Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 28

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 28
28 Frá öðrum löndum. yið hinn þýzka framfaraflokk og tðk einn liða þeirra, Kuenburg greifa, í ráðaneyti sitt, en ýmsar snurður urðn þð á milli þeirra. Taaffe gerði Þjððverjum margt að vilja og urðu þá hinir „ungu“ Tjekkar afarreiðir og háru fram á Bæheimsþingi ávarp til stjórnarinnar um, að Bæheimur skyldi vera konungsríki sér. Hinir „gömlu“ Tjekkar vildu ekki standa á baki hinna ungu og háru upp frumvarp um að enginn gæti haft á hendi em- bætti í Bæheimi nema hann kynni tjekknesku, jafnvel í þýzkum hér- uðum. Þingi var slitið, en fundir voru haldnir út um allt land og æsingar miklar gegn Þjóðverjum af hálfu Tjekka, í Bæheimi, Máhren og Slesíu. Schwarzenberg fursti lýöti yfir í ríkisráðinu, að hann vildi gera Bæheimi jafnhátt undir höfði og Ungverjalandi. Þjóðverjum þðtti ekki Taaffe taka nðgu duglega ofan í við hann og sögðu sundur öllu sambandi við hann. Kuenburg gekk úr ráðaneytinu og þeir gerðu því allt til miska. Síðan hefir þó dregið saman með þeim og stjðrninni. Enginn flokkur getur nefnilega einn síns liðs velt Taaffe úr sessi og þessvegna vilja þeir allir hafa hann gððan. Szapary greifi stýrði ráðaneyti á Ungverjalandi og efldist þingflokkur hans svo mjög við kosninguna í febrúarmánuði, að hann hafði 120 at- kvæðum fleira en mðtstöðumenn hans. En hann mætti mðtspyrnu, er hann vildi gera ýmsar hreytingar á kirkjustjórn, og lenti saman við fram- faraflokkinn út af Kossúth-hátíðinni og afhjúpun minnismarks yfir Ung- verja, er fallið höfðu í ðfriðnum 1848. Yildi hann leyfa AuBturríkismönn- um að leggja blðmsveiga á minnismerkið, en Ungverjum líkaði það stðr- illa. Honum samdi ekki við hina ráðgjafana um að færa í lög borgaralegt hjðnaband í landinu. Yjek hann þá úr sessi og fjármálaráðgjafinn, We- kerle, tók við af honum. Líkaði framfaraflokksmönnum vel við hann. Wekerle vill gera borgaralegt hjðnaband að lögskyldu. í oktðbermánuði, nokkru áður en Þjððverjaþing var sett í Berlín, skýrði „Kölnische Zeitung11 frá innihaldi herlagafrumvarpsins, sem átti að Ieggja fyrir þingið. Yar mikið uppþot út úr því, að blaðið hafði komizt yfir þetta leyndarmál. Þjððverja her skyldi vera 492,000 manns frá okt. 1893 til marz 1899. Aukaútgjöld á ári til þessa herauka yrðu 65 milj. marka, en til að koma á laggirnar heraukanum þyrftu að auk 80 milj. marka. Hinn 23. nðvember var frumvarpið lagt fyrir ríkisþingið í Berlín. Hélt Caprivi langa ræðu. Kvað nauðsynlegt, að Þjóðverjaher yrði jafn fjöl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.