Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 32

Skírnir - 01.01.1892, Side 32
32 Frá öðrum löndum. Hrakför Boulangers var hrakför fyrir greifann. Þeir liðar hans, sem höfðu verið bandamenn Boulangers, sögðu slitið vinfengi sínu við hann. Margir ílokksmenn hans gengu ftr skaptinu, og kváðust mundu ganga í lið þjóðveldisins sem apturhaldsmenn og mynda hægrimannaflokk. Þeir hætta við að reyna að koma á konungdæmi. Hertoginn af Orleans, sonur greifans af París, kom til Parísar til að ganga í herinn franska og var settur í fangelsi, en þó sleppt fljótt aptur. Þótti mönnum hann vænleg- ur til frama eptir þetta, en svo komst hann i mök við gipta söngmoy og höfðaði maður hennar mál á hendur þeim, en var þaggað niður. Spillti þetta fyrir honum. Greiflnn af Paris átti mörg af hlutabréfum Panamafélagsins. Qeta menn sér til, að hann hafi viljað skemma fyrir þjóðveldinu með því, að koma upp óknyttum um Panamafélagið, sem helztu menn þjóðveldisins eru riðnir við. Enn sem komið er hcfur honum þó ekki orðið kápan ftr því klæðinu. Kanada. Þess er getið í síðasta ári Skírnis, að fylkisstjórinn i Quebec hefði árið 1891 upp á sitt eindæmi vikið frá völdum Meroiers- ráðaneytinu, með því að sterkur grunur lék á því, að sú stjórn hefðí farið óráðvandlega með allmikið fé úr fylkissjóði. Tiltæki fylkisstjóra mæltist nokkuð misjafnt fyrir, sem von var, með því að mörgum virtist það vera andstætt öllu hrezku stjórnarfyrirkomulagi, að fylkisstjóri, sem er ábyrgð- arlaus gagnvart almenningi, víki frá völdum stjórn fylkisins og setji aðra í hennar stað eptir eigin geðþótta. En þrátt fyrir það, hve ísjárvert til- tæki þetta var, leyndi það sér þó ekki, að fylkisstjórinn hafði á sinu bandi rnikinn meira hluta landsmanna, og kom það vitaskuld til af því, að með- ferð Merciers á almenningsfé var mjög illa ræmd. Jafnvel mótstöðumenn fylkisstjórans utan Quebecfylkis klöppuðu honum lof í lófa. Kosningar fóru svo fram í Quebec í öndverðum marzmánuði, og skyldi almenningur þá staðfesta ráð fylkisstjóra, eða hafna því, og var til þeirra kosninga hugsað og að þeim unnið af svo miklum áhuga, sem sögur fara framast af í þessu landi. Lauk þeim svo, að fylkisstjórinn vann hinn mesta sigur. Á undan kosningunum höfðu fylgismenn Merciers í þinginu verið 50 og andstæðingar hans 23. En eptir kosningarnar voru fylgismenn hinnar nýju stjómar 53, en Merciers-menn 20 að eins. Lang-merkasta málið, sem uppi hefur verið í Canada á síðastliðnu ári, er alþýðuskólamál Manitobafylkis. Eins og kunnugt er, er Canada mest-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.