Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 33

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 33
Frá öðrum löndum. 33 megnis byggð af Bretum og Frökkum, og hafa þær þjððir um langan ald- ur togazt á um yfirráðin í landinu. Meginþorri Breta er prðtestantatrfi- ar, en Frakkar oru kaþðlskir. Bretum lætur öllum þjððum betur að byggja ný lönd, og sfi hefur líka orðið reyndin á í Canada, að þeir hafa orðið Frökkum yfirsterkari, nema í Quebecfylki; Frakkar höfðu þar svo mikið bolmagn, áður en Bretar fóru að setjast þar að, að fylkið er enn i dag miklu fremur franskt en brezkt. Þegar fylkjasamband Canada myndaðist, var svo kveðið á í stjðrnarskrá bandaveldisins, að allir trfiarflokkar skyldu halda þeim réttindum, að því er fræðslu almennings snerti, sem þeir hefðu áður haft, en að öðru leyti skyldu fylkin sjálf ráða sínum menntamálum. Niðurstaðan kefur víðast hvar orðið sú, að skðlafyrirkomulagið er tvískipt, þannig að kaþðlskir menn hafa sérstaka alþýðuskðla, en börn allra þeirra sem ekki játa kaþólska trú, fá sameiginlega tilsögn í skðlum, sem kenndir eru við prótestanta. Stafar þetta fyrirkomulag af því, að kaþólskir menn leggja almennt mjög mikla áherzlu á það, að börnunum séu innrættar kenningar kirkjunnar jafnframt því sem þau fá tilsögn í veraldlegum fræð- um, og að þau læri allt frá barnæsku að líta á lífið í kaþðlsku ljósi. Að hinu leytinu hefur verið allmikil öánægja með þetta fyrirkomulag meðal þeirra manna, sem ekki játa kaþólska trfi. Það hefur þótt kostnaðarsamt, skólar kaþólskra manna hafa þðtt lélegir, og menn hafa haldið því íram, að þetta fyrirkomulag hamlaði því, að þjððin rynni saman í eina heild og fengi lifandi meðvitund fyrir því, að vera öll börn sama landsins. í On- tario-fylki, sem vafalaust er menntaðasta fylkið í Canada, er mðtspyrnan gegn þessu fyrirkomulagi allsterk, en þar er ekki gott viðgcrðar, því að réttur kaþðlskra manna í þessu efni er þar ðtviræðum lögum bundinn. Árið 1890 var þetta fyrirkomulag numið fir lögnm í Manitobafylki. Skyldu alþýðuskólarnir sameiginlegir i fylkinu fyrir alla trfiarflokka, og kennararnir forðast, að halda nokkurri sérstakri trfiarskoðun fram í skðl- unum. Kaþólska kirkjan í Canada varð uppvæg, taldi brotin lög á sér, og leitaði liðs hjá sambandsstjðrninni í Ottawa. Sambandsstjðrnin ráðlagði kaþðlskum mönnum að höfða mál og lofaði að standast kostnaðinn fyrir þeirra bönd. Jafnframt var og dregizt á það af stjórnarinnar hálfu, að gera þessi Manitoba-lög ónýt að meira eða minna leyti með sambandslög- um, ef fylkið skyldi vinna málið. Það var dæmt af tveim dðmstðlum í Manitoba, og vann fylkið málið fyrir þeim báðum, en fyrir hæstarétti Can- ada unnu kaþólskir menn sigur. Svo var málinu visað til dðmsnefndar brezku stjórnarinnar (Judicial Committee of the Privy Council) i Lundfin- 3 Skírnir 1892.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.