Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 22
ÁttavÍBun. eimsbipin og fóru sömu leið á 26 dögum, og þðtti mikið; en nú fara menn sömu leið á 5 Bólarhringum og 18—20 klukkuBtundum. En á landi lætur nærri að menn ferðist nú jafn-langan veg á dag eins og þá á mán- uði. Enginn maður gat í byrjun 19. aldar komið hraðara áfram ferð sinni um láð eða lög, heldur en það sem fætur sjálfs hans eða hestsins gátu borið hann eða skip siglt með hann — ef það hafði þá hyr. En nú fara hröðustu eimskip 6 mílur danskar á klukkustund, en eimvagnar 13 mílur danskar á sama tíma; og ferðinni halda menn áfram nðtt og dag. En hvar sem skaplegir vegir eru, getur nú karl eða kona farið hjðlfák (tvíhjðla) sínum á bak og þotið áfram margar mílur hraðara en hestur á harða spretti. — Áður hárust ekki hréfin og fréttirnar hraðara en menn gátu ferðast; nú geta menn, sem andfætis eiga heima á hnettinum, sent hvor öðrum orðsending á augnabliki, því að rafmagnið er fljðtt i förum. Það er eins og jarðhnötturinn, sem vér byggjum, hafi minkað Bem því Bvarar, er samgóngurnar og orðsendingarnar ganga nú greiðara. England er orðið nálægara Reykjavík, heldur en Kyrkjubær á Síðu. Þjððriki og álfur heimsins standa nú í líku hlutfalli sin á meðal eins og hreppar og sýslur í sama landi stððu áður. Og þá er enn ein viðskifta-hægðin, sem mér gleymdist áðan að telja, en þð er vert að minnast — það eru frímerk- in og alþjðða-pðstsambandið. í mínu ungdæmi varð ég að borga 4 skild- inga (8 aura) undir bréf úr Reykjavík austur í Árnessýslu; en ætti það að fara lengra, varð að borga að auk 2 sk. fyrir hverja sýslu, sem það fór um. Þá varð það undur, sem Gröndal minnist i Heljarslóðar-orrustu, að eitt tölublað af „Norðra“, sem átti að fara til Hafnar, var sent með skipi til Spánar; en þegar það kom til Hafnar, var burðargjald orðið hærra á því heldur en andvirði heils árgangs af blaðinu. En nú má senda bréf hvert sem vill á íslandi fyrir 10 au. og til Nýja-Hollands fyrir 20 au. — Ferðalög eru orðin að sama skapi ódýrri, enda ferðast menn nú margfalt meira en áður; en bréfaskifti hafa menn nú sem hægast um allan heim, og fjarlægustu álfur eiga verzlun saman; blöðin færa mönnum dag- lega fregnir um samdægurs-viðburði um allan heim. Af þessum auknu ferðalögum og viðskiftum leiðir aukið nám útlendra tungna; einkum ryð- ur enskan sér til rúms, svo að hver mentaður maður og hver verzlunar- maður, sem nokkuð kann, kann nú ensku. Enþað er auðskilið, hve raikil á- hrif það hefir á andlegt líf manna, er allar þjóðir skiftast þannig hugsun- um á, bæði með lestri blaða og timarita og bóka, og með þeirri persðnu- jOgu viðkynning, er leiðir af ferðalögunum. Heimalningunum fækkar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.