Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 30
30 Búa-þftttur. til að hefna. Þann dag hðfu þeir árás kl. 3 að morgni, og höfðu fyrir heróp: „Hefnd fyrir Majuba-hæðina!“ Lið Cronjes var þá matarlaust, hungrað og úrvinda af svefnleysi, þreytu og ðlofti; en er fram á morg- nninn kom, var alt lið Cronje’s þrotið að skotfærum; þeir gátu ekki hleypt af byssu Iengur; höfðu ekkert til þess. Þá var öll vörn sjálf- þrotin, og Cronje gafst upp. Yðru þá enn 4660 á lífi af Búum. „Verið velkominn!“ sagði Roberts hershöfðingi, er hann heilsaði Cronje; „mér er ánægja og heiður að heiisa svo hraustum manni“. Það mátti hann og vel segja. — Á Bretlandi varð ðstöðvandi fagnaður lýðsins yfir því, að nú væri hefnt fyrir Majuba Hill. En hvernig hefnt? Bretar höfðu verið 8 um hvern Búa; Bretar með nægtir vista og stðrskotaliðs, Búar vopn- lausir og matlausir, og vörðust þð í 12 daga. Það var ekki mikið til að vera brððugur af. En þetta var inn eini og fyrsti verulegi sigur, sem Bretar höfðu unnið í öllu þessu stríði. En svo kom annar skamt á eftir. Buller hafði reynt í þriðja og fjórða sinn að komast til Ladysmith, tii að frelsa lið það, er þar var inni lukt og White var hershöfðingi yfir. En þetta mistðkst enn sem fyrri og varð hann að hörfa aftur yflr Tugela-fljót í hvorttveggja skifti. En hann gerði fimtu tilraunina enn, og tðkst nú loks betur. Þð varð hann að berjast fyrst við Búa látlaust tölf daga í röð; gat hann hrakið þá nokkuð undan með hverjum degi. Daginn eftir að Cronje gafst upp, eður 28. Febr., gat hann látið Dundonald lávarð komast inn i Ladysmith með 200 riddara. í Ladysmith hafði White haft 12000 hermenn, en 600 af þeim vðru nú fallnir og jafn-margir særðir. Ailur umsUursher Búa hafði aldrei frá ársbyrjun farið fram úr 7000 manns. Buller sótti þá með 40,000 liðs í tvennu Iagi; sóttu 30,000 að þeim öðrum megin, en 10,000 hinum megin. Þegar Búar sáu sitt óvænna, rufu þeir umsátina og héldu burt her sínum og komu undan með sér öllum herbúnaði sínum, nema einni fallbyssu skemdri. Bretar höfðu nú loks sýnt og sannað það, að þeir gátu stökt Búum undan sér, þegar þeir vðru 6 um hvern einn, og unnið sigur á þeim, þegar þeir vöru 8 vel vopnaðir um 1 hungraðan og vopnlausan. Cronje og lið hans, sem til fanga var tekið með honum, var sent suður til Cape Town og þaðan síðan suður í haf til St. Helena, eyjarinn- ar, sem Napóleon mikli var geymdur á. Þar mega þeir bíða ðfriðarloka. Roberts hershöfðingi átti enn nokkrar orrustur við Búa lið á ýmsum stöðum og hafði nú oftast betur, enda lið margfalt við þá. Siðast hélt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.