Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 64

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 64
■64 Upptök mannkynsins XIII. Xú, á þessum síðustu tímum, virðist vera farið að rofa til í því myrkri, sem að mestu hefir hulið orsakir til loftslagsbreytinga og fleiri mikilvægra jarðsöguviðburða. Menn eru farnir að koma auga á það, að heimskautið muni færast úr stað. Af því leiðir, að sama landið, t. a. m. Island, er ýmist fjær eða nær heimskauti, ýmist sunn- ar eða norðar; en eftir því einkum fer loftslag, eins og kunn- ugt er. Og þá fer að verða skiljaniegt, að loftslag hér á landi heflr um eitt skeið verið líkt því sern nú er þegar suður eftir dregur í Evrópu, en um annað eins og nú er norður undir heimskauti, þar sem alt er hulið af helbreiðum jökl- anna. Menn hafa haldið, að flutningur þessi á heimskaut- inu mundi stafa af því, að steinhvolflð skriki stundum til á eldleðju þeirri, sem talin er yzt eldiðra jarðar1). En nú er kominn til nýr fróðleikur i þessu efni, og er þó ekki með því sagt, að þurfi að vera rangt það sem áður var sagt um orsakir flutningsins. Hengilsveifla nokkurs konar er talin vera á hnettin- um, svo að heimskautin ýmist sækja í sama horfið eða úr því aftur. Orsökina til þess að jörðin geigar svona á rás- inni hyggja menn þá sem nú segir. Upphaflega fylgdu jörðu tvö tungl, og hrundi annar máninn niður á hana þar sem nú er Afríka. Varð höggið svo mikið að jörðin fekk riðu af, og hefir riðað ávalt síðan. Sé þetta rétt, sem nú var sagt, þá væri þarna fundin útskýring á þeim viðburðum jarðsögunnar, er helzt hafa áhrif á ummyndun tegundanna; en það eru breytingar á loftslagi og á afstöðu lands og sjávar. En hvað sem þessu líður, hvort sem útskýringin er rétt eða röng, á því getur enginn vafi leikið að afarmiklar breytingar í þá átt, sem vikið var á, hafa orðið í jarðsög- unni, svo miklar, að mesti fjöldi af líftegundum leið undir lok og varð aldauða, en að eins þær lífverur, sem tóku hinum nýju kjörum af mestri lagni, eignuðust niðja, er þó voru frábrugðnir forfeðrum sínum. *) Sbr.: Um loftslagsbreytingar á íslandi. Andvari 1906.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.