Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Síða 72

Skírnir - 01.01.1908, Síða 72
72 Upptök mannkynsins. hvern, sem mannkynið heflr eignast til að misskilja? Var reynt að styðja að þvi eftir mætti, að þetta sjaldgæfa ljós gæti iýst mannkyninu fram á nýjar brautir? Fjarri fór því. íhugunarvert er þetta, sem nú skal sagt frá. Cuvier birti á ári hverju skýrslu um liið helzta, sem komið hafði út í dýrafræði. Ekkert sem ritað var í þeim efnum gat komist í neinn samjöfnuð við rit Lamarcks. En yfir þeim hafði Cuvier vandlega þagað í árskýrslum sínum. En afleiðing þessa var sú, að jafnvel ekki Goethe, sem eins og kunnugt er einnig var mikill náttúrufræðingur, vissi af Lamarck. En þó var enginn sá maður uppi, er jafnmikið hefði getað kent Goethe. Var Goethe að leita í sömu átt og Lamarck, þó að ekki væri hann náttúruspekingur til jafns við snillinginn frakkneska. Slíkir menn eru salt jarðar, en samt hefir það verið talinn lítill skaði, þó að þeirra yrðu smá not hjá því sem mátt hefði verða. Engin eyðslusemi er eins háskaleg og sú, að eyða nýjum hugsunum og hnekkja þeim, sem þær geta hugsað. En þó heflr þetta verið gert öldum saman af hinu mesta kappi, og er jafnvel að nokkru leyti gert enn. Hugsum oss, að mannkyninu hefði notast að öllum snillingsefnum, sem því hafa fæðst. Sennilega værum vér þá komnir þangað sem niðjar nútímans verða ekki fyr en eftir nokkur þúsund ár. Og svo mörg illviðrablikan sem er að sjá í framtíðaráttina, þá er þó ekki óliklegt, að munurinn verði eins mikill og í eyðimörkinni hjá Júðun- um forðum og svo landinu sem flaut í mjólk og hunangi — og svo blóði frumbyggjanna meðan Gyðingar með guðs hjálp voru að brjóta það undir sig. En þó falla engir blóðlækir um framtíðarlandið; ekki einu sinni sauða og nautablóði verður þar úthelt. XVII. Ekkert virðist jafn vel fallið til að forða við mann- hatri, en að efla trú á framtíð mannkvnsins, eins og að- hugleiða fortíð þess. Hversu miklu hægra veitir að sætta sig við alla þá fásinnu, er »veraldarsagan« (og æfisagæ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.