Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 87

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 87
Ritdómar. 87 smót listarinnar. Stuudum tekst það ekki. Stundum tekst það, eftir atvikum óskiljanlega vel. Og hinumegin eru nokkurir menn, sem til menta hafa verið •settir. Ollum er kunnugt um, að þeir geta ekkert skrifað jafn-vel og G. F. Og engum er kunnugt um, að þeir geti neitt hugsað jafn-vel og hann. Þeir standa og æpa að honum. * * * INDRIÐI EINARSSON: NÝÁRSNÓTTIN. Sjónleikur i fimm þáttum. [Bóka- verzlun Guðm. Gamalíelssonar 1907]. Þetta leikrit var synt hér á leiksviði oftar í rennu en nokkurt leikrit áður, íslenzkt eða útlenzkt, og oftast fyrir húsfylli. Sjálf- sagt átti leiksviðsfegurðiu öll mikinn þátt í aðstreyminu: leiktjöld, búningar og dansleikar. En ef leikendur hefðu verið færir urn að gera hinni andlegu fegurð ritsins full skil, þá hefði hún ein átt að vera ærin til þess að draga menn að sór. Það voru ekki nema sumir þeirra. Enda naumast við því að búast. Höf. samdi leikrit með sama nafni, þegar hann var lærisveinn i latinuskólanum. Það var prentað 1872. Nokkurum sömu atrið- unum hefir hann haldið í hinu nýja riti sínu. En breytingarnar eru svo miklar, bæði að efni og orðfæri, að þetta er í raun og veru alveg nýtt rit, þó að efnið sé svipað. Nýársnóttin hin nýja er um álfa og menska menn, eins og gamla ritið. Og rálfarnir eru, eftir því sem þeir gera sjálfir grein fyrir sér, »ímyndanir fólksins«, »hin leynda sál og líf í kletti og hólum, sem fólkið skapar«. Þeir eru ómar frá hörpu fólksins og Ijóð af munni þess. Aðalatriði leikritsins eru þau, að álfastúlka fær ást á mensk- um pilti og reynir að heilla hann, og að álfakongur girnist að fyr- irkoma unnustu piltsins af gömlu hatri við ömmu hennar. Hvort- tveggja mistekst. Alfastúlkan andast, af því að hún bíður ósigur. Og álfakongurinn, sem er ranglátur grimdarseggur, er veginn, áður en hann fær áformi sínu framgengt ; en góð og réttlát og vitur álfkona tekur við völdunum. Sýnilega er það tákn þeirrar trúar skáldsins, að nú sé að birta yfir stjórnarhögum vorum og þjóðlífi, enda er í öllu ritinu heit og rík undiralda ættjarðarástar- innar. Höf. hefir ekki tekist jafn vel að ganga frá mönnum sínum •eins og á 1 f u n u m — að einum menskum manni undanteknum, ■Gvendi snemmbæra, sem er fyrirtaks skemtilega skringileg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.