Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 72
72 Kvenréttindahreyfingin í Ameríku. legar í framgöngu. Enginn getur trúað því, hvaða of- sóknum »Bloomarnar« urðu að sæta, meðan þær voru í þessum búningi. Hvar sem þær sáust, elti þær heill lýð- ur af götustrákum og skríl. Prestarnir réðust á þær á stólnum, og blöðin ætluðu að sökkva þeim. Oftlega urðu þær að forða sér undan árásum, grjótkasti og öðrum mis- þyrmingum inn í kirkjur og aðrar opinberar byggingar. Frændur þeirra og vinir vildu ekki láta sjá sig með þeim. Og flokksbræður þeirra voru ráðþrota, og gerðu alt til að fá þær til að hætta við þetta uppátæki. Eftir eitt ár hætti Mrs. Stanton við búninginn, og segir hún þó, að aldrei hafl sér liðið betur líkamlega,. með því að þá hafi hún verið laus við öll bönd og höft, sem venjulegum kvennabúningi fylgi, en aldrei ver and- lega. Til að sýna lítið eitt, hvernig blöðin töluðu um þess- ar konur, sem stóðu í broddi þessarar hreyfingar, skulu hér sett fáein sýnishorn af rithætti þeirra. New York Herold: Það var skrítin samkunda, sem við sáum í gær, haldin i Broadway Temple. Það var samansafn af konum, sem í glaðasólskini höfðu af- neitað kynferði sínu svo gersamlega, bæði i sinni og skinni,. að þær hættu að klæða sig kvennaklæðum; þær heimta rétt til að taka þátt í opinberum störfum og vanrækja þær skyldur, sem guðs og manna lög hafa boðið þeim að gegna. Það er ekki vert að eyða orðum að því, að svara þessum hlægilegu skoðunum. Vér viljum einungis spyrja: hver á að gegna þessum skyldum, sem vér og forfeður vorir höfum ímyndað oss að konurnar ættu að sinna? Hver á að fæða börnin? Kannske heimurinn eigi að verða mann- laus? Hver á að búa til mat og sjá um heimilin? Það þarf ekki að geta þess, að þessar konur eru flestar gersneyddar öllum yndisþokka; þær eru flestar grúthoraðar gamlar piparmeyjar, eða það eru konur, sem ekki heflr tekist að ná í brækur og réttindi ógæfusamra eiginmanna sinna, piparjómfrúr, sem engan mann hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.