Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 62
l’m ættarnöfn. «2 veikri sem sterkri beygingu orðanna í málinu, svo aftur þar erum við sammála. Erfitt mun G. Kamban ganga að sannfæra marga menn um það, að enskan fyrir beygingarleysi sitt sé langþroskaðasta mál heimsins. Flestir munu álíta að t. d. þýzka með sinni fullu nafnorðabeyging og spánskan með' fjölbreyttu sagnorðabeygingunni sinni séu fult svo þrosk- aðar tungur og miklu fegurri. Og mundi eigi slikt mega segja um íslenzku? Eða hvað skyldi það vera í ensku, seui eigi er hægt að segja á hinum málunum? Er nú kínverskan orðin fullkomnasta málið i heiminum? En hvað sem þéssu iíður, þá sannar þetta með enskuna, á engan vreg, að íslenzkan og ættarnöfnin í henni eigi að vera bevgingarlaus. Rómvei'jar eru sú þjóð, er fyrst kom ættarnöfnum í fast skipulag, enda eru ættarnöfn þeirra bæði fögur og þjóðleg. Þau eru alveg samvaxin tungu- máli þeirra og hafa fulla beyging sem hver önnur lat- nesk orð. Þar er því ágætt dæmi, sem þeim ber að taka til fyrirmyndar og samanburðar, er koma vilja ættar- nöfnum inn í íslenzkuna, en vera eigi að vitna í þaðr sem alls eigi á við. Eg neita því, þvert ofan í G. Kamban, að kynferði orða sjáist beinlínis á endingum orðanna og því beri að halda meginhlutanum einum í ættarnöfnum, en sleppa fall- endingum. Kynferðið fvlgir beint orðstofninum af ein- tómum gömlum vana, sem málvísin getur, enn sem komið er, eigi greint fullnægjandi ástæður fyrir, að minsta kosti eigi við nöfn á þeim lífverum, er eigi er unt að greina náttúrlegt kyn hjá við fyrsta álit og svo hjá dauðum hlut- um, sem eftir hugsuninni væri eðlilegast að hafa hvorug- kyns eða kynlausa. Kynferðið fylgir, sem sagt, alls eigi endingunni, þótt eitt kyn orða taki fremur til sín þessa fallendingu en annað aftur hina og kynið þann veg oft komi í ljós, líka af endingunni. Vanalega sést kynferðið undir eins í máli, er maður kann til fulls, þótt nakinn meginhlutinn sé tekinn, og svo er í öllu mþeim 40 orðumr er höf. tekur fyrir dæmi í kerfi sínu, að þar sést kynferði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.