Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 9
Um silfurverð og vaðmálsverð. 9- því að setja hana undir vernd ættarinnar. Ættirnar eru frá upphafi máttarstólpar hins íslenska þjóðfjelags. Hver sem ekki skilur það, hann hefur ekkert skilið í þjóð- fjelagsskipun feðra vorra. Enn einmitt af þessu er það ljóst, að Baugatal, lögin um sambúð ættanna, hlítur í öllum meg- inatriðum að vera jafngamalt hinu íslenska þjóðríki, jafn- gamalt Ulfljótslögum og partur af þeim, geimt sem dírgrip- ur frá einni kinslóð til annarar, frá upphafi alsherjarríkis, alt þangað til það var fært í letur veturinn 1117—1118. En hvað segir nú Baugatal um silfur og vaðmál? Menn hefur greint á um, hvort verðnöfn þau, sem þar koma firir, eigi við silfur eða vaðmál, hvort t. d. þrímerk- ingurinn, sem líka er nefndur hinn mesti baugur, liöfuð- baugur, og tvítilftarbaugur (=2X12 a.), sje = 3 merkur silfurs eða = 3 merkur (144 álnir) vaðmála, hvort tvítug- aurinn sje = 20 aurar silfurs eða = 20 aurar (120 álnir) vað- mála, o. s. frv. Flestir hafa haldið því fram, að átt sje við aura s i 1 f u r s. Og verðnöfnin lögbaugar, höfuðbaugr, mesti baugr, tvítylftarbaugr, baugþak, o. s. frv. sanna þeirra mál, ennfremur sjálft heiti þessa lagabálks, Baugatal, og orðin baugbœtandi, baugþiggjandi o. fl. Alt þetta sínir ljóslega, að hjer er um silfur að ræða, enn ekki vaðmál. Hins vegar hefur Arnljótur Olafsson sínt og sannað með öðrum stöðum úr Grágás í ritgjörð sinni um lögaura og siifurgang í Tímar. Bmfjel. XXV. 15.—16. bls., að tví- tilftarbaugurinn eða þrímerkingurinn var goldinn með 3 mörkum 1 ö g a u r a. og þá hlítur sama að eiga sjer stað um alla hina baugana og aurana í Baugatali, því að ann- ars mundi allur jöínuður í niðgjöldunum raskast. Af þessu áliktar Arnljótur, að Baugatal eigi eingöngu við vaðmáls- aura, enn ekki silfuraura. Enn þar fer hann of langt. Það að baugarnir vóru goldnir í lögaurum sannar ekki annað nje meira en það, að þá m á 11 i gjalda í lögaurum, ef gjaldandi kaus það heldur enn að gjalda í silfuraurum. Með öðrurn orðum: Gjaldanda var í sjálfs vald sett, hvort hann galtupphæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.