Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 30
30 Siðspeki Epiktets. stað: »Hvernig getur það verið, að goðin, sera hafa komið öllum hlutum svo dásamlega fyrir og af svo mikilli gæzku mönnunum til handa, skuli hafa vanrækt þetta eina at- riði, að hinir góðu menn, þeir sem eru vertriega dygða- ríkir og þegar í þessu lífi hafa lifað í nokkurs konar sam- félagi við guð, — að þeir skuli ekki fá að vakna til lífs- ins aftur eftir andlátið, heldur vera sloknaðir út af til fulls?« — Og við þenna kveinstaf bætir liann svo á öðrum stað þessum örvæntingarorðum: — »Séu engir guðir til eða taki þeir engan þátt í kjörum manna, hvað hirði eg þá um að lifa í heimi, þar sem enginn guð og engin forsjón er til«. — Svo likir hann loks lífinu við þessa blóðugu leika, er fóru fram á rómversku leiksviðunum, þar sem hver drap annan eða varð rándýrum að bráð. Þá er eins og hryllingur fari um hann og hann lýkur máli sínu með þe8sum orðum: — »Þetta er þá refsidómur sá, sem kveð- inn er upp yfir lífinu. — Og hversu lengi á hann að standa? — Æ, hraða þér, dauði, svo að eg að síðustu þurfi ekki að óttast, að eg fái ekki að gleyma sjálfum mér«. Þetta eru þá síðustu orð Stóukenningarinnar: að fá að deyja, mega hvílast nf þessurn hryllingsleik, sem lífið þá var orðið. En — hvað var þá orðið af Heraklesar- hetjunum og hvernig stóð á því, að Stóumenn skyldu leggja svo fljótt árar í bát? Lífsskoðun hverrar kynslóðar sprettur að miklu leyti af lifsreynslu hennar, en auðvitað líka af þvi, hversu langt hún er komin á veg þekkingar eða trúar. Lífs- reynsla sú, er lá að baki Stóukenningunni, hefir verið fremur bitur og sár og heimsskoðun þeirra gat ekki bætt úr henni. Menn þeir, er voru höfundar Stóukenningar- innar, vissu það eitt um lífið, eins og því þá var lifað, að það var fult af misrétti, mótlæti og spillingu, og því sögðu þeir, að menn yrðu að hervæðast brynju rólyndis, speki og dygða gegn öllum þessum hörmungum. En á hinn bóginn héldu þeir því fram, að heimslífið alt væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.