Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 45
öóður fengur. 45 það, að skarfurinn skyldi fljúga inn að ós; því þá ekki beint út á haf?« — Jóni fanst hann finna vængjagustinn; hann hvíslaði í eyrun á honum: »Inn að ós«. Það skifti engu þó að hann kæmi þeim hálftímanum seinna heim; oft hafði honum reynst það vel að fylgja þess háttar smáatvikum og hann var búinn að lofa sjálfum sér að koma ekki niður að sjó í heila viku. Þegar komið er vestan af sandinum, skyggir lág hæð á ósinn; þaðan er ekki nema kippkorn niður að ánni. Jón hljóp við fót, til þess að ná þangað á undan myrkr- inu. »Dúnhnoðrinn hefði þó altaf verið einhvers virði«, hugsaði Jón, »og þó að hann væri horaður, mátti nasla af beinunum; skárra hefði það verið að koma heim með hann heldur en ekki neitt, og vængirnir voru fyrirtaks sópvængir, þar að auki hefði Stjána litla þótti gaman að hausnum; hann átti heilt safn af fuglsnefjum«. Jón var altaf vanur, þegar hann kom að hæðinni, að halda á byssunni og gægjast inn yfir ósinn. I þetta skifti gekk hann keipréttur með byssuna á öxlinni; hann var búinn að missa alla von. Skuggi dróst aftur úr; hann mundi eftir seinustu ráðningunni, sem hann fékk þegar hann hljóp á undan Jóni upp á hæðina. »Ligðu dauður«, hvíslaði Jón og bandaði með hendinni, laumaði byssunni niður af öxlinni og læddist kengboginn aftur á bak niður af hæðinni. Skuggi seig niður á fönn- ina og hreyfði hvorki legg né lið. »Hvaða kvikindi var þetta, sem lá uppi á skörinni?» Jón hafði ekki séð aðra eins skepnu á æfi sinni. »Það hlaut annaðhvort að vera kampur eða blöðruselurc. Jón setti hvellhettu á pinnann og skreið á fjórum fótum upp á hæðina. Þarna lá dýrið grásvart á snjóugri skörinni; bakið var hvelft af spiki og allur kroppurinn gljáandi upp úr vatninu. Það var of langt færi á svona stóra skepnu, fullir tuttugu faðmar; Jón mjakaði sér áfram á knjánum fet fyrir fet — fimtán faðmar — annaðhvort svaf hann eða þetta var sauðgæfur heimskingi, — tólf faðmar —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.