Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 62

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 62
252 Um talshætti i islensku. ekkert orð um það; það er að segja: setníngarnar eru notaðar óeiginlega, hafðar um alt annað en þær áttu frumlega við; þær eru búnar að fá fasta merkíngu og eru allajafnast hafðar um hönd jafnhugsunarlaust sem önnur orð — og þó eru þær oft auðskildar, ef þær eru krufðar til mergjar, ef menn fara að hugsa nánar út í þær. Þessar setníngar, sem jeg á hjer við, eru líka mótaðir peníngar og mótið oft óskýrt. Hvað jeg á við, skal jeg nú þegar skýra. »Jeg ætla að fara á hnotskóg*, svo að »mjer verði enginn Þrándur í Götu* »andvígur«, er jeg þurfi »að eiga í höggi við«, svo að jeg ekki »komist á vonarvöl* eða jafnvel »verði á heljarþröminni*. I hinum auðkendu orðum (setníngum) felast orða- tiltæki eða talshættir — í rauninni sama sem málshættir en þó haft í annari merkíngu —; allir eða flestir skilja þau, og þó þurfa þau skýríngar, og öll eiga þau rót sína lángt aftur í fornöldinni. »Andvígur« merkir þann, er »vegur, lyftir s v e r ð i sínu móti öðrum til að særa hann eða drepa* — en er nú haft að eins um mótstöðumann er »berst« með munni eða penna (eða hvorutveggju); á líkan hátt er með »að eiga í höggi við«, bendir til sömu tíma og sams konar (vopna)viðskifta. »Að fara á hnot- skóg« er ekki einu sinni íslenskt, heldur útlent (norrænt), því að hnotskógar hafa aldrei til verið á Islandi. I út- löndum eru hnotskógar fundastaðir taldir fyrir elskendur — og á »hnotskóg fór Guðrún að skemta sjer« og þar fann Hrappur hana, sem segir í Njálu (87. k.). Fyrir því má gera ráð, að aðrir hafi farið í skóginn til þess að gá að þessum ungu elskendum, njósna um þau og fá vissu um 8amdráttinn — og því fekk orðatiltækið merkínguna »að njósna um, grenslast eftir e-u«, sem sýnist vera nú hin almenna þýðíngin. — »þrándur í götu« — svo eru bæði orðin prentuð í hinum síðustu ísl. bókum, með litl- um staf, og lítur því svo út sem ritarinn hafi ekki skilið orðin eða vitað uppruna þeirra. Þau hafa verið skilin sem •hindrun á vegi« (gata blátt áfram, = vegur, stigur) —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.