Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 84

Skírnir - 01.08.1916, Síða 84
308 Ritfregnir. [Skírnir. snertir. Þjóðvísurnar héðan hafi fornaldarblæ og svipi þeim oft og einatt til Islendingasagna. »Det er i alle maater det gamle kjempelivet som stig fram«. Móðir ívars Elisonar »dyl sin harm og tegjer, men glöymer inkje«, »hemntanken brenn i henne som ein still og heilag loge«. Og hann spyr: Er det ikkje ein litterær samanheng millom den gamle norröne bokheimen og folkevisonef A þetta samhengi hafi þeg- ar þeir P. A. Munch, Jörgen Moe og M. B. Landstad bent, og síðar hafi S. Bugge og Moltke Moe fjallað um einstakar vísur, einn- ig Svend Grundtvig, er heldur, að þegar þjóðvísa og fornaldarsaga eru sama efnis, só orsökin sú, að báðar eigi ætt sina að rekja til »fornkvæðis«, C. Rosenberg í »Nordboernes aandsliv«, sem heldur að þjóðvísurnar eigi ætt sína að rekja til sagna, og Axel Olrik, er segir, að víkinga- og ævintýrasögurnar »danner grundstammen i Fær0ernes og Telemarkens folkeviser«. En þó hafi rannsóknirnar verið um of á stangli og af handahófi. Höf. tekur nú til rannsóknar 6 þjóðvísur frá Þelamörku, og eru þær allar líks efnis, um tröll og risa. Hin fyrst.a er »Aasmund Frægdegjæva« (nr. I í safni Landstads: Norske folkeviser), er segir frá, hvernig Asmundur fer í »Trollebotn« að sækja dóttur (Ólafs) konungs, er tröllin hafa rænt. Drepur hann gýgina Torgjer Hukebrur (Þorgerði Hölgabrúði). Líkt efni finnur höf. aftur í kvæðinu »Hugaball« og í ævintýrinu »Enkje8onen«, enn fremur í sögu Saxa um Torkel Adelfar og einkum í »Inntaki úr söguþætti af Asmundi flagðagæfu« í »Is- lenzk. þjóðs. og æf.« I, bls. 171—79. Er þessi söguþáttur bygður á rímum, sem eru nú týndar, að fáeinum erindum undanteknum. Höf. ber allar sögur þessar saman og margar fleiri, og kemst að þeirri niðurstöðu, að norska þjóðvísan sé bygð á kristniboðssögu, er hafi tekið atriði frá ýmsum sögnum; setji hún viðburðina í sam- band við Ólaf helga, en mörg söguatriði séu tekin úr sögnum um <3laf Tryggvason, einstök atriði séu tekin úr sögu Saxa um Torkel Adelfar og úr Geirröðar sögunni. — Islenzku rímurnar um Ásm. fl. hafi verið auknar með ævintýra-inngangi og viðbót úr Völsaþætti, en hvíli á sömu kristniboðssögunni og norska þjóðvísan. Steinfinn Fefinnsson, sem er til í mörgum uppritunum, segir einnig frá ferð til tröllaheimsins. Steinfinnur hefir mist tvær systur sínar og fer upp á »Skomeheiar« að sækja þær. Drepur hann tröllin með fágætum örvum; en þetta atriði er annars fágætt — tröllin eru oftast drepin með sverði eða klumbu — en kemur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.