Norðanfari - 01.01.1863, Blaðsíða 4

Norðanfari - 01.01.1863, Blaðsíða 4
4 a% jafnast niíinr, sje !agt á um leiS eg aukadtsvarið til fá- tækra, og innkalla?) jafnframt því, en ekki á ö&rum árstíma, ’því þab mundi verba margfalt meiri annmörkum bundiö. Fyrir þessar sakir virbist oss, eins og þessu máli er nú komib, ab hin rjettasta abferb vera sú, ab framkvæmd lag- anna verbi frestab næstkomanda vor, en ab gjaldinu tíl þjób- veganna verbi í fyrsta sinn jafnab nibur ab iiausti komanda, úm leib og fátækra útsvörunum, og heimtab saman í sveit- arsjúbina ab vetri, svo þeir geti borgab þab út, samkvæmt lögunum á manntalsþingum vorib 1864, og ab þá verbi þegar byrjab ab leggja og bæta þjóbvegina, sem vjer teljum sjálfsagt ab þá verbi fyrir löngu búib ab ákveba. ' F|ái*kládinn. Oss hefir veiib ritab 19. þ. m. af merkismanni íHúna- vatnssýslu á þessa leib. „þjóbólfur frá 10. des. f. á segir nú eptir ný af gengnar skobanir, fjárklábann enn vib líbi hjer og hvar, á Draghálsi, á 3 bæjum í Kjós, á Mýrum ög Mógilsá á Kjalarnesi, á 4 bæjum í Mósfellssveit og ekki hafi heldur þótt tryggt í Brcibliolti á Seltjarnarnesi, nje heldur í Utskálahverfinu subur í Garbi. Kvab nú stiptamtmabur hafa kkipab skurb á þvf sjúka, en böbun á því heilbrygba Ije; én hvaba gagn ab því er hefir reynzlan nóglega sýnt hingab til, og óhætt mun mega fullyrba, ab Norblendingar og Vest- firbingar ásamt efri hluta Borgai fjarbsýslu, megi kosta vörb vib Skorradalsvatn eitt áríb enn, ef þeir ekki vilja eiga vel- ferb sína undir eybileggingar vopnum sunnlenzku stjórnar- 1nnar“. Af þessari klába fregn cr þá aubsætt, ab klábamaur- inn sje eigi en aldauía, þó liingab iiafi borist sú frjett, ab heilbryggbisrábib sybra hafi skýrt stjótninni frá ab klábinn munili ab mestu ef ekki öllu eybikgbur. Einnig ab stjórnin, ‘énda ábur skýrslan kom, verib þegar byrjub á ab fá danska ■þýbingu af öllu því helzta prentab hefir verib nú seinast í Bþjóbólfi“ um fjárklábann, en hætt vib þá er nefnd heilbrigbis skýrsla birtist. Annars cr sagt ab stjórninni muni þó snú- ínn svo hugur, ab hún enn vilji taka þetta velfurbar mál til ’ítarlegri yfirvegunar á því stigi sem þab iiefir nú seinast verib; jafnvel ab 6 ára áranguislíti! reynzla lækninganna hafi fcomib sannfæring stjórnarinnar í þá stefnu, ab riiburskurbur- inn muudi ef til vill, og eptir sem á landi hjer er ástatt, vera hib éína rábib til ab uppræta fjárklábann og koma í veg fyrir frekari útbreiislu hans. þab rirbist líka sem stipt- amtmaburinn sje kominn ab sömu niburstÖiu, þar sem liann ’eptir ábursögbu, hefir skipab niburskurb á sjúku fje, en ein- ungis böbun á því sem heilbrygbt væri; þá hefir og yfirdómaíi B. Svéinsson sýnt meb dæmi sínu, ab hann ekki trúi oOnjög á dækningarnar, er hnífurinn var látinn allækna allt hib grunaba ræbi. Næsta dag var komib sólskin og bezta vebur; loptib var hreint og heibskýrt, svo nú fór jeg ab búa mig til ferb- ar. Hinn almáttugi fylgdi mjer úr garbi, og gaf mjer ab skilnabi fáeina skildinga í farareyrir; og megib þjer nærri geta hve heitt og hjartanlega jeg þákkabi honum allan greib- ánn. Hann kvaddi mig meb angurblíbu, en jeg þreif göngu- prik mitt, og skundabi á stab, meb Hanettu mína, fullur vonar og glebi. „Hefir þú opt mætt öbrum eins bágindum og í snjódríf- unni drengur minn“. „Nei I Ekki hefir þab opt viljab til sem betnr fer. Jeg gjöri mig annars ánægban meb allt sem aö höndum ber. Ef jeg hef vatn og braub ab sefa ineb hungnr mitt; og hálm- beb til ab hvílast í, þykist jeg fullsæll Jeg treysti á abstob hinnar algóbu veru; og tek því glaöur móti öllu, blíöu og stiíöu. þaö hefir líka margur góöur líknab mjer þegar neyö- in hefir verib stærst hefir hjálpin veriö næst. T. d. hjerna um daginn kom einn og gaf mjer vestib sem jeg er í, því þab Si;in jeg átti og fór meb úr fööurgarbí var orbib hreint ónotandi. þjer erub nú einn af þessum algóbu og gæsku- ríku verum“. Jeg mátti nú ekki lengur vera ab ræba vib smásvein þenna; tök því upp peningabuddu mína, bætti vib hann nokkruro skildingum, og gekk heim aptur. og sjúka fje á Eilifavatni. Oss virbist ab þeir sem halda fram lækningunum og hafa lækninga reynzluna fyrir sjer, hefbu átt reikningslega ab sýna og sanna. I liverju þab sje betra ab lækna enn skera fyrir klábann, og t. d. hvab þaö kostar ab lækna eina klába kind, eba inargar eptir sömu til- tölu og birt þenna reikning í blöbunum; því þá fyrst hefbn menn getab sjeb, hvort betra væri ab lækna kind na e«’a skera hana þegar og útvega sjer síban í skarbib aöra hiil- brygöa. Jafnframt þessum reikningi ætti og ab takast til greina, hvab margar kindur hver einsíakur mabur eöa fleiri í sam- vinmi, gætu komist yfir ab hirba og allækna; hver mebnl brúka skyldi, og hvub mikib af hverju, og lækninga abferöina ylir hiifub, og hvort menn þá ekki eptir sem áöur, stæöu í sama vobanum, ab klábarnaurinn gæti leytvt og 11raö í luis- unum eöa öbru og sýkt fjtb ab nýju, sem sýnist aö eiga sjer stab, þar sem klábinn er enn, eptir allar lækningarnar og undir handarjabrinum á klábastjórninni, þar sem hann fyrst kom upp; og þetta benda til þess, ef þab er ekki óræk sönnun fyrir því, ab ómögulegt sje ab koma vib lækningum svo óhult sje nema á fáum kinduin, sem hafbar væri inn í hósiiiu og á heyi, eba svo strangri vöktun, sem íó',rabar, enn alls ekki hvar margt sauöfje er, og sífeldar saingöngur eru og naubsynlegur aÖ.skilnabur hins sjúka og htilbrygba fjárnæst- um ókljúfanlegur, nema hvar stór vutnsföll eba miklir fjall- garbar eba öræfi skilja hjcrub eöa íjórÖunga og þó því ab eins, ab verbir sjeu líka þar eba hjer. þab er aubvitab, ab lækningarnar, vísindalega skobaöar, værli ákjósanlegri en niö- urskarÖurinn, yrbi þcim koiniö hjer viö á öllu saubfje, hve margt sem væri á einu heimili eba í sveit, meb mitmi kostn- abi en ef þab væri skorib nibur og heilbryggt útvegab í skaibib; cn nú sýniet scm 6 ára reynzla og allt þab lagt hefir verib í sölurnar fyiir hana hafi nóglega sannab þab, eptir scm hjer liagar til, ab ómögulegt sje ab k oma vib lækn- ingum, nema á örfáum kindum og undir einstökuni kringtim- stæbum, og af einstökummönnuiri, hjer sje því ekki aö tala um abra abferb og abra trygging til ab drepa klábavarginn og koma ' veg fyrir útbreibslu hans, enn meb niburskurbi; eba hvab gat stjórninni gengib til og þeim sem hlnt átlu ab máli, ab rábast í niburskurbinn á Thyrslingarbi, Rendsborg og Iven- stedt (sjá f. á. Norbanf. bls. 8, 36) heldur enn ab þreyta vib lækningarnar, eins og hjer. Vjer þurfiim eigi svo langt ab leita, lieföi ekki ni?urskuröurinn faiib fram f Húnavatns- sýslu árin 1857 og 1858, og ylir 18,000 fjár lagbar þar í sölurnar, en lækningarnar vibhafi ar, «eni sybra, þá má ganga ab því vísu ab saina hefbi orbib hjer uppi á teningnum, sem sunnanlands, og fjársýkin , ef ti! vilJ, komin ylir allt norbur- land, jafnvel austur. þab væri fróðlegt aÖ vita, hvab búib er, ab otlu sam- töldu, ab leggja út í varökostnab, nyrbra, sybra og vestra. Vjer vonum eg óskum ab emásveinninn okkar, hafi í framtíb sinni, fyrir hitt þá menn, sem meb ástúb og mann- elskufullu hjarta, hafa veitt honum afstoÖ, og sýnt honum hib rjetta og sanna, í hegöan sinni, oir þannig vibhaldib þessu ósjálfráöa geislaskini, hins algóöa allsherjar föburs er nátt- úruaflib halbi kveikt í brjósti hans. Hann sá Gub og þekkti hann í þeim niönnum, sem gengu á Gubsvcgum og breyttu eptir lögmáli lians. Hann treysii Gnbi, lofabi hann og veg- samabi. Hann áieit reyndar mennina vera algóöa og almátt- uga, en þab voru þeir menn, sem fyrir krapt Gubs, lýstu þessari villtu sál, upp til hinna eilííu ijóslicima. KSrjcfatasiiau. I „Norbra“ árib 1856, bls. 52 og 67—68 vantar seiani liluta sögunnar af „Wiiliam Rodney *, sem niargur mi spyr eptir og vilja fá hana alla í „Norbanfara11. Svo í von um ab saga þessi, ab því leyti sem hún helir verib ábur þekkt, sje enn kærkomin, rábumst vjer í ab iáta hana nú loks- ins koma alla út William nokkur Rodney, er var kominn afnijög fátæk- um en þó rábyöndum foreldrum, sem áttu vib ’bágan kost ab búa í sveit einni á Englandi, liafbi lært verzlun, og þég- ar hann var á tvítugasta í.rinu komiö sjer í þjónustu hjá

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.