Norðanfari - 01.01.1863, Side 5

Norðanfari - 01.01.1863, Side 5
5 f>Vgar mí allnr sá kostnaSur væri lagíinr saman vií> [;uí), er Iækningarnar iiafa kostab og þar á rnebal þab lánab lieíir verib til þeirra úr ríkissjóbnum, auk andvirbis allsþessgrúa saub'jár fallifc kefir beinlínis og óheinlfnis fyrir klábavarginum, og eigi svo sein enn sjeb fyrir endann á þessari plágu og maitti kallast gott, úr því sem rába er, ef ab allur þessi kostnabur og skepnu tjón , rifrildi og (lokkadráttur, yrbi þó á end- anum til þess, ab sannfæra oss, sem nú erum uppi og eptir- tnenn vora um þab, liver abterb væri rjettust og bezt í þessu máli, lækningar eba niburskurbur. Áskorun, þab er efalaust eitthvert liib öflgasta band tnilli yfir- bobinna ag undirgefinna ab þeir síbarnefndu fái ab sjá og skyinja hvernig þeir fyrnefndu heimfæri og beyti lögunum gegn þeim sem þeir eiga ab hegna og vernda meb krapti laganna, og því má telja hverja þá þjób illa farna, sem ei á eiitriivert þab blab, sem skýri frá dómum, löggætzu, lög- stjórnar aga og yfir höfub þeim markverbustu rábstöfunum valdstjórnarinnar, sem lúta ab framför og eflingu þjóbfjelagsin«, þessa skyldu uppfylla vel flest blöb annara landa, og -blöb vor finna til þessarar þarfar vib og vib, þó uppfylling þessarar skyldu hafi ab því, er oss virbist hjá einu itlabi vor Islendinga, mest snúist ab því einstaklega, og ef til vill gebþekkni ritstjórans á einstaka embættismanni eba sjer- j stöku vahlstjórnar málefni. Vjer neitum ei, ab sum mnl umbobsleg, krefji einslak- iegs athyglis og íhugunar, en hitt þorum vjer ab fuilyrba, ab þá fer alla jafna tnibur eti vel, þegar áhugi á þvt ein- staka gleypir í sig athygii á þv,í almenna, svo hib einstaka verbur ab því almenna. Vjer þurum því ab fullyrba , ab blab ybar hcibrabi út- gefari; yrbi miklu útgengilegra ef þjer vib og vib gætub tim dóma sýslumanna og þó eínkanlega sýslumannsins ybar, og •virbist þetta svo vandalaust og hægt verk fyrir ybur, sem framast má verba; þareb þjer húib í sama hæ og hann. Vjer skorttm því á ybur heibrabi ritstjóri, ab þjer nú ,þe2ar takib í hlab ybar alla þá dórna sem sýsiumabur okkar hetir dæntt síban liann kom liingab og þab bæbi í einka- málirm og opinberum, og efnm vjer ekki ab sýslunrabiiiinn láti ybur fúslega í tje allar þær skýr.-Iur þar ab lútandi sem þjer þurfib meb. Vjer viljum miklu fremur sjá vclhugsabann dóm íblafi ybar, heldnr en útlendar sögur, vjer viljutn niiklu fremur sjá röggsamlega valdstjórnar skipun ebá rjettlátan úrskurb. hehlttr en allar skemtisögur dtlendar, hve vei sem þær eru valdar. Hier cru líka lög sein oss laugar og er þörf á ab skilja, svo sem veibilögin og helgidagal igin og fl. en osr hefir ei aubnast ab heyra laga þessara getib nema í vasa eba á skrifstofn yfir- valdsius. Hins höfum vjer heyrt getib — ekki samt eem tíbinda — ab æbarfugl sje drepin og seldtir á Akttreyri sem abrir fuglar ófribheigir, og líka segir alinanna rómur, ab menn setji skip ekki upp, lieidur frani á Pálmasunnudag og Skýrdag, rjett undir handarjabrinum á yfirvaldinu. þab er rneira ( húfi en í fljótu bragbi virbist, ab lögin sjeu s\ona lierfilega fótuiii trobin, þvt óvenjan og lagaleysib verbur aö Iöguin, eins og til a. m. ab taka samaniagbau skatt. þab má ganga ab því vísu, ab innan fárra ára verbur vanin búin ab ry'a helgi laganna svo, ab þab er löginætt verk ab drepa æbarlugl og skyida setja skip fram og aka á völl á sumnidag, ab jeg nú ekki nefni, ab leika gam- an-leiki á sunnudögum. Vjer vonum og hibjum ybur því hcibrabi ritstjóri, ab þjer fiemur en liingab tll, veitib atliygli löggjöfinni og lög- gæzlunni, og beinib áliti almennings í rjetta stefnu, því vcl getur verib lögstjórnin fari fram í allt abra átt en almenn- ingttr segir og skrafar um hcima á palli stnum; en sje svo þá er skylda ybar ab hera sannleikanum vitni. En sje svo þar á rnóii, ab tebarfuglalögin og helgidaga lögin iiafi ei liing- ab til komist lengra enn á pappírinn, þá cru þau sannlega dattbur bókstafur, sem betur vari inábur burt, en ab vera alveg ávaxtarlaus miglu skán á skiifstofum yfirvaklanna. Vjer kvebjum ybur ab sinni en nninum brábum kvaka hærra ef ekki verbur abgjört. 1,239,567 Eyfirbingar. (lAsosif), Hvab opt sem hefir verib ritab um þab og rætt babi í hiöbunum og á alþingi ab Iaga reglugjörb hins lær&askóla í Roykjavík, hafa þó engir hreift því atribi, semckkier svo lítils vert, ab saga Islands og bókmennta saga þess vairi lekin inn í skóiann se;n kennsíugrein, cr ætti þó sjálf- saet ab sitja í fyrir rúmi næst íslcnsskri málfræbi. Ab sönnu las Halldór kennari Fribrikssón um tfma fyrír í skólannm kafla úr bókmenntasögu landsins, fram ab 1400, er rektor Svb. sálugi Egilsson hafbi sarnib, og er enn tii í handnti epíir hann. Jens Sigurbsson las og í skólanurn ásripfram- an ai' Islendingasögum, framm á Sturluugaöld, er hann mim sjái ur hafa samib. En nú er hábmn þessnm fyrirlestrnin hætt. Af þessu leibir, ab sumir lærbir memi eru !ítt kunri- ugir þessum innlendu abalvfsindagieiiuuii, og liilu eba ails engu hetri en alþýtan. lsleridingar a-tii þó ekki ab veia á eptir öbrutn menntubum þjóbum í þessum greinum. <>g þa& (>ví síbur, sem þeirn er vib brugíib fvrir sagriafræbi og fró?- i leik, og nú eru úilendar þjóbir furnar ab leggja nrei'istiind á sögur vorar en ábur; þab sýndist því eiga vel vib ög naub- kaupmanni nokkrttm, er átti heimili í horginni Yarmouth (les Jarinúdd), sem stendur vib sjó austanvert og nokkru sunn- ar en á mibju Englamli meb 22,000 nranna, er ljct hann í ölium störfum ganga sjér hib næsta og setti hannsemrábs- mann yfir alla abra, er hann safbi í brattbi sínu. Á hverju 'háiiu tnissiri sendi William foreldrum stnum helfirigin af kaupi sínn, og fagnabi því mjög, ab vera kominn í þærkringum- stæbur, ab geta þannig hjálpab þcim, eins og þau líka ab eiga svo góban og skyldurækin son, er þ&u köllnbu ellistob sínu, og ljetu honum vib hvert tækifærí glebi slna og for- eldralcgasta þakklæti og hlessttn í tje. En hvorki þau nie Willianr áttu lengi ab fagna þessum kjörum, því hósbóndi hans sýk'tist og dó, og nú hlaut William ab hverfa þa< an, og þótt hann hefbi þar í bænum bezta orb á sjer fyrir staka rábvendni sína, dyggb og trútnennsku, tókst honum samt sent abttr ekki ab kotna sjer fyrir, sem kvaldi liann því meir sem haun vissi í hvaba báginduni foreldrar sínir voru, þá styrks hans missti vib. Hann tók því þab ráb, ab lara burt tír Yarmouth og til Lundúnaborgar í þeiin tilgangi, ab fá sjer þar atvinnu; en þrátt fyrir alla hans kappsntuni og alla Itans hezlu vitnishurbi, er hann iialbi méb sjer ti! sýriis, lieppnabist honum þó hvcrgi ab geta komib sjer fvrir, og hlaut því. þannig atvinnulaus ab fara aptur Og fram niii borg- ina og cyba því litla, er hann hafbi dregib samaii af pen- ’itígttm, fyrir vi&urværi lianda sjer og forc’drtmi sínum, og loks rak svo hart ab honum, ab hann neyddist til ab selja hinn bezta fatnab sinn og vasasigurverk sitt. Hann sá nú fram á, ab ekki lijálpabi sjer ab vera hjer lengur, <ig reyk- abi nú í þungum þönkum um ýms stræti, og götur borgar- innar, og bar mí ab einum aldingarbi licnnar, sem nefnd- ur er St. James park, og varpabi sierþarnibur í hekk einu yfirkominn af þreytn, matleysi og áhyggjum yíir krinzum- stæbutn sínum og forcidra sinna. þegar hann cr seztur nibur, sjer hann hvar þar sifur nálægt meiriháttar mabur, og heldur á bók og er ab rita í hana eittlivab, leggur hana síbar. vib hlib sjcr, og sem ab lítilli Btundtt libinni gengur burtu. I þessu ráíaleysi stmi, luilbi William tekib til hragbs, ab fá sjer komiö í skiprúm, m'eb kaupskipi einu og var nú á leiöinni þanzab og' ferb- búinn; en í þvt hann var ab standa á fætur, veröur honuin Iitib þaneab, sem herramaburinn sat, og sjer, ab þar liígur brjefataska, er hann tekur upp og sko&ar í krók og kring, ab vita hvort ekkert sje aubkennd, o<; veibur þess ekki vár, hsnn ræbst því í ab taka töskuna opna, fletiir henni surui- ur og finntir í heuni ýmisleg hlöb, cn þó ekkert þeirra, cr geti saat lioninn hver eigandinn muni vera. Hann lcitar Iretur, og iinnuur leynihvolf í henni og í því bríefpenmga (Banknótur) upp á 10 þúsund pitnd sterling Nú 'verbur hann sem frá sjer miminn af glebi yfir ab hafa fttndib fjesiób þenna, sem gcti Ijetti af bágindum aínum og forcklra simrtt

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.