Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Síða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Síða 26
28 benti á mannvirki. Athugaði eg þetta með honum (10. IX. 1912), og hefi þá skrifað um það svo: »1 Herjólfsdal miðjum, beint suður- undan tjörninni, er all-mikil rústabunga; er hún frá vestri til aust- urs, og frá austurendanum virðist og vera önnur áföst vi hana frá suðri til norðurs. Vestan fram með þeirri síðast töldu er blásið ofan í sand og möl, og sjást, sem og víðar í rústabungunum, aðfluttir steinar, sumir úr mjógrjóti úr Hánni, sumir úr skriðunni fyrir innan Fjósaklett og sumir utan frá Torfmýri, eða neðan úr fjöru þar. — Virðist sem hér muni hafa verið bær og hann blásið upp, en síðan gróið yfir leifar hans«. Þarna álít eg að séu leifar bæjar Herjólfs landnámsmanns. Ætla eg að sögnin um, að hann sé undir skriðunni, sé tilbúningur einn og getgáta, er myndast hafi þá er bæjarleifarnar voru blásnar upp, eyddar, örfoka og aftur vallgrónar, svo enginn tók eftir þeim. Á síðustu áratugum hafa þær blásið nokkuð upp aftur og komið betur í ljós.1) Þá er örnefnið Ægisdyr, sem Lnb. miðar Herjólfsdal við, segir að hann sé fyrir innan þær. Nú vitum vér hvar Herjólfsdalur er, en ekki Ægisdyr, nema að þær hafa samkv. orðum Lnb. verið fyrir utan Herjólfsdal. Hvort heldur litið er á uppdrátt af Heimaey eða staðhættir at- hugaðir þar sjálfir, virðist það nærri sjálfsagt, að Ægisdyr hafi verið nálægt sjónum á landi eða nálægt ströndinni í sjónum á svo sem 300 faðma löngu svæði fyrir utan, suðvestan, opið á dalnum. Flest- um, sem um þetta hafa talað eða ritað í seinni tíð, virðist hafa þótt langlíklegast að þær væri hin svo nefnda Kaplagjóta, sem Sigurður hreppstjóri talar um hér að framan. Síra Gissur lætur ekki þá skoðun í ljósi, þótt hann, eins og af undanfarandi grein úr riti hans sést, nefni Ægisdyr, og þótt hann (á bls. 77) minnist svo á Kapla- gjótu til skýringar nafninu: »Kaplagjót2), þar var óskila Fær- leikum hrunded ofan í Síóenn fordum, sem fundust framm yfer Regl- una«. En sira Jón segir blátt áfram: »Nú kemur örmjótt lángt sjóarvik, innmed Dalfjalli austanméginn, nefnist Kaplagjóta, en frá Fornöld Ægirsdyr adurnefndar (Nb. Danska nafn þessa Nátturunnar Raríteti ránglega gefid »Helvede« mætti vel missast)«. — Jónas Hall- grímsson, sem hefur, eins og áður er sagt, bygt lýsingu sína á eyj- ‘) Það mun vera hér, sem Sigurður heldur að geti verið „þriðja dysin“, sjá hér að framan. 2) Þannig, en ekki Kaplagrjót, eins og það er prentað & XXXIII. bls. I Tyrkjaráni, Rvik 1906—09.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.