Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 87
89 III. TÚNGARÐAR OG FORNAR HÚSARÚSTIR Eins og meðfylgjandi kort af Lækjamótstúni sýnir, hefur á því verið óvanalega mikið af fornum túngörðum og húsarústum, svo að telja má þar 12 gamiar rústir, er allar munu af peningshúsum, auk þrennra kvíarústa. Það er einnig eftirtektarvert, að görðunum er þannig fyrir komið, að afstaðan sýnir í aðalatriðum aldursröð þeirra. Húsarústirnar eru einnig þannig settar, að líklegt má telja, að staðarval þeirra standi í nánu sambandi við margendurtekna útgræðslu túnsins og girðingar um þá ræktun. Á kortinu hefi ég merkt garðlögin áframhaldandi töluröð eftir sennilegri aldursröð. Nr. 1 er þá garðlag það, sem næst liggur gamla Lækjamótsbæn- um. Mun þar, sem nú heitir Kinnin, vera fyrstu frumdrög til Lækja- mótstúns. Þar mætti gera ráð fyrir, að þeir Þorvaldur víðförli og síðar Þórarinn spaki hefðu staðið að slætti, en ekki verður vitað, hve túnútgræðslunni var þá langt komið eða hvort garðar voru gerðir. Allur syðri hluti túnsvæðis 1, sunnan og neðan hinnar fornu heimreiðar, hefur verið kargaþýfi, og hélzt svo fram yfir 1835, en snemma virðist mönnum hafa verið annt um þessa móa eftir legu 1. garðlags að dæma. Næst eftir þá girðingu má gera ráð fyrir, að túnið hafi verið aukið til norðurs og þá gert garðlag 2. Það hólf virðist frá náttúrunnar hendi hafa verið smáþýfðir melamóar með sléttum flesjum; á milli og á kafla slétt valllendisbrekka þar, sem nú heitir Einarsdagslátta. Er þarna enn í dag einn hinn jarðvegs- dýpsti og grasgefnasti hluti túnsins. Garðarnir um þetta túnhólf hafa verið mjög efnismiklir. Hefur að minnsta kosti sums staðar verið notað þar grjót í undirstöðu, en aðalefni garðsins jarðvegur, er tekinn var á staðnum. Garðurinn norðan við þetta hólf, merktur 2, er eini innantúnsgarðurinn, sem eftir stendur óhreyfður. Hann er um 3 m þykkur að neðan og 1 m og þar yfir að hæð og svo jafn og reglulega lagður, að líkist því, að hann hefði verið snúru- mældur og snidduhlaðinn fyrir nokkrum áratugum. Þessu túni hafa fylgt hinar miklu húsarústir, er voru á hólbrún Einarsdagsláttu. Næst má ætla, að garður 3 hafi verið gerður. Er nokkur hluti hans framlenging á garði 2, og myndar sá hluti hans undirstöðu að nú- verandi vallargarði við Gíslalaut. Sáust svo merki hans sumstaðar allumfangsmikil suður milli núverandi fjóss og bæjar og ofan í garð 1. Túnauka þessum mun Stakhúsið hafa fylgt og sennilega húsin austan við núverandi lambhús. Næst má gera ráð fyrir, að gert
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.