Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 117
SAGA DAGANNA 121 átt að afmarka viðfangsefni sitt með þeim hætti, að sá styrkur hefði notið sín enn betur. Þar, sem ég hef tekið nokkuð upp í mig varðandi þennan þátt verksins mun ég nú gefa þér, Árni, kost á að bregðast tafarlaust við þessari gagn- rýni minni. Einkum vil ég þá biðja þig að skýra betur út fyrir mér, hvers vegna þú telur fyrrgreinda túlkun trúarbragðafræðinga, sem þú kallar svo, á eldhjólunum ekki eiga rétt á sér og hvers vegna þú sérð ekki ástæðu til að ræða hana betur, en þú gerir. Mér er ekki grunlaust um, að sá veikleiki verksins, sem ég hér hef gert að umræðuefni stafi ekki fyrst og fremst af fordómum höfundar (þótt ég hafi leyft mér að láta að því liggja vegna stráksskapar, sem Árna Björns- syni er engan veginn óeiginlegur) heldur miklu fremur af því, að höfund- ur hafi ekki fengist nægilega mikið við nokkur grundvallarhugtök, sem mjög hljóta að koma við sögu, þegar rannsaka skal viðfangsefni á borð við sögu hátíða- og tilhaldsdaga. Á ég hér við hugtök eins og „menning", „trú", „átrúnaður" og „trúarbrögð" svo nokkur dæmi séu tekin. Hann hefur heldur varla skapað sér nægilega vandað túlkunarlíkan til að varpa ljósi á samspil þeirra fyrirbæra, sem þessi hugtök lýsa. Einkum á ég þar við, að verkið virðist ekki hvíla á nægilega traustri sýn á félagslega og menningarlega skírskotun átrúnaðar í sögu og samtíð né þeim breyting- um, sem orðið hafa í þessu efni í tímans rás. Hér hefði höfundur án efa grætt mikið á að leita í smiðju til þeirra mannfræðinga og félagsfræðinga, sem helst hafa fengist við slík mál á undanförnum árum og áratugum. Hér mætti nefna fræðimenn eins og Cillford Geertz og Peter Berger til dæmis, þótt val mitt í því efni sé á engan hátt vel grundað. I stuttu máli má segja, að einkum sá síðarnefndi leggi áherslu á, að tilvera mannsins einkennist af því, að hann skapi sér ætíð sérstæðan mennskan lífheim, sem hvíli á samfélagi og menningu, þessum lífheimi sé síðan haldið við og honum miðlað frá einni kynslóð til annarrar meðal annars með hjálp sam- eiginlegrar reynslu, þekkingar, heimsmyndar, gildakerfis og átrúnaðar, sem þannig verður órofa þáttur menningar á hverjum stað og tíma en jafn- framt eitt af þeim sjálfstæðu fyrirbærum, sem móta samfélag og menn- ingu. Þetta líkan felur í sér, að átrúnaður sé á engan hátt ómáttugri eða ómerkilegri mótunarþáttur í menningu og samfélagi, en önnur fyrirbæri, sem gegna líku hlutverki. Það veldur því líka, að sjálft átrúnaðar-hugtakið er ekki notað í þröngt afmarkaðri trúarlegri eða trúfræðilegri merkingu, heldur er það skoðað í menningarlegu og félagslegu ljósi. Á þann hátt er hægt að nota það með fullkomlega hlutlægum hætti sem hluta af fræðilegu túlkunarlíkani. Vandamál Árna Björnssonar virðist aftur á móti í hnotskurn vera það, að hann skilur átrúnað allt of þröngum, trúarlegum skilningi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.