Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 13
NOKKRAR KYNSLOÐIR KIRKNA 17 og 1/2 kvartel, í átta stafgólfum, að lengd 22 álnir 3 og 1/2 kvartel, með 9 stöplum á hveija hlið, 9 bitum, 9 sperrum og 8 höggsperrum með tvennum syllum og einum áfellum í hverju stafgólfi og aurstokk- um að neðanverðu undir sérhvörjum stöpli. Utbrot kirkjunnar eru að hæð 2 álnir 3 og 1/2 kvartel með 9 stöfum hver um sig undir syllunr og eins mörgum bitum og hálfsperrum, 11 af þeim eru við kirkjunnar stöpla járnbundnir. Oll kirkjan með útbrotum er umhverfis alþiljuð.39 Þarna mun vera um Hamborgaralin (0,57 m) að ræða40 og ef mál þessi eru umreiknuð yfir í metrakerfi verður kirkjan tæpir 13 m að lengd, um 6,5 m að breidd og 5,4 m á hæð í miðskipi en tæpir 1,6 m í útbrotum. Ekki ber á neinum stúkum en dyr eru á syðra kórútbroti. Aðaldyr kirkj- unnar eru glæsilegar, hurðin á fernum járnum með miklu skrautverki, einnig úr járni og svo koparhring í haldi úr sama efni. Tveir 16 rúðu gluggar eru á austurgafli kirkjunnar og sex 8 rúðu gluggar eru til viðbót- ar á kirkjunni, þrír í kór og þrír í framkirkju. I framkirkjunni eru 2 sunn- anmegin en 1 norðanmegin en ekki segir um tilliögun glugganna í kórnum. Reisifjalaþak liggur á þremur langböndum í miðskipi en á einu langbandi í útbrotum. Kirkjan er alþiljuð að innan en vandræði voru með súð hennar bæði 1718 og 1721. Þá er hún með vindskeiðum fyrir báðum göflum. Innri gerð Fram kemur að skipting kórs og kirkju er mjög skýr þótt undir sama formi séu. Kórinn sem er 3 stafgólf er skilinn frá 5 stafgólfum framkirkju með bjórþili og miklu píláraverki. Or kirkju í kór er gengið um kórdyr sem ,,eru með tveimur dróttum, 2 sperrum og súðþaki, litlum vindskeið- um og útskornu, máluðu bjórstykki“ eins og segir í úttektinni 1721.4l Ottektin 1724 bætir nokkru við þessa lýsingu en þar segir að kórdyrnar séu „með 4 stöfum, tveimur dróttum, súðþaki yfir á sperrum með einum vindskeiðum og bjórstykki máluðu að innanverðu."42 Það er sem sé gengið um nokkurs konar dyrahús með súð á úr kirkju í kór.Til þess að skilja útlit kórdyranna til fullnustu verður að skyggnast betur um í kirkj- unni allri og byrjum við á kórnuni. I kórnum sjálfum er altarið með svipuðum búningi og í fýrri kirkju. Alabastursbríkin er sem fýrr yfir altari en hvergi er minnst á krossinn sem áður var þar yfir. Grind þeirri sem heldur uppi altaristjöldum, þ.e. sparlökum, er nú nánar lýst en ekki verður hægt að segja til um hvort allur sá umbúnaður er sá sami og var í fýrri kirkju en hann virðist hafa sömu einingum á að skipa.Við altarið eru tveir stólpar og slár yfir á þijá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.