Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 138

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 138
142 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Töluverð umræða hefur farið fram undanfarið um hugtakið búsetu- landslag eða menningarlandslag.5 Skemmst er að minnast áhugaverðs málþings í september á síðasta ári þar sem fjölmargir norrænir sérfræð- ingar fluttu erindi.'1 I þjóðminjalögum er hugtakið ekki skilgreint, sem er bagalegt fyrir minjavörslu slíkra svæða enda ljóst að skörun rnilli náttúru- minja og menningarminja er töluverð. I slíkum tilvikum er því mikil- vægt að standa vörð um ákveðið jafnvægi ekki síður en hindra rask forn- rninja. A undanförnunr árum hefur verið nokkur unrræða unr þýðingu á hugtakinu kulturlandskap eða culture landscape. Ymist hefur hugtakið „búsetulandslag“ eða „menningarlandslag" verið notað. Að nrati undir- ritaðrar er hugtakið menningarlandslag víðara og nær betur yfir þá hugs- un sem býr að baki, þ.e. landslag senr nranneskjan og sagan hafa sett mark sitt á nreð búsetu eða starfsenri hvers konar. Landslagi með sögu hefur stundum verið líkt við bókfell senr skafið hefur verið upp í sífellu til að rita á það að nýju, þannig að hver kynslóð setur nrark sitt á það. I þessu sögulega breytingaferli byggðar og landnýtingar verður til landslag senr að hluta er nranngert, þ.e. nrenningarlandslag.7 Hér getur verið unr nrargs konar söguslóðir að ræða; þingstaði, verslunarstaði, klausturstaði, bæjar- stæði o.s.frv. Reykjavík er á nesi sem mótast hefur af byggð nranna þar allt frá land- nánri. Reykjavík er því nrenningarlandslag í sjálfri sér rétt eins og landið í heild. Nokkur heilsteypt nrinjasvæði eru innan borgarmarkanna, þar senr ákveðnar heildir fornleifa og náttúrunrinja hafa varðveist og er hér sér- staklega átt við eyjarnar í Kollafirði, Þingnes, Öskjuhlíðina og Skildinga- nesið. Á þessunr stöðunr hefur mannlífið og sagan sett mark sitt á lands- lagið. Margar merkar söguslóðir Reykjavíkur nrætti hér nefna til viðbótar. Má þar sérstaklega benda á Laugarnesið, en þar eru varðveittar nrinjar búsetu allt frá því stuttu efir landnám. Það sem gerir Laugarnesið sérstakt er að mitt í hinni hraðvaxandi höfuðborg Irefur nesið nreð sínu fjölbreytta landslagi varðveist merkilega ósnortið. Laugarnesið á sér áhugaverða sögu og er mjög lýsandi fyrir hugtakið „nrenningarlandslag“ þar senr náttúrunrinjar, fornnrinjar, saga og útsýni nrynda heild senr gefa svæðinu sérstakt gildi. Náttúrufar og fagurt útsýni í sanrspili við forn- minjar sögufrægs höfuðbýlis gera Laugarnesið að dýrnrætu menningar- landssvæði, senr nrjög nrikilvægt er að varðveitt verði senr sanrstæð heild.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.