Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 167

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 167
ÁRSSKÝRSLA ÞJÓÐMINJASAFNS ÍSLANDS 1996. 171 Margs konar könnunar- og skoðunarferðir aðrar voru farnar urn land- ið, einkunr til könnunar fornrústa. Skal helzt nefnt að þjóðminjavörður fór ásamt Guðmundi Olafssyni 24. maí að Eystri-Sólheimum í Mýrdal til að kanna fornar seljarústir hjá Gjögrum, vegna sumarbústaðabygginga þar, og 29. marz fór þjóðminjavörður að Herdísarvík ásarnt mönnum frá Háskólanum, sem jörðina á, til að leggja á ráð um að ýta upp grandanum framan við tjörnina undan bænum. Sjórinn hefur brotið hann mjög og gengur á land í stórviðrum og eru friðlýstar minjar þar heima við í hættu verði ekki að gert. Húsasafnið. Fyrr er getið að Guðmundur L. Hafsteinsson sagði starfi sínu lausu frá 1. okt. Hann tók þó að sér að fullvinna teikningar að húsunum á Sauðanesi ogTeigarhorni. A fjárlögum voru veittar 25 millj. kr. til húsasafnsins, en af því fé voru tæpar 5 millj. kr. geymdar til 1997.TÍ1 verkefna voru ráðnir 6 fastir starfs- rnenn yfir sumarið við görnlu bæina. Þá var keypt verulegt magn af sér- unnum rekaviði til viðgerðar. Hafin var samvinna við Skipulagsnefnd kirkjugarða um skipulag og frágang á kirkjustöðum þar sem eru hús í eigu eða umsjá safnsins. Hafnar voru framkvæmdir á Grenjaðarstað og undirbúningur hafinn að skipulagi Laufáss, Sauðaness og Krýsuvíkur. Helztu verk við húsasafnið voru þessi: Á Stað á Reykjanesi var lokið viðgerð kirkjunnar sem hófst 1993. Var gert við undirstöður, þak- og veggklæðningu og málning hreinsuð utan af kirkjunni, en ekki tókst þó að mála hana utan eins og stefnt hafði ver- ið að. Lokið var viðgerð Kirkjuhvammskirkju að utan. Undirstöður voru end- urhlaðnar að austan og vestan, gert var við aurstokk og stoðir á vestur- stafni og suðurhlið vegna fúa. Gert var við umfangsmiklar skemmdir í þakklæðningu og þaksperrum og turninn endursmíðaður að miklu leyti sökum fúa. Sett var nýtt slétt járn á þakfleti turnsins en lóðréttir fletir klæddir með listaþili eins og verið hefur í upphafi, en síðast var þar slétt járn. Skipta varð um upphaflegan þakpappa, sem þakið var eingöngu klætt með í upphafi. Gamla þakjárnið var endurnýtt nema fremst, niður frá turni. Þar varð að setja nýtt. Gert var við glugga á vesturstafni og suð- urhlið og einnig við hurð og dyraumbúnað. Sóknarnefnd Hvammstanga- kirkju styrkti framkvæmdir. Trésmiðjan Borg á Sauðárkróki annaðist viðgerðir en Bragi Skúlason var yfirsmiður á staðnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.