Heimskringla - 09.01.1908, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.01.1908, Blaðsíða 4
Winnipeg, 9. jan. 1908. BEIISEKINQLA H EIMSKRINGLA Published every Thursday by The Heimskringla News & Fnblisliine Co. Verö blaOsins I Canada og Handar 92.00 nm áriö (fyrir fram borgao). Sent tii islaDds $2.10 (fyrir fram borgaöaf kaiipeodum blaOsins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manaflrer Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O BOX 11«. ’Phone 3S12. Geta þeir nokkuð gert ? í descrnbsrblaSi “Vínlands” cr Jöng ritgerð til athugunar þeirri spurningu : Hver áhrif Vestur- 4-sIendmgar geti haft á þjóS sína og fööurland. Alyktan höfundarins viröist vera sú, aö Vestur-Islend- -ingar geti ekki orðiö fööurlandi sínu Islandi ntína aÖ sára litlu Höi. Höfundurinn heldur því fram, aö saga annara þjóöa sýni, aö ■vasturfarar þeirra hafi lítdl áhrif haít á ættlönd sín, þrátt fyrdr þaö að áhrif amoríkanskrar mcnnmgar »éu nú auðsæ oröin í flestum lönd- um Norðurálfunnar. En þau áhrif telur hann hafa oröiö eölilega af- leiðingu af samgöngum og við- skiftum þjóöanfta. Hann segir enn- ■fremur, að heiinfluttum vesturför- um sé sjaldan f-agnaö setn spá- mönnum á sínu forna ættlandi, og að þeir eigi þar öörum fremur erf- itt meö að kenna þjóð sinni og koma nýmælunum á framfæri hjá henni. Ekki fáu-m vér séð, að þessar staðhæfingar “Víttlands”, að þvi er ísland og ísL-nzka vesturfara snertir hafi viö nokkur söguleg rök aö styðjast. þaö skal aö vísu ■fústoga játaö, að heimfluttum Vestur-íslendingum hefir ekki á liðnum árum verið fagnað sem .spámönnum á ættjöröinni, enda haia íæstir þeirra, er heim hafa flutt, verið svo spámannl.ga vaxn- ír, að þjóðin hafi haft nokkrá á- staeöu til þess, að lita á þá eða iipp til þeirra sem mentalegra eöa verkifræðilegra lærifeðra. En Ivitt má eigi heldur af 'íslandi draga, að það hefir veitt sæmdarvdðtöknr þcim fáu íslendingum, heimflutt- uni frá Aniieríku, sem sýnt hafa að þeár vóru færir um, að vaita þjóð- itttti aukna þekkingu í nokkurri |xnrri grein, er henni hefir mátt að gagtti koma. Dæmi : 1) Kristittn Jónsson fluttist fyr ír mörgum árum frá Akureyri vestur tiil Nova Scotia og dvaldi þar um slóðir um nokkurra ára skeíð, og nam vegagerð og önnur verkkig fræði. Fluttist siðan heim aftur til íslands, eins og góðmn þjóðarsyni og ættjarðarvini sómdi >— og seittist að á Akureyri. þar én-nlificldi hann hina nýju vagagerð- ar aðlerð, sem hann halöi numið vestra, og gaf þannig hitin fyrsta vísir til nútíma vegageröar þar la-ndi. Kristinn var falið á fwndur að hafa yfirumsjón með vegalagn- iiigu yfir VTaðlaheiði, og sá vegur v-ar svo snildarlega gerður, að ekki haföi annar slíkur sést á íslandi. Honuin voru goldin hærri verka- laun, en áður haföi þekst á land- tnu fyrir algenga \rerkamenn, og mun það hafa verið gert í verð- I.iunaskyni fyrir sérþekkingu hans í þessari afar-þarflegu starfsgrein. ■Sú þekking, ssm< ísland hefir á nú- t:ma vegagerð er því L-ngin beint frá Vestur-íslendingi. 2) J»eir ísak sál. Jónsson og Jóhannes Nordal fluttu báðir heim aftur eítx'r nokknrrra ára dvöl hér vestra, og innlsiiddu byggingu is- húsa á íslandi, — Isak aö norðan og austan, en Jóhannes að sunn- an. Uygging íshúsa þar var algvr- k-ga óþekt, en hagnaðurinn af ]»oirrd þekkingu, sem þéssir tveir mwn færðu þjóö sinni héðan að vestan, er nú af öllum viðurkend- ur að vera svo mikill, að hann verður naumast metiinn til fjár. í í.shúsunum má sumarlangt geyma éskemdar allar þær vörnr, sem anuars væru undir skemdum og eyöik-ggingu í fárra daga sumar- hita, — svo sem egg, smjör, kjöt- meti allskyns, fisk o. fl., aö ótöldu því gagni, sem útve-gsbændur hafa af því, að geta geymt beitu ó- skiemda í slíkum húsum yfir langa tíma að sumrinu, og geta fyrir þaö eftt notið góðs afla i mörg- um tilfellum, þar sem annars ekki væri bjargar von úr sjó. íshúsin með þeim hagnaði sem þehn fylgir hefir ísland fengiö frá Vestur- IslencTingum. 3) Steifán B. Jónssou miin mega teljast sá maöur, sem innleitt hef- ir rjómaskilvindtir á Islandi og átt mikinn þátt í, að örfa þjóöina til stofnunar rjómabúa og nútíma smjörgerðar, sem reynst hefir ís- lendingum að svo miklu gagni og komið svo góðu orði á íslenzka smjörið á brezkum markaði, að það er viðurkent að ganga næst dönsku simjöri að gæðum, og selst fyrir hæsta verð, sem fáanlegt er á brezka markaðinum. Vér hyggj- um, að í-sland hafi L-ngið nútíma mjólkurbúa og smjörgerðar þekk- ingu sína fyrir áhrif Vcstur-Í slend- ings. 4) þó ekki sé hægt að svo stöddu, aö benda með nafni á mann þann, sem fyrst kom straum ferju hugmyndinni inu í íslendinga á Fróni, þá er það áreiðanlegt, að svo mikið var búið að rita um þær og nytsemi Jxiirra hér í landi og svo nákvænilega voru ýrnsir Vestur-íslendingar búnir að lýsa þeini í bréfuin til ættingja siuna og vina á íslandi á 20 ára tima- bilinu áður en þær voru viðteknar á íslandi, að ekki er ósennilegt að ætla, að þær séu til íslands komn- ar sem bein afleiðing af áhrifum Vest u r-t slendinga. 5) Lítill efi er heldur á því, að atvinnufrelsið á íslandi í sinni nú- veæandi ófullkomnu mynd, á al- gerlega rót að rekja til þeirra á- hrifa, sem vestur-íslenzk blöð og bréf á 25 ára tímabili hafa haft á meövitund islenzku þjóÖarinnar. Af þessum ábrifum teljum vér vafalaust að sú löggjöf sé sprottin sem leysti vistarbandið á íslandi fyrir 12 árum. Enginn maður á Ísíandi hefir heldur ritaö ákveönar til þess aö hlynna aö þessu máli, og til þess enn frekar að leysa at- vinnufjötrana, lieldur enn Jón rit- stjóri Ólafsson, sem vér teljmn Vestur-íslending. ísland hefir því fengiö atvinnu- frelsis hugmyndinga frá áhrifum Vestur-íslendinga. 6) Búnaðarskóla hugmyndina færði 'forfi í Ólafsdal inn í í-sland, eftir að hann hafði ferðast til Ameríku og dvaliö hér um hríÖ, og þó að orð háfi á því kikið, að hann fengi sinn fyrsta búnaðar- skólastvrk meira til þess aö hverfa frá vesturferöar hugsun sinni, beld tir en af trú þáverandi stjórnar á nytsemi fyrirtækisins, — þá má ó- hætit fullyrða, að íslendingar hafi Lngið búnaðarskóla hugmyndina fyrir þau áhrif, sem Torfi varð fyrir nneðan hann dvaldi hér fyrir vestan. Vitanlega eru búnaðarskólamál landsins ennþá í bcrnsku, ]yar stím landið á ekki ennþá eitt einasta fyrirmyndarbú, sem því nafni megi heita. En ekki er ólíkkgt, að nú- verandi stjórn þar, með dugnaði sínurn og fyrirhyggjukgri fram- takssomi, láti það verða eitt af störfum sfnum í nálægri framtíð, að stofna voldugt fyrirmyndarbú fyrir alt íslaud. 7) Landssjóður hefir veitt Jóni ritstjóra Ólafssyni styrk til þess- að semja íslenzk-ísknzka orðíibók, og er það bæði þarft verk og Jón einna færastur allra landsinanna til þess, að kysa ]>að starf vel af hendi. En hver gotur sagt, að þeitta spor í framfaraát'tina eigi ekki rót sína aö rekja til Vestur- ískndinga ? Heimskringla flutti tvær greinar nm það mál fyrir fá- 11111 árum, þar sem sýttt var fram á þörfitta á slíkri bók. þar var bent á, aö ísland væri cf til vill hiö eina af mentalöndum heimsins, sem enga oröahók æbti yfir þjó'ö- tungu sína. Og í öðru lagi var bent á, að ef ískndiugar á Fróni vildu nokkuð á sig leggja til þess, að hlynn-a aö viðhaldi íslenzkrar tungu fyrir v-estan haf, þá geröu þeir það bezt með því, að semja slíka orðabók, setn svo yrði ódýri aö hver maöur gæti keypt hana. það viröist ekki ósennilegt, aö þassar gneinar, sem fluzt hafa meö blaðinu út um alt ísland, kunni aö hafa dregiö athygli rnanna að þörfinni á þessu máli og myndaö umræður matma á mieöal um það Og sé svo, að þessi tilgáta sé rétt, þá fá íslendingar oröabók fyrir vestur-ísknzk áhrif. 8) Líkkgart efar enginn það, sem til þekkir, að launahækkun vinnukvenna á íslandi, sem geng- in var í gildi áður en vistarbauds- jleysingin var lögkidd, h-afi átt rót I sína að rekja til vestur-íslenzkra ! áhrifa ingu mætti vænta. En það er eins og aö berja höföi við harðan stiein það er svo lítil “Ambition” í fkistum vorum ungu mönnum, að þaö hálfa er nóg, og meira en það. Samt eigum vér hér ýmsa menn, sem verða mættu ættjörö- inni að miklu liði og góðu, væru þeir þangaö komnir með áhfild þau öll, sem þeir liafa hér á valdi sínu. Skulum vér tilnefna þessa : 1) Hjörtur þórðarson í Chicago. Tvímælalaust mesti rafmagnsfræö- ingur íslenzkur, seiri ujrpi liefif ver iö, og með þeim beztu, sem þetta land á. Sá maöur mundi vafa- laust geta unniö íslandi stórmikið gagn, væri hann þangað kominn. 2) þorstieinn Borgfjörð í Winni- peg. Mesti stór-mannvirkjafræð- ingur, er vér vitum af islenzkum. um og útflutnmgi kvenna úr Hann hefir um U1ldanfarin 2 ár ilandinu, af því þær vissu, aö byggja öflugar stálbrýr kaupgjaldið hér vestra var marg- j fytjr Can. Pac. járnbrautaríélagið, falt inieira en þær áttu kost á aö yfir SUmar stærstu elfur canadiska | njó'ta á ættlancli sínu. j Norðvesturlandsins, og er oss sagt aö ein þeirra kosti félagiö um eina milíón krónur. þorsteann er korn- ungur tttaður, og gæti því Island notiö hans m» langan aldur, ef hann væri þangað kominn. Hann hefir einnig staðið fyrir byggingu sumra hinna tttestu stórbygginga í Winnipeg borg. 3) Stefán Guttormsson og Janus Jónsson. Báðir læröir landmæl- ingamenn, og báðir kornungir og Ýmiskgt fk-ira mætti tilnefna og kiöa rök að þvi, að vestur-ísknzk áhrif hafi nú þegar orðið rót ým- issra framfara á íslandi. Og þó svo verði látið heita, að alt þetta sé helber heilaspuni Ileimskriiiglu, og að framfarir þær, scm orðið hafa á íslandi á síðari árum, hafi stafaö af áhrifum anuara þjóð- flokka, þá sarnt er enginn kominn til að sýna, að þau álirif og sú aukna þekking, sem nú er aö iniestu hæfileikg menn. þeir æbtu ryðja sír braut á Isl., ckki eigi rót J að geta oröiö íslandi að liði, ef sína í aineríkanskri menningu. J þehn byðist þar nægikgt starfs- Margir ískndingar fá þekkingu 1 svið. sína í Noregi og Daninörku, en I . ........ . , : 4) Ver eigum her fjolda Isknd- hvier gietur sagt, aö sú þckking í . | h / lendinga, sem geta ge-ngt ollum 1 þeim atriðuiri, sem aö fra-man eru ', . ... „ .. I þeim storfum, sem að jarnbrauta- I talin, seu ekki þangaö flutt vestan , ,., „ „ ..., , . „ „ I byggingum luta, að meiðtoldu þvi, J um haf. 't“-x — 1----■*•--------1 anle-gt, að Ameríka er mesta upp- fundningaland í heimi, og að bér I er lébtast að ryðja öllum slíkum ! nýungum braut. Enda er nú svo j T>að er livort sem er vit-1 „ ... „ ,, |að stjorna gufuvelum. Ennþa hef- •X A mnt-íl/n --- «•••>» J ir ísland slikra manna enga þörf. En miennirnir eru hér til og gætu gengt þeim störfum á íslandi, ef ... „ . . . , ... . , . , þörf gerðist. — Hér stsndur þvi kotniö, að yinsir íorkoliar isknzku , , . „ ekki a monuum til aö hjalpa Is- •þjoðarinnar erti farmr aö sannfær- ast á því, að það mundi verða landi og þjóö til mikilla hagsbóta, að get-a í framtíÖinni átt meiri mök viö Vestur-íslendiniga, en ver- ið heíir að undanförnu. “Vínland” játar, aö Vestur- landi, heldur stendur á íslandi til að hjálp>a sjálfu sér, svo það hafi slíkra manna nokkur not. 5) Ilve marga málmíræðiiiga og praktiska námagraftarmenn vér eigum hér, er oss ekki kunnugt. En það eitt er víst, aö þeir skifta ískndingar mundu helzt geta lagt tugum, og hafa sumir ]xurra unn- ið að 'þeim störfuin miestan alclur sinn. Ekki er óseunilegt, að slíkir mienn gætu orðið íslandi að liði, og vér staðhæfum, að )ef þeir tækju sig til að leíta og verklega þekkingu og vinnubrögð til þjóðmcnningar Islettdinga. Vér höfumi sýnt, að þeir hafa þegar gert það, þeir geti — ef þeir vilja það gert ennþá meira í þá átt í fram- tíðinni. Og vér segjuni ennfremur, aö vaxandi verkleg þekking og hagfeld vinnubragða framkvæmd £ þeirrar þekkingar sé eitt af öflug- ustu grundvallar atriðuin sannrar þjóðmiegunar. Eftir að eins 30 ára dvöl hér viestra, er tæpkga við því að bú- ast, að “skríllinn”, sem skáldin og þjóðskörungar fvrri ára töldu að einir hefðu flutt til Vesturheims, grafa heima. 6) Ilraðskeyta selidara eigum vér og hér, nokkra, senx jafnt gætu unnið austan hafs sem vest- an, ef verkahringur væri nokkur fyrir þá á æbtjörðinni. 7) Vestur-íslendingar eiga xnarga menn í nákga öllum iðngreinum, ttema hinni svonefndu mannvirkja- fræði, og mú þó vera, að eibthvað sé til af 'þeim líka, þcVtt ekki sé oss aðrir persónulega kunnir en ]>eir, sem taldir eru hér að fram- geti kent stofnþjóð sinni vísindi og |an. ískndingar eru svo dneifðir út fagrar listir. Vestur-lslendingar h-afa liaft við öðru að snúast síð- an þeir komu til þossa lands, en um alt þetta land, að enginn veit neibt með vissu utn það, að hverju þeir starfa, eða hverri verklegri að kggja stund á þessar fræði- , Jx-kkingu einstöku þeirra kunna að greinar. þess má þvi ckkr vænta, j hafa náð. En sennilegt virðist aö að þrítugir Véstur-I-slendingar geti ætla að meðal þeirra einræningja í þeixn greinum orðið kennarar þúsutid og þrjátíu ára Austur- Islettdinga. IC11 eftir 15 til 20 ár hér frá, ætti þetta hæglega að geta oröið. þvi að engan efa drög- uttt vér á það, að framfarir Is- knditrga hér vestra verði á kom- andi áratugum, hvort hsldur er í verklegum fræðum, vísindum eða listum, tnargfult hraðskreyðari heldur enn Austur-Iskndinga, — nema því að eins að þjóöin fari að dæmi Japana og sendi árkga úr- valsmenn út tim öll heimsins lönd, til ]>ess að læra alt það, er koma mtegi þjóðinni að notum að námi mannanna loknu. Annars skal það játað, að Vest- ur-ískndingar eru ekki nándar nærri eins langt komnir í verk- fræðilegri þekkingu, eins og þeir a-ttu að vera, ef ]>eir hefðu lagt nokkra alvarlega stund á, að afla sér þeirrar þekkingar. Um þetta hefir Heimskringla þráfaldkga tal- að og sýnt fram á nytsemii og séu til ýmsir nnenn, sem kent geta þjóð sinni eitthvað nytsamt, ef þeir væru horfnir til götnlu átt- haganna. Bankafræðinga, verzlunar fræð- inga, dráttlistarmenn og smiði allskonar eigum vér hér vestra, sem hver í sínum verkahring mundu gerast hinir uppbyggileg- ustu borgarar föðurlandsins væru þeir þangað komnir. I öllu því praktitka, setti einu þjóðfélagi 111 á að gagni verða, teljum vér að Vestur-íslendingar gætu — ef þeir vildu — orðið ætt- jörðu sinni til ómetanlegs hagnað- ar. það mundi sýnt, er stór hópur öttulla Vestur-íslendinga flytti beim og settust allir að í sfimu J sveit, þar sem þeir hefðu svigrúm til að koma verkkgri þekkingu sinni í frantkvæmd, að stt sveit mundi brátt verða fagurt sýnis- hom ameríkanskrar menningar og þeirra lieillaríku áhrifa, sem vest- urflutningamir hafa haft á þá framtíðarhagnað og gróðavon j menn, scjn hér hafa dvalið lang- fólks vors hér, scnt af þeirri þekk- vistum. 'I stjórnfræði standa Vestnr- ískndingar að likindutn á mjög svipuðu þekkingarstigi og þeir heinta, og má því ætla, að þeir tækju þann þátt í þjóðmúlum þar, sem “Vínland” getur til : ýmdst að fylla núverandi flokka eða þá að ntynda nýja, — enda væri þá fullviel að verið, því vér sjáum ekki, hvaö þjóðmálamenn í lönd- um hennsins gera eð'a geta gert annað, en að fylgja viðteknum eða 'berjast fyrir nýjum. Enginn má, eins og drepið hefir verið á hér að framan, búast við, að Vestur-Iskndingar bæti mikið við bókmentir föðurlandsins að svo stöddu. þó veröur því tæpast tt&itað, að þeir hafi í blöðum og bókum á sl. 20 árum framkitt svo vænan vísir, að tvísýnt cr, að aðr- ir þjóðflokkar hafi betur gert eða meira á frumbýlingstímiabili sínu, hér í landi, og mieð tilliti til þess, að þeir, sem að heiman hafa flutt, hafa íttesttttegnis verið lítt mentað alþýðufólk. Annars virðist oss enginn efi á því leika, að Vestur-íslendingar geti orðið ættlandi sínu að stór- mdklu liði, ef þá skortir eigi vilj- atm til ]>ess. Kn ekki þorum vér að vona, að aðrir þeirra flytji héð- an búferlum heim aftur en ]>eir, sem hafa þaö á meðvitund sinni, að þeir hafa ekki frá miklu að hverfa héðan, — og þá er hætt við að áhrif þeirra á ættjörðina verði ekki stórvægikg fyrst tim sinn. þótt undarlegt mcgi virðast, þá dnegur Heimsknngla talsverðan talsverðan efa á það, að vestur- ísknzki bændaflokkurinn gæti feng- ið orkað því, að bæta niikdð um búnaðarliáttu á Íslandi, þótt þeir flyttu þangað heim. Ástæðan fyrir þessari skoðxn er sú, að svo afar- mikill mnnur er á landskostuin hér og hedma, búnaðar aðferðin svo gersamlega ólík, að þar keitnst enginn sam'anburður að. Sá bóndi, þess vegna, setn þekkir hér alla búnaðarliá'ttu og hefir viðéigandi verkfæri til þess, að reka með bú- skapinn hér, getur reynst alls ó- hæfcir til ]>ess að otja við fslorizka búnaðar örðugkika. Jarðvegurinn hér vestra er svo gersamkga ólík- ur því, sent nokkurstaðar þekkist á íslandi, að maður setn hér hefir fulla þtkkingu á jarðrækt, gæti að mjög litlu leyti stuðst við þá þekk ingu til þess að yrkja íslenzkan ak ttr. 3Iiklu teldurn vér likkgra, að norskir eða skozkir búfræðingar gætu ha£t íslenzka jarðvegsins full not heldur en vestur-íslenzkir bænd ur, þvf að jarðvegurinn í Noregi og á Skotlandi er líkari ísLenzka jarðveginum heldur en sá hérlendi. Annars cr trúlegt, að nokkur reynd fáist í þesstt efni innan fárra ára, því að af “ísafold” má ráða, að Frónsbúum sé uú full alvara á því, að kotna á .stöðtigum ferðum milli íslands og Canada beina leið og viðskiftum við V'estur-ísknd- inga. Að þvi fengnu ntú vænta þess, að þjóðbræðurnir hedni'Sæki hvorir aðra og læri livorir af öðr- um. þegar sá dagur upprennur, efum vér ekki að það komi í ljós, að Vestur-íslendingar verði ætt- landi sínu að miklu liði. -----—4------ Samdnittur Austur- og Vest- ur-íslendinoa. (Kftir ''íinfolii"] II. (Síðari kafli). Gagnið að þeiin væri ómetan- kgt. Fyrst kipt burtu þeim hinum nær ókkifa þröskulcli, sem vostan- ttuenn eigi yfir að stiga, cr komast vilja heitn hingað. Nú er svo um búið, að leiðin vestur er allgreið og furðu-ódýr, fyrir þá, er vestur ílytja sig bú- ferlum eða vistferlum. Allir leggj- ast a eitt, stjórnendur ríkjatttia vestan hafs og flutningafélögin miklu, að laða menn þangað, til að byggja landið og vinna þar, tn gera að því skapi örðugt fyrir, að hverfa heitn til átthaganna. það er þrefalt eða fjórfalt dýrara og lað því skapi vafningasamt. Með beinum skipaíorðum milli íslands og Canada (Quebec eða. Motrtreal) tnundi ferðin jafndýr báðar kiðir og jafnfljót, ekki lengri en nú gerist milli Reykjavík- ur og Khafnar, sem íslendingum cr tíðfarnast. Tíðar milliferðir og reglulegar, t. d. einu sinni á mán- uði meiri hluta árs, tnundu gera. mönnunii jafnhagkvæma alla tímct árs til austurfarar, eftir þEIRRA hentugkikum, — eftir því einkan- lega, hvenær þeir hefðu losað sig viö eágur sínar vestra, er fara ætl- uðu alfariö, í stað þass að þurfa að sæta nærri tiltekinni ferð á af- ntörkuðum tíma. það tnundi vita- skuld jafnframt greiða fyrir vestur- förunt heldur en hitt. En það er tóm heimska, að láta sig neinu skifta. F'yrir þeim er greitt og mun verða greitt nógsamlega hvort eð er. Knda ættum vér að vera upp úr því vaxnir, að vilja kggja nokkurt haft á jafn-frumleg mannréittdndi og farfrelsi er og vistfrel^j. þá væri og ekki minna varið f fyrir oss þá hina mörgu, sem hugs um eigi til vistferla vestnr utn haf, að eiga jafnhægt með að skreppa þangað kynnisför eins og nú til Danmerkur, — kynnisför til landa þar og kynnisför á fund þarkndra tnanna og að skoða Vesturhcim, eitithvað af honum, kynnast með- hægu móti beimstnenningarlífinu þar og öllum framförunutn. Mundi j vera minna í það varið,, en að> skoða þebta gamla brot af heiinin- ! uin, þennan gamla afkyma, sewt . ttc-fni'St Danmörk, cða aðalkga þattn litla blett af henni, sem heit- ir Kaupmunnahöfn ? — Iíða gerum ráð fyrir, að heldur færi úr Jtesstt vaxandi en þverr- attdi sú fýsn ungra manna, að bregða sér ut yfir pollinn nokkur tnissiri til að afla sér einhverrar mientunar, einkum verklegrar, og hvería síðan beim aftur til þess að vinua ættjöröinni gagn, veröa | Itenni nýtari menn eftir en áður, : mundi þá Atweríka vera síður til J þeirra hluta fallin en Noregur eða ! Dnninörlc, Atneríka“ tfiéð'*sínr..' urntul af skólum og m-entas'tofnun- utn, hagfeldum verklegum menta- stofnunum', þar sent er þar á ofan alsiða, að námstnienn vinni á sumr ntii fyrir skólavistinni á vetrum ?■. ]>á eru ótalin verzlunarviðskift- in, setn hægt er að hafa milli Ame ríku og íslands með vissum ferð- uin. Vér þörfnumst vestan að fóður- kornsbirgða, hvteditis og haframjöls, og ]>ar næst trjáviðar. þottæ mtindum vér fá alt ódýrara þann vcg, betna kdð og millimanna- laust, og trjáviðinn hectri miklu ett. hinn norska. Loks alls konar vinnuvélar. þar 4 móti getuni vér látið afla vora ull, unna og óunna, og alla. þá síld, er vér getum aflað hér. Bez-ti nmrkaðurinn fyrir það livort tveggja vestra. Enn fretnur mundi vel verkaður harðfiskur seljast prýðisvel meðal landa í Ameríku, alt frafli undir 150 kr. skpd., að kunnugra sögn. U111 eina þessara vörutegunda, fóðurkornið (maís o.fl.), veltur á svo miklu, að nógu ódýrar byrgð- ir af því fyrir alt landið mundi konva búpeningsrækt hér á landi í hinn tttiesba blóma og gera búpen- ing vorn fulltrygga edgn, hvernig ■sam áraði ; en ótrygð þeirrar eign- ar hefir staðið efnahag landsbúa fyrir þrifutn frantar llestu öðru. Kn eru l>einar samgöngur klcif1' ar ? ]>ær stytita vanaleið héðan til Oanada hútt upp í helming. Vana- kdðin e.r fj-rst til Englands og þaðan til Canada (Qtt'ebec). Sú sjóleið hvorttveggi samanlögð mtm vera um 990 vikur sjávar, en tná'lli Reykjavíkur og Quebec tæp- ar 500 vikur. þar við bætist þetta, að akifta Um skip á Knglandi, oftast með töluvcrðum flutningi eða £erð á landi. Sjókiðin til Ameríku liéðan beint, t. d. vestur í Fagureyjar- stind, milli Nýfundnalands og Lab- rador, ntú ltieita alveg jafnlöng sjó-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.