Heimskringla - 09.01.1908, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.01.1908, Blaðsíða 6
HEIMSKRINGLA Winnipeg, 9. jan. 1908. KJÖRKAUPS VERD ÞEGAR vér auglýstum þessa peninga sparnaðar sölu, þá meintum vér það sem vér sögðum, og viðskiftamenn vorir hafa trúað orðum vornm. Það er oss ánægja að kannasí við, að alþýða hefir metið skótau vort eins og það er vert J>essi sala varir til 18. janúar. ogef þér ætlið að halda áfram að ganga á skóm, þá ættuð þér nii að byrgja yður upp og kaupa alt, er þér getið notað. Munið, að liver skór í búðinni er með niðursettu verði Vér látum oss standa á sama um hagnaðinn og kærum oss heldur ekkí mikið um kostnaðinn.—vér óskum að eins að SEL-JA SKÓ AFSLÁTTAR BORÐIN í BÚÐ VORRI ERU HLAÐIN NIÐUR MEÐ KJÖRKAUPS-VÖRUM, EN RÚMIÐ LEYFIR EKKI AÐ VÉR NEFNUM ÞAU ÖLL. EN HER ERU FAEIN TIL SYNIS : KARLA, FÍNIR GEITA OG KÁLFSKINNS- SKÓR—Blucher snið, hlýjir, klæðis-fóðr- aðir. Flóka inn og útsólar Vanav. $5, nú 3.50 KARLA KLÆÐISFÓÐRAÐIR REIMA-SKÓR— Flókasóiar, ágætlega hlýir skór. Vanaverð $2.00 og S2.50, nú.............. $1.50 KARLA “VICI KID” KÁLFSKINNS PATENT LFÐITR REIMAÐIR SKÓR-Fallegir í laginn. “Goodyear” rand-saumaðir sólar. Vana- verð $4.50 og §5.00, nú ........ $2.65 KARLA FÍNIR GEITA REIMAÐIR SKÓR— Flóka-fóðraðir, hlýir, flóka inn- og út-sólar. Vanaverð $6.00, nú............... $4.00 KARLA “BOX CALF” OG UXAHÚÐAR HOCK- EY SKÓR—Reimaðir, með eða án “Sup- ports”. Vanaverð $3.50, nú ...... $2.75 KVENN FLÓKA og SATIN ROMEO HÚS- og MORGUNSKÓR, loðbryddir. Vana- verð 1.75 og $2,00, nú........... $1.00 DRENGJA BOX KALF, REIMAÐIR SKÓR vanalega $2.u0 til $3.00, nú........ $1.50 KVENNA VICI KID HNEPTIIt SKÓR, flóka-fóðraðir og tíókaskór. Vanaverð $4.50, nú........................... $2.00 FI'NIR KVENN KIDSKÓRJéttir eðaþungir. Patent táklappar. Vanav. $3.00 til 3.75, nú $2.00 FÍNIR KVENN VICI KID PATENT LED- UR REIM. SKÓR, léttir og þungir sólar. Vanavcrð $4.50 og $5.500, nú........ $2.50 DRENGJA HOCKEY SKÓR, eins og að framan vanaverð $2-65, nú...... $2.10 PILTA HOCKEY SKÓR, eins og að framan ll. til 13. Vanaverð $2.00, nú. $1.00 KVENN VICI OXFORD og HÚSsKÓR, þunnsólaðir. Vanaverð $2,50, nú......... $1.75 BARNA KIDSKÓR, flókayfirgerðir, hlýir, klæðisfóðraðir, hneptir. Vanaverð 90c., nú 65c. W.T. DEVLIN 408 Main Street Mclntyre Block, WINNIPEG Peninga-Sparnadar SKÚ-SALA HIEFIE KE-yJSTST HAGFELD Til “kanpanda Lögbergs”. I Hieimskringlu 12. des. sl. er grein með fyrirsögninni “Óskilscmi Lögbergs”. líg licíi ekkert um þá grein a5 scgja, hvað skilvisi eða óskilsemi blaö.sins áhrærir, en í greiniuni kotna íratn þau ómaun- leglieiit, að það er naumast að furða, þótt liöfundi greinarinnar hafi þótt minkun í því, að g«ra nafn sitt ljóst. llann kemur þar með slúðursögu um gamalmenni heima á íslandi. Maður sá er hátit á ættræðisaldri, ef hann er á lífi, scm inér er óljóst, en kaupanda Lögbergs er það að líkiudum ljóst, því naumast er það liugsanleigt, að hann hafi gert tilraun til að teygja lir sínutn andlegu fingrum, og seilast ofan í hið kyrláta legu- rútn hins íramliSna, ef hanu vissi, aS hann væri dáinn, og gera til- raun til aS ræna hann því eiua, sem maðurtnn ílytnr tneð sér úr heitmnum, og setn hvílir setn frið- armerki yfir þeitn framliSna. “Kaupandi Lögbergs” nefnir mann þennan “Olaf Gossa", segir hann sé alrætndur flækingur og ó- frómur ræfill í BorgarfirSi (suSur). NafmS er mörgtuti kunnugt, og }>ess vegna hefir kaupandi Lög- bergs ekki bætt þessu attkanafni við hans rétta nafn. Rn hann leit- ast viS að sattna slúSursögu sína meS því, að Ólafur hafi stolið pottgrýtu frá kattpmanni. Vill “kaupandi Lögbergs" sanna þaö ? Mér er vel kunnugt utu tildrög þessarar sögu. Ef nokknr heföi haft ástæðu til að segja, að Ólaf- ur hefði stolið pottinutn, þá hefðu eEtirfararmenn hans ekki spurt bann að því. Nei, jteir vissu vel, að léttúðarfullir drengir höfðtt lát- ið pottinn ofan í pokann hjá Ói ifi, ©n Ólafur veitti því ekki eílirtekt fyr en á leiSintti heint, þá vissi hann hvernig á öllu stóð, og var því viðbúinn ]>egar piltarnir koinu. þ.eir endurtaka það, hvort Iiann ha(i% stolið pattánum. Cj'.nív.r sagði nei, og spyr, hvort þdr hafi ekki skrifað pottdnn, sagði að pott urinn væri vís í poka sínum, þar sem ltann hefði verið látinn, og hann borgi fyrir hann. Piltar vör- uðu sig ekki á þessu og urðu að hverfa herim aftur, án þess að geta lerikið á Ólaf. Margar smásögur eru til líkar þessu um Ólaf, en ég er viss um, að þær hafa aldrei verið saman- setitar til þess að fletta hann mannorði, heldur af græskulausu spaugi, enda vissi ölafur það sjálfur, og tók því öllu mieð spaugsyrðttm, sem piltar hlóu að. Ólafur þessi er einn af þeim tnönnum1, sem hafa staðið einir á stríðsveJli lífsins, siðan þeár fóru aö vinna fvrir sjálfum sér. það, sem sérstaklega einkendi Ólaf, var i trúmenska í þjónustu annara, — I svo farast einni heiðurskonu orð, | sem ólafur var vinntimaðttr hjá. j Annað, sent einkendi lífsstefnu j hans, var það, að hann ávalt tók I málstað þeirra, er hallmælt var, og var ávalt reiðuhúinn til að hjálpa þeim, sem til hans leituðu, að svo ntiiklu leyti som möguleik- ar hans let’fðu, og hann átti því láni að fagna, að hafa alt af nqg fyrir sig. Um flækingsskap á Ólaft er það að segija, að hann hefir eytt öllum sínum árum í 'söniu sýslu, og sá nvaðttr, sem er nærfelt áttatiu ár í sömu sýslu á íslandi, getur naumast kallast flækingur. pess vegna er sleggjudómur “kaupand- ans bygður á þekkingarleysi og kærulcysi um sjálfs síns sórna, eins og sýnir sig beat þar sem hann (“kaupandi Lögbergs") reyn- ir til að breiða út bresti ]>ess manns, sem hann sjálfur segir, að hafi bætt fljótt og vel fyrir. Slíkt er óheriðarlegt. Annars «r bezt fyrir “kaupanda Lögbergs”., að láta gamalmennið óáreittan, livort sem hann er lífs eða liðinn, og reyna ekki að gera sig brciðan með þvf, að benda á bjálka í auga manna í annari heimsátíu, en veitiíi síður eftirtekt flísum þcim, siem kunna að liggju nær sjáaldri hans sjálfs, en í þess stað taka sér tril íhugunar þessi djúphugsuðu orð, setn felast í eft- irfylgjandi erindí eritir séra Maitt- hías : "Að finna brot hjá breyskum er svo hægt, og brotin dæma hart en tildrög vægt, því heimskan sér ei hulda sakar- bót og heggur tréð en tei þess spiltu rót. En þetta varasit vinttr sannlcik- ans, hann vægir jafnan breyskleik ein- staks manns og veldishendi visið slær ei blóm en vonzka landsins fær sinn þunga dóm". •ívar Jónasson. ----- Temdu þér glaða lund. Sir John Luhbock segir: “Heiin- urinn væri betri og gæíairíkari, ef kennararnir ásamt öðrum dygð- •• . ' um, vendu bornin á að skoöa það sem skyldu að vera ánægð. i “ Við verðum að reyna að vera glaðir og ánægðir. Með því mót’i styðjum vér og bczt að annara j gæfu. Sérhver maður mun hala orðið þess var, aö katur vinur er eins og sólskinsdagur. ]>að er á valdi mannann-a, að gera heiminn annaðhvort að sólrikum skemli- stað eða dirmtiu fangelsi. “|>að er án eáa að full'.iægja s:n- girninni, að láta unda-.t slætnu skapferli, að hugsa um mótlæti sitt, livort heldur það er ímyutíaC eða á sér stað í raun rétU'i. “Að vera glaður og ánægðnr, útheimtir oft og tíðum mikla á- reynslu, en við verðum í þessu til- fefli, eins og öllum öörum, að gæta okkar nákvæmlega og æfa okkur í iþessu, rétt eins og við værum að æfa airnan mann. “Enska þjóðin er hnieigð fyrir þunglyndi, og það svo, að húu skoðar jafnvel skemtanirnar sem raunir. Merry Eng'land var sagt í gatnla daga, og við skulunt vona, að það komi fyrir aftur, að það eigi viö”. Fregnsafa — Eigandi mörbræðsluhúss eins í Ontario var nýlega siektaður urn tíu þúsund dollara af því að stofn- un hans var talin hættuleg fyrir heilbrigði nágrennisins. En dómar- inn kvaðst gefa honum upp sekt- ina, ef að hann hætti strax bræðsl- unni, og tók maðurinn þann kost. — Mann og gripaflutningaskipð “Mount Royal, sem lagði út frá Antwerp þann io. des. og ætlaði til Montreal, er nýlega komið á höfn á írlandi. þerita skip var tal- ið tapað, því það áttri að hafa komrið vestiir um haf fvrir mörg- um dögum, en ekkert spurðist til þess, þar til það komst undir ír- land þann 7. þ.nt. það hafði koni- ist vesturundir Halifax á jólanótt- ina, en þá bi'luðu katlarnir, svo því varð ekki stjórnað lengur. En veðurstaðan var svo, að skipstjór- inn ákvað að leggja til drifs aftur tál baka og halda til haís, og stefndi skipi sínu til Englands, en náði í þess stað til 'írlands, eins og að íratnan er sagt. Með skip- inu voru yfir 60 farþegjar, sem ætluðu til Canada. — Vínbannsmenn hafa unnið sig- ur í yfir 20 sveitum í Omtario. Mörg hóted verða að loka dyrum sínum vegna þess. —- Bátur fanst nýlega á AUc.nts- hafi með 7 mönnum, höfðu v.i iö verið þar nokkra daga og vor-.t nær dauða en lífi, cr þeir fttndust. ]>eir kotniust í bát af norsku guiu- skipi litlu, sem sökk út í hafi í ofveðri þann 9. des. sl. Skipstjór- inn fórst með því. Mennirnir voru íluttir til New York. Annar bátur með 18 mönnum frá sama skipi er ófundinn og ’talrið víst, að hann hafi larist. Margir af þessum, er komust af, voru talsvert írosnir. Islendingurinn vestunhufs, , DUI.INN' MÖRGUM MÖNNUM. Úg þekki liann vel Hann er kotninn af miklu og greindu fólki. Systkyni hans standa ofarlega f mannfélaginu, — þau eru sannarleg óskabörn tutt- ugustu aldarinnar. Hann er völ- undur á tré og járn, silfur og gull. Líka stundaði hann söðlasmíði lieima og fle'ira. Hann er bókavin- ur mikill, stálminnugur og fróður um marga hluti. Ilann geymir hjá sér niargt göfugt f bundnu og ó- bundnu ntáli. Getur vel verið, að hans vcrk birtist serintta, — það er hulið mér. Hattn er holltir vimini sinumi, en grimmur óvinuni, eins og forfeður okkar vortt. Ilann er trúmaður svo mikill, að enginn gæti snúið honum, þó reynt væri. (það er ároiðanlegt). Hann var svikinn heritna, og er þuifgt hugsand'i síðan, og brevtt- ist undarlega mikið. Hann er svarinn óvinur Bakkus- ar. Hann cr söngmaður og organ- leikari, þó lítið beri á því hér vestan hafs. Eftir seinustu aldam'ót flutfist hatm vestur hingað. Á feiðiniii daufur og fátalaður, hlaðinn pett- ingum, sem hann hefir hér tvö- laldað. Hann stundar hér í bænum húsa smíði, vinnur stöðugt. Hann lifir frá sollinum mikla, öflugur, áreið- anlegur í orði og verkL, og vel lát- inti af öllum, sem þekkja hann. Ilans líf er fögur fyrirmynd, að (lyt ja honum lof cr engin synd. Ungir tnenn, kvnnist hotutm, — breytið eftir honum, þó liann sé tigi ncmta leriktnaður. A. ,St. Johnson. Kennara vantar fyrir SWAN CREEK SKÖLA, nr. 743, hedzt karlmann með 1. eða 2. stigs kieitnaraleyfi. Kensla byrjar 16. febrúar 1908 og varir til 17. desetnber 1908. Mánaðar uppihald í ágúst. Umsækjandi tiltaki launa- kröfu sína og fcenslustig. Umsókmr meðteknar af undirrituðutn til 25, janúar 1908. W. II. ECCLES, Sec. Treas. Cold Springs P.Q., Man. Hugsid ydur um. Htigsið yður únægjuna, skemtunina og fróðleikinn sem þér hafið nf því, að vera f beinn sambandi við umheim- inn, vikulega úrið um kring, fyrir aðeins $2.00. Þetta er hverjum einum mögulegt, ef hann gerist kaupandi Heimskritiglu — $2.00 um árið fyrirfram. Lr frjfdslyndasta, útbreiddasta og úhrifamesta fslenzkt blað 1 Vestufheimi. iáérhver sú sem fylgjast vill með málum Islendinga, hér og heima, jafnt og málum þessa lands, ætti að kaupa blaðið. Nýjir kauþenkur fá íslenzk- ar skemti-sögur í kanpbæti. “Islendingar viljum vér ^ allir vera ”—og allir þér sem aðhyllist þá kenningu, kaup- ið og lesið fleimskringlu. Skrifið eða finnið osssem fyrst /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.