Heimskringla - 09.01.1908, Blaðsíða 7

Heimskringla - 09.01.1908, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA Winnipeg, 9. jan. 1908. Fágætar 'íslenzkar fræðibækur til sölu hjá N. Ottenson, River Park Fíæbeyjarbók, 3- bindi í vönduSu skrautbandi. Grágás, 2. bindi, iitgefin 1829. íislenzkir Annálar, tvtg. 1847. Stunlunga Saga, 1. partur, út- gt-fin 1906. Knit'tlinga og J ótnisvíkinga sög- ur. . Annálar Björns á SkarÖsá. AÖ eins eitt eintak er til af liverri bók, sein hér er talin. Til Heklu (Flutt á 20 ára afmæli st.). Yér, Hekla, ]>ér óskum nú heilla og frama, og haldiröu áfram aö vera liin sama, K þá minning þin lifir i musteri hæöa, þar mannvinur biður þér himn- esku gæöa. Já hertu upp hugann meö lietju- dáö, því lvart sækir Bakkus með svika- ráö, og gáttu svo hart aö hann gugna miegi, og gafloki skjóttu til unz hann deyi. Og kærleikann eflum með eldheitri sál, af alefli tryggjum vér Reglunnar mál. þá munu . tengjast þau trygðanna bönd, cr tengja oss saman í alveldis hönd. W. Andlátsfrej?n. þann 30. áúst sl. andaöist að heimili foreldra sinna að Otto P. O. ungfrú Stezelja Jónsdóttir, tir Hmgnatæringu. Ilún var fædd aö Svignaskaröi í 'Borgarfjarðarsýklu 4. nóv. 1883. llúti íluttist áriö 1888 mcð foreldr- nm símim til Canada, og sottu.st þau þá 'að í Mikley, Man., og .dvöldu þar þangaö til nú fyrir fjórum árum, aö þau fluttu bú íerlum í Gruirnavatns nýlendu, að Otto P. O. Satzeija sál. haföi jafnan heimili lijá íoreldrum síimiu, en átti a t- vinnu að sækja meÖ köfltun lil iWinnipeg, þar setn hún í mar/. si. tók vciki þá, sem með svo bráft'- um skrafum leidtli hana til oana. j>að var aö sjá á framkomu Set- zelju sál., að henni væri (kkirt an* um, að keppa á þær stöðvar í manníéla'giiiu, þar sem flestir veittu hienni eftirtekt. Hún var fi- mál og fáskiftin við fvrs'u við- kynningtt, en hún sýndi þvt beiur þar sent hún taldi sér og vildi tiga stoðu, að hún lét sér ant utn, að veröa þar að sem nvostum a.uuni, og að koma svo fram, a'ð enguni gæti blandast hugur um, að hún yar þar mcð óskiftíin hug. Sérstaklega kom þotta fram við hennar nánustu, hennar eigið heim ili, 'til þess að farsæla það þótti henni ekki ofgoldið ánægja, kraft- ar og jafnvei sjíilft lífið. Líkra ein- kenna mtinu flestir, sem hún skoð- aði vini sína, hafa orðið varir. Að hún var búin að ávinna sér hylli rnargra í nágrenni sínu, sýndi sig ljóst á fjölmenni því, sem sótti jarðarför hennar, sem fór fram 4. sept., — svo mikhmv erfiðleikum sem það var háð vegna tíðarfars og lleira. Söknuður og sorg foreldranna cr mjög sár við fráfall liennar, og þó ekki frainar vonum, það því freatn- ur ]>ar sem þau nú fyrir tveimur 1 áruin mistu tnjög mannvænlega og vellátna dóttir sína, Mrs. S. And- erson, úr saina sjúkdómi. Vonandi er, að tíinanum takist að draga beiskasta sviðann úr sorgasárum ]x‘irra, en að örin af, máist íneð öllu meðan þau dvelja hér ertt minni líkur til. Vinir hinnar látnu sakna líka og vita, að það skarð, sem orðið er í hóp þeirra, verður vkki fullskipað nema með dygðaríkri tilveru. (Nábúi hinnar látnu). DánarfVegn. Sorgardagar verða að koma y fir mannfélagið eins og aðrir dagar, en ætíð eru ]>eir eins sárir eins og væru þeir óþektir éiðttr. Ein til- finnanlegasta sorgin er sú, þegar ung og góð móðir er burtkölluð frá li'e'imili sinu. — Eiu slík kona var Sigrún Sigmundsdóttir Nor- dals, í Geysir bvgð í Nýja íslandi. Eftir kvalafullan sjúkdóm, krabba- mein í inaganum, sem var búið að þjá hana meir en ár, leið hún út af í drotni þann 24. júní sl. Sigrún h'eitin var fædd að Ey- vindarstöðum í Kelduhverfi í þiug- eyjarsýslu á íslandi 28. nóv. 1878. Foreldrar hennar eru enn á líú, og búa að Grund í Geysisbygð. það eru þau hjóniu Sigmundur Gunn- arsson Gíslasonar og Jónína Jóns- dóttir. Sigrún ólst tipp hjá foreldr- um síntim. A þriöja ári fluttist hún mcð þeim til Seyðisfjarðar, cn 1892 til Amaríktt. Tóku þau sér bólíiöstu í Nýja Islandi. þaim 30. marz 1899 giftist hún Jóni Sig- ttrðss^'ni Nordal. Sottust þau þeg- ar að hjá foreldrtvm hans, er lengi hafa búiö að Noröstungu í Geysis- hygöinni. Bygðu þau sér ltús rétt hjá íveruhúsi eldri hjónanna, og á síðustu árum voru þau búin aö auka það og prýða. þau áttii snoturt og ánægjulegt lteimJi. Alls eignuðust þau fimm hörn. Af þeim lifa þrjú, 'en tvær elskulegar dætur voru þatt búin að missa. Sigrún heitin var með hliðustu konum. það var áreiðanlega sann- leikttr í liennar tilfelli, að hún ínátti ekkert auint sjá. Hún hafði emlægan vilja á því, að hjálpa all- staðar þar, sem henni var unt, og hún gat ekki séö neinn líða, hvorki mann eða skepnu, cf henni var mögulegt að ba'ta úr því. Líf hennar var yfir höfuð yndislega fagurt, grundvallað á sannri og lifandi trú, svo það var veruleg natitn aö k\:nnast henni, enda var hún elskuð og virt af öllum, sem þektu hana. — það er sárt, að þurfa aö sjá henni á bak, en mann félagið er betra fyrir að hafa átt hana. Jarðarför hennar fór fram að viðstöddu fjölmienni þ. 29. júní sl. Vinur. J. H. HANSON AKTÝGJASMIÐUR AÐ GIMLI, MAN. Býr til aktýgi á liesta uxa og hunda — af beztu og fuli- komnustu gerd. Hetir t.ii sölu keiri, busfca, kamba, púða og niargt fleira hestum og aktýgjuni viðvfkjandi. Einnig selur hann ferðakistur og handtöskur — ýmsar stærðir. •Grerir fl jdtt og vel við gðnnd aktýgi. Öll vinna vel af hendi leyst og verðið mjög sanngjarnt. SSlubúð og verkstofa er 4 á 2nd Avenue, Gimli, Man. T K o m i fl viO hjá J. H. HANSON, KLIPPlD BURT og komið með þessa auglýsingu til __Winnipes rictnre Fnmie Fadon Flione 5Í7H». 595 Notre Ohuk Avt' þoir rmunu Rrtfa pyöurl 10 pwfef;cnt7afslátt *al,7öllum anyndum og: mynda*bminum,f ogf>innig afj[~mynclumJ^siMii ^tækkafcar cru og.sotfcar 1 ramma, þcnnan mánud aíhsius. Bregdid vid StraxJ HANNESSON & WHITE LÖGFRÆÐINGAR Room: 12 Bank oí Hamilto* Telefón: 4715 J. G. Snydal, L. D. S. ÍSL. TANNLÆKNIR cor. Main & Bannatvne DUPPIN BLOCK l’HONE 5802 ♦---------------------------------- Jólaorjaíir Hér eru nokkrar viðeigandi ]'• jólagj&fir, og ódýrar: Skautar — frá 50 uppí $4 50 Sleðar — frá vö uppí 0.50 Kjötbnífar frá 1.00 uppi 3 00 setti ■ Huííar og Gaflar $1 — $6 dúsinið é barnasetti, frá 25c uppi..............1.50 ' Manicure setti frá 50c uppi $2.00 Te setti — 41 stykki — $2 50 W. JOIiiisoh, J ARNVÖRUSAI.I 581 SARGENT AVENUE. Matur er mannsins megin. Ég sel fæði og liúsnæði, “Meal Tickets” og “Furnishied Rooms”s Öll þægindi eru í húsinu. SWAIN SWAINSSON, 438 Agnies st. ^Dominion Kaiik NOTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Neoa St Vér seljurr peDÍngaávisanir borjf- anleg&r á íslandi og ödrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARTSJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yfir ög gefur hæztn gildandi vexti. sem leggjast viö mn- stæöuféft 4 sinnura á ári. 30. júui, 30. sept. 31. deserabr og 31. march. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEQ Beztu tegundir af víuföngum og vind um, aðhlynning góð húsið endurbætt Department of Agriculture and hnmigration. MANIT0BA Land möguleikanna fyrir bændur og handverksnienn, verka menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega anðuga. ARID 1906 ]. 3,141,537 ekrur gáfu 61,250,413 bushels hveitis. Að jafnaði yfir 19 bushel af ekrunni.* 2. Bændur lögðu yfir $1,515,085 í nýjar byggingar í Manitoba. 3. í Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til n/rra bygginga. 4. Búnaðarskóii var bygður í Manitoba. 5. Land hækkaði í verði alstaðar í fylkinu. Það er nú frá $6 til $50 hver ekra. , 6. í Manitoba eru 45,000 framfara bændur. 7. í Manitoba eru enþá 20 millíón ekrur af byggilegu óteknn ábúðarlandi, sem er í vali fyrir innflytjendnr. TIL N7~ ÆP.isr T-A-TST L. L^-lSrLTNTEIVC^K komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stansa f Winniþeg og fá fullar npplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnig um önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járnbrautafélög- um og landfélögum. R F» ROBLIN Stjórnarformaður og Akuryrkjumála-Ráðgjafi. Skriflð eftir upplýsingum til .láseph Bnrke. J»*. Hartwey 617 MAIN Sfl., WINNIPEG. 77 YORK ST., TOBOMO. V átryggið Brandon Fire Insnrance Co. II .1 A ALGERLERA AREIÐANLEG OG l'ROSKAKULL 1IE1MA8TOFNUN E. 8. ntller l.lmited ABal umboösmenn PnoNE 2083 217 McIntyre blk. E. J OLIVER—Sérstakur um- BOÐSMAÐUR, 609 AGNES STRKET. Tönnur dregnar sársaukalaust. “ Plates ” falla vel og fast að gómnum Tannlillingar d e 11 a e k k i úr V e r ð sanngjarnt New Method Dental Parlors Portage Ave. —móti E;iton’s Winnipeg Winnipeg Selkirk & Lake \V‘peg Ry. LESTAíiANGUK:— Fer frá yelkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h.. og 4:15 e. h. Komur til W'peg — kl. 50 f. b.. oi? 12:50og: 5:20 e. h. Fer frá — kl. ik 15 f. h. or: 1:30 og 5:45 e. h. Kuni- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:33 og tj: »0 eftir hádcgi. VOrur teknar meö vðgnunum aðeiusí á tnánudögum og föstudögum. Heitir sá vittdill sem allir -eykie. t4H versvegna?,\ af |)vl hann er l>aö hesta som menn gota reykt. íslcndingar! munið eftir aö biöja itm ÍIMON ,M AOK) Western 4Jigar Factory Thosuas Lee, eicaudt WinnnipeK Woodbine Hotel Stffirsta Billiard Halll Norövesturlandiuu Tlo Pool-borö.—Alskonar vtnog viudi&r. i.eunon A Hebb, Eigendur. mmm h. it unm. Selur llkkistur t>g atmAsí um úifarir. Allur útbúuaönr sá b zti. Knfremnr schir hituu al skouar miuuisvai*öa og legst“ina. AIIALHEIDL’R 115 116 SÖGUSAFV HEIMSKRINGLU AÐALHEIÖUR 117 ii8 SÖGLSAFN HEIMSKRINGLt' staðið npprétt, og svo var nú. Henni kom til hug- al', itft' nú væri ettfjinH blíSrtr eiginmaður,, sern tæki um hönd liennar og segöi hertni, hve tnikiÖ honum Jjætiti til henitur konia, leiddi hana inn i salinn og gerftt hana ktmnuga gvstunum. Ilún varö .aft ganga þang'.5 e.in. Aftur félst h'ertni hugur, en svo rt'vndi hún aö heröa sijr upp. “þetta dugar ekki, cg kæri mig ekki um, að allir viti, a.ö maðurinu minn ekki elskttr mig, og ég vil að Allan sjái, að cg jaínast á viö þá, er hann tapaöi 14. júní". Og' cftir að h-enni haföi <k>ttiö þetfca í hug, gtkk hú.t innn í gestasalinn, rólcg og tígtileg. Kngitui sá, að hjarta toennar sló hratt og órólega. Hertoginn af Granton jós yfir hana lofsyrðum. llonum þót'ti ávalt mikið koma til fríðra kvenna, en 'C-ngr. hafði hann séö cins fríða og Lndy Aðalheiöi. Hún sét ntaan sinn mit't á ineðal gestanna. Bara að hanu hcfði sagt að eins eitt lofsjnröi úm hatta, hverstt mtindi þá ekki al't hafa litið bjartara út í ttuguitt hennar. Henni faiis't liún verða ■þreytt, og hatta langaði svc í burtti frá öllum þessum glaum. lin hún fékk engan 'tíma til að hugsa um það, því nú áttu menn að ganga skrúðgöngu inn í danssalinn. Lord Caren leiddi lvertogainnuna af Gnuvton, en lueritoginn af Graniton ledddi Aðalh'etði. þau gengu inn i hitn stóru málverkastofu, sem var ein af ]>eim fallegusm á öllu Englandi. Og hertoginn hvislaði að I/idy Aðallneiði, að engin af öllttm þeim konum, -er myndirnar sýndu, væri hálft svo fögur sem hún. En þuð var sem hún gæfi því engan gaum, hún ltvorki roðnaði né leit til jarðar, og hertoganum íiatsturn þóttv fyrir, «r henni fans.t svo lítið til þess koma. þau dónsuðu samian fyrsta dansmn, og hún vp.r mjög fegin þegar hanti var úti. Henni þótti ekkert varið í hertogann og lof hans. Hinn eini tnaftur, se-m hana langaði til að vera saman tnieð, gekK a endlli gestíinna og hugsoði ekki eicat sintti til hennar. Horaogiun víldi Viarla skðjja við Jiana, honum *an.?t sv'í mikið til hetcnar koma, og hefði lnelzt vilj- a-ð \ er.t v ið hlið hennar alt kveldið. ‘‘Lad.y Aðalheiður, þér eruS eins fölsk og allur heímuriitn”, sagði einhvier við ltli® hennar í ásakandi rotn. Og er hún leit við sá hún kaftein Randolph standa hju Sttr_ í hvirj.u er ég fölsk?” spttrðd hún kttl<LiÍe-ga. ‘í^r gefið hlenbogaitnm öll bros yðar, eu é>g fæ tvgiiT’- “I’.kki vc.it ég ttejt.t til þess, en é;g varð aS dansa vtð hann k:1.rti'isÍTiu,cr V'egna” “líg vildi óska, að allir hertogar Englands væru kjitittir 1 Itatiðahafið”, sagði kaftednninn ergilegiiiir. ‘■það va-ri feiðinlegt, þá druknuðu svo m'argk- á- gætistivenn. Eff ekkj skilið þvílíka ósk”. “þykir yður hatm skjeimitilcgur, Oady Aðaiheið- ur “Hver ?” Hei togmn. náttúrfega. Kvenfólki finst alt af svo mikið til ailra hertoga konia”. “í)g er atveg forviða á, hvernig þr taíið”, sagði hún alvarlega, en kafteinninn blóðroðnaði. “l?g hefi ekkert ltugsað um, hvort mér líst á hann eða ekk.”. . Hún stóð þttr rófeg og alvörngefin, hátt upp- hafiti ylir jaí’t hégómleg spurstnál og kaftieiniiinn fluiti. “það er konunni meðfætt að pína”, sagði hattn. Hún Te't hálfhrædd framnn i hann. “það er þó ómögulegt, að hann tali nokkurt heini.sktihj.il við mig, þegar hann veit aö é-g er gift”, hugsaði hún með sér, en blóðið hljóp fram i kinnar hennar og htitrlað sló haröara, t*r hún hugsaði út í að hann vissi svc mikið um, livernig sambúöin var mill: lávarðarir.s og hemtar. Hann vissi að hún var gift, cg aft maður henirar ekki elskaði hana, — ]>ótti ekki <jMu sittni íneitit til hennar kotna, og að hann var sá cini, sem enga eftirtekt veitti benni. Hiiim vissi, að margir dagar liðu, án þess þatt, töl- uðn orð saflian. Að hún hafði alls cngin áhrif á hanit. Hún var einman-a í allri sinni dýrð. Hann vis.si alt þetta, og þó myndi haitn ekki voga, að segja ifleitt vhieysis þvaður við ltana”. “Lady Aöalhedður, þér lofuðuð að dansa þennatt dans \lf. mig”, sagði hann. Ilún leit til hans. “líg skal dansa við yður, ef þér lofiö að tala skynsamlegy”. “Eg skal gera alt, sem ]>ér viljið”. Og hann hugsaði nteð sjálium sér, að það væri ekkert til í hciminum, sem hann vildi ckki gera fyrir hana, hann kendi svo í brjósti um hana, hdtn var svo yndisfeg, blíö og einmana. Htrtoginn hafði vedtt þeint nána eftirtekt. “Kaf- teinuran er ástfangiim í Lady Aðalheiði, það er auö- sjáanlegt", hugsaði hann. “Hvar er maður henn- ar ?’’ Nú riatt hontim í hug, að hann haföi ekki séð Lord Carev tala eitt einasta orð við hana. “þeitr. liefir víst sinnast”, hugsaði hann, “þó það sé ólíklegt, þau sett; eru nýgift”. Hanu hugsaði sér að svala forvitni sinni, og nokkru síðar gekk hann til Lord Cnret;. “Eg hefi ekki óskað yð'ur na'gifega til hatniogju, I.ot I Caren, tnjeð hinni elskuverðu og fögru könti yðar". I.ord Caren hncigði sig að eins. Hertoginn sagði einhvor fleiri lofsyrði um konu hans, en hinn að eins samþykti það, og hertoginn hugsaöi méð sér : “ICg hafði rétt fj’rir mér, ekki cr alt sem skyldi á Brooklanií, og ég vildi gjarnan vita, hvernig í öllu liggur". XXIII. KARÍTULI. þótt I.ord Carcn rétt tæki undir við hertogann, i þ.’g.ir hann hrósaði konu hans, gladdist hann þó I nceð sjálíut.l sér yfir því, að hún vakti svona nnkla j eftirtekt. llanu giekk yiir þv.eran salinn og þangað I sv:n hún sat. Hún var að tala við hiertogann af Granton, og lavarðurinu horíði fengi á hana me5 ntestu aðdanti. Hann hlaut að viðurkenna, aö hún að öllu leyti hafði fullkoiima fegurð til að bera, og feit úí eins og tigufegasta drotning. En þó að hann m.Nii sjálfnm ser hugsaði að hún æ-t'ti hvergi sinn líka. þa var s\ o langt langt frá, að hinn minsti snefill af á.st gerði vart við sig í hjarta lians. A mcöan 1 hanu stoft kvr og horfði á hana, kom leinhver og kailaði á b.crtogann. Strax og kafteinn Randolph sá Lady Aðalheiöi sitja eina, gekk hann til bennar. - r andlitt lians skein bæði umhyggja og virðing fvrir henni. Hann laut niður aö henni og sagði nokkur orð og liún leit upp brosamli. Kafteinninn sagðr eitthvaft aftur, og hún brosti á ný. Svo stóð húu npp og gekk i burtu. Yfir andlit lávarðarins sveif dímtnur skuggi. Hann elskaði hana ekki, en húrc bar hans nafn, hún var konan hans og tilheyrði hotr- um, — enginn annar má'fcti skifta sér af henni hrfS allta minsta. Hán \ar aftur orðin ein. Honum fanst hanii geta fesið út úr audliti hennar, hve einmanaleg og bún var. Hann kcndi í brjósti um hana. Hann var alls ekki vondur maður. Ilann gekk heina leift' til hti’.nar. Aldtvi gfeymdi hann þeirri gfeði, sem lýsti sér í andliti hennar, þegar hún sá hann konta. Hann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.