Heimskringla - 09.01.1908, Blaðsíða 5

Heimskringla - 09.01.1908, Blaðsíða 5
REIBSKRINGLA Winnipeg, 9. jan. 1908. íeiðimii beitit til Kh-afnar. er eftir þriðjungur kdðar, rífur þó, en það er innfjarða leið og elfar. Hví skvldi vera ókleift að komi- ast ■þet'ta ? Fjögurra sólarhringa ferð er nú afgtwig á millilandagufuskipumi vor um beint tnilli Leith og Reykja- víkur, ekki hraðskreiðari en þau eru. Kn það samsvarar hér um hdl 5% sólarhr. heint milli Rvíkur og Khafnar og 9 sólarhr. héðan til iEuebec. Mundi það þurfa að vaxa mjög i augum, að vera viðlíka lengi og jafnvel skemur þó milli Rvíkur og Qnebec en nú er alvanakgt að vea'a milli Rvíkur og Khafnar ? Líklega mundi Montseal verða höfð á sumxum fyrir endastöð, til að stytta sér landleiðina, á járn- brautum ; en þangað er Já sólar- hring lengra. þar er lagnaðarís á vetrum að jafnaði. þetta er alt þrekvirkið. það muu enginn bera upp í sig, að leiðin, sem Iæifur hepni fór á opnu skipi fyrir rúmum 900 árum, og það meira að segja frá Noregi, sé nú ófær gufuskipi t. d. á við Vestu eða Ceres. ADtti þó helzt að vera svo sem þriðjungi staerra, og að vera eign landa vestan hafs og austan i samlögum. Iír það ó- kleift ? Eða þá að leigja slíkt skip ? það yrði vitaskuld miklu dýrara. Yrði litiö fyrir skipið að gt;ra á viertruni fyrir oss, gæti það verið í fliítningum annarsstaðar. Sömu- leíðis ef þaö" hefði lítinn flutning héðan vestur. 'þá er ekki annað" en fá sér flutning til Englands eða Spánar. Eitt mundu þær gera, slíkar beinar ferðir millt islencku bygö- anna vestan hafs og austan, á- satnt þar meðfylgjandi viðskiftum: þær mundu bæði losa utn tjóður- liælittn danska i hugum manna hér og venja ónefnda þjóð af að hugsa tif mjólkurbelju, hvenær sem á oss er minst, — ef enn kynni að eima eitthvað eftir af þannig vöxmt “bræðraþeli”. þ a ð væri ekki einkis virði. Bein leið til Canada. Eftir " Ísaíold " Hver um annan þveran hafa lco- endur Isafoldar látið í ljósi frá því um daginn undrun sína yfir því, að ekki skuli leiðin sú, beint frá Reykjavík til Quebec vera lengri en Jxitta, sem sagt var í blaðinu síðast, og viljað jafnvel rengja það hálft í hvoru. það sýn- ist vera miklu lengra á landabréf- um*. Já, Jvað s ý n i s t vera miklu lengra. það mun margan hafa vik ; og hafa þeir því aldrei rent huganum svo hátt, að gera ráð fyrst bein leið eða sjónhending (I) og þá skipalcið (II), eftir bókutn eða siglitvgabréfum', í mílufjórð- ungum (kvm). II 1230 898 1328 2000 610 2640 Svi er hin eina ónákvætnni í Jk-ss ari skýrslu, að skipaleið úr mynn- inu á ¥ agurey jarsundi upp að er sett nokkuð eftir á- bein er hvin 650 iníluíjórð- Rvtk—Khöfn ........ U33 Rvík—L«eith ....... 738 Rvík—Fagureyjars. 1328 Rvík—Quebec _______ 1896 Khöfn—I.ieith .... 528 Liverpool—Quebec 2550 Quebec, gizkan ; ungar. Með 12 tnilna nveðalhraða yrði þá skip tnilli Reykjavíkur og Que- bec tæpa 7 sólarhringa. Og meö niinni liraða cru vnrla 1500—2000 stnálesta skip stníðað nú orðið, að nvinsta kosti ef þau eru ætluð til mannflutninga meðfram. — Nýjustu úthafsbáknin miklu hafa konvist upp í 24 mílna hraða ; og Nautgriparekstur íra. fyrir öðruvísi ferðalagi Jxingað' skulum vér vitaskuld ekki tniða vestur um haf til Canada en héðan ^ við það. til Englands fyrst. þeir hafa alls ekki varað sig á þvt, að þaö er alt að því helmings krókur. Svo var og lengi vel hér, að engitin maður hugsaði sér aðra leið ivt í heiminn en til Dantnerkur fyrst eða Khafnar. Fyrir margra alda einokun og tjóður við stór- veldið, það var sú Jtngsun lands- lýð öllutn satna sem ásköpuð. Að öðrtt leyti st-afar misskilning- urinn ttm vegalengdina tnilli ts- lands og Canada vafalaust af þvi, að fæstir líta nokkurn tíma á jarðar hnattmynd, heldur flattnál hennar, og vara sig því ekki á, hvað hnötturinn er orðinn tnjór svona norðarlega. Síðast voru þar umræddar vega- Lengdir tilteknar tnjög lauslega, hér urn bil og ekki frekara. það var nóg til satnanburðar. Hér eru Jxer allnákvæmt reiknaðar (af stýrimannakénnara hr. M. M.), Kunnugt er, að i vestari Can- adaríkjunum hefir dagskrá, að fá lagða járnbraut norður að Iludsonsflóa. það er tal inn mikill hagur fyrir þungavöru- flutninga hingað í álfu, þ ó a ð sjóleiðin austur utn haf yrði þá hér utn bil þriðjungi k-ngri, og þ ó a ö hún yrði eigi notuð ttetna 3—4 mánuði árs í hæsta lagi fyrir ísum. Svo miklum tnuu eru land- fltitningar dýrari. ■þeim flutningssparnaði er auð- vitað gotit að taka fyrir oss, er þar að kemur. En nauðsynleg ex oss liin leiðin alt um það, bæði þangað til, og eins á eftir, veigna ntannfltttnmga og vegna annara títna árs. Heimskringla er kærkoro- inn gestur á Islandi Sendið hana til vina yðar þar Sá atburður í sögu írlands, að einn af þingmönnum landsins hefir verið dæmdur í 6 mánaða fangels- isvist fyrir að æsa til nautgripa- rekstra, hefir vakið alment athygli og umtal í blöðum, ekki að eins í Evrópulöndutn, heldur og í fkst- um blöðum }>cssa lands. Svo er tnál vaxið, að ýmsir auðtiueam eiga stóra landfláka á írlandi, setn hver w» sig er nægi- kgur í tnargar smábújarðir. Stór- eigna eigendur }>essir hafa á liön- um árutn' þótt í tneira lagi harð- drægir. Árleg landskuldar upphæð hefir nerið gífurlega mikil, og svo strangkga gengið eftir henni, að tnargir leiguliðar hafa á liðnutn árum verið rúðir öllum eignum sínum, ef }>eir gátu ekki staðið ;skil á landskuldinni í rét-tan gjalddaga. þetta hefir um langan aldur or- sakað megna óánægju meðal al- þýðunnar, setn grafið befir nm sig og fest sig djúpt í miðvitund þjóð- arinnar. Og aljjýðuhatriö >til J>ess, ara landeigenda, sem fæstir hafa verið lengi á búið á írlandi, heldur á Englandi og Skotlandi,. hefir verið ámó'ta biturt cins og Dana-hatrið var á íslandi á fyrri dögum, og hefir Jtráfaldlega orsakað óspektir og hryðjuverk þar í landi og jafn- vel manndráp.Ýmsar tilraunir hafa verið gerðar til þess, að fá land- eigendur J>essa til Jk-ss að salja eignir sínar, svo hægt væri að skiíta þeim upp í smá-ábýlisjarðir °g kigja þær svo eða selja til bænda, sem vildtt búa á Jteim og rækta þær. það liggnr ríkt í með- vitttnd þjóðarinnar, að ef J>essu fengist framgengt, þá mundi upp- kotna nýt't glæsitítnabil á írlandi. ibúatalaii mundi margfaldast og almienn vellíðun ríkja í landinu. En auðmennirnir hafa verið algerkga ófáanlegir til ]>ess að farga eign- um }>essum, né heldur hafa Jxur viljað leggja neitt í kostnað til að rækta landið, og sú heiir raun á orðið, að eftir því, sem harðara befir verið að J>eitn gengið, að fá þá til að selja, eftir því hafa þeir verið ákveðanari í, að selja ekki. þeir leigja jarðirnar til ýmsra framitakssamra manna fyrir beiti- lönd fyrir stórar nautgripa hjarðir Á móti J>essari leigu aðferð hefir hin unga kynslóð á írlandi nú ris- ið, og ungir menn víðsvegar um landið hafa tnyndaö samtök til Jiess að gera gripahöldin eigendum Jjeirra svo þreytandi, að þeir verði fegnir að hætta við þattn atvinnu- veg og landéigendurnir Jkss vegna fúsari til að selja landeignirnar í stnáspildum til ræktunar. Aðferðin sem }>essi félög hafa valið til Jtess að fá stefnu sinni framgengt, er þó í injesta máta óhyggíieg, um- fangsmikil, kostnaðarsöm', ómann- úðleg og glæpsamkg. En hún er Jjetta : Félagsmenn safna liði og sæta færi að naeturlagi til þess að reka saman og neka þær á Jteim öllum, sem viö burtrekst- urinn eru riðnir. ILegningin fyrir þessa ólöglegu og illmannlegu gripanekstra er því tvöföld : I, 2. Sektir og fangavistir fyrir þá, sem taka þátt í }>eim, og Gífurleg útgjöld sveitafélög, setn máli. fyrir þau hlut eiga að En }>ctta J>ýðir aukin útgjöld á' hvem gjaldjtegn innan }>eirra sveitafélaga, efnakgt tjón fyrir þá, sem við rekstrana hafa riðnir ver- ið og bjargarskont fyrir fjölskyld- ur }>eirra manna, sem fyrir lengri 'tíma verða að sæta fangavistum fyrir strákapör sín. Herra Ginnell, einn af þingmönn- ttm Ira í brezka þinginu, er hvata- maður }>essa þokka-fyrirtækis, og saetir nú 6 mánaða fangelsi fyrir bragðið, þeir, sens minst tjón líða við J>eitta eru hjarðeigendur, því }>eir nautgripa hjarðirnar, fá sér dæmdar skaðabætur og svo langar kiðir út ^ gripum sínum skilað heim aftur. úr landeign leigjandans, oft marg- ' Jafnvel írskir “Nationalistar” eru ar mílur. Nautgripirnir eru reknir andvígir Jiessari stefnu og finna hart og á hvað, sem íyrir verður ekkiert að }>eirri refsingu, sem á í náttmyrkrinu, og oft mjög illa hma seku er lögð. með þá farið á J»essum rekstrum. Svo Jjegar rekstrarmönnum þykir nógu langt hafa verið rekið, skilja }>eir gripina eftir í greinarleysi og hverfa aftur heim til sin. þetta bakar hjarðeigendunum mikilla ó- þæginda, áhyggju, timataps og fjártjóns. Mörg mál hafa risið út af þessu, og dómarnir hafa orðið þeir, að sveitafélögin, þar sem landeignir þessar eru, séu skyldug til J>ess, að sjá um að öllum gripum, sem þannig eru rcknir, sé skilað aftur til eigendanna, og kotnið á land- eign þá, sem J>eir voru reknir af. Allan kostnað af þessu kiðandi, verða sveitir }>essar að borga, á- satnit hæfilegum skaðabótum til hjarðeigendanna. Og svo hvílir að sjálfsögðu seþtar eða fangelsissök Galway sveitin mátti nýlega borga eiina skaöabótakröfu, sem nam 2j£ þús. dollara, og }>ess ut- an f margar aðrar kröfur fyrir smœrri upphæðum, og sama er að segja um ýmsar aðrar sveitir. — En þe-ssar fjársektir korna fram í sköttum, jafnt }>eirra, er sakláus- ir eru, og hinna seku, og þær hafa að líkindum }»au áhrif, að rekstrar }>essir verða algerlega afnuindir, því að hver heiðarlegur borgari mun finna þaö skyldu sina, að koma í veg fyrir fratnhald þeirra og sívaxandi sektargjöld fyrir at- hæfi óhlutvandra óþokka. Hefir þú borgað Htúmskriuglu ? 25 0 -nna(* ár $100 veitir yöur tœkifæri að byrja stærsta og vísindalegasta gaiðrœktar-atvinnuveg 1 heimi. 1,000 ekrur settar eingönau til garðræktar. ^/vvwww*^v*vvvvvvvv^,,|^ FinnitJ oss að máli sero I'yist, því það borgar sio lyrir yður. Faid Markadsverd fvrir Gardafurdir ydar og Tryggid ydur VINND MUNID!! 25 pi’ósent fyrstu 2 ár- in, 50 prósent á 3. ári og til æviloka. Vér athendam yðar landið, og þér eigið þá kvitt og klárt, hið bezta garðriektai land í heirai. LÁTIÐ ÞAULŒFÐA BŒNDUR GERA VERKIÐ Hver maður f Cauada veit hve arðsamt fyrirtæki garðrækt er. En af þvf að allir ern ekki bsendur eða búmenn, þi fá aðrir fuu/naðinn. En hversn örðugir sem tímarnir kunnu að verða. þá tekur Winnipeg-borg við öllum þeim garðávöxtum sem vér getum framleitt. TOLUR — 1,000 ekrur með kartöplum, 350 bushelsaf hverri ekru, með 50e. hvert bnshel, gerir 175 þúsuud Dollars. Þar i er gróði yðar. Og hór eru þ<5 ekki taldaa vor-grónar kartöplur sem seljast fyrir $1.25 hvert bushel. Getur þú gert þetta? Nei, — en vér getum gert það fyrir yður, með vísindalegri garðrækt. Komið og talið við oss í dag, því vér getum aðeins sinnt, fáum mönnum, — og aðrir vilja tækifærið. SölusamDingar teknir með fullu ákvæðisverði á Winnipeg, eða nærhéraðslönd í skiftum fyrir vor lönd, og vér hölduro áfram borgununum. MUNIDI! F’innnið oss að máli sera fyrst, því það borgar sig fyrir yður. |tíiVW*/*VVSAWWW*WVVsl West Winnipeg Market Gardens TOBONTO BAHK BUILDINC, 456 MAIN STREET, ROOM 21. 8krifið oss á yðar eigin tungumáli. Skrifið oss á yðar eigin tnngumáli. 25 prósent fyrstu 2 ár- in, 50 prósent á 3. ári, og þar eftir til œtiluka. Vér afhendum yður landið, og þér eigið þá kvitt og klárt, hið bezta garðrœktar-land íheimi. h Skrifstofan er opin >á laugardagskveldum þar til klukkan tíu. [VVWWiVVWWWWWW I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.