Heimskringla - 09.01.1908, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.01.1908, Blaðsíða 8
Winnipeg, 9. jan. 1908. HEIMSKRING IPA ^arsælt nýtt ár Innilegt þakklæti fyrir gamla árið, — og vér óskam yður als góðs & þessu ný-byrjaða ári. •]" Þér vitiö aö vér solj- j j um á#H«ta Skauta oar Skauta-skó. Hugsió yöur, hvaö Áamgi þaö unga fólk yröi meö jóla- eöa ný&rs-frjötina, sem fenRÍ par af nýj- um skautum frá oss. WEST END BICYCLE SHOP 477 Portafft) Ave. Jóu Thor.steinsson, eigaudi. WINNIPEG ‘Manitoba þingið var sett á fimtudaginn var. Skýrs;ur Winnipeg borgar fyrir árið 1907 sýna, að dauðsíöllin á því ári hafa verið laiigtum færri að tiltölu en á nokkru undan- gengnu ári, eða að eins 12}4 manns af 1000 hverju. Árið 1905 urðu dauðsfölliu 20}$ af 1000, og árið 1906 15% af 1000. Alls urðu hér á sf. ári 1458 dauðsföll, en 3323 faeðingar. Hierra Björn Wafterson, stór- bóndi í Argyle bygð, hiefir nú, eftir 25 ára búskap þar í bygð, látið af því srtarfi og flutt þaðan alfarinn með konu sína og fósturdóttur til Winnipeg, þar sem liatiti hygst að faka sér bólfestu framvegis. Áður eti þau hjón fluttu úr Argylebygð, núna um jólin, var þeim haldið afar fjölment og virðulegt sam- sæti af bygðarbúum, undir for- ustu Fríkirkjusafnaðar, sem þau hjón höfðu starfað fyrir >im margra ára ttma, og við það tæki færi var þekn gefið sitit gulJúrið hvoru. Eru það hinir vönduðustu gripir og votta ljóslega vinsældir 'þedrra hjóna þar í bygð. — Björn hefir uin langan aldur verið í röð fremstu baenda Jxtr vestra, og >belja bygðarmenn J>að tjón sveit sinni, að missa hann þaðan. — Hinsveg- ar er J>að hagur Winnipegbúum, að “fá svo góðan dneng í hóp sinn hér, og því óskar Heimskringla þau hjartanlega velkomin. TIL LEIQU EDA KAUPS FÆST NC ágætis bújörð á vesturbökkum Rauðarár, að eins 15 mílur sitðv.r frá Winnipeg, á stærð 254 ekntr. Alt ræktað hveiti og heyland. Með öllum byggingtnm. Barna- ekóli og Station er á landinu sjálfu. — T.ysthafatidi stiúi sér ttl : A. I’. JÓIIANNSSON, 796 Vietor street. eða S. PÁLMASON, 677 Agæs streat. Gunnar Helgason, frá Swan River, Man., var hér á ferð um síðustu belgi, en dvgldi ltér að eins skamma stund. Hann segir líðan J>eirra 22 bænda, sem þar | búa með fram ánni, <t!i sæmiilega. I En félagslífið mieðal þeirra er daujt af J>ví svo langt er milli þeirra. Annars er land þar ágæt- fega frjósamt, en hætt við sumar- frostumi. í ár segir hann að korn- varan hafi frosið taLsvert. Naut- ■gripir eru í in.jög lágu verði þar J>etita haust, svo að bændur hafa óvenjukga litil peningaráð um þessar mundir. Herra Hjörtur Biergsteinsson, bóndi að Afatneda PO., Sask., var hér á ferð á Nýársdag, á leið til íslands, í iunflutninga erindum fyrir Dominion sbjórnina. Hjörtur er ættaður tir Rangárvallasýslu, og hiefir vearið yfir 20 ár hér vestra og búið á landi sínu hjá Afarmeda í sl. 5 ár. Ilann býst við að geta komið hingað vestur aftur íyrir lok næstk. aprílmánaðar. Herra Sveinn Brynjólfsson lagði af stað héðan á laugardagrnn var vestur að Kyrrahafi, þar sem hann býst við að dvelja mieð fjöl- skyldu stna það sem eftir er vetr- arins. Áritun til hans verður Cre- sent Lodge P.Ó., B. C. Söngfræðisprófin. J>eir, sem hafa í hyggju að ganga undir próf við háskólana á kom- andi sutnri, og ætla sér að læra undfe minni umsjón, geri svo vel að láta mig vita sem fyrst. Tím- inn er stuttur en verkið mikið. JÓNAS PÁLSSON. Stúkan ísland heldur skemti- samkomu i fundarsal IJnítara þ. 16. þ. m. Takið eítir auglýsingu í næsta blaði- þökk og heiður sé aldinasala hr. Jónasi Jónassyni í Fort Rouge fyrir vindlakassa, sem hann færði Heimskringlu í nýjársgjöf. það var fallega gert af honum, að minnast blaðsins á J>ann hátt núna í harð- ærinuj Vinir blaðsins ættu að finna sér skylt, að auka svo verzl- un sína uið Jónas á þessu ári, að hagnaðurinn af henni bæti honum upp vindlaútgjöldin og talsvert betur. Veðurblíða hin mesta nú á degi hverjum, sem næst snjólaust og mjög frostvægt. Eldiviður kominn í skaplegt verð : Tamarac $5.50 cordið lægst. Nýju söngbókina getur fðik ðt um land fengið með þvf að I senda $1.00 til .Jónasar Pálssonar, 720 Sherbrooke St., Winnipeg, Manitoba. Hvier sá, er veit um heimilis-' fang þeárra bræðra sona Jónasar Krákssonar á Akurevri er vinsaml beðinn aö tilkynna það á skrif- stofu H'erimskringlu við fyrstu hentugleika. Fundarboð= Hluthafa ársfundur í prentfelagi Herimskringlu verður haldinn á skrifstofu blaðsins fimtudagskveld- ið þann 9. janúar 1908, kl. 8. Skýrslur síðasta árs lagðar fram og stjórnarnefnd kosin fyrir næsta ár. Winipeg, 12. des. 1907. B. L. Baldwinaon, ráðsmaður. Næsta Föstudag og Laugardag verður sérstök kjörkaupasala á ýmsum nauðsynjavörum hjá Cle- mens, Árnason i& Pálmason (Cor. Sargent og Victor). það J>arf varla að brýna fyrir fólki að nota þetta tækifæri, því flestir landar J>ekkja af reynslunni, að J>eir féJag- ar merina það s;m J>eir segja, bæði þegar J>eir lofa kjörkaupum og öðru. Barnastúkan -Cskan heldur fund næsta laúgardag kl. 4 í Goodtem- plarasalnum. Börnin eru alvarkga ámint um, að sækja þennan íund. Snædal tannlæknir biður J>ess getið, að hann verið í Baldur }>. 13., 14. og 15., og í Gfenboro ló. °K 17- þ m. Allir þerir, semi þurfa hjálpar hans, eru ámrintir um, að vitja hans á íramangreindum stöð um þessa daga. Halldór Anderson, Ólafur Ó. Jóhannsson og L. Bjarnason, frá Fishing Lake, komti til bæjarins um síðustu helgi. Ólafur er í kynnisíerð til ættingja í Norður Dakota, en þeir Halldór og LúÖ- vík hyggja að stunda hér verzlun- arnám um þriggja mánaða tíma eða lengur. “Heimboð” stúkunnar Skuld á nýárskvöld tókst mjög myndar- fega. Á þriðja hundrað manns, alt bindindisfólk, var J>ar saman- komið. Prógramið var langt og fjölbreytt, og að endingu góðar veitingar. Sex nýir meðlimdr gemgu í félagið. Yfir J>að heila tek- ð sýndi stúkan Skuld, að hún tekiir mörgum felögum fram með dugnað og praktiska samvinnu. Winnipeg Market Garden félagið hefir eignarhald á 1879 ekrum í grend við Winnipeg, og eru nú að sielja 1000 ekrur með þessum skil- málurn. Hver sá, sem borgar íc- laginu 5100.00 í peningum, gerist félagi, en ekki hlutahafi í vana- legri merkingu. Hann fær ekki hlubabréf, en fær eignarskjal fyrir hér um bil 2 ekrum, som honum verða aflientar hvetuer sem hann óskar, og í bezfca, áatandi,. svo vel ræktaðar, sem nútrimia Jtekking írekast leyfir, — eða hann gotur haldið áfram að vera f fetlaginu, ef hann vill, og fá sinn liluta af gróð anum af 1000 ckra garðræktun. En sá gróði er áætlaður á þessa led ð : Jarðepla uppskera af ckru 35° bush. 1 500 bush., gera 175 þús. dollara af þúsund ekrum. — Vor uppskera selst fyrir S1.25 bush. Cabbage 30 ton af ekru, seljast á 6oc til 51.25 hv. tylft. Carrots 20 tons af ekru, seljast á 1.15.00 tonnið. Rófur 350 bush. af ekru, seljast á 50C bush. nýjar. z Næpur gcfa satna arð og kart- öflur. Laukur 600 til 705 bush. af ekru, seljíist á ic til 3c pd. þebta gefur hugmynd um gróð- ann af garðrækt, jafnvel J>egar ifla er unnið, en með því að félagið hefir lærða garðfræðinga, þá von- ar það að geta sýnt mciri gróða cn hér er áætlaður. það hiefir nú 842 ekrur tilbúnar undir sáningu. Sjá að öðru lcytd anglýsingu frá félaginu í J>essu blaði. Barnasamkoman, sem haldin var síðastjiðið jóladagskveld i Tjald- búðinni fór ljómandi vel fram. Er það að líkindum sú bezta sam- koma, af því tagi, sem haldin hef- ír vieriö í Tjaldbúðinni. Miss S. Vopni, sem spilaði undir söng barnanna, og sem sögð iar að hæia æft börnin, hefir gert Jxið mjög vel, og sýnt Með því, að hún ex á góðum vegi í sönglistiinni. Áhieyrandi. ÓDÝR ELDIVIÐUR. A. S. Ðar- dal selur nú Tamarac fyrir 56.00, Poplar ?45o, Pine $5.25, Birki 57.00 og Ask ?7-oo, og minna verð ef meira en eifct cord er keypt í einu. Safnaðarfundur verður haldinn næsta sunnudag (12. þ.m.) í Únítarakirkjunni, cft- ir messu. S. B. Brynjófsson, forseti. O. O- iF1. I/ifsábyrgðar félagið VÍNLAND bddur sinn mánaðarfund í G. T. safnum næsta þriðjudagskveld (14. jan.). Áríðandi, að félags- rnenn komi snemrna, því þá fer fram innsetning nýrra embæfctis- manna. Giftingaleyfisbrjef Belur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St Winnipeg. The Bon Ton BAKKRS & CONFECTIONKRS Cor. Sherbrooke & Sar«eut Avenue. Verzlar me6 allskonar brauh og pæ, ald. ini, viuilla ok tAbak. Mjólk ok rjóma. I/unch Couutor. Allskonar‘Candies.> Koyliplpur af öUum sortum. Tel. 6298. ♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ » ♦ » ♦ ♦ ♦ ♦ » ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ » ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ PANTIÐ YÐAR FÖSTUDAGS FISK f búd vorri. Á þess- um tima Ars er fiskur Ofc annað Sjófanir { bezta ástandi. — Vér Vér höfum valið vör- urnar með gætni og hðfum allar tegundir Komið f dae ok veljið sjálfir fisk fyrjr föstudaginn. — THE King COMPANY Dar Sem Oæðin eru Efst á Prjónu n. NOTRE DAME Ave nœst yiö Queen‘s Hotel J. R. A. Jones, ráftsmaöur. Phone 2238 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ » ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ « « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Glcðilegt Nýár óskum vér öllum vorum við- skiftavin ;m, og vonum að fá all flesta Isl. til að borða b auð vor A kouiandi ári. Vér seljum nú 20 brauð á $1 00. 502 Maryland Street [ miUi Sargent og KUice ] ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ F ÓL K. Komið og talið við ose ef þér hafið i hyttej u að kaupa hús. Vér höfum þau hús sem fér óskið eftir, meðallra beztuskil málutn. Finnið088 við- víkjaridi peniugaláni, eldsábyrgð og tíeiru. í : TH. OBDSOX & CO. 55 Tribune Blk. Telefóu 2312. Eftirmenn Oddsonj Hansson and Vopm. J ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « : ♦ : ♦ » : ♦ « ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ c. o. F. Court Warry 80. 2 Stúkan Court G.arry No. 2, Can- adian Order of Foresbers, heldur fundi sína í Umty Hall, horni Lom- bard og Main st., 2. og 4. hvern föstudiag í máinuði hverjum. Allir rneðlimir eru ámintir um, að sækja J>ar fundi. H W. H. OZARD, REC.-SEC. Free Press Office. EDIMKKl^WLIIoit TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup endur fvrir að eins □ □□□□□ K SSSE □ □□□□□DDCI'D n I>ORRABLÓT er gleðiefni mikið. En nærri því meira gleðiefni er það, að vér seljum yður alla jafnan alskonar gott kjdt með sann- gjörnu verði. C. Q. JOHNSON, KSÖTSALI Horni Ellice o« Langside. Tol.: 2631. Boyd’s Brauð Brauðið sem heldur fjöl- skyldunni við heilsu, er brauð sem engin fær án verið. Vér búum það til. Þeir sem neyta pess, fá ekki meltingarsjúk- dömaeða máttleysi. Reynið Boyd’s brauð. BakeryCor SpenceA Portajre Ave Phone 1080. ARNI ANDERSON íslenzkur lAgmaDr ' í félaffi meÖ —■— Hudson, Howell, Ormoud & Marlatt Barristers, Solicitors, otc. W’innipog, Man. 13-18 Morchants Bank Bldg. Phono 3621,3622 €. l\GAIINO\ Oerir viö úr, klukkur o»? alt gullstáss. Ur klukkur hringir og allskouar frulL vara til sölu. Alt verk Hjótt og vel gert. 147 IMAKKL HT Fáoiuar dyr noröur frá William Ave. The Duff & Flett Co. I’LUMHKRS, GAS AND STE.AM FITTERS Alt verk vel vandaö, og veröiö rétt 773 Portafre Avo. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Wrinnipeg Phoue3815 BILDFELL & PAULSON Union Bank óth Floor, No. iSJéO selja hús og lóöir off annast þar aö lút- andi störf; útvegar i>eningalAn o. fl. Tel.: 2685 BONNAR, HARTLEV 4 MANAHAN LötffræOingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nantoa Block, Winnipeg ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i^ ♦ Hrelnt Hals ojf » hand Lin. Sparid alt ómak vid línþvott Vagnar vorir jteta komið við hjá yður o(t tekið óhreina lín-tauið o« því verður skilað aftur til yðar hreinu og fallegu — svo, að þér hatíð ekkert um að kvarta. Sanngjarnt verð og verk fljótt af hendi leyst. Reynið oss. : The Korth-W^st l-anndry Ce. LIMITKD. CorMaiN & Yokk ST Phonb6178] ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦g Selt f heifd- og smásölu i Svensku Nef- tóbaksbúðinni. horni Lottan og Kine St. og hjá H.S.Bárdal, 17i Nena St. Sent til kaupenda fyrir $1.25 pundid. Reyuiðþað (’A \ A 1)1 SNIII’F CO., Wlnnlp«*g ADALHEIDUR 119 varla víssi, hvernig á því stó8, af5 hann sagði : “Viltu dansa viö m*g, Aöalhcriöur ? ” Hún sfcóð strax upp. “Já, irveð ■mestu ánægju”, sagði hún. Hann næsrtum skalf, þegar hún lagði hcndi sína á handlcgg bans, það var í fyrsrta sinni .stðan þai> höíðu getigið frá alfcarinu hinn ógæfusama dag, er þau höföu gifsfc. “Ég held, að allir sketrDti sér vel”, sagði hann. þaö var svo nýifct fyrir Itarra að tala við mann sinn, að liún fcæpast rtfúði því, að svo væri, og hún vissi varla hverjn hún svaraði. “Hvaða dans er næst ?" spu-rði hún blátt áfram. En ni 'fcyijaði valz. Hún ieit hálfhrædd framan í matm sinn. “Ef K“r viljið ekki dansa valz við mig, I.ord Caren, þá get ég beðið þangað til næsta dans”. Houum næstum hirtnaði um hjartaræturnar er hann sá, hve auðmjúk og eítirgefanleg hún var, og hve Ijósliega hún gaé á skyn, að hún vissi, að hann ekki elskaði hana. “Ég vil gjarnaft dansa valz við }>ig, ég hefi rtekið eftir þvi, að þú d'ansar tujög vel". Hún fékk megftan hjartslátt, og nú lagði hann handlegg sinn um tnitti hennar og J>au dönsuðu af stað. Heiini fanst, sern væri hún í öðrrnn betra heimii henni sýndusrt Ijósin bjartari, blómin fegri. Hún elskaði hann svo herifct. “þannig vildi ég deyja", sagði hún og stundi af sælu. “Ertu þreyrtrt?" spurði lávarðunnn. “Nei, ekki }>að nllrn minsta”, sagði hún. “Nú fer hann frá niér sitrax aétur og talar aldrei jafn hlýfega rtiil ttvín aát«r”', hugsaði hún. þau döns- uðu þar til valsrinn var 'úrtri, þá leit hún framan í 120 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU hann, og hann sá, að hún ætlaðist tdl, að liann Segði einhver vingjarnleg orð við hana, og hann gat ekki að séir giert að segja : “Mér hefir verið regluíeg á-j nægja að þessum dans”. “Mér þykir svo vamt um það”, mælti hún. “Ég hefi aldrei hugsað um, hvort ég dansaði vel eða illa, en framvegis skal ég æfa mig bertur”. Ilanr. gat ekki annað en brosað að, hversu barnsleg liún var. Riéfct á eftrir sagði hann : “En hvað þessir demanrtar fara þér vel, Aðalheiður”. “Sýnisit Jvér }>að? En hvað það gfeður mig". Ilann eertlaði að fara að segja einhver fleiri hlý og vingjamLeg orð við hana. Ilann æfclaði að halda lengur um liina lirtlu hvítu hönd liennar, gfeðja hjarrta hennar með 'Jxátn orðum, er hún mundi aldrei gfeyma, — en þá kom honimi í hug Jiertrta sama gamla : Hún átti liann á móti vilja hans. Ilún notaði órófct'lárta erfðaskrá til }>ess að neyöa hann til að eiga sig. Hún vildi verða Lady Caren, en hugs- aði ckkert um hans eigin hamingju, og Jæssi hugsun rak í buntu allar blíðar og hlýjar tilfinningar hans gagnvart lænni. Hann shcri sér við og hún sá strax 'breyt'inguna, sem á honum varð, og henni fanst, sem hníf væri stungið í hjarrta sér. “Ég sé, að Iwsrtpgainnan er ein”, mælti hann þurfega, “ég verð að fara til hcnnar.” Hún sagði ekkert. ]>aö var sem nokkurs konar angisrt gripi hana. “J>að verður alrt af við það sama”, hugsaði hún. “Aldreri mun hann elska mig, öll von er úti, öll mín viðleitni er rtil ónýtis”. í því Ix>rd Caren gekk vfirum salinn, hugsaði liann : “Ég hefði eJskað hana, of hún hefði ekki átt mig á móti vilja mínutn". “Eg held, að Lord Caren clski ekki konu siua”, sagði hertoginn við konu sína^ ADALHEIDUR 121 “Ég skil ekkert í því”, sagði konan hans. “Ald- rei hefi ég talað við jafn skemrtifega og velmentaða konu sem hana”. “Ég skil J>að ekki heldur", s-agði bentoginn, “en ég er viss um, að ég hefi réfct fyrir mér. Hann erin- asta élskar han-a ekki, það er svona rértt að liann getur fengið af sér að tala við liana". HertogaÁnnan stundi við. Hún var langt frá að vera ánægð, en bertoganum þótrti þó vænt um hana. Hún sárkiendi í brjósti um Aðalheiði, því J>að yar (feginum ljósara. að maður hennar skiíti sér ekkeít af henni. Á heimfeiðinni hugsaði hún sér, að hún skyldi reyna að nálægja þau hvort annað, effcir því sem hún gæti. Hún vissi ekki, að aðrir höfðu reynt }>að að árangursLausu. ‘|,Mér geðjast ekki að hinum unga kaftein Rand- olph”, sagði hertoginn icftir nokkra stund. En kona hans brostri. “Hann er að vísu kvenhollur, en allír vita, að liann er ekki hæfctukgur”. “Hann er nú ástfangmn fyrir alvöru”, sagði her- toginn. “Hann er ástfanginu í Lady Aöalheiði”. “J>að hefir litla þýðingu fyrir hann”, sagði her- rtogainnan. “Ég get fesið í andliti nianna, hvað í J>aim hýr, og Aðalliieiðnr er eritt af þerim sem má treysfca”. “Já, en maður hennar sýnir lienni kulda og af- skiffcalaysi, og hún er ung. Ég er hræddur um, að einhverntíma kotni það fyrir á Brookland, er okkur fellur mjög illa aö heyra”j 12- SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU , n I 1 .' I & Í» XXIV. KAPlTULI. Vesizlan var Mðrin og gestirnir fóru nú að snm- tínast í burtu. I<-ady Kan var sú fyrsta, sean fór. Alísu langaði itdl að viera á Brookland á mieðan kaf- teinninn var þar, en móðir hennar sagði : ”J>að hefir enga þýömgu, dótbir góð. Mér fcillur kafteiun- inn vel í geð, en ég held hann hugsi ekkert um Júg. I/átitu hann sakna þín, og þá giotur verið, að honumi lærist J>að”. Lady Kan sá, að dóttir hennar elskaöi kaffcein Randolph. Hún óskaði ciukis fremur, en sjá hana ánægða, en hún gat í J>sssu eáni ekkert hjálpað henni. En hún hafðri nébt fyrir sér. J-egar þær voru farn- ar, saknaði kaffceinninn Alísu, og hugsaði nú merira um hana ien áöur. Lady Caren hugsaði sig fengi tim, hvort hún æfcti að hverfa heim rtil sín eða tkki, og hún spurði Lady Dfe ráða. “Ég vcrit ekki, hvað ég á að gera”, sagði hún. “þó ég vierði bér áfram, þá verit ég ekki með hverju ég á að sainiama J>au, en cf ég fer í burtu gæti skeð að þau læirðu Jæss fremur að skrilja hvort annað. Hvað hajdið þér, Driie?'” “Eg held, að þau elski aldre.i hvert annað, og ég álít að J>að sé Allan að kenna. Aðalheiður er fög- ur og blíð og eftirlá'tssöm, þvi í ósköpunum elskar hann hana okkri?” “Já, það er óskiljanlegrt”, sagði Ladv Canen. “Hann æfcti að hugsa út í, hvað ung hún er”, sagði Lady Dfe ennfremur, “og hve fögur liún er. Hann gotur J)ó ekki ærtlast til, að hún gangi gegnum lífið án þcss að njóta ásbar og umhyggju. II ún er að vísu hnein og saklaus setm engiil, en haun æbti að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.