Heimskringla - 18.12.1929, Síða 2

Heimskringla - 18.12.1929, Síða 2
10. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. DES., 1929 íslendingur I. Frelsis vinir, hraustar hetjur. HörSasynir, Þrændaniöjar, flúöu kærar feörabyggðir fremur en þola konungsviöjar. Sigldu dökka íshafsála, öllu vanir, nema kvarta. , Byggöu lakar blíöu megin, báru kappans þrá í hjarta. Það varö öllum heimi að happi: höfin könnuð, löndin fundin; málið geymt og fest og fágað fyrsta lýðvalds hugsjón bundin. Norðurljósin lýstu hugann, lýsti af Heklu og Kötlu glóðum, Á afviknar og háar hillur hlóðu landsmenn dýrum sjóðum. Island! fljóta og fjalladrottning frjáls á stóli tignar sinnar, að þöktum borðum bauð til vista; brostu hæða og fjalla kinnar. Árin liðu í þjarki og þófi, þjóðin kenndi ýmsra veðra. Þúsund ára niðja niðjinn nýtur eðlis sinna feðra. II. Ungur kleif hann upp á brúnir; Yfirstigið gat hann brattann. Svörtu þilin bergmál buldu byrstum rómi,’ er steini hratt ’ann. Lækir stukku af bröttu bergi boðleið niður hamrasalinn. Ránardætur risu og féllu, röðull skein á fagradalinn. Hátt á gnúpi einn hann undi, athugull á íjallaranninn. Byggðar-svipur tröllatökum töfraði bljúga æskumanninn. Ekkert vissi ’hann um það sjálfur; engin þetta kennir saga. Áhrifsmyndir brunnu í brjóstið. bar hann merkin alla daga. Ur því varð hann Islendingur, uppalinn við hrikaleiki, brattar elfur, bakkafullar, brunahraun og Heklureýki. Það var ekkert undanfæri; engu sleppt úr hrifningunni; eðlið mótað, afsal gefið, andlitsmynd af náttúrunni. Seinna miklu sigldi hann höfin, settist að í Vesturheimi. Sat þá betur sólarmegin, en söknuð fann í hugans geymi. Sambýlið við forná fossa, fjallaskörð og klungur bruna, átti líka hönk í hjarta, sem heimtaði svip á náttúruna. Aftur og fram um fagra dalinn flughröð hugsun löngnm dvelur, efst við brún, í klettakrubbu, krummi þar sem hreiðrið felur. Niðri’ á bliðum blómateigi bryddum kjarri, í hlíðarslakka, rétt hjá bóndans sagnasetri,— sælureit á lækjaybakka. III. Hvað er það, sem útþrá orkar? ættlandstauga níðingssliti ? Er þá ekki andans þroski útsýn stærri, meira af viti'? Mundi Eiriks heiðri hnjóður hnýsin leit, til nýrra landa? Eða Leifi metin minnkun mannraun ýms, til fjærstu stranda? Dæmið vægt, en virðið fremur viðbragðsskerpu, að firrast náinn, þess, er snýst í blökku búri er brjóstið herpir frelsisþráin. Hugur ofar hreppa-mörkum, hirðir ei um vistarbandið andinn gieðst af útsýn meiri; allur heimur: föðurlandið. Bak við alla þarfa þekking, þráin kveikir Ijós á rökin, lyftir hærra, lýsir áfram, lánar þrótt í vængjatökin. Þúsund ára niðja niðjinn nýtur því, en geldur eigi. Hlutverkið er firnum fremra, forfeðranna að lengja vegi. Leifur Heppni stóð við stýrið, strauma klauf að vonarlöndum. Enginn hafði fyrri farið fríðri gnoð að Vínlandsströndum. Hvað þá svall í sinni hraustu? —sínum líkum hver einn hlitir, byggja þessar breiðu merkur blóðþyrst dýr eða kappar nýtir? Reyndist mér á rökkurdægrum ránar glettur farartálmi. Verra mjög en verjast sverði Menn afla sér $5. til $10. á dag Vér þurfum tafarlaust 100 manna í vitSbót. Vér vcitum 50c á klukku- tíma nokkuó af tímanum, til þess a?5 létta undir met5 mönnum, sem eru aö læra Vel Rorgaía Stööuga Bæjarvinnu, sem BíiviÖgerÖamenn, Farmbílstjórar, Vélfræöingrar, FlugvélfræT5ingar, Húsvíraleggjarar og RafvélafræÖingar, Trésmiöir, Múrarar, Gipsarar, og Rakarar. Skrifiö eftir ókeypis námsskrá og lítiö inn tafarlaust til fullrar eftir- grennslunar. SkrifiÖ— n DOMINION TRADE SCHOOLS 5H0 Maln St., WINNIPEG Stofnanir um land allt. Útíbússkólar og ókeypis Atvinnuleitunar-Starfsemi i helztu Stór- bæjum Hafsstranda á milli. DÖEWBYS OLD TAVERN ALB Viðeigandi drykkur fyrir veizluhöld um hátíðarnar — tær, hreinn, freyðandi, og eykur fjör, líf og gleði. Gleðileg Jól öllum mönnum varinn brynju, skildi og hjálmi. Þó munu frændur, vosbúð vanir, veginn rata hér að sandi. Megi feðra heill og hreysti hagsæld ráða í þessu landi. IV. Frændur Islands fyrstu sona feikna landsins kjöltusveinar. Hver er yðar þrá til þrifa í þjóðarbygging lagðir steinar? Kanada er kjörland yðar, kostagjöfult iðni móti; þarfnast vits og viljafestu, að verðleikanna hver einn njóti. Landið er að nokkru numið tiýtar merkur býlin prýða; allra þjóða safn í sveitum, sundurþykki við að stríða. Andi Njáls að lýsa lögum °g leggja ráð til hags og þrifa, og röksjón Halls til réttarfestu í ríki voru þarf að lifa. Feður vorir fundu miðin, fundu vöð á milli hylja, lærðu vel að standa í stormi og stikla eggjar milli gilja. Sáu fyrst af sjónarhæðum svipi þá sem andann mennta; kostir þeirra, vizka og vextir,' vorri þjóðarbygging henta. Islendingar, Vinlandsverjar, vinnum saman tök hins sterka; styðjum þá, sem fremstir finnast frænda vorra, hér til verka. Bindum alla byggða veggi björgum þeim, sem aldrei slitna. Hlutleysið er heimskra svœfill. Hugsjónirnar um oss vitna. Þitt er að muna móðurþelið, mikilúðga, tigna, fangið, mæla og virða málið ríka munans-nautna breiðavangið. Þitt er að sanna þrekið forna þjóðarkjarkinn glaðvakandi; stíginn fram úr áþján alda, andann bræðra, i frjálsu landi. Næmur úr faðmi nætur sólar, norður íslands sumargjöfum, æfður úr skóla íshafsdætra yfir bræðr’a votum gröfum; þú ert gildur’ á ,glöðu þingi, gjarn að starfa. heill í svari;— haldinorður, hreinn og djarfur, hér og þar svo betur fari. • Vandi fylgir vegsemd þeirri, vafamál til fulls að tæma. Eftir vali og vitsafurðum vorir niðjar um oss dæma. Landnámsmaður, útsýn æfður, áform tekur mæld og vegin; byggir á hentu bæjarstæði með byrgisskóginn veðurmegin. Hindra manninn ýmsar annir, utar fögru bæjarstæði. Aldarháttinn hugur kannar, heildar-mátt og innri þræði, Allur þessi ógnarspuni öfugþættur, víða fúinn, Veldur þtingum manna-meinum af margra þjóða háttum snúinn. Barnið þroskar brjóstamjólkin, brosið skýrist, nærist hreystin; móðurástin vekur vitið, vakir í auga fyrsti neistinn. Þá eru draumar dýrra vona dægra og ára gleði vaki Seinna á hugann lýsir lakar leyndist skuggi á hurðarbaki. Ot í skólann berast börnin, burt frá eðlisþroSka lögum, út úr faðmi ástvinanna að uppdráttarins sulta-nögum. Burt frá augum blíðrar móður, burt frá ljósum náttúrunnar, skulu læra að hoppa í höftum og halda á sigri alþýðunnar. Þetta er meir en grátleg gríma. Göngtim út í daginn bjarta þar sem árdagsandinn hreinsar úldið loft úr hug og hjarta. Skólinn líkt og lækjarstraumur líður og græðir engjablána; verður í farveg feðraástar að finna og vökva eðlisþrána. Sé ég í þessu þjóðarsafni, þeir eru margir, Snorra synir sem vaknað hafa af vondum draumi og voðann skilja betur en hinir. Reynist einhver höfði hærri að hugsun, ofar moldviðrinu, hans eru stigin líka lengri og leiðin styttri að takmarkinu. Hlynur íslands, hug þinn skoða, hlutur þinn er naumast gleymdur. Áhrifsmyndir æsku þinnar, arfurinn i brjósti geymdur. Það sem skærast skein á hjartað, skóp i hug þér tign og lotning, gróf í minnið, göfgaði andann, gaf þín fnóðir: fjalladrottning. Ólgar bblóð í æðum þínum yfir sárri þrá í hjarta. Allt í kring er viilst á vöðuni, vex á herðunt myrkrið svarta. Stór í anda, stefnufastur, sterkra áhrifsgeisla valdur. Nýtur trausts úr öllum áttitm, yngri tíða frægðar Baldttr. Öllum börnum alþýðunnar ögrar þörfin til að vinna. Vertu afl og áttaviti ótal bræðra, er vita minna. Ömenntaður illa treystir einlægni frá hærri sviðum; jafningjarnir bítast betur, bræðralagið heitir griðum. Allt sent þú í æsku lærðir efst á fjöllum, niöri’ í dölum, inn til jökla, út við sæinn, i andans ríkishallarsölum; leiðir stillt að afturelding, eftir löngun til hins sanna; þar til heill og hásýnn andi, heldur á lofti velferð manna. Mikla virðing, mestan heiður móðir þín að sönnu hlýtur; ef þú ílestum fremri reynist, og fóstru þinnar hylli nýtur. Báðar sarna barnaláni bindur inn á framtíðina. Önnur hefir unnið gullið. sem alla daga skreytir hina. —Friðrik Guðmundsson. Öðinn Síðari hluti 25. árg. (sept.—des. 1929) er nýlega kominn út, og hefst þar síðari 'hluti æfisögu séra Frið- riks Friðrikssonar, er hann nefnir '“Starfsárin.” En þar lauk frásögn “Undirbúningsáranna,” er höf. var kominn hingað heint frá Kaupmanna höfn og hafði tekið sér “náttstað í litlu herbergi á “Geysi,” en það hús er á Skólavörðustíg, gegnt hegning- arhúsinu...... Starfið lá fram- undan; ég sá það i hillingunt álengd- ar, og lagði það i Guðs liönd, hvenær og hvernig það ætti að byrja, En fyrsti liður starfsins áleit ég að vera ætti nárfiið á prestaskólanum. Svo yrði hitt að koma á einhvern veg.”— Æfisaga sér Friðriks verður merki- leg bók og skemtileg. “Undirbún- ingsárin” hafa hlotið miklar vinsæld- ir og svo mun og verða um síðari hlutann eða "Starfsárin.” — I þejrn köflum, sem prentaðir eru í þessu hefti Öðins, er aðallega rætt um fyrsta námsár höfundar í prestaskól- anum og fyrstu drögin að stofnun K. F. U. M. hér á landi. —Af öðr- um greinum í “Öðni” má nefna “Þjóðbandalagið,” smágrein með mynd af væntanlegri Þjóðbandalags- höll, og “För til Norður-Grænlands.” Er hún prýdd með mörgum myndum Þá eru oig þarna myndir af “Haga- vatns-hlaupinu” í sumar, mynd af hæsta reynitré í Reykjavík, og loks ýmissar mannamyndir, eins og venja er til í Óðni.—Vísir. Hrá GRÁVARA Keypt Vér kaupum grávöru sem hér segir: RKD FOX $60.00 || ÚLF fT»l.DO MINK ....fðS.IH) 1 RACCOOX «110.00 LYNX ....#73.0« II SAFALA . #38.00 s. SEND f°rf prlces* TO FIRTKO—426 Penn Ave. Plttnburgh, IVnna. U. S. of Amerlca Business Education P ays i ESPECIALLY I “SUCCESS TRAINING” 1 Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Place- ment Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. Train in Winnipeg, Western Canada’s largest employment centre SUCCESS BUSINESS COLLEGE PORTAGE AVE., at Edmonton St. Winnipeg, Manitoba. (Owners of Reliance School of Commerce, Regina) A. S. Bardal og þeir sem hjá honum vinna óska öilum sínum mörgu viðskiftamönnum og vinum hjartanlega GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS A. S. Bardal Utfararstjóíi 843 SHERBROOKE STREET Símar: 86607 og 86608 Árangurinn eins viss og sólaruppkoman Þegar þér notið Purity Flour, í brauð til heimabökunar. Þér munið og einnig komast að því þegar þér notið þetta heimsfræga ágætismjöl í sætabrauð og kökur ^ að það bregst ekki að brauðgerðin heppnist a vel. ^URijy FL’OUP 98Lbs. (Mf. MOW) . J'lNNt.to CArtítOt4 ®RANOON ""■*■** C0M0N1V/ ^ GOOCRlCM ^ pUR!Ty FCOUf1 Stofnað 1882 best f°l' J Pies.B'tíS Reynið jessa forskrift fyrir Fudge Cake 1% bollar Purity Flour, 1% bolli smjörs, 1% bolli nýmjólkur, 2 egg, 1 teskeit5 Vanilla, 2 únzur súkkulaöi raspaö, 1H teskeit5 Cream of Tartar, 1 teskeiö Soda (uppleyst). Át5ur en sódanum er bætt í, látiö % bolla af sjóöandi vatni í soppuna. Bakit5 í tveim-ur þynnum. Westem Canada Flour Mills Co, Liznited Winnipeg - Calgary 20 Löggilt 1914 Hitað hafa heimili i Winnipeg siðan “82” D. D.Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD HOWARD WOOD LIONBL E. WOOD Presldent Treasurer Secretary tPlltarnlr aem Ollum reyna aS þdknaat) KOLogKÓK Talsími: 87 308 Þrjár símalínur MACDONALD'S Eiite Qit Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. ÍIALDID SAMAN MYNDASEDLUNUM .13»

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.