Heimskringla - 18.12.1929, Síða 5

Heimskringla - 18.12.1929, Síða 5
WINNIPEG, 18. DES., 1929 HEIMSKRINGLA 13. BLAÐSÍÐA | Haustnætur hugsanir 1 Þa5 morgnar í mannheimum......... Árróöinn teygir langa ljósfingur upp á austurloftiö og bjarmar skýin. Nætur-úðinn glitrar eins og gimsteina ábreiða á grænu igrasi. Angandi 'gTÓður-ilmur fyllir svalandi morgun- loftið og ástarsöngur 6tal fugla syng ur eins og seiðandi sóprano-raddir í gegnum laufnið skóganna. Frummaðurinn bregður blundi og starir undrandi á dagsins dýrð. Hann einn af öllum dýrum merkurinnar átti sér augu, sem horfðu til himins, honum einum hafði gefist .gáfa til að undrast fegurð foldar; hann einn hafði tungu, sem gat túlkað tilfinn- ingar hjartans og hugkvæmd sálar fyr ir þeim, er höfðu hæfileika til að skilja Og gáfu til að nema. Maðurinn var búinn að taka mikl- um þroska á síðustu sex þúsund öld- um. Hann hafði nurnið hljóðbrigði náttúrunnar og hermdi nú eftir fugl- um og fosstnn og dýrum og dauðuni hlutum. Þannig myndaðist smám saman málið á tungu hans, sem flutti hugsanir frá sál til sálar. Honutíi hafði lærst að tálga tinnu-steina og gera sér að vopnum í veiðimennsku og ófriði. Af slíkum vopnum hefir allmikið fundist i gömlum haugum viðsvegar um heim, en þó einna mest í Damnörku. Veiðimaðurinn sá af tilviljun hvernig eldingin kveikti t þurru haustlaufi og fann hlýjandi geisla leggja frá blikandi báli. Þessi reynsla gekk aldrei úr hútga hans, og eitt sinn er hann barði steinflís að spjótsoddi, með blágrýtissteini, lifn- aði neisti. Hann reyndi aftur og hafði nú þurt lauf við hendina. Fyrsta vísindatilraun mannsandans tókst og mannkynið ornaöi sér við eldinn, í hellrunum, sem voru heimkynni frum-feðra vorra. Flokkur manna sat að snæðingi eft- ir veiðiför. Ketflyksa féll á glæð- urnar án þess eftir því yrði tekið til næsta máls en þá revndist bráðin lost- ætari og auöétnari en hráætið. Eftir það tóku menn að nota eldinn til eldamennsku. Athugull ættarhöfð- ingi sá hvernig leirinn harðnaði und- ir eldinum og aö þessi brendi leir geymdi regnvatnið. Þessi maður varð fyrsti verksmiðjustjóri veraldar og gerðist leirkerasmiður. Allur verknaður er menntandi, en verksmiðjuiðnaðurinn þó sérstaklega. Hann knýr mann til skilnings á orsök og afleiðing. Forfeður vorir voru, inn, sótti einhvern úr hennar ætt. Skömmu seinna, dag nokkurn í hinum inndæla ágústmántiði, kont Ferdinand heim frá landmælinga- störfum, úr Norðurskógunttm. Hann kom fölur og sjúkur af banvænni ó- hreysti i lungunum og jafnskjótt og frtun sá hann vissi hún að nú ætti sonur sinn að deyja. ■Nú var hann þá á förum, þessi góði sonur, sem aldrei hafði valdið er þessi saga gerðist, börn að þroska, en þeir voru eins og önnur börn — fullir af undrun og spurningum. Hvað olli öllum fyrirbrigðum náttúr- unnar, breytingu og þroska, hreyfingu og hljónii ? Frá hverju stafaði þessi ntikla breyting dags og nætur? Hvað kom skóginum til að skjálfa og blöð- ttnum til að bærast í þeynum? Var ekki sem þungur andardráttur bærist að vitum “villimannsins” (Guð fyrir- gefi tnér og öðrum villimönnum vorra tíma, að kalla þessa sakleysingja villimenn). Var ekki sem ósýnileg hönd hreyfði trén? Jú, það voru áreiðanlega til einhverjar íbúandi náttúruverur í hólunt og hæ^Sum, inn- an í trjánum, uppi á himninum. Þær voru oftast ósýnilegar, eins og þær væru að leika einhvern dularfullan feluleik; en samt, endrum og sinnum, höfðtt ntenn séð, í hálfrökkri myrk- viðanna, eða langt úti í fjarska, undir fölunt mána, kynlegar myndir á sveimi. Þessar ttndraverur voru gerendur allra þeirra fyrirbrigða, setn menn undruðust, en fengu ekki skilið. Þær voru máttugri en menn og hlutu því lotningu þeirra. Um þær sköpuðust ótal æfintýri og sögur. Þær sögur geymast enn í goðasögnunt hinna gömlu þjóða, og frá þeint tíma stafa þjóðsögur vörar utn huldufólk í björg utn og álfa i hólunt. Þetta vortt vísindi frmnþjóðanna, það er að segja, rökrétt,—eftir þekk- ingu þeirra tíma—ályktun ihugsandi tjtanna um orsakir staðreynda. Hin sífrjóa tmyndun barnsins, setn engar hömlur lieftu, ortu svo óendanlegar útgáfur utn æfistarf þessara vætta. Þessi skáldskapur feðranna varð að trúfræðí barnanna. Þannig tirðit trúarbrögðin til í fyrstu og þannig birtast þau ettn hjá frumstæðustu þjóðutn jarðarinnar. En leiðir ekki þvílík þekking til algerörar guðsafneitunar ? Það væri álíka skynsamlegt að neita tilvern guðs af þvi að vorir fyrstu foreldr- ar höfðtt mjöig barnalega guðshug- mynd, eins og að segia að jarðstjarn- an Urantts væri ekki til einungis af því fornþjóðir höfðu ófullkomna þekkingu i stjörnufræði. Eg hripa máske eitthvað meira tttn líkt efni, ef ástæður leyfa í vetur. Blaine, 28. nóv., 1929. staldrað við frant yfir kvartilaskiftin. herti ltann upp hugann og gekk eina nóttina heint að bænutn. Honutn var kunnugt utn, að þar var þeim að mæta, setn þoldu hungur og neyð án | ess að drepa niður gleði sinni. H'ví skyldu þau þá ekki eittnig gleðjast við kotnu hans? Hann gekk hljóðlega upp tnalar- götuna og varp dimtnuin skugga yfir grasbalann, þar sent næturdöggin glitraði í tunglskininu. Eigi kom hann eins og reifur uppskerumaður með blóm i hattinum og handlegginn utan um mitti ástmeyjar sinnar. Hann kont boginn eins og örvasa vesalingur og faldi Ijáinn í skikkju- föllum sínunt, en uglur og leður- blökur sveimuðti allt í kring um hann. Þá nótt heyrði frúin á Berga, sem lá vakandi í sæng sinni, að bankað var á gluggann og hún reis upp í rekkjunni og spurði: “Hver er það, sem bankar?” Og sagan segir að dauðinn hafi svarað henni og sagt: “Það er dauðinn, setn bankar.” Þá fór hún á fætur, opnaði glugg- ann og sá leðurblökur og ttglttr sveirna um i tunglskininu en dauðantt sá hún hvergi. “Kom þú,” sagði hún í hálfttm hljóðum. Lausnarengill og vinttr ! Hvers vegna hefir þér dvalist svo lengi ? Eg hefi hrópað og beðið. Kotn þú og frelsaðu son minn!” Þá leið dauðinn inn í bæinn, glað- Ur eins og vesalings frávikinn kott- ungur, sem í örvasa elli fær kórónttna aftur, glaður eins og barn, sem fer til leika. Daginn eftir settist frúin við sæng sonar síns.og íór að tala við hann um sælu framliðinna anda og dýrðar- lif þeirra. “Þeir vinna og starfa,” mælti hún. “Og listamenn eru þeir, sonur minn. stórmiklir listamenn! Þegar þú kemur til þeirra. hvað heldttr þú að þtt myndir helzt vilja verða? Ein- hver myndhöggvarinn, sem án þess að nota meitil býr til rósir og liljur, eða þá einn a-f frömuðttm aftanroð- ans ? Og þegar sólin htúgur svo til viðar í allri dýrð sinni, þá sit ég einhversstaðar og hugsa. Þetta var verk Ferdinants. Hugsaðu þér, góði drengurinn ntinn, hvað mikið er að sjá og margt að starfa. Hugsaðu þér öll fræin. setn blása þarf lífi í á vorin, alla vindana, sem stjórna þarf og draum- ana sem senda þarf á stað? Og hugsaðtt þér allar langferðirnar gegn um himingeiminn frá einum heint til annars. Httgsaðu ttm ntig, góði tninn, þegar þú ert að horfa á og skoða alla þessa yndislegu fegurð. Hún vesalings móðir þín, hefir aldrei séð neitt annað en Vermland. En einn daginn ferð þú inn til drottins og biður hann að gefa þér einhvern smáhrtöttinn, setn veltir sér i himingeiiunum, og hann gefur þér hann. Og þegar þú færð hann, er hann kaldttr og dimmur með háutn hömrurn og hyldýpisgjám og hvorki eru þar blóm eða dýr. En þú ferð að starfa á þeirri stjörnu, sem guð heftr gefið þér. Þú færir henni Ijós og yl og loft og fh-tur * þangað blóm og næturgala og fráneygar fjallageitur. Þú Iætur fossa steyp- ast ofan í gjárnar, byggir fjöllin og sáúr slétturnar hárauðutn rósutn. Q£ svo þegar ég dev, Ferdinant, þegar sál mín hrellist vegna langferðarinn- ar, sem hún á fyrir höndttm, og er full angistar út af því að verða að kveðja átthagana, þá situr þú og biður ntin titan við gluggann í vagni með paradísfuglum fyrir, í glóandi gullvagni, Ferdinant minn. Og ntin vesalings hrelda sál fær að stíga upp í vagninn þinn, fær að sitja þar við hliðina á þér, í háveg- um, eins og drottning. Svo ökum við urn himingeiminn, fram hjá ótal Logalöndum og þegar við nálgumst þessa himnesku bústaði og þeir ertt hver öðrum indælli, þá spyr ég í fá- kænsku minni: “Eigum við aö búa hér eða þar ?” En þú brosir með sjálfum þér og hvetur flugeykina. Loks komunt við á þann hnöttinn sem minnstur er, en fallegastur þeirra allra og þar nemttm við staðar við logagylta höll og þú býður ntér inn í ltina eilífu bústaði gleðinnar. Þar er gnótt allra fanga, fatabúr- in full og bétkaskáparnir. Þar byrg- ir ekki greniskógurinn fyrir náttúru- fegurðina eins og hér á Berga, held- ur sjáttm við út yfir mikla aldin- garða og sólfáðar sléttur, og þúsund ár verða sem einn dagttr.” Þannig dó Ferdinant, hrifinn af björtum draumum og brosti við fögn- uði framtiðarinnar. Hinn föli vinur minn, lausnareng- The Swift Canadian Co. —------------------------------Limited Sendir öllum viðskiftamönnum sínum Kveðju sína og árnar þeim Gleðilegra Jóla Premium Hams and Bacon Eru öllum kærkomnar jólagjafir The Swift Canadian Co. ----- LIMITED --- Winnipeg, Man. H. E. Johnson. og liðsforinginn fullyrti að eng- foreldrum sínunt minnstu hryggðar. a hefði búið i gestastofunni langa- tgi. En kona liðsforingjans þagði varð litverp við. því að þetta hvíta Ungi maðurinn átti að kveðja unaö og gleöi jarðarinnar, hina fögru og ástríku brúði sína, hina auðtigu bú- nteð skærutn loga, var vant að garða og drynjandi járnsmiðjur, sern þegar lausnarengillinn, dauð- hefði orðið hans eign. Loks er hinn föli vinur minn hafði illinn dauðinn, hafði aldrei séð neitt jafn dásamlegt. Að visu#var einnig grátið við banabeð Ferdinants Uggla, en sjúklirvgturinn sjálfttr brosti við manninum með ljáinn og móðir hans hlustaði á helstrið hans eins og inn- dæla sönglist. Hún var á nálunt urn að dattðanum myndi fatast að lúka verki síntt, en þegar hann var and- aður komu tár t augu hennar, en það voru gleðitár, sem hrundu ofan á stirðnaða ásjónu sonarins. Aldrei hafði hinum föla vini ntín- um verið sýnd önnur eins virðing og við jarðarför Ferdinants Uggla. Ef hann hefði þorað að láta sjá sig, þá hefði hann kotnið i fjaðurskrýdd- J um vagni og gtillsaumaðri skikkju og dansað á undan likfvl,gdinni upp að sáluhliðinu, en nú sat hann, gamli einstæðingurinn i hnipri þarna á kirkjugarðsveggnum. og horfði á lik- fylgdina, sem var að koma. Og það var einkennileg líkfylgd, sem kom! Himininn var reifaður ljósutn skýjum, og sólin skein yfir akrana setn stóðu skrýddir löngum röðuni af rúgstökkum. Fullþroska eplin glóðu í aldingarði prófastsins o,g t jurtagarði hringjarans Ijómuðu negulblóm og georgínur. Það var ttndarleg líkfylgd, seni var að konta ofan lindigöngin! Á ttndan blómskreyttri kistunni fóru falleg börn og dreifðu blómunt á veg- inn. Enginn bar sorgarklæði eða dökkar slæöur, því móðirin hafði viljað svo vera láta, að honum sem dó glaðttr skyldi engin sorgbitin lík- fylgd fylgja til hinstu hvíldar, heldur glæsileg brúðfylgd. Næst kistunni gekk Anna Stjernhök hin fagra og tígulega brúður hins látna. Hún hafði krýnt sig brúðar- kórónunni, vafið sig brúðartrafinu og klæðst brúðarskarti úr mjallhvítu silki nteð'lönguin slóða. í því skarti fór hún til að vlgjast gröfinni, brúð- gutnanutn, sem þar beið rotnunarinn- ar. A eftir ltenni komu langar rað- ir af myndarlegutn stórbændum nteð konur sínar. Hinar fríðu og tignu frúr kontu hlaðhúnar með blikandi tnen og mjólkurhvít perluhálsbönd og armbönd úr gulli. Fjaðrirnar á höfuðfötunum þeirra hreyktu sér liátt á tnilli silkiofinna kniplinga og gnæfðu upp úr hringlokkunum og unt axlir þeirra liðuðust fingervu silki- sjölin, seni þær höfðu fengið að brúðangjöf, niður yfir silkikjólana. Og karlarnir kotnu í mestu viðhafnar- fötunúm, nteð geisimikil hálshnýti, í kragaháum, aðskornum kjólum, með logagylta hnappa og í stífum guð- vefjarvestum, eða vestuni úr útsaum- uðu flaueli. Þannig var brúðar- fylgdin, enda hafði frúin á Berga viljað svo vera láta. Frh. á 15. síðu GILL/S QUARR/ES KALK OG STEIN: I STÖRAR OG SMÁAR BYGGINGAR Vér óskunt hinum ntörgu íslenzku viðskiftamönnum vor- um gleðílegra jóla og þökkum þeim fyrir viðskiftin á sumrinu. Markmið allra ætti að vera að efla heimaiðnað á næsta ári, svo sem frekast má verða. Það farsælir mönnum framtíðina og gerir Kanada að hagsælu landi. TELEPHONE: 28 896 Richard & Spruce St. Winnipeg Man. “Verzlunin Gömul og Vel Kynt.”

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.