Heimskringla - 18.12.1929, Page 8

Heimskringla - 18.12.1929, Page 8
16. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 18. DES., 1929 Sylvía Johnson ■ , I'aS hefir viögengist, að minnast eitthvað á prenti, þeirra af löndum . ökkar, sem skarað iiafa fram úr fjöld- • anuni á mennta- og lærdómsbrautinni, : ög þykir mér því viðeigandi að minn- ’ ast með nokkrum orðuni Sylvia : Johnson, sem nú er íyrir nokkru búin • að ná ‘4superintendent"-stöðu i mennta málum í Pembtna Cotinty í North Dakota. Sylvia er fædd árið 1883 i Skaga- firði á Islandi. H'venær að hún fiuttist frá íslandi og vestur um haf :er mér ekki kunnugt uni. Pm fýrstu !tvö árin sem hún var hér vestra mun jíhún hafa dvalið hjá móður sinni i jWinnipeg. Tvö ár dvaldi hún hjá i heiðurshjónuntun Birni Jónssyni og ; Sigríði Porláksdóttur frá Sleitustöð- úm. Tiu ára að aldri hyrjaði hún alþýðuskólanám ok kom þá fijótt i i ljós að hún var ,gædd ágætum náms- j gáfum. Tuttugu og eins árs gömu! i var hún búin að ljúka alþýðuskóla- I kennaraprófi og gerðist barnakenn- ! ari. Þá stöðu levsti hún svo af hendi að hún naut trausts og virð- in?ar allra. bæði ungra og gamalla í skólahéraði sínu. Siðar tók hún að •sér kennsltt við sambandsskóla (con ■ solidatedj. Þetta verk. sem Sylvia leysti af hendi með sérstakri trúmennsku 0g dugnaði virðist vera næsta nóg hverj- um meðalmanni. En hún lét ekki þar við sitja. heldur stundaði hún æðra nám samhliða kennslunni. Hún lauk kennaraprófi við kennaraskólann í Mayville og háskólann í N. Dakota með heiðri. Um stöðu þá sem hún hefir nú, menntamálastjóra-stöðuna i Pembína County sótti hún á móti manni sent var stöðunni vanur og þar að auki vei metinn hæfileikamaður og bar sigur úr býtum. j*essi brot, sem að framan eru til- fæ'rð eru ef til vill ekki sérs‘æð í frantsóknarsögu V'estur-Islendinga, en þau sýna að hér á í hlut stúlka, sem er gædd þreki, festu og hæfileikum i bezta lagi. Ekki sízt þegar það er tekið með í reikninginn að hún •hefir verið fötluð frá æsku, og því vart notið sin eins og vel og að hún hefði gengið alheil til verka. Sylvia Johnson er ekki aðeins sónti sinnar þjóðar. heldur líka þjóðarinn- ar miklu sem hún dvelur hjá. —Vinur. Gaman og alvara Tekið úr "Timanum” 15.—16. blað Reykjavík 6. júlí, 1872 Motto: . “Gaudcamus igitur, ......... juvcncs dum suinus: [>ost jucundam juvcntutcm, post molcstam scncctutam, ..... nos habebit liiimus. • Gamall stúdcntasöngur latneskur Meða nungir erttnt, ávalt glaðir verum, angri hviðum eigi hót: • eftir sesku gæðum og elli þungrar ntæðttm, grafarhúmið gin oss 11101.' Nú skal þulur þylja, gí þegnar hlýða vilja kvæði því er kemur hér; Það er ttm Ameríku, álfuna gnæg'ðaríku. Af öllum hljóðs ég æski mér. Það er í Ameríktt afarnóg af slíku, er helzt má girna hug og sál; þar er frelsið fræga, er farsæld veitir næga. og þar er enskan ntóðurmái. Þar er gtrllið glæsta. og gróðursemi ’in-'stærsta, þar er járnbraut. þar eru grjón, þar ent kýr og kálfar, í klettum búa álfar, þar eru tig'rar, þar eru ljón. Þar eru dvergar, draugar, dys og fórnir haugar, fljót og dalir, drangar, fjöll, þar eru fiskar fráir, og fossar himináir. þar er ís og þar er mjöll. Þar eru gráir. gattkar, i gryfjum spretta lattkar, á þúfnakoHum þyrnir er; koma þar krókódílar, kaninur og fílar: þar er rjótni og þar er sniér. Þar eru refir, róur, rjúpur, álftir, lóur, og brennivín af beztu sort, lummur, kaffi, kökur, * krttmmar og skjaldbökttr, þar eru liurðir, þar eru port. Þar eru mý og mattrar og mestu rikispaurar, itglur, spóar, tgulker, birnir, hreindýr, hérar, hestar, tryppi, merar. Iax i fljótum leikttr sér. Þar eru þægar braekur, þófar og sálmabækur, þó sem blöðin þegja um. ostar, fiflar, flautir, fen og holt og lautir, og hrið og regn af himninum. Þar eru kappar knáir, kraftalegir. háir, og þar er Björn frá Breiðuvík, hann liggur und leiði grænu, að lífi þrotnu væntt. Álfa sú er af öllú rík. DODD’S KIDNEYÍ 'H kidnTC°< é 1 fullan aldarfjórðung hafa Dodds nýrna pillur verið hin viðurkenndu meðul við bak- verk, gigt og blöðru sjúkdóm- um, og hinna mörgu kvilla, er stafa frá veikluðum nýrum. — Þær eru til sölu í öllum lyfja- búðum á 50c askjan e,a 6 öskjur fyrir $2.50. Panta má þær beint frá Dodds Medicine Company, Ltd., Toronto, Ont., og senda andvirðið þangað. og fleirlitar, ef þykir þörf; þar er gilt og glitað, gárað, prjónað, litað, og þar eru önnur því lík störf. Þar eru dorrar, dórar, og drukknir haugamórar, þrifalegir, ef þörf er á, á vorin vatns þeir leita, vænt er sauðum beita, og láta þá fagra sólu sjá. Þar eru smyrlar þýzkir, og þar eru sutnir nískir, Og þar eru rauðir ribbungar, þeir eru grýlunt glíkir, grimmir og fólskurikir, og eru nefndir Indiar. Þar eru margar meyar, og í Mitsígani eyar, og í þeim fáir okkur frá, enn fleiri fara bráðum, Og fá svo að lifa í náðum, meðan lif þeim auðnast á. En það, sem þó er ’ið versta, þótt verið gæti ’ið bezta, er, að land það fundum fyrst, en það var af þungum ráðum, að þar ei festu náðum, og fyrir því höfum frelsið mist. Um hríð* ég mun nú hætta, þótt hér við bæta mætta, væri rúm og tími til. Þeir hafi þökk, er hlýddu, og þeygi kvæðið níddu, þeim ég færa þetta vil. Þorlcifitr Jónsson. þvi höfum frelsið mist.”— Skeð er skeð, og þýðir ekki að áfellast stórlega þá, sem riú eru að flytja úr' hálf hungtirmorða landi, til þess gnægta- lands, er Islendingar fundu, en báru ekki gæfu til að halda. — Einn af vinurn Heimskringlu, nafn kenndur bókamaður og söfnunar, ósk- aði eftir þvt að Heimskringla flytti lesendum sínum þetta kvæði. Fannst oss að öllu vel til fallið, að verða við þeirri ósk. Kvæði þetta, er hér fer, á undan, mun vera kveðið af séra Þorleiíj heitnum Jónssyni á Skinnastað; hitt-r j um nafnkttnna fræðimanni; Anteriku- ferðir voru þá að hefjast og óhugur i mörgunt Islendingimi við þær, er hjá sumum snérist til Ameríkuhat- urs. Tekur höfunditrinn létt á þeim málum, en honum rennttr til rifja hugsunin ■ u»i það, að Islendingar ] skyldu láta Ameríku ganga úr greip- um sér, er þeir höfðu fvrstir fttndið liana: —“Það var af þtingum ráðttm — að þar ei festu náðum — og íyrir ; ^ Tyee Stucco Works — Limited — 264 Berry St. St. Boniface Sendir öllum hinum mörgu viðskiftavinum sínum hinar innilegustu kveðjur Gleðileg Jól og Farsælt Nýtt Ár TELEPHONE 202 837 ~*t? Nú hefi’ ég talið næsta. ’ið nauðsynlega ,og stærsta, er góða landið gefur af sér. Nú skal þjóðir þylja, er þarna búa vilja. og fleira það. er þarflegt er. Þar ertt þjóðir skanskar, þýzkar, norskar. franskar, perskar, irskar, arabskar, valskar, sveizkar, svenskar, sínverskar og enskar: Þar ertt margir Mongólar. I*ar eru einnig Indur, a£ þeim kotnu Vindur, er fyrrum börðu Baunum á; Þar eru Pólir, Prússar, Portugalsmenn, Rússar, einnig menn af Afríká. Þar ertt skáld og skólar, skattar, biskupsstólar, og lögstjórn sem(?) á landi hér; þar eru pokaprestar, pólitíkur beztar, allt það hvað af öðru ber. Þar eru vélar vænar, er vefa’ ábreiður grænar, Livestock Co-operative THE Central Livestock Co-operative, Ltd., er útsöludeild alls búpenings er sendur er í gripakvíarnar í St. Boniface frá eftirfylgjandi samvinnfélögum kvikfjárræktar bænda, og stofnuð eru með samlags- fyrirkomulagi, til þess að útrýma milliliðum og láta búpening allan ganga beint frá framleiðanda til söluumboðsins: Manitoba Co-operative Livestock Producers, er telur 5,500 framleiðendur; Saskatchewan Co-operative Livestock Producers, er telur 14,000 frantleiðendur; Alberta Co-operative Livestock Pro- ducers, er telur 24,000 framleiðendur. - Hraðvaxandi félagsskapur og verzlun Eftirfylgjandi skýrsla sýnir sölu og umsetningu á St. Boniface markaðinum yfir árin 1928 og 1929. Tala búfjár send frá öllunt stöðvum innan M'anitoba ........... Heildartala seld af Central Co-op. frá ölluni stöðvum í Manitoba Af hundraði selt .................•............................ Tala búfjár send frá öllum stöðvtim innan Saskatchewan ........ Heildartala, seld af Central Co-op., frá öllum stöðvum í Sask. Af hundraði selt .........................................•■••.... Heildartala búfjár, selt á ölktni stöðvum innan Manitoba ..... Heildartala seld af Central Co-op., frá stöðvum í Manitoba ... Af hundraði selt .......................................... Heildartala búfjár seld frá öllutn stöðvum innan Saskatchewan Heildartala, seld af Central Co-op. frá ölluni stöðvum í Sask. Af hundraði selt .............................................. 1928 Nautgripir Svín Sauöfé Söluverð 147,082 166.723 32,843 17,167 27.810 10,455 $1,452,229.11 11.7 16.6 . 32% 160,047 122,126 12,605 17,703 28.449 2.802 $1,533,621.26 11.1 23.2 23% fyrstu mánuðina) Nautgripir Svín Sauðfé Söluverð 116,384 117.356 16,694 27,384 39,268 12.724 $2,340,271.71 23.6 33.5 76.5% 105,990 118,027 13,576 • 18,286 33,926 3.127 $1.810.982.15 17.2 28.8 23% SELT TIL ÚTLANDA Með því að þetta er félagsskapur framleiðenda verður markmið stjórnarnefndarinnar, að vinna stöð- ugt að því að skapa sem beztan markaö að auðið er. Framleiðendur í Vestur fylkjunum framleiða meira búfé en koma má í ló innan þeirra héraða, er gerir það nauðsynlegt að selja töluverðan hluta þess fjár burtu, til Austurfylkjanna eða suður í Bandaríki. Söluumboðið setti því deild er vera skykli sér úti um útlendan markað fyrir búfé. Deild þessi hefir nú á árinu selt og sent út þá tölu sem hér segir: Nautgripir Svín Sauðfé Söluverð 4.208 18.567 397 $615,974.29 FRÁ HAFI TIL HAFS Eftir að hafa rannsakað möguleikana á að bæta markaðinn innanlands hefir stjórnarnefndin myndað sölusamtök yfir allt landið er nefnist, The Central Livestock Co-Operative, Ltd. Þetta er deild af alríkis félagsskap, .er hlotið hefir alríkis stofnskrá og starfar undir nafninu The Canadian Livestock Co-Operative, Limited. í sambandi þessu eru eftirfylgjandi deildir The Maritime Co-Operative Marketing Board, með höfuðstöðvar í Moncton, N. B. The Go-Operative Federeé De Quebec, með höfuðstöðvar í Montreal. United Farmers Co-Operative Livestock Producers, Ltd., með höfuðstöðvar í Tóronto. Manitoba Co-Operative Livestock Producers, Ltd., með höfuðstöðvar í Winnipeg. Saskatchewan Co-Operative Livestock Producers, Ltd., með höfuðstöðvar í Moose Jaw. Alberta Co-Operative Livestock Ib-oducers, Ltd., með höfuðstöðvar í Edmonton. Vér sendum innilegustu hátíðaóskir vorar til allra framleiðenda með einlægustu ósk um hagsælt og far- -sælt nýtt ár. Gjörið árið 1930 að ‘‘samvinnu ári ’, og sendið allar yðar afurðir til þess sölu-samlags er frani- leiðendur eiga sjálfir og stjórna, er það markmið hefir, að selja landbúnaðar-afurðir á réttu .verði, án alls of análags, — “Service at Cost.” The Central Livestock Co-operative Ltd.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.