Heimskringla - 18.12.1929, Qupperneq 3

Heimskringla - 18.12.1929, Qupperneq 3
WINNIPEG, 18. DES., 1929 HEIMSKRINGLA 11. BLAÐSÍÐA Osýnisgeislar Eftir Dr. Verner Bloch “Ultraviolet” er litur, sem vér get- Um ekki greint meS berum augum. ÞaS er bezt, aS ég segi fyrst frá því, hvernig á nafninu stendur. Þér þekkiS auSvitaS öll regnbogann. Þetta fagra náttúrufyrirbrigSi verSur til þannig, aS hiS hvíta sólarljós brotn ar í regndropum i loftinu, þannig, aS litróf þess kemur fram. Hvítt ljós er sem sé sambland af allavega ljós- litum, sem vér getum greint, en auk þess sendir sólin oss fjölda geisla, sem augu vor geta ekki greint. En þaS sem regniS getur gert, sem sé aS leysa hvita ljósig sundur í hina ýmsu litgeisla, geta menn líka gert. ÞaS þarf ekki annaS en aS láta ljósgeisl- ana skína gegnum glerstrending og þá sér maSur hiS fagurbjarta litróf í sömu röS eins og í regnboganum, hárautt ytzt og fjólublátt, en þar á milli rauSgtilt, gult, grænt og blátt. En utan viS þetta ljósband, seni viS sjáum, eru aSrir geislar beggja. megin, sem vér fáum ekki eygt, en getum þó sannaS aíTtil eru. Ofan viS rauSa litinn falla geislar, sem menn hafa orSiS varir viS vegna þess hita, sem af þeim stafar. Þessa geisla nefna menn “ultra”-rauSa (— útrauSa: geislana utan viS rauSa litinn). En geislana utan viS fjólu- bláa litinn (ultraviolet — útfjólubláu geislana), er hægt aS finna á þann hátt, aS sum efni verSa sjálflýsandi, þegar hinir ósýnilegu geislar fallla á þau. Sé brotiS ljós látiS falla á flöt sem slík efni eru á, þá sér maSur sérstaka birtu nokkuS utan viS fjólu- bláa litinn. MaSurinn getur ekki séS þessa geisla, en ýms dýr geta greint þá. Frisch prófessor í Munchen hefir til dæmis sannaS þaS, aS býflugur verSa varar viS ósýnisgeislana1* (út- bláu geislana). ASferS hans er mjög merkileg. Hann lætur brotiS ljós- band (litróf) falla á borS og setur of- urlítiS af sykurkvoSu þar sem útbláu geislarnir eru. Svo hleypir hann býflugum þangaS og venur þær þann ig á aS leita þangaS sem útbláu, ó- sýnilegu geislarnir falla. Býflugum þykir sykurkvoSa góS.og leita því þang aS, sem hún er, og þegar þær hafa veriS vandar á þaS utn tima, aS vera þar setn ósýnisgeislarnir falla, sækja þær þangaS aftur, ’enda þótt enga sykurkvoSu sé þar aS fá. Þær hrúgast saman á þeim staS á borSinu, þar sem mannlegt auga sér ekki ann- aS en tnyrkur, en nienn vita, aS út- bláu geislarnir leika ttm. Menn mega nú ekki ætla, aS út- bláu geislarnir séu einhver sérstök geislategund, heldttr nefnum vér svo alla þá geisla, sem eru utan viS fjólu bláa geislann. Én þessir geislar eru jafn margbreyttir og hinir geislarrf- ir, sem vér fáum séS. En hversu fjölbreytt mun litróf þaS, sem bý- flugtirnar sjá? Vér getum ekki gert oss neina hugmynd um þá liti, sem vér fáttm ekki séS. Þar rekur í- mynduúarafl vort í vörSurnar. En augu býflugnanna nema fleirj lit- brigSi en oss er unt aS greina meS augttm vorum. Og aS sérstakt lit- róf sé í hinum ósýnilegu geislum virSist sannaS meS því, aS býflug- urnar sækjast eftir aS vera á vissum staS í þeim geislum. MeSal hinna möraru ósýnisgeisla eru nokkrir, sem ham heilsubætandi og heilsuspillandi áhrif á likarna vorn. ÞaS eru þessir geislar sem gera hör- und vort brúnt, þegar vér höfumst við ttpp til fjalla, eSa á baðstöSum. ÞaS eru þessir geislar, sem endur- lífga oss og veita oss vellíðan. I’eir eru eitthvert bezta meSal gegn “ensktt sýkinni” — en þó því aSeins, aS þeir sé notaðir i hófi. Ef maSur gefur sig þeim á vald hlifSarlaust, þá geta þeir orSið mjög óþægilegir fyrir lík- arnantt og jafnvel hættulegir. Af því kemur bæöi sólbrttni og snjóbirta. Og þessir ósýnisgeislar hafa þann einkennilega eiginleika, aS ntenn verða ekkert varir vift þaS, þótt þeir verði fyrir nteiri áhrifutn af þeim en þeir þola, nteSan á því stendur. Óþæg- indin kotna ekki fram fyr en mörg- um stundum seinna, jafnvel ekki fyr en daginn eftir. Venjulegt gler hefir þann eigin- leika aö útiloka mestan hluta ó- sýnisgeislanna. Þegar um glugga- gler er aÖ ræöa, útilokar það of mik- ið af þessum geislum, en of lítiS, þegar þaS er notaö seni hlíföargler. Eg skal skýra þetta nánar. í borg- um ala menn mestan hluta aldurs' síns innan húss, á heimilum, í skrif- stofum, i búSum, í verksmiöjum, o. s. frv. Inn i þessi herbergi kemst sólarljósiö ekki á annan hátt en í gegnutn glttgga. Hinir sýnilegu geislar sólarljóssins komast hindrun- arlaust í gegnuni gleriö, en mjög lít- aS af ósýnisgeislunum. Og þaö er vegna þessa, aö ntenn verða fölir af innisetum, og skortur á ósýnisgeislum er undirrót ensku sýkinnar og ýmissa annara lötnunar-veikinda. Siðan tnenn uppgötvuöu þetta hafa þeir reynt aS gera gier, sem hleypi eigi aöeins hinum sýnilegum geislum gegnum sig, heldur einnig ósýnis- geislunum. Hefir þetta tekist vel, eins og reynslan hefir sýnt. Mlenn hafa gert nákvæmar tilraunir meS þetta í skóla, þar sem venjulegt gler var í gluggum einnar skólastofu, en hið nýja gler í gluggum annarar. ÞaS kom í ljós, aö blóömyndun var miklu örari hjá þeim börnutn, sem voru i skóla^tofunni, þar sem naut ó- sýnisgeislanna. og þau þyngdust til- tölulega nieir heldur en hin. — Og í sjúkrahúsum barna hafa menn tekiS eftir yfirburSum hins nýja glers. Ósýnisgeislarnir hafa eigi aöeins góS áhrif á mannlegan líkama, held- ur einnig á dýr og jurtir. Þau þurfa aS njóta hins fullkotnna sólarljóss; þeint nægja ekki aðeins hinir sýni- legu geislar. í gróörarhúsum hafa menn reynt báðar tegundir glers og borið saman árangurinn. Munurinn er stórkostlegur. í dýragörSum eru menn nú farnir aS gera samskonar tilraunir. Þar sem náttúran leggur ekki nóg frant af ósýnisgeislum, veröa vísind- itt aö koma til hjálpar. Ljóslækn- ingar eru því orðnar mjög algeng- ar. En fara verður gætilega meS geisla þessa. og er það ekki á annára færi en sérfróðra lækna, því að ljós- gjafinn sendir frá sér mikiS af ósýn- isgeislum, og þótt þeir sé hollir og heilsubætandi í hófi, þá geta þeir orðiö hættulegir, et' menn láta þá TIL ÍSLANDS 1930 Símatilkynning er nýkomin frá aðalskrifstofu Canadian Pacific í Montreal að hið ágæta “SS MEUTA” (15,200 TONN) hafi verið valið til þess að flytja þá er fara til íslands að ári á vegum hinnar opinberu hátíðarnefndar íslendinga Siglt Frá Montrealkl. 10 f.h. 11. Júní Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna fyrir yður, að— Sérstök lest er-fengin frá Winnipeg til Montreal. Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi. Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta. Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- vík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði. Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur að lokinni hátíðinni. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til— W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway, eða J. J. Bildfell, formanns Heimfararnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Cariadían Pacific Sama Atlætið — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi W. Halderson Hay Co. 134 Grain Exchange Bldg. Óskar íslendingum nær og fjær Gleðilegra Jóla og Farsæls Nvárs. TALSIMI: 22 224 leika of lengi um sig. Alveg ný- lega hafa menn fundiö upp ljósperur, sem senda frá sér ósýnisgeisla. Menn vissu þaö fyrir löngu, aö ósýnisgeislar voru í rafljósinu, en geislar þessir hafa ekki komist í gegnum peritna, vegna þess, aö í þeim var venjulegt gler. Nú hafa menn reynt að gera perur úr gleri, sem ósýnisgeislar kom- ast gegnum. En slíkum perum verS ur aS fylgja hjálmur úr aluminium, sem endurkastar ljósinu. og gefst þá þaS ljós, sem er mjög likt sólarljósi um samsetning geisla. Þar eru sam- einaðir hitageislar, litgeislar og ósýn- isgeislar, sem eru mjög heppilegir til lækninga, og geta ekki valdiö neinu meini, enda þótt þeir skíni lengi á mann. Slíkir lampar, sem þessir, eru líka góöir í heitnahúsum. Og ef til vill veröur þess nú skatnt aS bíSa, aS í öllum íbúSarhúsum veröi lampar og gluggagler þannig, aS þaS hleypi inn í herbergin ósýnisgeislum, og þá hverfi borgafölvinn af mönnum og þeir veröi brúnir á hörundslit og sólbrendir eins og bændafólk, sent hefst mest viS undir beru lofti. Glersteypumönnum hefir þannig tek ist að búa til gler, sem ósýnisgeislar komast í gegn um, en nú verða þeir líka að finna upp gler, sem ósýnis- geislar komast alls ekki í gegn um, gler, sem geti hlíft augunum. HiS bjartasta sýnilega ljós hefir ekki eins vond áhrif á augun eins og sterkir ósýnisgeislar. Hin venjulegu sól- gleraugu útiloka ekki nema nokkurn hluta ósýnisgeislanna, en oft nsegja þau ekki, á fjöllum né heldur frarn viS sjó, þar sent ósýnisgeislar eru sterkastir. Mismunandi lititr á gler- inu er þá alveg þýöingarlaus, þvi aS hér er um aS ræða geisla, sent vér getum ekki séö. Til eru hlutir, sent engir sýnilegir geislar komast gegn, en ósýnisgeislar fljúga í gegn. Gleraugu geta því verið fullnægjandi þó litlaus sé, ef ósýnisgeislarnir kom- ast ekki gegn um þau. Og hjá öllum gleraugnasmiðum er nú hægt að fá slík gleraugu. Mjög merkilegir eru ósýnisgeislarn- ir aS því leyti, aS viS þá getum vér greint ýmisegt, sem annars er ósýni- legt. Þetta mun nú þykja ótrúlegt, þar sem geislarnir ertt sjálfir ósýni- legir. En satt er þetta samt, aS ýntsir htutir veröa sjálflýsandi, þegar ósýnisgeislar falla á þá. Þannig er til dætnis fljótlega hægt aS sjá viS ósýnisgeisla, hvort tennur eru tilbún- ar eöa af náttúrunni gerðar. Hinar eSliIegu tennur eru sjálflýsandi, en hinar ekki. UndraverSum myndunt er hægt að ná af ýmsu, sent veröur sjálflýsandi í ósýnisgeislum. Sé til dæntis um steingerðar lifverur að ræöa í ólíf- rænu efni, þá veröur steingjörfing- urinn sjálflýsandi og skír. þegar ó- sýnisgeislar falla á ltann, en hiS ólíf- r.æna efni, sem utan unt hann er, verS- ur dimmt. ÞaS er stórmerkilegt hver not vér höfum þessara geisla, sem vér fáum ekki séö. En þaS er hinum miklu íramförum í^eölisfræSi aS þakka, aS vér höfum fengiö áhöld til notkun- ar þar sem skilningarvit okkar brestur. Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: 684 Simcoe St. Talsími 26293 NAFNSPJOLD I DYERS A CLRANERS CO.f LTD. rjöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og gJöra viD Sfaal 37061 il Wlnnlpev, Man. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja ' DH. S. G. SIMPSOIW, N.D., D.O., D.C. | Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. j WINNIPEG —MAN. 1 A. S. BARDAL selur llkkistur og ann&st um útfar- ir. Allur útbúnatSur sá beztl. Knnfremur selur hann allskonar minnisvartia og legstetna. 843 SHKRBROOKK ST. Phone: 86 607 WISiJflPEG DR. K. J. AUSTMANN Björevin Guðmundson A. R.C. M. Teacher of Mus5c, Compositioa, Theory, Counterpoint, Orchet- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. StMI 71621 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Bauxe ul rsrmitara M.rtaa 66S ALVEH9TONE ST. SIMI 71 868 Bg útveffa kol, eiálvis m«1 sanngjörnu verBl, annast flutn- in( fram og aftur um bnlnn. Dr. M. B. Halldorson 401 Buyd Bldfc. Skrlfstofusimi: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk* dóma. Er a9 finna á skrifstofu kl 10—1S f. h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talelml: 33158 Wynyard —Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Sími: 24963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. DR. A. BLSNDAL 802 Medical Arts Bldg. Taisimt: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — At5 httta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmlll: 806 Victor St. Síml 28 130 DR. B. H. OLSON 216-220 Medleal Arta Bldff. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Viðtalstimi: 11—12 ogr 1_5.30 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 216 MGDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar elnKdngu aujtfna- ryna- nef- oi kverka-ajúkdAma Er a« hltta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—5 e. Jk. Talsfml: 21834 Heimlli: 638 McMilIan Ave. 42691 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 Talalml: 28 88» DR J. G. SNIDAL TANNL.GKNIR 614 Somrrirt Bloek Portaare Avrnur WINNIPEG Björg Frederickson píanókennari bvrjar aftur kennslu 4. sept. Nemendur búnir undir próf. Phone 72 025 Ste. 7, Acadia Apts. 1 'Mrs. B. H. Olsonj TEACHER OF SINGING Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenzkur Lögfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. 5Ö76Í 5 St. James Place Tel. 35076 j u TIL SÖLU A ADtRll VF.R4M “PtlRMACE" —bæBl vltlar o| kola “furnace” lititl brúkatl, er tll sölu bjá undtrrttutium. Gott tæklfærl fyrlr fólk út á landt er bæta vllja hltunar- áhöld á helmlllnu. GOODMAN .V CO. 786 Toronto St. Slml 28847 MARGARET DALMAN TEACHGR OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 DR C. J. HOUSTON | DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. MESSUR OG FUNDIR j í kirkju Sambandssafnaðar | Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuöi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuöi. Kver.félagið: Fundir annan þriöju dag hvers mánaöar, kl. 8 aö kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjurn sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. Ragnar II. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street E. G. Baldwinson, L.L.B. LttfffrætHnffur Renldence Phone 24206 Offlc« Phone 24063 708 Mlning; Exchange 336 Maln St. WINNIPEG. 100. herberg:l mett etta án bakv SEYMOUR HOTEL verti sanngjarnt Slml 28 411 C. O. HIITCHISON, elculi Karket and Kinr St., Wlnnlper —:— Hti.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.