Heimskringla - 12.02.1941, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.02.1941, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA 7. SIÐA WINNIPEG, 12. FEBR. 1941 BEAVERBROOK LÁVARÐUR Maðurinn sem stjórnar flug- vélaframleiðslu Breta. UTernaðarsérfræðingar virð- ast vera sammála um, að sigurvonir Breta í núverandi styrjöld byggist aðalega á því, að þeim takist að koma sér upp flugher, sem er jafn öflugur þeim þýska. Sumar fregnir herma, að Bretar séu nú á góðum vegi að ná þessu takmarki, og takist þeim það, ber bresku þjóðinni mest að þakka einum manni, og sá maður er Beaverbrook lávarður, flugvélaframleiðslu- málaráðherra í stríðsstjórn Churchills. Það er sagt, að er Churchill tók Beaverbrook inn í ríkis- stjórn sína, hafi hann búist við gagnrýni úr öllum áttum, en það fór á annan veg. Allir virtust sammála um, að hinn smávaxni blaðakóngur í Fleet Street væri einkar vel til þess fallinn að koma góðu skipulagi á flugvélaframleiðslu Breta. Beaverbrook lávarður hefir ekki hlotið aðalsmannstitilinn að erfðum og hann er ekki “innfæddur” Englendingur. Beaverbrook er fæddur í Canada, í smáþorpi með 300 íbúum. Foreldrar hans áttu níu börn. Hinn núverandi enski lávarður var skírður hinu borg- aralega nafni William Maxwell Aitken. Um tvítugt var Aitken orð- inn vel efnaður maður og er hann stóð á þrítugu var hann miljónamæringur og hóf þá sitt nýja líf sem stjórnmálamaður heima í gamla landinu. Saga Bearverbrooks er í fáum drátt- um þessi: 18 ára gamall hætti hann skólanámi og fékk þá atvinnu við að þvo tómar flöskur í lyfjabúð. Hann kynti sér lítils- háttar lögfræði undir hand- leiðslu R. B. Bennett, sem síð- ar varð forsætisráðherra Can- ada. Um tíma var hann sölu- maður fyrir félag, sem fram- leiddi saumavélar; einnig fékst hann við tryggingar og verð- bréfasölu. Loks fékk hann at- vinnu sem peningaútlánara, sem John B. Stairs hét. Leið nú ekki á löngu, þar til Aitken fór sjálfur að taka þátt í fjármálaviðskiftum á eigin spýtur. A Árið 1906 kvæntist hann dóttur canadisks hershöfð- ingja. Ein aðal ástæðan fyrir því, að hann fluttist til Eng- lands voru árásir, sem hann varð fyrir í blöðum i Montreal. “Eg varð fyrir miklum von- brigðum vegna þessara órétt- mætu árása”, skrifaði Beaver- brook seinna, og skýrði frá því, að sér hefði fundist hann vera velgerðamður almennings. — Honum fanst því skynsamleg- ast að láta velgerðir sínar koma fram þar sem þeim yrði betur tekið. Ungur maður, sem kemur til Englands með fullar hendur fjár og heilbrigða skynsemi, þarf aðeins á einu að halda og það er áhrifamiklir vinir. — Beaverbrook var ekki heldur í þeim efnum á flæðiskeri staddur, því Bonar Law for- sætisráðherra tók hann að sér. Law stakk upp á því, að Beaverbrook gæfi kost á sér til þingsetú í kosningum 1910, og hann hlaut kosningu. — Næstu sex ár sat Beaverbrook á þingi án þess að neitt sér- staklega bæri á honum. Hann þótti t. d. ekki neinn sérstakur ræðumaður ,en það var vitað, að hann hafði allmikil áhrif á fremstu menn þjóðarinnar, bak við tjöldin. Það var Beaverbrook, sem átti upptökin að því, að Bonar Law og Lloyd George hittust á sveitasetri hans, Cherkley í LITLA LÝÐHOLLA EYJAN MAURITIUS Frá minstu nýlendu Breta, hefir fyrsta herliðið komið Bretum Egyptalandi. Sumt af liðinu frá Mauritius er hér á hergöngu. til aðstoðar í Surrey. Á fundi þessum varð asti blaðamaður Beaverbrooks það að samkomulagi, að Lloyd George tæki að sér hermála- ráðherraembættið í þjóðstjórn Asquiths. Hermálaráðherra- staðan varð einn aðal áfangi Lloyds George’s upp í forsætis- ráðherrasætið. Beaverbrook þótti ekki nógu þektur maður til þess að hann fengi ráðherraembætti, en var í þess stað aðlaður og síðar gerður að útbreiðslumálaráð- herra. Þegar Beaverbrook fékk bar- ónstitilinn, kaus hann sér nafn- ið Beaverbrook, eftir nafni á smábæ einum nálægt æsku- stöðvum hans í Canada, þar sem hann var vanur að skemta sér við veiðar. Að heimsstyrjöldinni lokinni vissi Beaverbrook lávarður ekki, hvað hann átti af sér að gera. Hann keypti því dag- blaðið “Daily Express” fyrir 85,000 sterlingspund og gerðist blaðaútgefandi. Beaverbrook hafði ekki mikla reynslu sem blaðamaður, er hann hóf útgáfu “Daily Ex- press”. En hann tilkynti, að hann ætlaði að gera blað sitt að víðlesnasta dagblaði heims- ins. Þegar hann tók við blaðinu tapaði fyrirtækið 2,000,000 sterlingspundum árlega og út- breiðsla blaðsins var um 450,- 000 eintök. Biaðaútgáfa i London er rek- in á þann frumlega hátt, að fastir kaupendur eru slvsa- trygðir á kostnað blaðsins. — Beaverbrook, sem sjálfur var gamall tryggingamaður, bauð lesendum “Daily Express” hærri tryggingu heldur en les- endur útbreiddasta Lundúna- blaðsins “Daily Mail” fengu. Útaf þessu hófst trygginga- stríð milli eiganda “Daily Mail”, Northcliffs lávarðar og Beaverbrooks. Hvor um sig yfirbauð hinn. Þegar þessu stríði lauk, var hver kaupandi beggja blaðanna líftrygður fyrir 50 þús. ster- lingspund og Scotland Yard var farið að búast við dauðsföllum í stórum stíl. Tryggingastríðið kostaði Bea- verbrook um 600,000 sterlings- pund á ári, en upplag “Daily Express” hækkaði líka upp í rúmlega 500,000 eintök. Líf- tryggingastríðið kostaði North- cliffe helmingi meira árlega, því upplag hans blaðs var 2,000,000. En það var “Daily Express”, sem óx í áliti. Upp- lagið hækkaði stöðugt og Bea- verbrook hóf að gefa út sunnu- dagsútgáfu, “Sunday Express”, og kvöldútgáfu, “Evening Standard”. “Daily Express” komst brátt fram úr “Daily Mail” og er nú gefið út í 2,600,000 eintökum á dag, er því langútbreiddasta dagblað heimsins. Beaverbrook hefir ávalt val- ,ið sér færa menn í blaðamanna- stöður við blað sitt. Einn fræg- er Castlerosse lávarður. Beav- erbrook kyntist þesusm lávarði í París skömmu eftir síðustu heimsstyrjöld. Castlerosse lá- varður var áður sjóliðsforingi. Hann vegur 300 pund. Castlerosse, sem er af gam- piltar”. — En Beaverbrook gat ekki slitið sig frá blaðinu. Hann hélt áfram að vera besti blaða- maðurinn við blaðið og daglega símaði hann því fréttir og greinar, hvar sem hann var staddur í heiminum. Hann hætti í rauninni ekki að vinna Sökum þess að Islendingar verða að vera inni í húsum meginpart vetrarins hafa þeir um langan aldur varið tíman- um til ýmsra lista og hann- yrða; þeir vefa og bregða og flétta, smíða allskonar skraut- gripi úr málmi. Margir hinna merku kopar- og silfurgripa, sem við höfum haldið að væru danskir, hafa komið frá Islandi upphaflega. Annað sem þar er framleitt, eru f jallagrös, sem læknar ráð- leggja í öllum heimi fyrir höf- uðkvef. Þau eru flutt út í stór- um stíl. Islendingar eru mjög heimasætnir. Danska stjórnin hefir oft reynt að menta ís- lenzka unglinga í Danmörku, en undantekningarlaust hefir orðið að senda þá heim aftur sökum leiðinda eða heimþrár. Þeim er það bókstaflega ó- mögulegt að lifa án kulda og rigninga. Þeir sakna þokunn- ar og hveranna og fossanna, miðnætur sólarinnar og ætt- jarðar sinnar.” Hér lýkur þýðingunni af grein þessa Ástralíumanns. — Hún sýnir hversu skakkar og enikennilegar hugmyndir um Island berast út um allan heim, jafnvel frá munni og penna þeirra manna, sem lslandi vilja vel og hlýlega rita um það eins og hér á sér stað. Þetta sýnir það einnig hversu áríð- andi það er að íslendingar sjálfir geri sitt ítrasta til þess að kynna landið og þjóðina til alli aðalsætt, átti höll og víð- við blaðið fyr en nú fyrir 3 lendar veiðilendur í Irlandi, en mánuðum.—Lesb. Mbl. þrátt fyrir það voru tekjur --------------- hans rýrar, einkum þar sem KENNIR ÝMSRA GRASA hann taldi sér ómögulegt að ------- draga fram lífið, nema að hann Frh. frá 3. bls. hefði að minsta kosti 25,000 er eina landið í Evrópu sem sterlingspunda tekjur árlega hefir engan her, hvorki á sjó þess að rétt mynd af hvoru- (um 650,000 krónur!). Bea-, né landi. Jafnvel lögreglu- verbrook ákvað að gera hann menn eru þar örfáir. Þeirra er að yfirmanni fjármálanna hjá ekki þörf því á íslandi eru hlut- “Daily Express”. En það hepn- fallslega færri glæpir framdir aðist ekki. Beaverbrook ákvað en í nokkru öðru landi í Ev- þá að kenna Castlerosse vini rópu. — Mannfélagsfræðingar sínum að skrifa og honum telja þetta stafa af því að þrátt tókst það svo vel, að lávarður- fyrir fátæktina á Islandi, svelt- inn er nú einhver víðlesnasti ur þar samt enginn til lengdar. blaðamaður í öllu Bretaveldi. Sá sem er matarþurfi þarf ekki Flestir blaðaútgefendur eru annað en knýja þar á dyr, sem því marki brehdir, að ekki má hann kýs, og þar er matur vís. minnast á þá í blöðum þeirra, (Gestrisni er svo rótgróin á Is- og allra síst nema þá lofsam-; landi að hún er þar sama sem lög. Þegar heimilisfólkið sezt niður til máltíðar þá eru fram- JUMBO KÁLHÖFUÐ Stærsta kálhöfðategund sem til er, vegur 30 til 40 pund. Óviðjafnanleg i súrgraut og neyzlu. Það er ánægju- legt að sjá þessa risa vaxa. Árið sem leið seldum vér meira af Jumbo kál- höfðum en öllum öðrum káltegund- um. Skýrsla viðskiftavina sýna vigt alt að 44 pundum. Pakkinn 12c, únza 40c, póstgjald 3c. FRf—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1941 Betri en nokkru sinni fyr DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario tveggja mótist í huga annara þjóða sem nú fyrst eru að fá vitneskju um tilveru þessa merkilega og einkennilega lands — rétt mynd í stað þeirra skripamynda sem hætt er við að þar skapist ef ókunn- ir og útlendir menn eru látnir einir um hituna við kynninga- starfið. Nokkrir mentaðir og færir Islendingar hafa þegar tekið sér fram um það að kynna land sitt og þjóð í seinni tíð. Þeim ber þökk og heiður fyrir. Sig. Júl. Jóhannesson Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu lega. Beaverbrook er hinsvegar þeirrar skoðunar, að engum; dyrnar æfinlega hafðar opnar detti í hug að trúa því, sem um j— er það þegjandi boð öllum, hann er sagt í hans eigin blöð- sem að garði beri að koma inn um, að minsta kosti ekki ef og njóta fæðu ef hann þurfi. — skrifað er vel um hann. Hann Ef einhver kemur inn þurfandi gaf þessvegna starfsfólki blaða — og það getur hver sem er sinna leyfi til að skopast að gert án þess að fyrirverða sig sér á prenti hvenær sem því, fyrir — þá stendur húsbóndinn þætti svo horfa. Hingað til upp úr sæti tafarlaust og hús- hefir hinn frábæri teiknari móðirin þakkar komumanni Low hjá “Evening Standard” ^ fyrir þann heiður sem hann notað sér þetta leyfi framar sýni með því að þiggja máltið. öllum öðrum starfsbræðrum Hver sem máltíð þiggur fer að sínum. Hann lætur aldrei henni lokinni út á hlað og tækifæri ónotað til þess að heggur við í eldinn áður en skopast að húsbónda sínum. hann fer. William Hickey og Kinross Þegar eg ferðaðist frá strönd- lávarður draga húsbónda sinn jnni upp í meginlandið sá eg sundur og saman i háði í dálk- stóra fossa í öllum áttum. — um “Daily Express” og “Even- Heitir hverir spýttu sjóðandi ing Standard”. “Beaverbrook vatni hér og þar. Konurnar á líkar svo vel þessi meðferð, að Islandi þurfa ekki að kvarta dæmi eru til, að hann hefir um skort á heitu vatni. Nátt- veitt verðlaun fyrir mestu uran þvær ókeypis fyrir þær í skammirnar um sjálfan sig. hverum eða laugum. Landið Þegar Beaverbrook keypti er frægt fyrir heilnæm böð í “Daily Express”, sagði hann þeSsum laugum. 1 hverju ein- við vini sína, að nú væri hann asta þorpi er baðstöð frá þess- hættur að græða fé, þar sem konar laug. Það væri ekki hann hefði ekki neina löngun öllum hent að liggja niðri í lengur til að verða auðugur hálfsjóðandi vatni og fara und- maður. Það er lítill vafi á, að jr ejns a eftir undir ískalt Beaverbrook hefir meint þetta. steypibað. íslendingar segjast En samt hefir það nú farið svo, halda við heilsu sinni með því að blaðaútgáfa hans hefir gefið ag gera þetta daglega. vel af sér. “Daily Express” er Ekkert áfengi fæst á Islandi gefið út á þremur stöðum í _ ekki svo mikið- sem til með- London og auk þess í Glasgow a]a. fs]and er “þurrasta” land og Manchester, og breitt þaðan undir sólinni. Ferðamenn, sem út um alt England. Þegar vanir eru að fá sér í staupinu stríðið braust út græddi blaðið og þurfa ag hressa sinn innra 1,050,000 sterlingspund árlega. mann ekki sízt í því illviðri Fyrir 10 árum lét Beaver- sem oft er á Islandi, verða að brook byggja stórhýsi úr glei^i vera án þess og skjálfa. Is- í Fleet Street í London, þar lendinga langar ekkert í áfengi. sem “Daily Express” hefir aðal- Þeirra hátíðadrykkur er mjólk. skrifstofur sínar nú. Þá þóttist Á stórhátíðum hressa þeir sig hann ætla að draga sig í hlé á drykk, sem heitir “skyr”, það og kvaddi starfsfólk sitt fyrir er þykk, súr mjólk. Hvort sem fult og alt með þessum orðum. þið trúið því eða ekki þá er “Eg er viss um, að þið haldið þag nú samt satt að þeir verða áfram að gefa út gott blað, drukknir af þessu. - NAFNSPJÖID - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg Skrlfstolusíml: 23 674 Stundar sórstaklega lungnaajúk- dóma. Er aS flnnl á akrlfatofu kl. 10—12 f. h. o* 2—6 e. h. Helmlli: 46 Alloway Are. , Talsími: 33 lft Thorvaldson & Eggertson LögffraeOlngar 300 Nanton Bldg. Taleiml 97 034 Omci Phohi Res. Fhosi 87 293 73 409 Dr. L. A. Sigurdson 100 MKDICAL ARTS BUILXHNO Orrics Houas: 13-1 4 P.M. - 6 P.M. AMD BT APPOIMTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINQAB Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meððl í viðlðgum VMJtalstímar kl. 2—4 a. h. 7—8 atl kveldinu Simi 80 857 643 Toronto St. Dr. S. J. Johannes.ion 806 BKOADWAY Talalml 30 877 VlOtalstlmi kl. 3—6 a. h. A. S. BARDAL selur likkiatur og annaat um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. — Ennfremur selur hann allskcmar minnisvarða og legstelna. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 8« S07 WINNIPKQ J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inswance and Finandal Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Phone 27 989 FTean Cut Flowers Daiiy Plants ln Season We speciallze in Wedding A Concert Bouqueta & Fimeral Designs lcelandlc spoken H. BJARNASON —TRANSFER— Baggage and Furnitwt Moving 691 SHERBURN ST. vPhone 35 909 Annaat allskcmar flutnlnga fram og aftur um bœlnn. MARGARET DALMAN TKACHER OF PIANO 8S4 BANNINQ ST. Phone: 36-430 DR A. V. JOHNSON DENTisnr 506 Someraet Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 512 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverkm ajúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 THE WATCH SHOP Thorlakson & Baldwin Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Grenfell Blvd. Phone 62 200

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.