Lögberg - 26.06.1902, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.06.1902, Blaðsíða 1
£%>*.%%%%%%%%%%%%%%%%%%%-j 5 Húshreinsunar lijálp. \ Farfi, Enamel. Alabastur, Gljákvoða, Furniture Polish, . Sópar, Shinol, Monkey sápa, Svampar, Gólfdúka sópar, k Chamois sklnn, Ammoik, Litlir hamrar, Naglbítir o. fl. ^ Anderson & Thomas, > 638 Main Str. Hardw re. Teleplione 339. 4%%%%%%%%%%%%% % %%%%%%■ r t %%%%%%%%%%%%%%%%%%% Farfi. Aðalstöðvar Stevens hrcina, blandaða farfa er hjá okkur. Hann er ábyrgstur, búinn til í bænum og hræðrur út í Manitoba línolíu. Peningum skilað aftur, spursmála- laust, ef hann reynist illa. Anderson & Thomas, 538 Main Str, Hardware. Telephone 339. M Merkl: avartnr Yule-lás. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% < 1 15. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 2G, Júní, 1902. Nr 25. Edward Konungur Veikur. Mikil sorg um ailan hinn brezka heim.-—Kryningunni frestad. 24. Júnf veiktist konungurinn af botnlanga-meinsemd (perityphlitis) svo aö uppskurður var óhjákvæmilegur. Krýningunni hefir því veriö frestaö til óákveöins tíma og ennfremur öllu hátíöahaldi í öllum hrezku löndunum. Hiö eina af hátíöahaldinu, sem ekki veröur hætt viö, er fátækra veizlan í London; konungur baö þess, aö viö þaö yröi ekkj hætt. Síöustu fréttir segja, aö skurðurinn hafi hepnast vel og konungin- um líöi eins vel og frekast veröur við búist. Engu aö síður er hann í hættu mikilli og bati hans vafasamur mjög. Hvaö vel sem konungi heilsast, er ekki búist viö aö krýningin geti oröiö innan þriggja mánaöa, og þá taliö líklegast hún veröi án nokk- urrar sérlegrar viöhafnar. Alexandra drotning er yfirkomin af sorg, en bcr þó mótlæti sitt meö stillingu. Fréttir CANADÁ. D. W. Davis tollheimtumanni Cauadastjórnarinnar í Dawson, Y. T.., hefir veriö vikið frá ambœtti fyrir rsngl&ta r&Bsmensku. l>að hefir fall- ið mjög mikill grunur & það, að hann hafi i fólagi við Bandarfkjafélag haft stórfé af stjórninni og er búist við m&lshöföun gegn félaginu. Sagt, að fram & pað verði farið, að félagið borgi $50,000. Mr. Davis var fyr meir afturhalds-pingmaður & sam- bandspinginu og. Sir Charles Tupp- er gerði hann síðar að tollheimtu- rnanni. Nú er ódýrt að komast 1 burtu fr& Dawson, Y. T. Flutninga fólög- in keppa hvert við annað svo að far- gjaldið paðan til Seattle, Wash., er komið niður 1 $32. Aðalega eru pað gufuskipafélögin, som pátt eiga í pessari heimskulegu niðurfærsfii. Fargjaldið fr& Dawson til White fiorse er $5 & öðru pl&ssi og $15 & fyreta. Állka strekkingur er með vöruflutninga. Dawsonmenn ætla frá byrjun næsta mftnaðar að hafa sift eigið lögreglulið og láta færa burtu Norðvesturlanda lögregluliðið. í tilefni af krýningunni hafa fimm glæpamenn 1 canadískum betrunar- húsum verið n&ðaðir. Fjórir peirra höfðu verið dæmdir 1 æfilangt fang- elsi og einn til tuttugu og fimm ára. Einn manna þessara er John Regin- ald Hooper frá Ottawa, dæmdur I 25 ára fangelsi fyrir tilraun að drekkja konu sinni; verið inni í 14 ár. Tveir eru 1 Stony Mountain betrunarhásinu 1 æfi- löngu fangelsi, T Newton og Michael Kennedy, og hafa verið par í 14 ár (s& fyrnefndi) og 10 &r (s& siðarnefndi). Newton pessi dauðskaut mann 1 Winnipeg, som John Ingo hót. Tveir menn þessir eru i Quebec; peir heita J. B. Narbonne og David Prevost og hafa verið 21 &r í fangelsi. J&rnbrautarlest rakst & mann við vinnu t Rat Portage, Ont., og varð honum að bana. Qann hét William Hornby. Wales-menn, sem fyrir nokkuru fluttu til Patagoniu 1 Suður Ameiku og ekki hafa fest þar yndi, eru nú ó?- um að flytja til Canada. Bæði Bret- ar og Dominion-stjórnin hafa neitað að hj&lpa þeim til að komast norður, en Dominion-stjórnin gefur þeim 160 ekrur af landi hverjum pegar peir koma. Peir lýsa ánægju sinni yfir pví að komast aftur undir brezkt flagg. Strætisvagna-þjónar I Toronto geröu verkfall & laugardaginn. Fé- lagið ætlaði að f& aðra menn til vinnunnar, en pað blessaðist ekki, pvi að verkfallsmenn og vinir peirra grýttu vagnana og mennina miskunn- arlaust þegar pau lögðu út, og meidd- ust þannig nokkurir—einn að líkicd- um til bana. Samkomulag komst 6 strax & m&nudaginn og þykjast b&ðir m&lspartar hafa unnið sigur. Sem fé- lag fongu verkfallsmenn ekki viður- kenningu. Svii, Nils Johnson að nafni, hefir verið tskinn fastur hj& Wetaskewin i Norðvesturlandinu og fluttur til Ed- monton fyrir að vera grunaður um að hafa drepið bróður sinn, til þess að geta slegið eignarhendi sinni yfir nautgripahjörð hans. Um sex hundruð nautgripir hafa verið teknir n&lægt Lethbridge fyrir að vera fluttir sunnan yfir landamærin &n pess að tollur væri borgaður af þeim. Eigendurnir verja sig með því, að gripirnir hafí flækst norður- yfir, en það mun vera ósatt. BANDARÍHIN. Voðalegt jarnbrautarelyB varð & Nortbern Pacifio j&rnbrautÍDni að morgni þess 20. þ. m. n&lægt Stap- les, Minn. Fólksflutningslest kom brunandi að norðan og rakst framan & aðra fólkslest, sem stóð kyr og beið þess, að hin færi fram hjá. Margir meiddust meira og minna og átta menn dóu—sjö þeirra strax. Á lest inni, sem að norðan kom, voru nokk- urir menn frá Winnipeg, en engir þeirra meiddust. Ekki lítur út fyrir, að Roosevelt forseti ætli að f& Cuba-verzlunar- samniugana samþykta 1 efri deild. Senatorarnir virðast hafa komið sér saman um að fella það m&l og lttur út fyrir, að það ætli að tíkast. Bandarikja-menn hafa sent tvö herskip til Venezuela til verndar Bsndaríkjaþegnum þar, þvi að alt útlit er fy.rir, að uppreistarmönnum hepnist br&ðlega að steypa Castro- stjórninni. Sagt að fleiri þjóðir séu i þann veginn að senda skip þangað. Kolamanna-verkfallið mikla i Bandaríkjunum hefir neytt marga koiakaupmenn til að panta kol frá Wales & Englandi handa verksmiðj- um og j&rnbrautarfélögum. Áður en verkfallið byrjaði kostnðu þau kol $4.50 tonnið, en nú er búist við, að þau kosti $8.00. Búist er við, ef ekki rætist fram úr, aö kolalaust verði þar syðra algerlega eftir þrjá mánuði. í öldungadeildinni í Washington var samþykt með 62 atkvæðum gogn 34 að aöhyllast Panama-leiðina fyrir skipaskurð & milli hafanna. £>»ð eru því miklar líkur til, að það mál n&i fram að ganga og að skuröurinn komist & í nærliggjandi framtið. Fyrir nokkuru meiddust menn og dóu fyrir sjálfhreyfivagni & kapp ferð, og hafa þeir, sem 1 vagninum voru, verið kærðir um morð og ltill vafi & því talinn, að þeir verði dæmd- ir sekir. Hjúkrunarkona i Boston, Mass., sem grunuð var um að hafa rftðið ellefu manns bana, hefir verið skoðuð og s& úrskurður gefinn, að hún væri vitstola. Hún hefir meðgengið, siðan brj&lsemis-úrskurðurinn var gefinn, að hafa sm&tt og sm&tt verið orsök i dauða þrj&tiu manna. ÍTLÖND. við það, að kvenfólk fær atkvæðis- rétt, leiðir timinn og reynslan í ljós. !• Montreal hefir kona verið dæmd til fangelsisvistar fyrir rangnefni og meinsæri við kosningar.— Witness. Kinverskt herskip, sem hét Kai- Chi, sprskk í loft upp & Ycng-Tse áuni, og sökk innan h&lfrar mtnútu Á þvi fórust 150 manns. Skipið var smiðað úr st&li, 260 fet á iengd. Albert Saxlendinga-konungur andaðist 19. þ. m. i Dresden. Ráða- neytið hefir kallaö til konugs i stað hans Georg prinz, bróður konungs- ins, og hefir hann nú þeg&r aflagt konungseiðinn. Yið jarðaaför I Pinerio á Sp&ni 6 iriðjudaginn sló eldingu niður i kirkjuna, sem athöfnin fór fram i, og deiddi 25 nanns, en 35 sköðuðust. Járnbrautarsly 8. Óvanalega mikil j&rnbrautarslys hafa orðið nú að undanförnu bæði ) Canada og Baadaríkjunum, og er þvi uggl&ust aðallega um að kenna, hvað mikil rigningatfð hefir verið. Vegna bleytunnar hefir þvegist f burtu und- ann brúm og j&rnbrautarböndum, sem leitt hefír til slysa. Inntökupróf. Inntökupróf við Manitoba h&skól- ann hafa þessir fslendiogar tekið hér i bænum. Fyrri hluta: B. Finnsson, G. Guttormsson, Jóhannes Jóhannesson, Árni Stef&ns- son. Sfð&ri hluta: Emily Anderson, A. Anderson, Magnús Hjaltason, Th. Thorwaldsson. Sóu hór ekki allir taldir, þá er það þvi að kenna, að nöfnin eru ensk og óþekkjanleg. öll fslenzk ung- menni ættu að setja sór þ& föstu, ó- fr&víkj&nlegu reglu að halda fast við fslenzku nöfnin sin, og þ& ekki sfzt ungmennin sem & skólana ganga og mentast. Jafnrétti kvenna. Kvenrétturinn hefir unnið stór- kostlegan sigur í Ástraliu. Lögin um kosningarétt fullorðinna (The Adult Suffrage Bill), sem ákveða að alt kvenfólk í sambaodinu skuli hafa sama rétt eins og karlmenn til að greiða atkvæði við kosningar til sam- bands-þings og sambands-embætta, hafa verið samþykt i b&ðum deildum sambands þingsins. Áður en sam- bandið myadaðist hafði kvenfólk at- kvæðisrótt I sumum nylendum, en nú gildir þetta í þeim öllum að þvf er til sambauds'kosainga kernur. í þeim n/lendunum, sem áður neituðu kon- um um atkvæðisrétt, er þvi nú svo einkennilega h&ttað, að konur hafa atkvæöÍ8rétt við sambandskosningar, en ekki til fylkisþinga. Fréttia tekur það ekki fr»m, hvort kvenfólk hefir kjörgeugi til þingmensku eða atkvæðisrétt ein- göngu eins og í New Zealand, þar sem kvenfólk hefir atkvæðisrétt við þingkosniugar en ekki kjörgengi til þingmensku. I>að, að kvenfólk fær atkvæðis- rétt, dregur /ms vopn úr höndum þeirra, sem um það mál hafa barist, bæði með og á móti. I>eir, sem fyrir því böröust inest og bezt I Nsw Zaa- land, sem hj&lparmeðali til þess að koma & vínsölubanni, eru sagðir mjög óánægðir með árangurinn. Hvort spillingin og mútuþágurnar í pólitikiuni fer minkandi eða vaxandi Kj ötmarkaður Alberts Jónssonar. Hin nyja bygging Mr. Albðtts Johnssonar, G14 Ross ave., þar sem gamli kjötmarkaðurinn stóð, er nú fyrir nokkuru fullgerð og Mr. John- sod fluttur þangað með verzlun sína. Byggingin er bæði stór og sórlega vönduð og að allra sögn fallegasta kjötsölubúð i borginni. Að innan er búðin með eikarm&laða veggi og loftið er fóðrað j&rni eftir nyjustu tízku og mjög vandað og fallegt. Á öllum borðum og bekkjum eru þykkv- ar og spegilfagrar marmarahellur, sem bæði er mikil pryði að og getir hægra að koma við hreinlæti þvi, sem >ar skín af öllu, og i öllum sölubúö- um ætti að ver lögð áherzla &. Byggingin er 36 fet & lengd, 24 fet & breidd og 22 fet & hæð auk stórs og vandaðs steinkjallara. Á neðra loftinu er kjötmarkaöurinn og skrif- stofan, en efra loftinu er skift i fimm herbergi, sem öll munu verða leigð. Kostnaðurinn við að koma upp bygg- ingunni mun vera um eða yfir $3,500. Vér samgleðjumst Mr- A. John- son yfir þessari myndarlegu byggingu hans og óskum honum farsællar og A. batasamrar framtfðar þar með vetzlun sina. Mr. Johnson er þektur að þvl og & viðurkenningu skilið fyrir þ&ð, að hann lætur bæði félagskap ís- lecdinga og hj&lparþurfa einstaklinga njóta góðs af velgengni sinni. Oruusamleg vanið. Á fundi lögreglunefndarinnar (board of police) hér í bænutn, setn haldinn var á þriðjudaginn, var lesið upp bréf frá dómsmálar&ðgjafa- Roblin-stj<irnariunar, þar sem að því er fundið, að samningarnir, sem fundust í vasa Mr. Bocz og hann hafði gert við einn í stjórn- inni um stofnun þýzks blaðs í Winnipeg, skyldi vera látnir koma fyrir almenningssjónir, og skipað að halda skjölum, sem þannig kunni uð finnast framvegis, leyndum. Menn minuast þess, að það var dómsmálaráðgjafinn, sem dróg upp samningana, annar ráðgjafi í stjórn- inni, sem svo grunsamlega var við samningana riðinn. Og það lítur út fyrir, að þeir herrar viti um einhver fleiri samskonar skjöl, og álíti því vissara að setja uudir lekanu með því að skipa að halda þeim leyndum ef þau skyldu komast í hendur lög- reglunnar.—Eu hvað öll ráfismenska Roblin-stjórnarinnar er hrein og myndarleg!! það er ekki alveg eius og þegar Greeuway-stjórnin var við völdin, að tarna!! Fismo umkepni. Atkvæðagreiðslan í Cut Price Cash Store Piano umkepuinni, var þanuÍK á Miðvikudagskvöidið 18. Júni þeítar búðinui var lokað: High school of Crystal..........79859 Ida Schultz.....................70048 Thingvalla Lodge .............4ix>.r>l Catholic church..................28729 Court Gardar.................... 18088 Mrs. H. Raflerty................. 7459 Hensel school ................... 8805 Baptist church................... 8942 Ef einhver keppinautur, sem til- nefndur hetir verið, ekki hetir á fyi>tu tveimur vikunum fengið 500 atkva-Oi verður haun útilokaður frá umkopuinni. Priggja county sýningin fer fram 8., 9. og 10. Júlí hér í CryStal. Öllu íslenzku kvenfóiki er boðið og velkomið að hvíla sig og geyma yfirhafnir sínar í búðinni. Verið rétt eins og beima hjá yður. Thomson & Wing eigendui að Cut Cash Price Store.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.