Lögberg - 26.06.1902, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.06.1902, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, 26. JtJNÍ 1902. Ííait'öa §kó- bábtit 719-721 Main St., Nálægt C. P. R. Yagnstöðvunum. X Skólastúlku skór...... 4 DD X J $1.25 virði........... /.l/t/ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Stúlknaskór línir úr kálf- tfk y D f) ♦ ♦ skinni..^.......US 0 I ,UU ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Skóla-drengia skör með þykkum f DD ♦ ♦ sólum................ / mUU ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Karlmanna skór, níðsterkir, vax- ♦ D D ♦ ♦ saumaðir............. /.(/£/ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ MIDDLETON’S 7,9 72J,aln str. Ur bœnum °g grendinni. Sagan mc«T }>essu blaSi. Hveitihlaða brann hjá Pipestoue hér í fylkinu og þar inni $5,000 bush. af hveiti. íslenzkir trésmiðir hér ibænum hafa fund á IJnity Hall í kveld (flmtudag). f>os8 e r vænst að enginn ísl. trésmiður láti sig vanta á fund þennan nema gild forföll hamli. Mr. Daníel Rackman bóndi í Álfta- vatns-Dýlondunni biður þess getið, að pösthús sitt verði framvegis Clarkleigh en ekki Mary Hill. Mr. B. L. Baldwinson, ritstjóri ,,Heimskringlu‘, og kona hans eru kom- in heim úr vesturferð sinni. Þau láta vel yfir ferðinni og Mr. Baldwinson seg- ist hafa fengiðdieilsubót nokkura. Blaðið „Telegram11 gefur i skyn, að ,,Bob“ Rodgers ráðgjafi Roblins hafl ekkert um Boci-samningana vitað og gefur náttúrlega með því í skyn, að dómsmálaráðgjaíinn og Bocz hafi brugg- að þetta Rodgers til skaða og skammar. Enginn lifandi maður gerir annað en hlær oða fussar yfir svona löguðum kattarþvatti. Mr. Jón Friðfinnsson bóndi i Ar gyle-bygð kom hingað til bæjarins á þriðjudaginn, úr ferð tíl Nýja íslands, og fór heimleiðis næsta morgun. Nokk- uð þótti honum blautt um i Nýja íslandi •n vel lét hann af fólkinu og viðtökun- um. Með honum kom að norðan Mr. Qunnsteinn Eyjólfsson póstmeistari frá Icelandic River. Hann fór vestur til Argyle ’snöggva ferð. Bocz, þjóðverjinn, sem tekinn var fastur fyrir að fara inn í byggingu og taka í leyfisleysi kaupendalista þýzka blaðsins hér í bænum.og samninga hafði Mjðg mikill ótti er i Brandon fyrir lióði. Assiniboine-áin fer óðum vaxandi og búist við að vatnsverkið verði þá og þegar að hætta. Neðri hluti bæjarins er i mikilli hættu fyrir vatni, og sumir eru farnir að flytja úr húsum sínum. Miss Olavia Johnson (dóttir Mr. Nikulásar Johnson) fór í kynnisfðr suð- ur til Minnesota á mánudaginn. Með henni fóru þær mæðgur Mrs. og Miss J. S. Anderson frá Minneota, sem hér hafa dvalið um tíma. Búist var við, að Miss Sigríður Johnson i Pembina, N. D., (systir Olavíu) slægist í föiina. Þær buast við að dvelja þar syðra nokkurn tíma hjá frændum og vinum. W. f. SSawlf, hefir flutt vfnsölubúð sína írá Princess til 613 Main str. og vonar að viðskifta- menn sínir heirasæki sig þar. Hann hefir, eins og áður telefón 1*411. JOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum til undirritaðs J °g kölluð „Tenders for Plumbing, Post Gffice, Winnipeg, Man, " verður veitt radttaka á skrifstofu þessar þangað til á mlðvikudaginn g. Júlí, að honum meðtöldum, um að leggja vatnspípur (Plumbing) um pósthdssbygginguna í Wlnnipeg, Man. Uppdrættir og reglugerð eru til 6ýnis og geta menn veitt sér, með því að snóa sér á skrifstofu Mr. Josepb Ernest Cyr, opinberraverka skrifstofunnar í pdsthúsinu í Wínnipeg Man', og hjá stjórnardeild opinberraverka í Ottswa. I _ Þeir sem tilboð ætla að seuda, eru hór með látn- ir vita, að Þau verða ekkl tekin til greina, nema þau sóu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. j Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka- ávísun á löglegan banka, stíluð til ,,The Honourable , the Minister of Public Works", er hljóði upp á sem svarar tíú af hundraði (io p.c.) af upphæð tilboðsins. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess að fá þá upphæð aftur, ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerit það ekki sam- kvæmt samningi, Sé tilboðinu hafnað, verður ávís- anin endursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til þess að taka lægsta boði eða neinu þeirra. Samkvæmt skipan FRED. GÉLINAS Secretary. Department of Public Works, Ottawa, iS.Juní, 1903. Fréttablöð, sem birta þessa auglýsing án heim- ildar fpá stjórnardeildinni. fá enga borgun fyrir- g * B & l I •w— -4-í bn <D a ss Holdur pú okki aff BUBBER BUDIN sé rétti staðurinn til að kaupa gúttaperka- vörur þínar? "yerð hjá mér er hið lægsta í bænum. þér hafið mjólkurbú þá fáið ykk- ur gúttaperka-slöngur til að leiða vatnið. gert við einn af ráðgjöfum Rob’ins um að byrja á útgáfu þýzks blaðs 1 Winni- peg fyrir $5,000 þóknun, hefir nú verið’ prófaður í pólitíréttinum og máli hans vísað til hærri réttar. Mál þetta er af öllum lagt Roblin-stjörninni út til stór- minkunar, því það sýnir, hvernig í alt er ráðist ag til alls gripið og i ekkert séð til þess að ná tangarhaldi á blöðunum og fólkinu. Heldur er veðráttan að þorna, þó líða fáir dagar svo, að ekki komi dropi úr lofti. Eina nött hefir sézt frostvott- ur, sem þó engan skaða mun hafa gert. Allur gröður er lengra á veg kominn en vanalega um þetta leyti árs. Tveir bræður, S. T. Olafsson frá Akra, N. D., og G. O. Olafsson frá íslendinga- bygðinni í Minnesota, voru hér á ferð- inni til að skoða land. Þeir eiga land í Minnesota, sem þeir segja»t geta selt fyr- ir $50 ekrúna, og geri þeir það, þá búast þeir við að kaupa land hér norður frá. H. B. Einarsson og Th, Thorwald- son frá Roseau, Minn., komu hingað til bæjarins fyrir helgina og ætla að ferðast hér vestur um £ landskoðun. Það var helzt á þeim að heyra, að þeir vildu fé heimilisréttarlönd, þar sem þeir geta keypt land meðfram. Lönd í Roseau eru í allháu verði og búast margir þar við að selja og flytja hingað norður. Teódór Guðmundsson frá Yorkton, Assa, sem verið hefir í her Breta í Suð- ur Afríku, dó þar syðra úr hitasótt 18. Marz síðastl. Eini ættinginn, sem hann átti hér í landi, er Mrs. Dórótea Guð- mundson, kona Mr. Páls Guðmunds- sonar á Maryland stræti hér í bænum, og var henni tilkynt dauðsfallið. Teó- dór sálugi var sérlega vandaður og vel- efinn maður á bezta aldri. f Björn Jónsson. þriöjudaginn 17. Júní lézt Björn Jónsson bóndi aö Brú P. O. í Argyle-bygö úr lungnabólgu. Hann mátti heita nýkominn heim úr ferö til íslands og tók veikina á leiöinni (í Winnipeg). Séra Björn B. Jónsson, sonur hins látna, og séra Jón Bjarnason fóru vestur til þess aö vera viö jaröarförina, sem var á föstudaginn næstan á eftir. Björn Jónsson haföi flest þaö viö sig, sem taliö er aö prýöi menn mest og er því tilfinnanlegur miss- ir aö honum, ekki einasta ekkjunni og börnunum, heldur öllum sem notiö höföu kunningskapar hans. Vonandi veröur hans nákvæmar getiö síöar. Mr. Friðjón Backman kom til bæj- arins í fyrradag og segir að bleytur séu miklar í Álftavatnsnýlendunni og í norðanátt óvanalega hátt i vatninu. Kristján bróðir hans, sem nýbyrjaður er búskap nálægt Lundar P. O., hafði tap- að heiman að frá sér tveimur hrossum (morum, jarpri og bleikri) fyrir þremur vikum oghefir ekkert til þeirra spurst. Bæði hrossin voru járnuð og með taum- beizlum. Þeir, sem kynnu að rekast á hross þessi eða spyrja til þeirra, eru vin- samlega beðnir að láta Mr. K. Backman vita um það. Nokkurarhjúkrunarkonur hafa ver- ið reknar frá almenna sjúkrahúsínu hér í bænum fyrir þá ástæðu, að sagt er, að þær báru sig uppundan því, að hjúkr- unarkonur sunnan yfirlandamærin væri látnar sitja fyrir launaðri stöðu við sjúkrahúsið. Jafnvel þó umkvörtun þessi sé rétt, þá meiddi hún sjúkrahús- nefndina svo mikið að sumar konurnar voru látnar biðja fyrirgefningar og aðr- ar reknar fyrir að segja satt. Það, sem sjálfsagt hefir aukið á óánægjuna, er. að forgangskonan er frá Bandaríkjunum og gerir, að sögn, að öllu leyti betur við hjúkrunarkonur þaðan að sunnan, lætur þær jafnvel sitja við annað ,borð og fá betri mat. Það er fróðlegt að sjá hvern- ig Winnipegbúar una þessu, Ringling Bro’s. Excursion. C- C. Ifiaing-, ^ 243 Portage Avre., Wtixnipeg-. ^ Bréflegum pðntunum veitt nákvæmt athygli. TmmmumiummiumimMimimmmiÍ Afslátt á öllum járnbrautum ha Ringling Bros. samið um fyrir þá, se til Winnipeg vilja fara til þess að 8 þar heimains mesta circus 5. Júlí næi komandi, svo þeim verðí það sem kost aðarminst. Winnipeg er eini staðurii á þvi svæði, sem circus þessi verð . sýndur á, og ættu menn því að no I tækifærið. Ringling Bros. circus he | til margra ára skarað fram úr í Band ríkjunum, en bætir þó árlega við sig ■ verður betra og betra. Það, sem sý er þetta ár, er alt nýtt og svo margt, alt annað sem aðrir sýna verður að eni Það eru þrír hringirnir, þar sem 300 h launaðir íþróttamenn úr öllum áttu , heimsins ieika; deild af vðndum skep 1 um, hámentaðir birnir, selir, hundí hestar og fílar; ljómandi hesta-íþrótt mikil dýrasýning; þar er eini gíralii] The Bee Hive ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦- ♦ ♦ ♦ Annrlkustu ♦ ♦ býflugurnar X ♦ i Wlnnipeg ♦ ♦ eru l þessu X ♦ búi, og þœr ♦ ♦ býa einnig ♦ ♦ til bezta ♦ ♦ hunangið. « ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ -♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ J. R. Clements. ♦ ♦ ♦ ♦- ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ eigandi. TELEFÓN 212. 838-842 ♦ Main Street. ♦ Cor. Main & Duifertn. ♦ -♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ '♦ ♦ ♦ ♦ þaö mun verða til hagsmuna fyrir yður að koma ogs koða birgðir okkar af vefnaði. Allar vörur eru með einföldu verðmarki, og hinn naumasti viðskiftamaðurmun undrast ytír hvað þær eru ódýrar. Prints Chambrigs, Casmerette, Oxford Shirting og Ginghams. Stórt upplag af ýmsum tegundum af flanneletts, dröfnótt, röndótt og einlitt, frá 5c 8c. og 12£c. yardið. Við getum sýnt yður fínustu tegundir og marg. breytilegustu af Serges Cashmere og Satin Cloth, öllumnýjustulitum á 50c Létt pils á $2.00, $2.25, $2.50, $2 75 til $fi.00. Kvenna- og unglinga sokkar frá lOc til 50c. Kvenna og unglinga bolhlífar frá 50c til $1.00. Karlmanna nærfatnaður frá 50c. til $2.00 fatnaðinn. Karlmanna skirtur, kragar, sokkar, axlabönd ogutanyfir buxur. Matiroru-deildin. Eftir að hafa reynt út-í-hönd borgunarmátan í eitt ár í matvöru- deild okkar, þá erum við nú orönir færir um að bjóða yður miklu betri kaup en nágrannar okkar. Ef kaupið þóraf okkur til reynzlu munuð þór sannfærast um að við getum sparað yður peninga. Við setjum hér verð á nokkurum tegundum af nauösynjavöru; 20 pd. raspað sykur................$1 00 9 — bezta óbrent kaffi.............-1.00 3 pakkar hreint gold jelly........ 25c. 7 pd. fata af jam.................. 55c. 6 stykki Royal Crown sápa......... 25c. 10 pd. fata gott srkursíróp........... 50c. Patted tunga kannan á................. 5c. Sardinur, dósin á..................... 5c. 40c. Te fyrir......... 30c. Allar aðrar vörur tiltölulega eins ódýrar. Hard.voru-dLeild.i11. Við höfum beztu kringumstæður til þess að selja byggingarmönn- um og smiðum nauðsynjar sínar fyrir það verð, sem mundi gera vorzl- unarmennina í miðparti bæjarins hissa. Til þess aö við getum gert þetta kaupum við fyrir peninga út í hönd og fáum þannig allan afslátt sem hægt er að fá með því móti. Til dæmis um veröið, gctum við selt: Disston D 8, handsög á.$2 00 Plasturs hár bagginn á.... $1.10 og $1.15 Stærstu byrgðir af eldhúsgögnum og húsbúnaðarherðvöru ætíð við hendina. Einnig hið nafnfræga Trumpet tegund af farfa og Churchc’s Alabastur. STULL & WILSON, CAVALIER, N, D. JARDYRKJUVERKFŒRI. MINNEAPOLIS ÞRE3KIVELAR, PORT HURON ÞRESKIVÉLAR, FLYING DUTCHMAN PLOGAR, McCORMICK BINDARAR, SLXTTUVÉLAR og HRÍFUR, MONITOR VINDMILLNUR, PONTIAC 00 BLUE RIBBON KERRUR. vöirur seldar með vægu verði—Við seljum hina Dafnfrægu De Laval rjóma- Allar sklvindu, sem auglýst er á öðrum stað í þessu blaði. 1.—Það eru margar eftirlíkingar af ,, White Star Baking Powder“, en allar góðar húsmæður taka ,, White Star“ framyfir allar aðrar tegundir. 2. —„White Star Baking Powder“ er ábyrgst að vera ekta. Spurjið matvörusala yðar eftir því, en takið ekki aðra tegund. 3. —„White Star Baking Powder“ liefir staðisttímans reynslu. Ef kaup- maður yðar segist hafa „alvog eins góða tegund“ þá farið kurteislega fram á að fá ,, VVhite Star“ hið bezta í heimi. 4. —Haíið ekki á hættu að brúka óekta Baking Powder. Brúkið ein- ungis hið bezta ,, White Star Bakirg Powder.“ 5. —Kaupið ekki ódýran og ónýtau Baking Powdor, hann mun reynast varasamur, holdur farið frain á að fá hiðbezta „White Star Bak. Pwd.“ 6. —„White Star Baking Powder", lezta i heirai, neitið eftirlikingum. 7. —Það eru til aðrar tegundir, en þvi ekki fá þá beztu? Takið „White Star Baking Powder“ en ekki aðra tegund. 8. —Vöru-merki okkar „White Star'* á Baking Powder, Extracts, Kalli* Jam, Pickles 0. tí„ er sönnun fyrir ágæti þoirra. Biðjið um White Star. heiminum; ágæt sýniug rómversku veð- reiðanna, og margt fleira. Circus-dag. urinn verður hafinn með dýrðlegri ferð um götur bæjarins, ernær yfir tvær míl- ur. Þetta ættu sem flestir að sjá. Bezta. tækifæri fyrir islezkan Járnsmiö. Smiðjan, íbúðarhúsið og úti- byggingar pær, sem Benedikt Sam- son hafði i Selkirk eru til leigu með mjög góðum ski’má'.um. Ágætt tæki- færi fyrir góðan járnsmið. Mr. Sam- son hafði hór góða atvinnu við j&rn- smiði. Eftir upplýsing;um snúið yður til Cemmel & Kochen Fasteigna aajcnta Manitoba ave. Selkiek. Víkinsrur. Ármann Bjarnason heíir bát sinn ,,Víking“ í förum milli Selkirk og Nýja Islands í sumar oins og ad undanförnu, Báturinn fer frá Selkirk, fyrst um sinn á hverjum þriðjudags og laugar- dagsmorgni og komur til íslondingafljóts aðkveldisama dags, og fer til Solkirk næstu daga á eftir. J. J. BILDFELL, 171 KING ST. - — ’PHONE 91 helir til sölu lönd í Manitoba og Norð- vesturlandinu, með lágu verði og góðum skilmálum.—Hús og bæjarlóðir í öllum pörtum bæjarins.—Peningar lánaðir mót góðu veði,—Tekur hús og muni í elda- ábyrgð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.