Lögberg - 26.06.1902, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.06.1902, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, 26. JÚNÍ 1902. Jslamls fréttir. Reykjavik 16. Mal 1902. Hlutafélagaíiankinn. — Það ©r sannfrétt, að f>oir „bankansennirnir41, A'-ntz^n ojr Warburgr, hafa nú ge’ g- ið að kostum f>eim, er til eru teknir í frumvarpi alf>ingis fr& 1 fyrra, og er f> i búist við, að það hljéti eða hsfi ef til vill nú hlotið konungsstaðfest- ingu. Eins og áður er ft vikið, var frumv. f>otta samf>ykt ft pingi með f>vl cær ðllum atkvæðum. M oiðyrðimftl milli þeirra Tr. G muarsaonar bankastjðra og Indriða Einarssonar revisors var dæmt f fyrra dag f bæjarf>ingsrétti, út af móðgun- um f bankagreinum f>eirra í vetur snemma. T/. G. var dæmdur í 60 kr. sekt og illmæli hans dauðadæmd. Áður í vetur hafði hann verið lögsótt- ur af sama fyrir sams konar meiðyrði og verið pá dæmdur í 40 kr. sekt. Gagnstefnt hafði hann í f>essu m&li mótparti sfnum fyrir meiðyrði af hans hftlf i, og varð úr 30 kr. aekt, ftsamt ómerkingu. Dómaranum pótti „ekki næ-^ilega réttlætt,“ að bankastjórinn bæri ekki skyn ft ’bankamál, og geti Landsbankanum f>vi „ekki orðið stjórnað af f>ví viti og f>eirri f>ekk- ingu, sem til f>ess f>arf, að f>að geti orðið góð og sæmileg arðsöm verzl- Ul.‘‘ Gufuskip Egill, er varð inni- frosta & Bakkafirði snemma f Marz- mftnuði, losnaði 3. Aprfl og komst til No:egs 8 s. m., laskaður nokkuð, og beið par viðgerðar, er síðast fréttist Pilskipa-afli í Reykjavík.— Um 670,000 að tölu (fiskatölu) hefir orðið vetrarvertfðaraflmn hér ft pilskip úr Reykjavlk, 37 að tölu. ]>að er meira en dærni eru til ftður, jafnvel & fleiri skip, nema fiskur f>ó nú f smærra Ugi. Samanburðurinn er f>essi um 5 ftra tímabil: 1902 6 37 skip 670,000 1901 & 48 — 623,000 1900 á 34 — 488,000 1899 & 30 — 304,000 1898 ft 31 — 420,000 Framnesingar hafa fengið ft 5 skip um 120,000. Mestur aflamaður hér að vanda Dorst. t>orsteinsson ft Georg 34,000, og honum næstur Kristinn Magnús- son á Björgvin 30,000; J>i Hjalti Jóntson ft Swift 25,000. £>ví næst 4 sk;p með um 24,000: Margrét (F. F.), Valdemar, Guðrún (Gufun.), Svanur 21^ f>ús. Skip Framnesinga hafa fengið mest 28,000 (Kristofer) og 26,000 (Sigurfari). Af útgerðunum er bæstur G. Zoega (7 skip) meðll8,- 000 og Ásg. Sigurðssonar (6) með 118,000. t>ar næst Th. Thorsteins aon (5) 100,000. Vertiðin ftkaflega stirð að veðráttu, stormar óvenju- miklir og kuldar. - Ilvík 21. Maí 1902. Um bafísinn vita menn f>að sfð- ast hér, að fullur var Ilúnaflói og fs- rek komið inn á Skagafjörð aftur; bafði verið orðið fslaust par að sögn f bili. Líklega er f>ó allur ís nú ft förum. Hinn 2. f>. m. (Maí) andaðist að heimili sfnu Bjarni bóndi Sigurðsson f Hraunsftsi f Hftlsasveit f Borgar- fjarðarsýslu, um 70 ára að aldri Lausn frft prestskap veitti landt- böfðÍDgi 5. f>. m. séra Tómasi Bjarna- syni ft Barði í Fljótum, vígður 1867 —tsafold. Tuttuffu ára vorkfalla tímabilíð. Áriðl880 hófst verkfalla-tfma- bdiðf Bandankjunum, og ft f>ví tfma- bili, eða frft pvf ftnð 1881 og prngað ti' ftrið 1900, hafa nftlægt 23 000 slfk- ar iðnaðargreinaorustur verið hftðar, eða yfir 1,000 verkföll ft ftri að með- altali. I>ess»r eflirtektaverðu tt'lur eru gefnar út af Carroll D. Wright, Uuited States Commissioner of Lsdor, f 'J’he North Arnerican Jievieir, og hann gerir auk pess pft eftirtekta verðu staðhæfing, að pví nær 51 pró cer t af verkföllum pessum hafi unnið gigur. Þrettftn ptó cent hafi uanið sigur að nokkuru leyti. Drjfttíu og sex pró cant hafi beðið algeran ósigur. Að meðaltali stóð hvert verkfall yfir í tuttugu ng fjóra daga, og sex milj- ónir verkpiggjenda hafa í alt lagt niður vinuu um lengri eða skemmri trina vegua verkfalls. Með vinnu- tapi pesSu hafa verkpiggjecdur mist af tvö hundruð fimtfu og fttta milljón dollara launum, og verkgefendur orð- ið fyrir eitt hundrað tuttugu og priggja miljón dollara skaða, eða helmingi minni skaða en verkpipgj- eadurnir. Kaupgjald og vinnutfmi leiddi til flestra verkfallanna. „Hlut- töau“-verkföll og verkföll pau, er gerð voru til pess að fft verkpiggj- enda félagsskap viðurkeudan, hafa 1 ingflest mishepnast. Hæt'ast virðist vera við verkföllum við sex iðnaðar greinir: byggingavinnu, kolavinnu, mftlmgerð og m&lmiðnað, klæðagerð, tóbaksiðnað og alla j&rnbrautarstarf- semi. Af öllum pessum mikla verk- falla fjölda á tattugu ftrunum tilheyrðu fimtfu og nfu af hundraði pessum sex iðnaðargreinum, sjötfu og sjö pró cent af stofnunum peim,sem fyrir verkföll- um urðu, og sjötíu cg tveir prócent af tölu verkfallsmanna. Um pað, hvar mest verkföll hafi verið, farast Mr. Wright paunig orð: „Dað, hvar verkföllin verða í landinu, er alvarlegrar umhugsunar vert. Á tuttugu ftra tlmabilinu, sem skýrslan nær yfir, hafa flest verkföll orðið í New York rfkinu og pau kom- ið fram við flestar stofnanir par. 28.34 pró cent af öllum verkföllunum hafa orðið f New York rfkinu ft tfmabilinu, og par er 32.20 pró cant af öllum verkfalls-stof nunum. Pennsy 1 vania er næst & blaði með 12.48 pró ceDt af öllum verkföllum og 15.69 pró cent af verkfallstofnunum. í Iilinois var 11.58 pró cent af verkföllum og 17.68 pró cent af stofnunum, sem fyrir verkfalli urðu. 1 rfkjunum Illinois, Massachu- setts, New York, Ohio og Pennsyl- v*nia urðu,87.878 stofnanir fyrir verk- föllum, af 117,509 stofaunum, sem fyrir veikföllum urðu um alt landið; pað er að segja, í rfkjum pessum er 74.78 pró cent af öllum verkfalls- stofnunum. í peim rfkjum var ft tfmabilinu 45.02 pró cent af iðnaðar- stofnunum landsins og 55.15 pró cent af fé pvf, sem lagt var í verksmiðju- iðnað f Bandarfkjunum.“ Umboðsmaðurinn segir, að verk- föll beri vott um aukna pekkingu, en að leggja ftgreiningsmftlin f gjörð beri vott um ennpft meiri pekkingu. Honum farast pannig orö: ,ónftkvæm skýrsla ætti að nægja tii pess að sannfæra alla rétt hugsandi menn um pað, að alt mögulegt ætti að reyna til pess að meðhöndla á- greining paunig, að afstýrt verði verk. föllum. Slfkar tilraunir, sem gerðar eru af einlægum vilja, hvort heldur f Bandarfkjunum eða öðrum iðn&ðar- löndum, styðja æfinlega að heppileg- ustu mftlalokum. Stofnun prfvat gjörðarnefnda, sem nú er farið að grípa til hér f landi að dæmi Breta, sem svo einkar vel hefir gefist, reynist vel. I>að er nú orðið viðurkent, að verkföll sóu ftvöxturinn af auknu mannviti. Aukið mannvit verður pft einnig að koma til sögunnar og af- stýra vandræðunum og greiða fram úr peim. Heimskingjar gera ekki verkföll; pað eru einungis mennirnir sem eru nógu skynsamir til að sjá hag sinn og skilja, og grfpa svo til v >rkfalls, sem sfðasta úrræðis. Með aukinni skynsemi líta menn svo til baka til verkfallsftranna sem fram- farhtfmabils; og pegar peir eru búnir að laga sig eftir hinum nýju lifsskil- y?ðum og verkgefendur eru farnir að viðurkenna aukna pekkingu peirra, sem hjft peim vinna, pft verða öll ft- greiningsmftl pannig mefthöndluð, að peir atburðir, sem skráðir staoda í sögunni frá siðustu tuttugu ftrum, endurtakast ekki.—Literary Digest. K rýnin gar-tilsk ipun Jiruchesi erkibiskups l Montreal. Bruchesi erkibiskup hefir gefið út svo lfttandi tilskipun í tilefni af krýn ingarhfttið Breta: „Hinum trúuðu er pað pegar k rnnugt, að hans hfttign Edward kon- ungur verður krýndur hinn 26. Júní t>að er gleðilegur atburður fyrir Eng- land og brezku nýlendumar. Fyrir pað ber oss að pakka guftlegri hand- leiðslu, og jafnframt biðja guð að blessa koaunginn og fjölskyldu hans og brezka ríkið, Til pess að veita pakklætisbænum pessum og fyrirbæn- um tilh'ýöilegan h&tíðarbrag verður Te Deum tónað I öilum kirkjum og bænahúsum i b:skvpsdæminu að af- lokinni aðal-messu ft sunnudaginn 29. Júnf. Af vinarhug til Breta og löngun til pess að leyfa öllum kapólskum að t&ka pátt í fögnuðiuum f tilefni af krýuingunni, hefir hinn heilagi faðir (pftfinn) veitt, moto proprio (ótil- kvaddur) pi lausn um gjörvallar brezku nýlendurnar, sem hór segir: 1. Lausn frá bindindi föstudag- inn 27. Júní. 2. Lausn frft föstu og bindindi 28. Júnf, tveggja postula mess . Hinir trúuðu í Montreal bisk- upsdæminu hafa pvf fult leyfi til aft nota sér lausn frft pessu tvennu, sem æðsti prestur kapólsku kirkjunnar hefir svo örlfttlega veitt. Dað er, samt sem ftður, f samræmi við óskir pftfans, að menn, til pess að bæta fyrir lausn- ina frft pessum kristilegu auðmýk- ingar reglum, læsi nokkurar bænir, svo sem, til dæmis, fimm ,.Pater,“ „Ave“ og „Gloiia“ ft hverjum degi. Prestar ag aðstoðarprestar geri petta kunnugt & meðal hinDa trúuðu. V?r bj<58um $100 í hvert sinn sem Catarrh lækn ast ekki með HalPs Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co.. eigendur, Toledo, O. Vér undirskiifaðir höfum Þekt F. J. Cheney síðastl. 15 ár og álítum hann mjög áreiðanlegac mann í öllum viðskiftum og æfinlega færan um að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax, Woslesale, Druggist, Toledo, O. Waiding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists, Toledo, O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- Hnis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75C. flaskan selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt. Hall'e Family Pills eru þær beztu. ,|UNI MANUD XX MIKID NIÐURSETT VERÐa Cabinet F otograf s Horoinu ft Ma'm St, og Pacific Ave. J>egar J>6r kaupið Moppís Piano eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir frftgang, snið, mjúka tóna og verð er ó- viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi kostum sínum alla tíð. Við höfum einn- ig ,,Flgin“ og ,,Blatchford“-orgel með Piano sniði, ný og falleg með þægileg- um tónum. Climie-Morris Piano Co. Eftirmenn Webeh Pianó Co. Cor. Portage Ave. & Fort St. WINNIPEG. MAN. Winnipeg Drug Hall, BkZT J.KKTA LYFJAIÍUDIN í WINNIPEO. Við sendum meðöl, hvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávisanir, Skrautmunir, Búningsfthðld, Sjúkrafthöld, Sóttvarnarmeððl, Svampar. t stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel. 2ti8. Aðgangur fæst að næturlagi. TELEPIIONE 1240 öx* OIIAIIV ffioe: FOULD’S BLOCK. Cor. Main & Markkt St. Yfir Iuman’s Lyfjabúð. Lítid á bravtiid ! Bakarar, sem kunna, hafa búið þaö til úr mjöli sem hefir gott orð á sér, vel bakað og selt & meðan það er nýtt fyrir það verð, sem gerir ödýrara að kaupa þau en að búa þau til. 5c. flutt heim til yðar. ff. J. BOYD. Hofir flutt smftsöluverzlunina til 422 Main St., Mclntyre Block. ELM PARK er unnn. Vel tilbúinn, ijúffengur vindill og tvær fallegar stúlkur. Ykkur líkar bragðið og stúlkunum ilmuriun Við leggjum til vindjana “LUCINA”, þið ykkur stúlkurnar. Geo. F. Bryan k Co. opnad yfir sumarid. Engin þörf á að flytja með sér niður- soðið kjöt, eða leirtau. Alt fæst í veit- ingaskftlanum, GEO. A. YOUNG, ráðsmaður. RIVER PARK þar verða The Thorntons aðra viku eftir sérstakri beiðni og sína hinn áhrifamikla HnífgiríSiugraleik þann eina af þeirri tegund sem sýndur 1 er af manni með bundið fyrir augun. EDISON HALL Tiie coronation PIERROTS. H. P. Hammerton, ráðsmaður. VIDUR 0G K0LM GleymiíJ ekki A, E. HALFORD hefir eignast viðar- verzlun Frelsishersins. Viður og kol með lægsta markaðsverði. Eg sel sag- aðan og kloíiun við. ,,öllum pöntunum brftður gaumur gefinn. Við æskjum eftir viðskiftum yðar. Skrifstofa og sðlutorg 804 King St., ft móti Zion kirkjunni. mitnmtnwmmwmnm! Bicycle hyggindi j eru hyggindi sem í hag koma. - Frægustu Gendron Kvenhjo! Með Dunlop Tires, óviðjafnan- leg að frftgangi á 0 /á /J útihönd ... p4t/ um. $50 kvenmanns hjól, 1902, með ábyrgð $35. Ódýrasti staðurinn í bæn- OccideTta! Bicycle Company 627 Main Street. ÍUUUÍWUUUUÍUIU „EIMREIDIN' fjölbreýttasta og skemtileg&sta tfmaritið & fslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Vorð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjft H. S. Bardal, S Berigmann, o. fl. Starfstofa bebil i œóti GHOTEL GILLESPIE, Daglegar rannsóknir raeð X-ray, með stœrsta X-ray i ríkind. CRYSTDAL, N. DAK. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mál- færslumaður. Skrifstofa: 207 Mclntyre Block. Utanáskrift: P. O. Box 423, Winnipeg, Manitoba. *************** ************ * * * * * * * * * * * * Allir. sem hafa reynt GLAOSTONE FLOUR segja aðjþað sé hið bezta á markaðnum, Reynið það, FariðfeigPá mis við þau gæði. ŒU MS»iTMvalt tiljsölu f btið A/F riðrikssonar.j * * * * * * * * Sendið eftir Catalotue til Rjöina-sKilviudur. Þessi vél er ekki margbrotin, hún er Sterk og vel sctt saman, vinnur léttilega og vel, og ávinnur sór hylli hvar sem hún er notuð. Sama hugsun rjkir hjá öllum, sem nota hana og hún or : „þeir vildu ekki vera. án hermar.,1. Þúsundir af vélum þessum eru nú not aðar Manitoba og Norðvesturlandinu. Maiútoba Cpeam Separator Company, Ltd. H. P. HANSEN, rAðsmasur. 187 Lombard St., WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.