Lögberg - 26.06.1902, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.06.1902, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, 26, JÚNl 1902. Mylnubörnin í Suðurríkj- unum. Tuttu^u f>ö8ui d lítil börn „út- slitar lffi sfnu œeft vinnu í baCmullar mylnurn f Suöurrfkjunum,,‘ aegir kona, sem n/lega befir ritað um |>afi I tímarit; og hún skellir skuldinni, ekki á Suöurríkja-búa, heldur á aufi- mennina í Ný Enjrlands rlkjunum, sem mylnurnar eiga. Konan, sem um J>etta ntar, heitir Mrs. Irene Ash- by-Macfayden. Hún hefir áöur tekið til máls nm Jietta, ogr sfðasta ritgorð- in (f The Ameridan J<ederationist, Washington), sem hér er minst fi, er fivöxtuiinn af ferð konunnar um Suð- urríkin. Margt f>ttta smfia vinnu fólk vinnur fyrir tlu cent á dag, og búo veit um „börn, sem vinna fyrir fimra og sex cent á d8g.“ „Dagurinn eða vinnutíminn er oft frá klukkan sex árdegis til klukkan sex stðdegis, eða, pað sem enn f>á verra er, frft klukkan s*x sfðdegis til klukkan sex firdegis; f>annig vissi hún um „lfti! böm, sem unnu frá f>ví fór að dimma og J>8Dgað til largt var komið fram fi ræsta dag, og f>eim var haldið vak- andi með f>ví að skvetta köldu vatni framan f andlit f>eirra.“ Um nætur vinnuna segir konac: „An reglugjörðar viðvfkjandi vinnutíma er ómögulegt að hamla f>ví að mylnurnar gangi á nóttunni, og f>egar næturvinnan er eigendun- um hagur J>á nota f>eir tér leyfi f>ett*. Eg hef átt tal við ofurlltinn sjö ára gamlan dreng, sem vann samfleitt fjörutfu nætur í Alabama, og annafi sjö ára gamalt barn, sem unnið hafði ellefu mánuði á nóttunni f>egar pað var sex ára gamalt. „Skrifstofuþjónn í baðmullar- mylnu sagði mér, að litlir dreDgir, ssm teknir væri klukkan tvö á nótt unni fyrir einhverjar smáyfirsjónir og f>yrði ekki að fara heim til sfn, beiddu haun vanalega að lofa sér að sofa á skrifstofugólfinu. „Það er algengt f Georgia að sjá börn, sem í mylnum vinna, fleygja sér upp í rúmin, f>egar pau koma heim, 1 vinnufötunum. E>au eru of uppgefin pegar pau koma úr vinnunni til pess að geta neitt annað en fleygja sér niður og sofna. „í South Carolina fann Miss Jane Adams, frá Chicago, fimm ára gam- alt barn, sem vann á nóttunni i stórri fallegri og nýrri baðmullar-mylnu. Fyrir fáum vikum síðan var eg stödd i myinu sem Norðanmenn áttu, í Col umbia, S. C., klukkan hálf ellefu síð- degis. Þar voru pá að vinna börn, sem voru of ung til pess að vita um aldur sinr. Þau unnu frá klukkan sex sffidegis til klukkan sex næsta morgun hvíldarlaust og matarlaust, i óheilnæmu lofti, sem var pokukent *f raka og baðmullarryki.“ Nærri má geta, að petta muni ekki vera gott fyrir heilsu barnanna. Um pað farast henni pannig orð: „Ahrifin, sem pessi langi vinnu- timi hefir á börnin, andlega og lfk- amlega, eru ósegjanlega raunaleg. I>að er svo mikill kyrkingur I pess- um mylnubörnum, að allir verkstjór- ar segja, pegar maður kemur inn pangað, að maður geti ekki dæmt um aldur peirra eftir stærðinni. Þeir segja inanni, að börn, sem lfti út fyr- ir að veia ellefu ára, séu einatt fjórtán og fimtán ára gömul. „Viðbjóðsleg vatnssýkis tegund kemui upp á meðal barnanna. Lækn- ir við bæjar-mylnu, sem veitt hefir heilsufari barnanua nákvæma eftir- tekt, sagði mér, að tíu börn af bv-.rj- um eitt hui drað, sem byrja að vinna í mylnunum innan tólf ára aldurs, fái drepandi tæringarveiki inuan fimm ára. Btðmullarrykið f lungunum hjálpar til að framleiða tæringu, og loftbreytingin, pegar börnin fara úr heitum nylnunum út í kveldkulið eðv u orguukæluna, orsakar einatt lungnabóigu, sem, ef hún drepur pau ekki strax, leiðir til tæringars/ki. „Hvað hart or gengið eftir vi* vinnubörn pessi er bagt að sýua, með eiuu dæmi: Tveir iitlir dreugir, ann- ar tifu ára gamall og hinu ellefu, urðu aC garga prjár mílur til tólf tíma næturvinnu s nuar. E:tt kveld kumu peir fimm mínútum of seint til vinn unnar, voru peir pá lokaðir úti og urðu að ganga alla leið lieim aftur um kveldið við svo búið. Slysin, sem aumir.gjar pessir, sem ekki hafa vit á að forðast oða hræðast vélarnar, verða fyrir, eru voðaleg. „Kétt áður en eg kom til myln- unnar f Huntsville, Ala., hafði fitta ira gamalt bam, sem par vann, mist vísifingur og löngutöng á liægri hendi Sjö ára gamalt barn hafði mist par pumalfingur árið áður. „í einum mylnu bæ I Suðurríkj 'inum sagðist læknir hafa tekið yfir hundrað fingur af börnum, sem meiðst hefðu í mylnunni. Baðmullar-kanp- maður í Atlanta sagði mér, að haDn sæi iðulega mylnu-börn, sem hefðu mist fleiri og færri fingur og sum alla hendina. „Svo algeng eru slys pessi í mylnunum, að I sumum tilfellum verða peir, sem um vinnu biðja, að skrifa undir samnlnga um að peir leysi mylnueigendurna undan allri ábyrgð af slysum. Undir slfka samn- inga skrifa foreldrarnir fyrir hönd barnanna. „Engin börn pessi eru hraustleg. Reki maður sig á hraustlegt barn 1 mylnunum, pá er slíkt óræk sönnun pess, að pað er nýbyrjað að vinna par. Þau pekkjast á pvf, hvað föl pau eru og ellileg, og útlitið er pteytu og mæðulegt og 1 svo sorg. legu ósamræmi við aldurinn. Fjör. lausa augnaráðið possara litlu lán- leysingja, sem vanin eru við slitvinnu áður en pau læra að leika sér, úti- lokuð með pessum fyrirdæn>ingar- verða ungdóms prældómi frá öllu frelsi og glaðværð, einatt jafnvel svift lífinu pegar á unga aldri, pað er ekki augnatillit barna, heldur sálna f varð- haldi, og mér sfnist æfinlega skína út úr augniráði pesau pegjandi ásakanir E>ví ver verður pví ekki neitað, að mylnu-börnin venjast á ólifnað." Elbert Hubbard helir einnig ferð- ast um Suðurrfkin; og ástand barn- anna f mylnunum fékk svo mikið á hann, að hann ritar átakanlega grein um pað f The Philistine. Hann segir: „Eg pekki yfirvinnu-verkstæðin f Hester stræti f New York; mér er kunnugt um lestina, spillinguna og niðurlæginguna í Whitechapel bygð- arlaginu; eg hef ferðast um Gyðinga- bygðina f Venice; eg veit við hvaða kjör kolanámamenrirnir í Pennsyl- vanfa eiga að búa, og eg pekki nokk- uð til grimdarverkanna í Sfberíu; eu hvergi hef eg séð annað eins eymdar- ástand, böl og vonlausa neyð eins og baðmullar-mylnu prældómnum f South Carolina—og pað f minni eigin Ameríku—the land of the free and the home of the brave\“ Hann lýsir litlum dreng f myln- unum á pessa leið: „Eg ætlaði að lyfta einutn vinnu- drengnum til pess að vita, hvað pung- ur hann væri. E>essi prjátfu og fimm >und af skinni og beinum fyltusf ótta og brutust um til pess að losast og fl/ta sér að bæta slitinn práð. Eg dróg atbygli drengsins að mér aftur, með pvf að snerta hann með hendinni og ætlaði að gefa honum tfu oenta silfurpering. Hann leit pegjandi til mfn, og andlit hans var eins og á sextugum manni, svo hrukkótt, og ellilegt, og raæðulegt. Hann rétti ekki út hendina eftir psningnum— hann vissi ekki hvað pað var . . . E>að er stórhópur af svona börnum á raylnu pessari. Læknirinn, sem með mér var, sagði, að liklegast yrðu öll börn pessi komin undir græna torfu innan tveggja ára, og önnur börn komin í peirra stað—pað vari nóg »il af börnunum. Flest deyja pau úr lungnabólgu. Lfkami peirra er moð- tækilegur fyrir sjúkdóroa, og pegar sjúkdómainir kocna, pá er engin bata- von—ekkert mótstöðuafl. Meðölin hafa engar verkanir. E>essir úttaug- uðu auroingjar lognast útaf og deyja.“ Mrs. Ashby-M«cfaydan segir, að' ekki sé vonlaust utn, að lög verði sam- ' in á uæstu pingum í Albama, Gíorgia! og South Caroliua, sera banni að ráða yngri en tólf ára gömul börn til vinnu í royiuunura, jafnvel pó allar slíkar tilraunir hafi mishepnast hingað til. En svo kemur blað verksmiðju- mauna, The Manufacturers' liecord (Baltimore), með hina hlið málsins. E>að segir, að Mrs. Ashby-Macfayden ,og aðrir af peim flokk“ ættu að gæta pess, að Suðurrikin séu, pó hægt fari, að koma atvinnumálum sfnum f rétt horf, ekki síður «n öðrum málum, og og að afskifti pessara frumreglu og munklökkvismanDa, sem einblfna eina hlið mfilsins, geri ástandið verra en ekki betra og leið: eymd og neyð yfir flokk pann.sem peirjvilja hjálpa.“ E>annig lftur einnig blaðið Galvestone JVews á málið. E>vf farast pannig orð: „Kvenfólk og börn, sem á verk- smiðjum vinna, er langflest fólk, sem engin önnur úrræði hefir. I>að er ekki aðal- atriðið, hvort kjör fólks pessa eru eins og vér vildum helzt óska að pau væri, heldur hitt, hvort pað eru beztu kjörin, sem fólkið á kost á. Hefir nokkur ráðstöfun ver- ið gerð fyrir fólk petta á öðrum stöð- um? Standa dyr peirra, sem yfir fólk petta aumkvast, opnar til pess að taka við pví og sjá um pað? Eru kjör fólksins f mylnunum, pvotta- húsunum, niðursuðuhúsunum, -verk- smiðjunum, bakaríunutn eða búðun- um verri en hiuna, sem púsuudum saman vildu gjarnan skifta kjörum við pá? Er fólkið nokkuð betur statt með pví *ð svifta pað atvinn- unni, pó í mylnu sé? Flestum spurn- ingum pessum verður maður að svara neitandi. Vér vildum allir gjarnan óika, að petta væri öðru vísi en pað er; en öllum peim, sem reynt hafa mað mælsku sinni að slá á strengi mannúðar, meðaumkvunar og eöli- legrar barnáatar hjá pjóðinni, hefir en ekki tekist að gera pað öðru vísi en pað er. Blað voi t lftur pannig á, að iðaaðarstofnanir f Tex&s ættu að marg- falddst að tölu til pess að fjölga tæki- færum ungra og gamalla. Og ekk- ert ætti að vera gert til pess að draga úr pessu góða verki í pá átt, sem vér höfum svo myndarlega byrjað á.“ —Literary Dige-'t. I New=York Lifs INSUI^ANCE CO. JOHN A. McCALL, . , . . President. Samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Það starfar undir eftirliti og með samþykki fleiri stjórna en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag í heimi. ,,Pro bono pub!ico“ Þcgar maöur veit hvaö liann kauplr co Umboðsmenn New York Life lífsábyrgöar co félagsins færðu" forseta félagsins, honorable Q co I — John A. McCall, fimmtíu og sex miljóna »—• • s cz> cr> virði af nýjum lífsábyrgðum á sex vikum. go ö Á næstu fjörutíu og átta dögum færðu þeir o. »—• 1 varaforsetanum, Mr. Geo. W. Perkins, sex- »—• rH tíu og tveggja miljóna virði, sem í alt ger- SL ir eitt hundrað og átján miljónir á fyrstu þremur mánuðunum af yfirstándandi ári. crq Q* n> Q Aldrei fyrri í sögu þessa mesta og bezta félags allra lífsábyrgðarfélaga hefir neitt 1 co líkt þessu heyrst. New York Life stend- ■ee ur framar öllum keppinautum sínum um co cr> J w bC heim allan. Dað er algerlega sameignarfé- 'co ‘i © lag án hluthafa, — allur gróði er því eign 3° Tso c3 skírteinishafa. New Fork Life stendur co co r—1 <1 einnig fremst í Canada. Skoðið vaxta (accumulation) skírteini New York Life félagsins áður en þér kaupið lífsá- byrgð í nokkuru öðru félagi. Chr. Olafson, J. G. Morgan, GENEKAL SPECIAL AGENT, MANAGER, Manitoba og Norðvesturlandsins. Vestur-Can. deildarinnar Skrifstofa: Grain Exchangk Building, Grain Exchangb Bldg, WINNIPEG. MAN. WINNIPEG. MAN E. H. H. STANLEY uppboðshaldari Central Auction Rooms M4 Klng St., Wlnnlpeg pB' Görnal húsgögn keypt. ELDIVIDUR Góður eldiviður vel mældur Poplar........$3.75 Jack Pine... .$4 OOtil 4,75 Tamarac..$4.50 til 5.50 Cedar girðingastólpar. REIMER BRO’S. Telefón 1069. 326 Elgín Ave JamesLindsay Cor.’lsabel & Pacific Ave. Býr til og verzlar með hus lampa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. BlikkþOkum og vatns- rennum sérstakur gaum- ur gefinn. ARINBJORN S. BARDAL Selur'lfkkistur og annasti um útfarii Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann at. skonai minnisvarða og legsteina. Heimili: á h orninu á ^aft«De floss iva, og Nena str. oSJ*5. De Laval skilvinflur^ ... eru svo miklu Betrl en... nokkur liinna skilvinclanna AF ÞVl Þær eru húnar til eftir „Alpha Disc“ cg ,,SpitWing“ ■ — einkaleyfunum, sem engar aðrar verksmiðjur moga brúka, ensem gera það að verkum að De Laval vélarnar f.amleiða betri og hreinni rjóma og aðskilja betur en annars væri mögulegt, en þó með miklu minna véla-sliti, minni hraða og meiri hægindum en ella, Aí ÞVÍ þeir, sem búa tál De Laval-vélarnar, hafa ætíð staðið — fremstir allra í lieimi í tilbúningi injólknr-skilvinda— hafa riðið á vaðið en aðrir fylgt álengdar—verksmiðjur þeirra eru með- al liinna beztu í heimi og þekking þeirra á rjóma-skilvindum er meiri og fulikomnari en hjá nokkurum hinna tiltölulega reynslusnauðu manna, sem þykjast vera keppinautai þeirra. AF hVÍ að það hefir ávalt verið óbifanlegt áform eigenda De ‘ — Laval-vólanna að frainloiða hinar beztu rjóinaskilvind- ur, sem mögulegt væri, án alls tillits til kostnaðr, í stað hinna óhyggi- lega ,,ódýrari“—sem er hinn eini grundvöllur, sem nokkurir keppi- nautar svokallaðir geta gert tilraun til að leita markaðar á. AF ÞVI að hin langtum meiri sala De Laval-vélanna — sem er .. ■■ - tíföld við söiu allra hinna til samana—eiirir cigendum De Laval-vélanna inögulegt að gera alt, þetta og margt fleira við tilbún- ing ’oeztu rjóma-skilvinda, sem engir aðrir gæti látið sér dotta i hug að gera tilraun til. Sendið eftir „20. aldar“ bæklinoi 11 o ■ Montreat Toronto New York Chicago San Francisco Philadelphia Poughkeepsie The De Laval Separator Co„ Western Canadiaif Offices, Stores & Shops 248 itfcDermot ave. WINNIPEC. * -5- •5r-V y 5?^ •3',-3r-3'% /|\ &S &s /|\ /j\ /j\ á\ ás /is /|\ /ÍS /i\ tis /*\ á\ é &s /j\ /4\ /é\ /j\ &s &s &s &s &s /i\ t-Sí- 'W Carsley & Oo. Sumarvesta-sala Slatti frá verkstæðinu af unglinga og kvenna sumarvestum, úr mjúkri baðmull, með löngum og stuttum ermum. SLATTI 1.—lOc. 2 tylftir af góðum léttum surnar- vestum. SLATTI 2.-15c. 25 tylftir af livítum og gulleitum sumarvestum stórum og litlum. SLATTI 3.—20c. 25 tylftir af kvennvestðm með löng- um og stuttura ermum, hvítar eða gulleitar, mjúk og falleg. SIiATTI 4.—lOc. 35 tylftir af hvítum og gulleitum vestum af ýmsum stærðum. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. ALT SEM ÞÉR ÞURF.IÐ AF Leirtaui Postulini Kristalsvöru Silfurvöru Aldinadiskar Te-áhöld Toilet Sets Knifa, Gaf Skeidar. Lanipa ymiskonar Krúsir, blómstur- pottar Middags-Bordbúnad fáið þér bezt hjá Poiter & €o. 330 IVIain St. CHINA HALL 572 Main St. Tblefhonk 137 og 1140.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.