Lögberg - 26.06.1902, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.06.1902, Blaðsíða 3
LÖGBERa 26. JÚNÍ 1902. 3 ,,Friðurlnn.“ Herra ritstjóri Löjrber^s: — í 35. tölublaði Heimskringlu b'rtist atutt grein eftir G. A. Dilman með yfir skriftinni „Friðurinn'4; og vejína þesB eg get ekki verið bonum 8imf>ykkur í sumu, sem hann aetur fiar fram, og finat pað bera dftlítinn ranpjlætia vott f>ar sem baun sk^rir frá endalok. um ófriðarius milli Breta og Búa, f>ft leyfi eg mór að gera nokkurar athuga- semdir við atriði f>au 1 tóðri greÍD, sem mér ekki finnast rétt. Hann segir, að stríðið hati verið „ójafnt“ að fjftrmagni og liðsafla og er f>að rétt upp ft vissan m&ta, vegua f>ess menn vita ekki, hvað mikla hjálp Bftarnir hafa f>egið I laumi. Dað er vitaniegt, að menn streymdu að hóp- um saman til liðs við Bóana, en hvað margir f>eir voru, verður ekki sagt. t>að eru ekki haldnir opinberir reikn- iugar yfir p&ð, sem í laumi er gert. Menn vita n&kvæmlega, hvað margar púsundir hermanna Bretar hafa sent i stríð f>etta. E>ær voru xnargar og & pað voru engar dulur dregnar. Bretar vinna vanalega I dagsbirtunni, og f>eir hftðu strið petta eins og mikilli f>jóð og röskum har- mönnum sómdi. Dað var skýrt frft pví i blöðun- um, að tala Búanna, undir vopnum, hefði aldrei verið nema 14,000 manns eða nftlægt f>ví; og f>egar hermftla- rftðgjafi Breta var búinn að telja upp yfir 14,000 Búa, sem fallnir voru og f&ngaðir, pá spurði hann eðlilega: „Where are the Jioers'i-' (hvar eru Búarnir?) Og nú kemur pað I ljós samkvæmt því, sem biöðin "segja, að tala Búanna, sem nú pegar hafa gefist upp síðan striðinu linti, veltur ft pús- undatugum. Hvernig stendur & f>essu? Svo er annars að gæta, að jafn- vel f>ó Búar væri liðsfærri, pft viö- höfðu f>eir svo óhormannleg hrekkja- brögð (sem herra G. A. Dalman mundi ef til vill kalla herkænsku), að sjald- an hafa sögur af sliku farið nema hjft villiþjóðum. Fyrir pessa óhermann- legu aðferð og svo vegna f>ess jafn. framt, að peir hafa sjaldan barist nema á bak við vigi og haft fremur vörn en sókn lengst af, f>& hafa peir getað haldið út svona lengi &u f>ess að gefast upp. Herra G. A. Dalman segir, að „hver hugsandi maður“ hafi getað séð f>að pegar í byrjun striðsins, hvernig fara mundi. Alitur hann pft að Bú- aruir bafi ganað hugsunarlaust út í strið f>etta, eða, pó peir hafi bugsað um f>að, pft hafi f>eir ekki haft vit & að sjft, að peir höfðu ekki mfttt ft móti Bretum. Að síðustu segir herra G. A. Dal- man: „Og f>ó vér getum grfttið yfir f>vi, að f>essi tvö lyðveldi eru ekki lengur til, að raDglætið varð yfirsterk- ara eins og svo oft ftður i heiminum.“ Hann filítur, eins og af f>essu mft sjft, að f>að hafi verið óróttlæti og eigingirni, Bem knúði Breta út i stríð f>etta. Hann hlftur f>ó að vita, að alt, sem Bretar fóru fram á við Bú- ana ftður en stríðið byrjaði, var, að enskumælaodi mcnn fengi jafmétti við aðra menn, I pótitiakum og öðr- um mftlum, f>egar peir væri orðnir borgarar í landinu, og svo f>að, að f>eir gæti orðið borgarar eftir fimm ftr i staðinn fyrir sjö. Eu Búar voru f>rftir, oða róttara sagt, Kruger var Ó3veigjanlegur og lót ekki undan; pví pegar talað er um Búana, pft, eins og allir vita, er I rauninni að eins um Kruger gamla að ræða. Hann sft f>að, að ef pessum „Utlanders" væri gefinn laus taumurinn og ekki haldið í við f>& alt sem mögulegt væri, f>& kyuui slíkt að voikja vald hans með tímanum; pft roundi fjölga pingraönn- um og hann verða neyddur til að breyta ýmsu og loggja meiri rækt við almeunar framfarir og unrbætur í landinu. Svo óttaðist haun pað, að sú breyting kynni að komast ft, að vilji og parfir fólksins, en ekki eins manns eða fftrra manna, róði í pingi og stjórn eins og 1 öðrum mentuðum löudura, en við pað var gamla mann- inum illa, f>vi að hann er mjög kon- servative og einrftður að uppiagi Qann Jét sig pvt ekki, heldur hleypti pjóð sinni og föðurlandi út i blóðugt strið, sem hann mfttti vita, hefði hann verið „hugsandi inaður“, að hann mundi aldrei vi na. Þ&ð er ósann- % girni haus og prftkelkni, en ekki raDglæti Breta og eigingirni, sem hefir leitt til pess, „að f>essi tvö lýP- veldi eru nú ekki lengur til“; og pað væri pví ekki að undra, pótt Kruger gamli yndi nú til, pví að mftltækið segir: „Sft er eldurinn heitastur, sem 4 sjálfum brennur.“ Svona er nú mfnum skoðunum hftttað, og f>ví furðar mig stórum ft hinum svo kölluðu ,,Pio Boers“, feða peim mönnum, sem halda taum Bú- anna, og f>& ekki sízt íslendingum, pvi eg hólt, að hér & fyrri ftrUm hefðu f>eir ft gamla laudinu haft svo mikið af alls konar kúgun að segja, að peim hefði fttt að vera f>að minnistætt. S. B. Ó. t Guömundur Bjarnason Lundal. Síðastliðið ftr, 1801, pann 1. Okt ober, andaðist að heimili sinu við Narrows, Lake Manitoba, i faðmi konu og barna, heiðursbóndinn, Guð- mundur Bjarnason, 67 ftra að aldri, eftir 10 daga f>unga legu. Guðmucdur sálugi var fæddur að Oddsstöðum í Lundareykjadal & ís- landi 1. Mai 1834. Foreldrar hans voru heiðurshjóuin Bjarni Jónsson og Valgorður Hallsteinsdóttir, sem p& bjuggu fi Oddstöðum og síðar & Braut- artungu. Ólst Guðmundur sftlugi upp hjft foreldrum sinum og dvaldi hjft peim par til 1963, að hann flutt- ist vistferlum að Stórakroppi í Reyk- holtsdal; giftist hann par eftirlifandi ekkju sinni Guðrúnu Gisladóttur og settist að búi & Arnpórsholti i Lunda- reykjadal 1806, og bjó par meðan hann dvaldi ft íslandi. Varð peim 5 barna auðið, hverra 4 lifa, sem öl) ftsamt móður sinni fylgdu föður til moldar, Arni, Glsli, Guðrún og Jón; ein dóttir, Bjamgerður, dó í æsku. Fluttu pau hjón til Ameríku með börn sín 1887 og settust að á Finn- mörk i Nyja íslandi, og paðan nam hann öxará i Geysir-bygð. Þaðan fluttu pau ftrið 18t3 til Narrows, Lake Manitoba, og var hann fyrir fftum mftnuðum fluttur ft nýjar landtökur ftsamt sonum sinum, pegar hann and- aðist. Guðmnndur s&lugi var merkis- maður, guðhræddur, r&ðvandur, trúr, dugnaðar og kappsmaður og kom ft- gætlega fram I kirkju- og sveitarmftl- um i bygð sinni; hann var gestrisinn og hjftlpsamur fremur efnum, og í augum hans m&tti lesa skjaldarmerk- ið: trú, von og kærleikur. í sambandi hans við guð og menn, er mér ljúft að bera honum pann vitnisburð, sem prestur hans og vinur: Hann var elskulegt barn foreldra sinna, ftstúð- legur maki konu sinnar; sannur cg vandl&tur faðir barna einna, og lifði og dó „stöðugur og trúr í sinum skirnarsáttm&la. Guðmundur s&lugi rar jarðsung- inn, fyrstur, I hinum nýja legreit Narrows-bygðar, 17, Maiz 1902. í umboði ekkju og barna, Oddur V. Gíslasson. Merkilegt tiifelli sjúkdóma er sftrastur, gigtina. Með köflum var eg svo slæmur að eg gat ekkert unnið, og jafnvel af að hreifa nokkurn lið potdi eg mikinn sftrsauka og reyndi marga lækna ea peim virt- ist óu ögulegt að lækna mig. Eg reyndi eiunig ^misleg meðöl, sem ftttu að vera sérlega góð við veiki pessari, en ekkert peirra gat veitt mór mína d/rmætu heilsu. Af pví meðölin brugðust hvert eftir annað, varð eg pví nær úrkular vonar og örvænting- arfullur. U ui petta leyti spurði nokk- urir vinir mínir mig að pví hvers- vegna eg ekki reyndi Dr. Williams’ Pills, og p& afróði eg að gera en" eina tilraun til lækninga. Eg vissi að sjúkdómur minn var ekki einung- is ftkafur, haldur einnig mjög prftlftt- ur, sem auðsætt var af pví hvað illa meðölin dugðu, og eg ftformaði að reyna pillur pessar til htytar. Eg keypti tólf öskjur og tók pær inn samkvæmt fyrirskipun, og áður en pær voru búnar var eg til muna betri pó mér væri ekki algerlega batnað. Eg fékk pvl h&lfa tylft í viðbót og pegar eg var búinn með prj&r peirra fann eg ekki lengur til verkja og var fær um að vinna ervitt dagsverk ftn pess að finna til peirra kvala ar höfðu pínt mig 1 fimm ftr og gert líf mitt óbærilegt. t>ór megið segja að eg ftlíti að ekkert meðal só til 1 heiminum er jafnast geti við Dr. Williams’ Pink Pills til pess að lækna gigt. t>að eru nokkur ftr síðan eg læknaðist og eg heflslðan aldrei fund- ið til veikinnirnar Þetta segi eg alt með fnllri sannfæringu.“ E>egar slíkdómstilfelli eru að öllu læknuð, p& er ekki undravert pó Dr. Williams’ Pink Pills hafi ftunnið sér orðsttr um allan fyrir að lækna ymis- lega aðra sjúkdóma, ’ sem orsakast af punnu, vatnsriku blóði. Slagveiki, riða, blóðleysi, tæring, hsrðlffi, hjart- slfttt, höfuðverki, kvennsjúkdóma og liðagigt, eru sjúkdóma, sem pær hafa læknað svo oft að cjúsuudum skiptin. Hinar róttu pillur eru ætíð með fullu nafninu „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ & umbúðunum um sérhverjar öskjur.Ef verslunarmað- urinn yðar hefir pærekki, munum við senda pær fritt með pósti & 50c. öskjuna, eða sex öskurfyrir í>2.50, ef skrifað er eftir peim til Dr. Will- iams’ MedicineCo. Brock-ville, Ont. gORONATION J pUIT ^TORE LUNCH lce cream, Á ÖLLUM TÍMUM. Aldini, Vindlar, Plöntur og blóm. Svaladrykkir. 222 McDermot ave. á móti',,Free Press.“ Aðskilur vcl. Melotte Cream Separator Co., Limited. 124 Princess St., WINNIPEG. Trust & Loan Corapanu OF CANADA. LÖGQILT MED KONUNGLEGU BRJEFI 1815. HOFUDSTOI.I.: 1,300,000. Peningar lánaðir, gegn veði í bújöröum og bæjar éðum, með lægstu vöxtum með þægilegustu kjörum. FRED. AXFORD, J. B. GOWANLOCK, GLENBORO. CYPRESS RIVER. FRANK SCHULTZ. J. FITZ ROY HALL, BALDUR, BELMONT. LONDON “ CANADIAN LOAN s AGINCT CO. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði í ræktuöum bújöröum, með þægilegum skilmalum, Ráðsmaður: Virðingarmaður : Geo. J Maulson, S. Chrístopljerson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEO. MANITOBA. nd til sölu i’ýmsum pörtum fylkisins’moð.láguIverði.Ugóðum.kjörum. OLE SIMONSON, mælirmeð «ínu nyja Scandinavian flotcl 718 Matk SrRBBT Fssði $1.00 & dag. I. M. Gleghora, M D. LÆKNIR, og iYFIRSKTUMAÐUR, Et- 'iefur keypt lyfjabúBina á Baldur og hefur þvl sjálfur um>jon á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. lslenzkur túlkur við hendina hve n«r sem þðrf ger.ist Dr. M. HalMorsson, 8tranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Da^ota Er að hifta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. Eerdalög AUSTUK eftir stórvðtnunum Túrista fargjöld til allra staða i ONTARIO, QUEBEC, STRAND-FYLKJUNUM, og AUSTUR-RÍKJUM Bandar. Skemtilegasta ferðalag. Öll nýjustu þægindi fyrir ferðafólk. FARSEÐLAR YFIR HAFIÐ MED ÖLLUM LÍNUSKIPUM. Eftir upplýsingum um fardaga og plássi snúi menn bér til einhvers Agents Canadian Northern Railway Co.; eða til Geo. H. Shaw, TraflS.c Manage - Reglur við landtöku. i ^ Sec*'l°(lum-með jafnri fcölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani- toba og Norðvesturlandinu, nema8 og 2(5, geta f jölskylduhöfud og karlmenn 18 ftra gamlir eoa eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, se lancuð ekki aður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eda ein- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fvrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns; geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heimilisréttar-skyldur. . Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- f-r >-Sr 8lnar,á' emhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi toluliðum, nefmlega: , . . A? 'Júa á landiuu og yrkjajþað að minsta kosti í sex mánuði ft hverju an í þrju ár. , M Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sera hefir rett tu að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á. bújörú í nftgreuni við landið, sem þyilik persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per- sonan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því er ábúð ft landinu snertir ftður en a£- salsbréf er veitt fyrir því, ft þann hfttt að hafa heimili hjft föður sínumeða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tekiðí erfðir o. s, frv.l í nftnd við heimilisréttarlaud það, er hann heíir skrifað sig fyrir, getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, aðþví er ábúð á heiinilisréttar-jörð- inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.) sem sir. Orlin Post frá Grumidge, Manitoba, sagði erá. Djftðiít mikið af gigtí fimm ár. Lækn- ar og margskouar meðöl g&tu ekki læknað hann, en að siðustu fekk hann meðal sem dugði. Úr blaðrnu Echo, Dominion City, Man. Mr. Orlin Po»t, vel kunnur bóndi frft Gruuiidge, Man.,átti tal viðfregn- cita blaðsins Ificho, og sagði honum honum eftirfy^jandi eögu um pjftn- iagar slnar af gigt er hann varð að þola I fimm ftr:—„F&ir eru þeir, sem ekki hafa sjftlfir liðið ft líkan hfttt og eg, skm mundu geta getið þvi nærri hve mikið eg leið þessi fimm ár, sem eg hafði sjúkdóm þennan, gem allra THE STANDARD ROTARY SHUTTLE SAUMA - YJELAR eru hinar langbeztu véiar sem til eru Haflð þér eina ? Við höf m allar tegundir af saumavólum. Frekari upplysingar fftst hjft okkur eða hjá Mr, Krtstjání Johnson agent okj- ar hér í bænum. Turner’s Music House, Cor. Portage Ave, & Carry St., Winnipeg. Beiðni um eignarbréf ætti'að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá, uæsta umboðs- manni eða hjft Inepector sem 6endur er til þess að skoða hvad unnið hofir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion landa umbodsmanuiuum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eiguarróttiuu. Leiðbeiningfar. Nýkomnir innílytjendur fá, á innfiytjenda-skrifstofunni í Winnipeg og 4 öll- um Domiuion landa skrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlaudsins, leidbeiu- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innliytjendum, kostnaðariaust. leiðbeiningar og hjálp til þess ad ná í lönd som þeim oru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi tiinbur, kola og nftma logum. Aliar sllkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið roglugjörðma um stjórnarlönd innan járubrautarbeltisins í British Columbia, ineð þvi að suua ser bróíiega til íitarainuanríkisdeildarinuarí Ottawa, íuufiytjenda-umboðsmannsins í Winuipeg, eða til einhverra af Dominion landa umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Iuterior. B —Auk lands þess, sein menu geta fengið gefins ogfttt er við í íoglugjörð- ínni her að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leigu oða kaups hjá járnbrauta-fólögum og ýmsum laudsöiufélögum og einstaklinguin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.