Lögberg - 20.07.1911, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.07.1911, Blaðsíða 2
LOGBERG. FINLTUDAGINN 20. JÚLI 1911. WINNIPEQ MIDVIKUDAQ og FIMTUDAQ 26. og 27. JULi MIN"FRÆGI SELLS FLOTO CIXCUS HEIMSINS STÆRSTI, óháði sýningaflokkur. Sæti fyrir 10,000 Tveggja mílna sýningarför, sem ekk.ert kost- araðhorfaá, sannfœrir yður, að vér sýnum yður meira fyrir peningana en nokkur önnur sýning gerði eða mun gera. ALSHERJAR ADGANGUR VEITIST HVERJUM FYRIR 25 cent f ... þeir vita, aS til eru menn meöal Misbeitt ritstjoravaldi. \ estur-íslendinga sem |>ora a® veita ____ lið, — jafnvel skógarmannif! \) — Viss er eg um, aö margir gætn- þegar framið er á honum níöings- ir og hugsandí menn hafa lesiö verk. “Heimskr.” með kinnroöa nú um Sjáum nú hvernig sakir standa. tíma, eða síðan árásirnar á smá- I>orst. B. skrifar kesknisgrein um skáldin byrjuöu, sem aldrei skyldi séra Friðrik og aðra og kemur verið hafa, í þeim stíl, sem þær lienni svo nafnlausri með brögð- voru. Það mun óhætt að fullyrða um inní “Hkr.” að sögn ritstjórans, jálj síðastliðinn. Fréttabréf. , 'indastóll, Alta., í Júlí 1911. Engan dæma eigum hart, oss það sæmir miður. Mannsins slæma er það art, einn aö flæma niður.” | ada, hækkar hagur Nýja íslands, —og vel þess virði að landar vor- ir þar tækju mál þetta til íhugunar. Minsti maður í heimi var hafður til sýnis á Calgary sýningunni; vigtar hann að eins i6yí pund, og „ , „ er frískur og fjörugur; er mörg- • s!gurfor Bordens stendur með |,m forvitni á að sjá hann og storr' yfirskr.ft 1 Heimsknnglu 6. 'sko8a. Svstir ,hans> gift kona. sem er með honum vigtar 128 pund, en að ekki hefir komið út eitt einasta sem svo í næsta blaði birtir nafn Wað af henni siðan, sem ekki hef- lians og um leið játar ávirðing , sogimm ir haft meira og minna af skömm- sína í eftirlitsleysi með ritstjómar j SUður-Alberta sóttu fáir fundi um, illkvitni og óhróðri inni að starfi blaðsins, og ritar svo jafn- hans vegna rigninga, með þrumum halda. Með hverju blaði hafa frarnt harða og stóryrta ávítunar- og stó,rvigri. ^ einúm fundi í S.- Já, þvílik sigurför mun dæmafá brógir hans um 2QO Mrs. Helga Stephansson skálds gerir ráð fyrir að heimsækja vini ; og ættingja að Garðar, N.-Dak., menn vonast eftir, að^komið væn grein er sumir munu álita skamma Alberta fengu ' bændafélögin a« v”r S^rarfidHa upp samskonar bœnarskrár, og heillar afturkomu. ‘ fyrir endann á þessum ósóina, en grein, endar hana svo með þeim ó- j^era Upp samskonar þvert á móti fer plága sú versn- réttláta dómsúrskurði, að héðan af er 45ur hafa fjuttar Verið, er Sir andi ,meö hverri viku. skuli blaðið vera lokað fyrir Þor- \\ ilfrid Laurier var hér á ferð Með blaði því, sem flutti steini að öllu leyti. Nóg hefði ver- sigast, og sendinefnd bænda flutti S’in^ kesknisgrein Þorsteins Bjornsson- íð að segja fyrir ollum árásar og siðastliðið haust fyjrir ottawa_l s 8 ar, byrjaði nýr þáttur í þessari leir- deilugreinum lians, þvi ekki eru stjórninni. Svar Bord'en’s vai burðar langloku, sem sumir nefna.þeir of margir ritfæru mennirnir mest haðgJ4sur særandi tilfinning illyrða stagl þetta. Sú grein var i sem skrifa í það biaö nú um stund- Fréttir almenns efnis héðan úr sveit, eru fáar og fróðlegar sízt. og stormasöm veðrátta, grasspretta góð, korntegundir á ýai stöku stað að byrja að “head out”, sem við köllum á okkar vestur- máli Alstaðar er verið halda einskonar sýningar og spurnmga en svar hans er skcmtiSamkomur. og hér á að okomið enn. Hæddust menn mjög verða ])jóðhátið meðal , ar flokksbræðra hans, hvað þá isi n k auðvitað höf. til óvirðingar, en alls ir, þó mönnum sé ekki bægt frá hinna yar lhann spurður nokk- ‘ eírki þeim sem ráðist var á, og ekki þvi með skfrar og gagnlegar rit- urra spurninga, en svar hans nema sjálfsagt að víta slíka aðferð gjörðir. í rithætti, sem þar _var við höfð. í>etta virtist nú öllum sann- aS þeim fundi og Conservatíva for- ýlw úú^r'úú;’vrúrTT hXb™ w Þegar menn vilja lýsa vanþóknun gjcörnum mönnum nægjanleg ráðn- tmnninmn i ,^u *' Juni yar ,K-r naiamn na stnu a framkomu einhvers manns mg fyrir hina oftnefndu fram- sem þeim er í nöp við, af hváða or- hlevpnisgrein. en ekki sýndist rit- sökum sem það er, ættu þeir að stjóranum svo, því í sama blaði er uppistand enda sóttu þann fund gera það hreint og djarfmannlega, gerð slægðarleg tilraun til að koma flest kí)nur en ekki með dylgjum og meinyrð- bletti á< mannorð Þorst., um leið um og um fram alt að láta sitt og hans er getið sem eins í íslend- fulla nafn undir slíkar greinar. j ingadagsnefndinni, og verður það Ritstjóri “Hkr.” skrifar 1 næsta að tileinkast ritstjóranum. blaö ávítunargrein fremur ókurt-j Hefði nú hér við verið látið eislega og iHyrta. sem er þó óvana lenda, var naumast orsök til legt af honum, og eftir því sem af- mótmæla; en því var ekki að landa 2. i- . tíðlegur; stýrði samkomunni hér I Calgary var undirbunmgur sa skaldið St. G Stephansson. las að cngum var leyft að gera neitt upp kvæði eftir sig> þjoðhátiðar. minni það er sungið var á Winni- kærustupór og börn. peg hátíðinni. talaði nokkur orð sem engan þatt taka 1 stjórnmal-(fyrir Qg eftir somkomuna; séra um. I Rcd Deer-bæ. þar sem con- IIjálnlsson mælti skörulega fyrir servativi formgmn í Alberta, minni j6ns Sigurðssonar, en Helgi Michcner. býr. var lóngu áður en Helgason tónskákl stýrði Iiorden kom gert að samþykt um; boltaleikir, hlaup songn- og stökk _ ræða cngin áhugamál staða hans var, hefði hann sem fæst fagna, heldur kemur hver hrottinn : sizt af 0J1U tollmálin. lT?gjaJÍ1ÍtÍTklL.„fí?kku"nT_ a'5 reyndi yngri kynslóðin, og dans til °8 mrðnættis. Samkoman var fjörug átt að segja nema að birta nafn a fætur öðrum fram i blaðinu með greinarhöfundarins og afsaka sína stór orð, dylgjur og bríxlyrði. eigin yfirsjón, — sem honum finst Hér var t.ckifærið til að svala sjy l um svo mikið um, en gefa níðingslundinni, þar sem fullvíst náttúrtega öðriun tækifæri til að vat^ að -^4 einclti hafði ekki færi jafna á Þorsteini; svo endar hann á að læra hond fyrir hofuð sér ; gretn sina með því að auglýsa blaö- þvi hlaði Þa5 var eins ^ rekið inu lokað að ollu leyti fynr manni hcfði fertllgan hval á ‘ fjorur þeim, sem hann er að hirta, og um “Heimskringlu”, og þangað safn htenda Samt til með köflum og mun höfð Sells Floto Circus. Reykjavik, 15. Júní 1911. Nýlega er kominn hér til bæjar- ins Olafur Jónsson' myndámóta- smiður. eftir að hafa verið erlend- is um 3 ár og lært til fullnustu að gera myndamót, eins og þau eru bezt gerð. Verk það, sem hér ræðir um, er vandlært og torvelt að fá kenslu í því. Venjulegur námstími er 10 ár. Fögin eru þrjú og er venju- legt að einn lærir að eins eitt fag, málmsýrun (e.tzing), sem ekki tek- ur skemri tíma en 5 ár. Annar lærir 2 fögin, rafljós- myndun og eftirmyndun, á jafn- löngum tíma. Er það hið mesta þrekvirki. sem Olafur hefir hér unnið, að læra alt verkið svo prýðilega á svo stuttum tíma og hafa stöðugt við fjárskort að berjast og að lokum við heilsuleysi, sökum ofreynslu. Sex sinnum hefir hann sótt um styrk til þess að læra þetta þarfa verk og að eins einu sinni hefir liann fengið lítilfjörlega áheyrn. Flann sótti tvisvar til alþingis og var neitað. Ef að telja ætti það sem þá var veitt að sínu leyti til meiri óþarfa, væri eflaust hálf fjár lögin talin. Tveir menn hér hafa verið hon- um innan handar þeir Halldór Jónsson bankagjaldkeri og Olafur Björnsson ritstjóri, en það sem bezt dugði var hinn einbeitti vilji. Nú er Olafur þá kominn út- lærður og þá er að nota lærdóm hans. Það er ekki svo lítil fjárhæð er gengur hér á landi til myndamóta, en miklu meira yrði notað 'af þeim ef þau fengist hér á staðnum nærri samdægurs og þau þarf að nota. Það væri einhvær munur eða nú er bíða þarf 1 til 2 mánuði eftir myndamóti, hve lítilfjörlegt sem það er. Áhöldin til þessa verks eru mjög dýr fminst 6000 kr.J, og auk þess þarf gott húsnæði, en þó geta menn séð það í hendi sér er þeir | kynna sér alla málavexti, að fyrir- tækið getur vel borgað sig. Einhverjir góðir menn þurfa að verða til þess að koma myndamóta stofunni á stofn. — Vísir. minnum þeirra er þar voru við j rúgur og bygg. Grasspretta einr hver hin bezta, sem eg hefi séð hér Hingað cr von á Sells-Floto um pláss> enda hefir tiðin verið á- Circus, 26. þ.m. Sýningin stend- gjgj. undanfarinn tíma. Það var ur tvo daga, 26. og 27. þ.m. Þá farið að Veröa full þurt, en úr því verða sýnd allskonar dýr og æfing- hættist 7. og 8. þ.m. Þá var þrumu ar þeirra. Það er merkilegt við veður með talsverðu regnfalli báða kola 12 þ. m. Sömuleiðis brann þessa miklu sýningu, a« aðgangs- dagana> en þó held eg það hafi bryggja verzlunarinnar alt í sjó 1 manna cyrjr er ekki nema 25 centj en áður ekkj valdj.g skemdum hér f kirng. j fram. Tjónið metið 34 þús .króna 'var venja að selja aðgang að slík-| Menn cru talsvert mikið að fær- en húsin voru vátrygð í félaginu Verzlunarhús Guðm. Jónasson- ar í Skarðsstöð brunnu til kaldra leið setur hann í sama blað isk}rggi tega aðdróttun,—vitanlega bygða á rógbera sögum heiman af Islandi. —fullkomna tilraun aö vega að mannorði þessa manns. Þétta er ateerlega ósamboðið heiðarlegum manni í hárri stöðu í mannfélaginu, og sýnir líka mjög vel hvað menn eru fljótir að stíga yfir takmarka- Hnu réttlátrar yfirvegunar, þegar þeim sinnast, og þegar það eru nú rosknir og ráðnir menn og þaul- æfðir ritstjóra, sem hendir slik yf- irsjón, ættu þeir að fara vægum höndum um fljótfærnislegar yfir- sjónir þeirra, sem yngri eru og 6- reyndari. Margur mun hafa haldið að hér mundi staðar numið, en viti menn, í hverju blaði sem út hefir komið af “Hkr.” síðan henni var lokað , , .. fyrir Þorsteini hafa birst skamma (lrcnf ir’. en hefir ems og aðnti sma kosti og okosti. en kostina þo ast allir íslenzkir náhrafnar Norð- ur-Ameríku. Það er annars einkennilegt, að það er eins og flestum af mönnum þeim, sem ráðist hafa á þorst., sé tnjög umhugað um að koma þeim grun inn hjá almenningi. að hér sé um misendismann að ræða. S. Söl- vason nokkur, sem ritar gegn meinlausri grein fríi honum, segir þar aftur og aftur: “Eg þekki manninrí'. Eins og þessi orð eru' fram sett, og í því sambandi sem þau eru, l>enda þau á, að betra muni fyrir manninn að fara hægt, ef Sölvason á ekki að leysa frá skjóðunni. En svo vill vel til, að fleiri “þekkja manninn", en þessir ofsóknarmenn hans. Þorsteinn er alls engmn o- og svivirðinga-greinar um hann. h'rer annari ósanngjarnari og fóL’uvlegri. Höfundár þeirra hafa ræk'Iega fært sér i nyt að vega að hooum verjulausum. Þetta er sú stærsta blaðamanna svívirðing.sem o<r hvgg að liafi komið fyrir í blaða-sÖgu íslendinga, og er þó lantt jafnað. Andtega skilið er það sama sem ritstj. hefði afvopn- að Þorstein og komið honum í bönd, og síðan hrópað hástöfum : “Hér hefi óg bundið og vopnlaust varmenni; komið nú strákar úr öllum áttum, og svalið ykkur á lxmdingianum” Dáindis mann- úðleg aðferð. Þetta er að misbeita yfirgnæfandi. Hann er af góðu bergi brotinn. Faðir hans er heið- virður bóndi. mikils metinn í sínu héraði heima á íslandi. Frænd- fólk hans fjölmargt hér vestra, og eru margir frændur hans hér nafn kendir og merkir menn. Það er þess vegna þýðingarlaust fyrir menn ]>essa. að skreyta skrif sin með óljósum meiningar orðum um hann og framferði hans; og grun- ur minri er sá. aö Þorsteinn muni ekki bera skarðan skjöld úr viður- eign sinni við þessa nienn áður en lýkur. Að endingu sný eg orðum mín- varúðar holuðu þeir herra R. L. Borden inn í eina kirkju bæjar- sta(ldir Christian Tohnson arins. Þar hélt hver sína ræðu án af mcrkustu hændum bviröárinnar |Um s-vnin8um 5°^- wast í aukana, hvað jarðyrkju lófaklapps eöa hláturs rétt eins fuilkomnaði h'átíðahaídið um1 Marglr spaSu l)vl>. aöfelaRlð gæt> snertir, enda er nú trygging feng- ; einhver biskup landsins með kvcl(hð með sinnieigin afmælishá- pre. ... . . .... .. . , lágu verði, en það fór á annan veg. unum á marleað, því að nú er C. N. dika. og svo þótti þeim er sóttu um duU! VíVhll h£ZjY}n™ldÍT sýningarinnar _uxu svo R. að fuHgera brautina til Gyps- legáta sína hefði komið að P’aletirie. Reykjavík, 21. Júní 1911. Um safnaðarfund í Reykjavik þann messufund ekki neitt til hans Joskir sem titt er við svoleiðis aka*‘ega' a° pa . va koma. “or just like any other tækifæri svole,ðls aö færa verðið mður. ákaflega, að það svaraði kostnaði umville, og liggur hún hér um ný- 'se&ir Kbl': L'angtum f|ein I* v V. * V TA1 11» 0 00 *' N 4-1I C 011 orl iren krónum var varið til að auglýsa bæjarins að morgninum, og geta stig; kenslutími frá 15. jmenn þá séð, hvað sýnt er. Fjöl- 13. Dec. 1911. common meeting , Ein af al]ra stærstu brúðkaups. í Edmonton vildu l.beralar fa'veizlum< sem hér hefir haldin ver. að lialda ræður. en fengu eklci, í ið> var haldin l6. Júni> er Christi_ Ihistle Rink. Voru þar saman an íohanson og kona hans Sigriður kom.n um þrjú þúsund manns.ihéldu brullaup dottur sinnar> Hall_ Þv.l.k s.gurfor! En þegar Lauri-1 d6ru Sigríðar, og H. Eymundsson- luis hóp þann, sem hlusta vildi á utanhéraðstoðum. íi n prí'11™18 a þeSSa syn,ng' 1x5,5 aug hann oe- o-jzkað v-,r á að hefði i 1 ,,5 1 >Cei1' 1 lysmg a öðrum stað í blaðinu og liann, og g.zkað var a að hefð. monton> Calgary, Wynyard, Sask. ■ munið (h£rana _6 ocr j.-,, 8 venð um 10 þusund. Það er nu;Glenboro. Man.: eáfust brúðhión-1 ^ ö 7' J ekk. stor munur á 3 og 10 þúsunda ■ unum fjol(li verðmætra hluta og „ . , tah. eti þ, ofur-htill. Eftir langt nær >S200 5 peningum . eru þau vin. I £ réttabréf. Wark fengu l.læralar að tala v.ð j sæl og vel metnir ungh'ngar. Qg! ____ Lorden i 30 mínútur heima í liót- 1 fylgja þcim heillaóskir bygðarbúa Lögbergi er skrifað frá Minne- cl. einu 1 bænum. Að þvi bunu, um ofarnar æfistundir. segir sá er stóð fyrir því samtali Flokkurinn lenduna, sem kunnugt er.” er óltáður —eini óháði sýningar- j------------------------- flokkur álfunnar og ætti það eklci KENNARA vantar við Gey^ir að sp.lla fyrir honum. Sýning- skóla nr. 776; tilboðum veitt mót- |kominn hálfur kjósand. af hundr- arnar veröa áreiðanlega tilkomu- taka til 1. Sept. af undirskrifuð- 301' O& engu var þó slökt fundinn en tipp hafðist af fundar- mönnum. Þegar hæst stóð var niður iniklar. Flokkurinn fer um götur um; kennari tiltaki kaup og menta- t*tta teugardagskvöld . fyrra mán- Sept. til H. Pálsson, Sec.-Treas. sínu ritstjóra valdi í fvllsta máta 11111 t’l ritstjóra “Heimskr.”, því eg og er leitt til þess að vita að jafn þekki hann fvrir góðan dreng, þó steynsamur og gætinn maður, sem honum geti sinnast eins og fleir- ritstj. “Heimskr.” alla jafna virðist um» °S skora á hann að láta nú vera. skuli láta augnabliks geðs- Hkr. fara að hrista af sér rykið hræringt. sína og áeggjan annara eftir þetta ófríða moldviðri, sem leiða sig svona langt frá meðalvegi &en&iö hefir un. tima. Auðvitað stillingar og hógværðar. býst eg við, að hann þurfi að láta Eg hefi frá fyrstu byrjun “Hkr” hana flytia svo sem tylft af verið henni vinveittur. að minsta s^ammagreinum td 111111; en þegar kosti í orði, oft l.aldið skildi fyrir su hryna er um Tar^ gengin, von- í Edminton Bulletin 6. þ. m., með- al amiars. Vér liebaralar í Vesttur- fylkjunum höfum sýnt það með framkomu okkar að við stöndu.n liærra prúðmensku og siðmehn- uigar-stigi en conservatívi flokks- foringi Canada-rikis. því hann læt- ur sér ekki einungis nægja að láta menn sina hæðast að okkur og konunum okkar utan liéraðs, á þingi, heldur snýr hann útúr hverri setning og orðum, er við berum /. Björnsson. Mývargur. ‘Tíðarfar hagfelt nærn dæmalaus, alstaðar þar sem tjarn- ir og stöðuvötn eru. í sumum hér- uðum á Englandi hefir verið ill- fram fyrir hann Iieima í héraði, ogíveranch uti> °S meSfram ánni Rín bregður okkur um þekkingarskort hafa bændur ekki lagt upp að fást á þeim umbótum, sem við biðjumjvið útivinnu nema verjaðir gegn 1 fám orðum er þetta sann- flugunni með net fyrir andliti og I wakan, Man., 9. Júlí.; hefir mátt heita mjög I vor. Að vísu var nokkuð mikið | um rigningar i Maí og fyrri part íjúní, og þar af leiðandi skemdist flitar hafa verið miklu meiri á hjá bændum þar sem láglent var, Englandi og Mið-Evrópu undan- bœði hafrar og hveiti, en þó ekki farið en venja er til, og hefir þeim neitt tilfinnantega. Þar sem há- fylgt nýflugu-plága nærri því lendara var' er hveiti og hafrar fullum þroska. og lítur vel út, og sömuleiðis aðrar tegundir, svo sem uði. Einhver spenningur var a milli þeirra “gömlu’ ’og “nýju” um sóknarnefndina, og varð þaö bræðrabylta í fyrri glímunni, og hafði hvor þeirra 6 atkvæði er um var kept. Til bragðbætis hafði sóknar- nefndin boðið upp á erindi hjá biskupi um kirkjugarða. Var það bæði alment, sem þetta blað hefir áðrir flutt, og svo gamla ádrepan um kirkjugarðinn hérna í höfuð- staðnum. Ekki kunni ræöumaður þá frá þeim nytjum kirkjugarðs- ins að segja, að hafður væri til fiskverkunar. En núna, fyrsta þurkdaginn sem kom, varð honum notuð og fánar á stöngum út úr gengið með garðinum vestanverð- gluggum. Voru taldir 137 íslenzk- um, og taldi þar 98 grásleppur um ir fánar, 62 danskir, og 17 annara j endilangan grjótgarðinn. — Vtsir. þjóða og félaga. —Visir. ---- ----------------------------- Vantar ráðsmann á gott heimili í nánd við Gimli, Man, fjölskyldu- mann eða einhleypan; gott kaup í boði og góðir skilmálar. Mjög að- gengilegt. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofu Lögbergs. Frá Islandi. Á höfninni lágu mörg skip og voru þau fánum prýdd1 eftir föng- um og fagurt yfir að líta. í borginni var hver fánastöng WINDSORtableSALT rnn. leikurinn .., , „Sigurför Boráensum vetlinga á höndum. Alberta-fylki. Borden segir Ban- hana í daglegu tali manna á milli, einnig baft góða kynningu af ritst. hennar, þessvegna er mér það ó- Ijúft að verða að fara svona óvæg- um orðum um þessa blaðamensku- yfirsión, en réttlætistilfinning mín heimtar það að eg beri blak af manni sem sjálfuin er gert ómögu- legt að verja sig og þessvegna tók eg pennann í hönd í þetta skifti. Þó að vændlæturum þeim, sem nú láta hæst í “Hkr.”, finnist Þ’. B. hafa fyrirgert öllutn sínum rétti með þessari “goð gá” (! \) þá skuli ast eg eftir að sjá blað hans í hreinni og fegri búningi, en það hefir verið nú um tíma. Margt mætti fleira segja í sam- bandi við þetta mál, en nú er hvorki tími né rúm fyrir það. og biður því seinni tíma. Vorskabitur. Ath. — Grein þessari var synj- að upptöku í “Heimskringlu” og er höfundurinn þó stuðningsmað- ur þess blaðs, og hefir margt í það blaö ritað. — Ritstj. daríkin ráða kornverði á heims- markaðinum; Taft forseti Bandá- ríkjanna segir Liverpool ráða því. Borden sagði í Red Deer, að hann skvldi neyða Ottawa-stjórn- ina til kosninga um tollmiðlunar- málið. Skyldi hann ekki sjálfur tapa kosning eins og seinast? Hætt er við því. Hvað næsta stórt stig til fram- fara fyrir Vestur-Canada verður. þegar búið er að koma á viðunan- legri tollmiðlun við Bandaríkin og verzlunarmálum við umheiminn og Laurier stjórninni til valda í Ott- awa, og Hudsónsflóa brautinni til Hudsons flóans. og meginlands- brautunum G. T. P. og <C. N. R. frá hafi til hafs. er hvorki meira né minna en hafskipaleið frá Nel- son eftir Nelson ánni og Winni- peg vatni til Winnipeg Beach, er ný vöknuð hugmvnd bændafélags- ins í Vestur-Canada, og skipaleið éftir ám og stöðuvötnum gegnum baskatchewan til Suöur og Norð- ur Alberta vestur undir fjöll. Ef það kemst í framkvæmd og Winni peg Beach veröur gerð að stærstu innanlands verzlunarstöð í Can- Þaö er fornt ráð gegn flugna- varginum á Þýzkalandi, að hella steinolíu i tjarnir og fúla stööu- vatnspolla til að eyöa mýinu, en nú eru menn hættir því, vegna þess að sú hefir orðið raunin á, að þó að steinolían drepi flugnalirf- urnar, þá drepur hún einnig fiska hrogn og froskaegg, en bæði fisk- ar og froskar eru mestu óvinir mýflugnanna. Þýzkur óðalsbóndi einn hefir aftur á móti fundið upp vél, er drepur mýflugnr í “punda- tali”. Vél þessi er knúin rafmagni og sýgur í sig mýið gegn um víða pípu og niður úr henni gegn um hilki úr tini, sem flugurnar lenda í og og drepast þar í stórhrönnum. Vél þessi hefir J>ótt gefast svo vel þar sem hún hefir verið notuð á landi 1 <ið komið hefir til málai, að setja vél þessa á heilan flota af mótor- bátum, og hafa á bátunum bjart ljósker er dragi að sér flugna- sveiminn, og er tilætlanin að láta báta þessa ganga um Rínfljótið og þverár þess, til að drepa þar mývarginn. — Witness. WINDSOR BORÐSALT f"l,,Er ekki gaman að hafa salt sem hvorki slær sig eða rennur í hellu?“ ,,Jú, eg býst við það sé gam- an, þegar menn reyna það í fyrsta skifti, En eins og þér vitið, hefir mamma aldrei nema Windsor Salt heima, svo að eg nota það auðvitað hér líka. Windsor salt hleypur aldrei í hellu né harðnar, svo að eg þekki ekkert til salts, sem ’svo- leiöis er. Mér dytti ekki í hug að standa fyrir búi, án þess að hafa Windsor borð salt. Póstflutningur. I OKUÐUM TILBOÐUM. stíluðum til | ‘~J Postnsaster General, verBur veitt I viðtaka í Ottawa til hádegis á föstudag. 25. dag ÁgflstmánaSar tgii, um flmtning á pósti Hans Hátignar, eftir fyrirhuguðum fjögru ára samningi, þrisvar á viku, til og frá milli Lillyfield og Winnipeg um Moant Koyal, báðar leiðir, frá 1. Október næst- komandi. Prantuð eyðnblöð með nánari upplýsing- um um skilyrði þessa fyrirhugaða samn- >nKs. ffela meun séð, og umsóknar eyðu- blöð geta raenn fengið á pósthúsunum 1 Lillyfield, Mount Royal og Winnipeg, og á skrifstofu Post Office Inspector. «aa w. w. mcLeod, Post Office Inspector, Post Office Inspector's Office Winnipeg, Man., 14. Júlí 1911. Union Loan & InvestmentCo. 45 Aikins Bldg. Tals. Garry 3154 Lánar peninga, kaupirsölusamninga.verzl- ar með hús. lóðir og lönd. Vér höfum ranalega kjörkaup að bjóða, því vér kanp- um fyrir peninga út í hömd og getum þvl selt með lœgra verði en aðrir. Islenzkir forstöðumenn. Hafið tal af þeim H. PETURSON, JOHN TAIT, E. J. STEPHEN80N Talsíma númer Lögbergs er Garry 2 1 56

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.