Lögberg - 20.07.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.07.1911, Blaðsíða 5
LÖGPERG. FIMTUL»aG1NN 20. JÚLÍ 19x1. gerðum þaS sem vér gætum til aS i styrkja skóla þeirra fjárhagsleg-a, og sendum þangað mentamenn vora. En trúmáladeila vor hefir gert þetta ómögulegt verk. Sem þjóö- ræknir menn biðjum vér drottinn þess af hjarta, að háskóli Islands verSi íslandi til blessunar. En eins og nú stendur á og út lítur fyrir að verSi fyrst um sinn, hljótum vér aS telja óráS aS leita þar samvinnu. Stefna þeirra og stefna vor, i þeim málum, sem mestu varSar, hlýtur aS aSskilja oss frá frænd- um vorum á ættlandinu í menta- málum, þvi samvinna viS þá myndi hafa trúarlega hættu í för meS sér. Hvorir um sig verSa því aS búa aS sínu, þótt hvorirtveggja syrgi aS svo hlýtur aS vera. Þar sem þessu er nú þannig variS, en nauS- syn vor þvi meiri aS byrja vora eigin skólastofnun, og haldá henni viS. Sjálfir erum vér sannfærSir um, aS vér höfum á réttu aS standa í þeim málum, er deilt er um. Vér erum sannfærSir um þaS, aS óbæt- anlegt böl væri þaS fyrir oss alla aS andastéfna sú í trúmálum, sem kirkjan á íslandi liefir aShylst, yrSi ráSandi meSal vor. En meS hverju árinu, krefst sú stefna meiri viSurkenningar meSal vor. Áhrif frá íslandi eru þaS aS mestu, sem stySja og viShalda nýju guS- fræSinni og öllum hennar hálfleik hér vestra nú í dag. S*em trú- ræknir menn hljótum vér því aS hefjast handa og veita ungmenn- um vorum þá mentun, sem miSar aS þvi aS einlæg trúrækni festi dýpri rætur hjá þjóö vorri, því ungmenni þau, sem nú mentast vor á meSal, verSa aS hálfum manns- aldri leiötogar íslendinga í Vestur- heimi. Sú mentun fæst ekki ineö sambandi viS neina hérlenda mentastofnun; til þess sérstaka verks eru þeir ágætu skólar ekki settir á fót. Miklu fremur er þaö< vitanlegt, aS þeir, alveg aS sjálf- sögSu, hafa meiri eöa minni áhrif til hins gagnstæSa. AS svo miklu leyti, sem eg þekki til, hafa þeir þau áhrif óbeinlínis aS þurka út úr hugum nemenda sérkenni þeirra kirkjudeilda, sem eigi eru eigend- ur skólanna, þótt aldrei sé þetta haft á orSi af kennurum eSa nem- endum. Kristindómslíf er aS sjálf- sögSu virt óg þroskaS, en kirkju- leg sérkenni deildanna aS því skapi að eySast. ('NiSurl. næst.J Alþýðuvísur. (eftir hdr. S. G. SJ Séra Hjálmar nokkur var Gríms- eyjar-prestur. Hann sá skip sigla hraSbyri, og kvaS svo: Strauk hér norður streng-reiöur Stökk um sporð brim-faxa Hestur borSa, ham-votur, Hleyptur storSir laxa. SigfúsfPJ Bergmann bjó aS Laugalandi í EyjafirSi. Honum tru eignaSar þessar vísur: Fyrir handan mold og mar Mér þegar heimkvæmt yrSi; O aS landiö eilifðar Eyja- líktist -firSi. Bús eg færi að byrja stand A bygöum skæru gleSi— Héti bærinn Laugaland Ljúfast væri geöi. Olafur Briem sat a'S Grund, eins og kunnugt er. Hann gerði stund-. um leik aS því, aS kveöa dýrt. Eitt sinn lézt hann í glensi myndi vænast til koss hjá stúlku, en hún brást ólíklega viS því, eins og vænta mátti. Um þaö kvað Olafur: Snú ei þú svo þver frá mér, Þúfan húfu-skúfa. Grúa lúa gerir þér AS grúfa, dúfan ljúfa! Olafur viSbeinsbrotnaSi er reið- hestur hans féll meö hann. Til er. þessi vísa hans um þaS': Hlaut aS stauta blauta braut Bikkjan, skrikkjótt nokkuö gekk: Þaut en hnaut, eg hraut í laut, Hlykk af rykk á skrokkinn fékk.* Þessi gáta var Olafi eignuð, og fáöningin er svipa fpískurj: Engum manni geri’ eg gott, Geng í lið meö hundum. Eg er ei nema skaft og skott, Skartiö ber þó stundum. 21. ÞJÓÐHÁTIÐ VESTUR-ÍSLENDINGA ISLENDINGADAGURINN verður haldinn í RIVER PARK ANNAN ÁGOST 1911 Kona Hinriks Ibsens. HÁTlÐIN SETT KL. 9 f. h. Forseti dagsins O. S. THORGEIRSSON P R O G R A M : Minni Íslhnds—Ræöa—Séra Fr. Hallgrímsson. ,, —Kvæöi—Sóra Lárus Thorarensen Minni Vesturheims—Ræða- .. —Kvæði- -SvElNBJÖRN JOHNSONj L. L. B. -Þorskabítur. Minni Kvenna—Ræða- ,. —Kvæði- -Séra Kúnólfur Marteinsson, -Egcert Árnason. VERÐLAUNASKRÁ: 1 Frú Susannah Ibsen, ekkja! norska stórskáldsins Henriks Ib- - sens, varð 75 ára snemma í þess-; um mánuði. Danska blaðið Poli- : tiken flutti þá þessa grein um | hana: ,, Hinir m i k I u Norðmenn; ; eru nú allir kotnnir undir græna torfu. Svendsen tónskáld lifði • i þeirra lengst. \ ið hiið þeim j stóöu inargar miklar norskar kon- . ! ur, sém ekki eru allar látnar enn. | 1 En þær munu nú ekki eiga langt j j ólifað. Björnson orti fegurstu 1 kv&ði sín til konu sinnar.og hann j i lét ekkert færi ónotað lil að haiðra j j húsfreyjuna á Aulestad. Jónas j Lie gerði það uppskátt í silfur- j brúðkaupi sínu, að frú Thomasine j hefði starfað með sér:—,,PIún á þátt í jn í bezta og fegursta, sem eg hefi skrifað, “ sagði hann þá. | , Þegar hstainenn í París höfðu j undrast málverk Thaulows, þar j sern þeim var skipað virðingar- j 1 pláss í sýningarsalnum.guldu þeir ! ! honum virðing sína með því að hrópa: Vivc la bellc Madame Alcxandra\ (Lifi hiii fagra frú Alexandra). Og þegar Grieg sat ! við hljóðfærið, stóð Nina Grieg " y * 1 Báthleðslur af TR JÁVIÐ .. . iJn1 Vér höfum íengiö tvær bát- hleðslur af trjávið seinustu viku þar á meðal bezta úrval af ó* heflnöum boröum, hálfplægðum ogaf öllum staerðum. Vér vonum nú að hafa beztu trjáviðarbirgðir til að fullnægja öllum pöntunum. EMPIKE SA&H H DOORCo. Ltd HENRY ATF. Kasl WINNIPEQ. ^ TALSÍMI Main ar.10—sr.l 1 — é Vinsæla búðin Hér getið þér fengið beztu nær Balbriggan nær- totm fötmjöggóðá • • • • ouc- Margbreyttir litir. Balbriggan samföstu nærföt .... $1.25 Gerið yður að venju »ð fara til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, WINNIPEQ Utibúsverzlun gKenora 3 5- hlaup. 1. Stúlkur innan 6 ára—40 yds. 1. veröl. pen...............$1.00 2. veröl. pen................. 75 3. veröl. pen...................50 2. Drengir innan 6 ára—40 yds. 1. veröl. pen................$1.00 2. verðl. pen...................75 3. verðl. pen..................50 Stúlkur 6 til 9 ára—50 yds. 1. verðl. pen................$1.00 2. verðl. pen. .................75 3. verðl. pen...................50 Drengir 6 til 9 ára—50 yds. 1. veröd. pen................$1.00 2. verðl.pen...................75 3. verðl. }>en..................50 Stúlkur 9 til 12 ára—75 yds. x. verðl. pen.............$i-5o 2. veröl. pen................1.25 3. verðl. pen.................1.00 6. Drengir 9 til 12 ára—75 yds. 1. verðl. pen...............$1.50 2. veröl. pén................1.25 3. verðl. pen............... 1.00 7. Stúlkur 12 til 16 ára—100 yds. 1. verðl. vörur..............$3-00 1. verðl. vörur...............2.00 3. verðl. vörur...............1.00 8. Drengir 12 til 16 ára—100 yds. 1. verðl. vörur..............$3.00 2. verðl. vörur...............2.00 3. verðl. vörur...............1.00 9. Ogiftar stúlkur—100 yds. 1. verðl. vörur .. .... . .$4.00 2. verðl. vörur ..............3.00 3. verðl. vörur...............2.00 to. Ogiftir menn—150 yds. 1. verðl. vörur..............$4.00 22. Stökk á staf—hlaupa til. ; við hlið hans og söng lög hans. 1. verðl. vörur...........$3-ocÚ En það hefir verið hliótt um 2. verðl. vörur............2.00 nafn fin Ibsens. Uún ein fékk 3. verSl. vörur............1-00 aldrei opinbera hl jtdeild í frægð Klukkutíma hvild til borðhalds miU,ns síns' aöeins fáir ^ekkJa hana og allur fjöldi manna hefir 23. Kapphlaup—ein míla. | gleymt tilveru hennar. Húnhef- 1. verðl. vörur...........$5.001 'r ekki staöið að baki sínum 2. verðl. vörur........' .. 3.00 norsku systrum, sem 'irðu konur 3. veröl. vörur...........2.00 mikilla manna, en hún skyldi það, Kapphlaup—10 mílur. ; ,neð óbrigðulum næmleik, að veröl vörur $2500 i.einmaninn miklt \ar sterkast— 2, veröl. vörur..........15.00 ur, þegar hann stóð einn í augum 3. veröl. vörur..........10.00 almennings. Starfsvið hennar var innan luktra dyra heimilis þeiria. En þar vígði hún starfs- 24. *) Visu þessa heyröi eg eignaöa séra Jóni GuSinundssyni langafa mínum. Hann var lengi prestur á Hjaltastaö í Noröurmúlasýslu. Iag- lega hagmæltur og kvaö margt óýrt. — Ritstj. Lögbergs. KENNARI, sem hefir tekiö 3ja eöa 2ars stigs próf, getur fengið kennarastöSu (ei um semur) viö Lundi-skóla No. 587, frá 15. Se^t. til 15. Des. 1911; og frá 1. Febr. til 1. Júlí 1912. Umsókn, er til- taki kaupgjald og mentastig, send- ist til undirritaös fryir 1. Septem- ber þ. á. Thorgr. Jónsson, Sec.-Treas. Icel. River, Man., 14. Jlúlí 1911. 3. verðl. vörur . 2.00 11. Giftar konur—ioo yds. 1. verðl. vörur .$5.00 2. veröl. vörur .. .... . 4.00 3. verðl. vörur • 3-oo 4. verðl. vörur 12. Giftir menn—ioo yds. 1. verðl. vörur . . .. .$5.00 2. verðl. vörur .. .. 3. verðl. vörur . . . . 13. Konur, 50 ára og eldri— 75 yds 1. verðl. vörur 2. veröl. vörur • 300 3. verðl. vörur . 2.00 14. Karlm. 50 ára og eldri— 75 yds 1. verðl. vörur .$4.00 2. verSl. vörur • 3-oo 3. verð'l. vörur . 2.00 15. Þriggja-fóta-hlaup—100 yds. 1. verSl. vörur .$3.00 2. verðl. vörur 3. verðl. vörur . 1.00 16. Ivapphlaup fyrir feitar konur, yfir 200 pd.—50 yds. 1. verðl. vörur .$3.00 2. verðl. vörur . 2.00 17. Ktipphlaup fyrir feita menn, yfir 200 pd.—75 yds. 1. verðl. vörur .$3.00 2. verðl. vörur STÖKK. 18. Langstökk—-hlaupa til. 1. verðl. vörur .$3.00 2. verSl. vörur 3. verðl. vörur . 1.00 19. Hástökk—hlaupa til. 1. veri5l. vörur .$3.00 2. verðl. vörur 3. veröl. vörur . 1.00 20. Langstökk—jafnfætis. 1. veröl. vörur .$3.00 21. veröl vörur . 2.00 3. verðl. vörur 21. Hopp-stig-stökk—hlaupa til. I. verSl. vörur .$3-00 2. veröl. vörur 3. verðl. vörur 25. Kappsund fyrir drengi innan 16 ára aldurs. 1. veröl. vörur..................$7.00 2. veröl. vörur.................5.00 3. veröl. vörur.................3.00 26. Kappsund fyrir karlmlenn yfir 16 ára . 1. verðl. vörur.$12.00 2. verðl. vörur.............8.00 3. verðl. vörur.5.00 HJOLREIÐAR. 27. Hjólreið—ein míla. 1. verðl. vörur .. .. .. ..$5.00 2. verSl. vörur .............4.00 3. verðl. vörur.............3.00 28. HjólreiS—3 mílur. Verðl. frá Can. Cycle & MotorCo 1. veröl.: Dunlop Tires 2. verðl.: Silfur medalía. 3. Hjólpumpa og vindlakassi. 29. Hjólreið—5 mílur fhandicapý 1. verðl. vörur..................$8.00 2. verðl. vörur ............6.00 3. verðl. vörur............4.00 30. Hjólreið (consolation racej ein mila. 1. verðl. vörur............$3.00 2. verðl. vörur............2.00 þrek sitt alt þeiin manni, sem varð mesta skáld Norðmanna. og annaðist son sinn, sem varð ráð- gjafi. Og í dag þegat hún er 75 ára, lætur hún ekkert á sér bera. Enginn má vita hvar hún hefst við. E11 vingjarnlegar hugsanir frá öllum Norðurlöndum eru bundnar við nafn hennar í dag, “ fólksins. Nefndin gefur þeim 5001 óbygðirnar norðan við Hofsjökul farbréf á “merry-go-f round” og og Langjökul til aö kanna landið, íslendingadagurinn í Winnipeg. 3t. RARNASÝNING. Winnipeg, 16. Júlí 1911. Eorstööunefnd þjóSihátíðarinnar i ár biður íslenzkt fólk aö lesa og athuga nákvæmlega prógramiö, eins og það er auglýst í blöðunum Lögbergi og Heimskringlu. | ViS þær athuganir munu menn j komast að þeirri niðurstöðu, að ! nefndin liefir reynt aö fylgjast með tímanum og aö öllu leyti haft það í huga aS dagurinn gæti orSiö sem allra fullkomnastur, skemti- legastur og íslenzkastur. Þessu til sönnunar skal eg benda á: 1. A5 alíslenzkur homleikara- flokkur er ráöinn til að spila allan daginn frá kl. 9 um morguninn og þar til alt er búið; flokkurinn sam- anstendur af 20 manns, og er í ráöi aS hann spili á leiðinni suðúr þarf ekki að segja þeim aS þaS verður skemtilegt ferðalag, eink- U1T1 ef þau feugju dálítiö af brjóst- sykri gefins í kaupbæti — en þaö hefir nefndin hugsað sér að gera; og að öðru leyti þurfa þau og all- ir unglingar endilega að koma sm mma að morgninum, því aö kapphlaupin byrja strax eftir kl. 9; auk þess fá þau þá fría ferö meö strætisvögnunum, og verður þaö auglýst nákvæmaj- í næsta blaði. Þrátt fyrir þaö, aö nefndin hef- ir haft þaö að markmiði að reyna að láta daginn borga sig fjárhags- lega, þá áleit hún aS ekki mætti draga úr verölaununum og skemt- un dágsins. Hún gefur því um $400 í verSlaunum og er þaS miklu hærra en nokkm sinni áö- ur. Hún treystir þvi, aS fólkið hjálpi henni til að láta daginn borga sig, með því aö fjölmenna meir en nokkru sinni áður. Á því ríður svo afarmikiö. Prógram dagsins má til aS fara batnandi ár frá ári og dagurinn þarf að veröa fjölsóttur að því skapi. ÞaS er okkur íslendingum til heiSurs, að svo verði, og þaö er auövelt, ef við ertim þar einhuga; og um það ættum viö sannarlega aS vera á einu bandi. ÁrerSlaun öll vierða borguð strax, og ættu þeir er þau vinna, aö gefa sig fram strax í garðinum. Einn klukkutími verður hafður til miSdegisveröár. Nefndin hefir samiö við C.P.R. og C. N. R. félögin um niöursett far til Winnipeg 2. Ágúst frá nær- liggjandi héruðum, tveim-þriðju v tna'egs verðs ef 10 til 40 koma úr sama staö, en hálft fargjald ef fleiri koma. R. Th. Newland, ritari nefndarinnar. er aftur kominn hingaö og ætlar nú að dvelja hér sumarlangt. Hef- hyggju aS ganga Vatnajökul, Fallegur Sumar Skófatnaður við lágu verði Hvítir striga kvenskór — Pumps— Stærðir 3 til 7, $2 virði fyrir $ i-4? 4 tegundir kvenskóa. Oxfords og Pumps úr Patent, Tans og Kid- skinnum. $3.50 og $4.00 virði nú $2.6^ Hvítir karlm. strigaskór fyrir $1.65 6 teg. Karlm. skór, $5 Oxfords fyrir $3.85 . Sendið eftir póstpar.tana skrá. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan. aicandi 639 Main St. Austanv«rðu. CANADAS FINEST THEATRE TALS. GARRY 2520 The International Comeienne May Robson sem leikur í hinum fræga gamanleik 8 “The Rejuvenation of Aunt Mary” j í garðinn aS morgninum. 1. verðl. vörur..........$4.00 2. íslenzkt “string band” spilar 2. verðl. vörur...........3.00 fyrir dansinn aS kveldinu. sem 3. veröl. vörur...........2.00 varir frá kl. 8 til 11. 4. \eröl. vörur..........1.00 3. Reynt veröur aö fá aö minsta • kosti sum af kvæöunum sungin, er 32. ÍSLENZK GLÍMA. ort hafa verið fyrir daginn; er þaö 1. verSl. vörur.........$10.00 e‘ns aH‘r vita ólíkt áhrifa- 2. verðl. vörur...........6.00 ine,ra °gT fegurra; þaö veröur aug- 3. verðl. vörur...........4.00 Lvst nákvæmara í næsta blaði. 4. Um ræðumennina þarf eg 33. DANS—Waltz, aö eins fyrir ekk> a® vera margorSur; tveir íslendinga. ]>eirra eru alþektir ihæfileikamenn r veröl vömr íinn„ ,nc5al okkar hér 1 Canada, og sama 2. verðl. vörur!.' .'.'$ 700 Xl" ^ °8 t veröl vnn, r , ™ l)ekkJa Sveinbj. Johnson logmann, Þvi meiri nýjung fyrir fólk hér 34. Dance—Waltz, open for all. ^111 Þa® hefir sjaldnara heyrt til One dozen photographs $10.00 'lans 5 hann ætlar aS sýna okkur, 35. VerSlaun fvrir friSustu stúlk- hann geti talaö á íslenzku rétt una..................$10.00 eins °S Þe>r sem mentast hafa heima á Frópi. 5- Þá er okkur ekki sízt ánægju- ia mílna kapphlaupið byrjar ld. ] cf'1* a® geta auglýst, aö ihinn nafn- 8.30 að morgninunii, Notre Dame ave á horninu á Sherbroöke i fragi glitnukappi, nýkominn aS og SherbroOke 'hr„ Gu®n™ndur Steffs' Cf 11 -X I v x x!M ’ ætlar aS syna llst sina 2. Ág., St, - er hlaupið þaöan norður aS og líklega annar u]> sem ^ Logan ave., niöur Logan ave. aö frægð hefir hlotiö heima, Nánara Main str.. suður Main str. til Por-. ÞaS > næsta blaði. ave., upp Portage ave. aS Sher- 6- Þa má m>nna á sundiö. Aldr- brooke, suður Sherbrooke aö Broad- ei ffyr hefir nokku.r íslendingadags ,v,v. „a„r Tíroadwav a5 Main s,r„ "L™ suöur Mam str. aö River ave., upp 1 sundkunnátt; 3 fyrir fullorSna og River ave. að Pembina str., suður 3 fyrir drengi. Pemibina str. aS River Park og svo 7. Og enn skal eg minna á verö- 7 hringi innan í garSinum. Þeir sem ætla aö taka þátt í tíu ] rnilna hlaupinn, eru beönir að gera svo vel og senda nöfn sín inn til nefndarinnar fyrir 31. Júlí, svo aö nefndin geti undinbúið sem bejzt fyrir hlaupin. launin, sem nefndin gefur þeirri íslenzkri stúlku, er álitin verSur fallegust 2. Ágúst; sú nefnd, er m þáð dæmir, verður athuguí og ff' ekki í manngreinarálit. 8. Minna viljum viö bömin á það, að 2. Ágúst verður þeirra dagur. ekki síöur en fulloröna Frá íslandi. Reykjavík, 1. Jjúlí 1911. Læknisprófi Uuk hér í bænum í fyrradag Pétur Thoroddsen meS II. betri einkunn. — Hann fer í næstu viku austur á EskifjörS og þjónar því héraöi um tíma fyrii FriSjón Jensson lækni.— Símfregn frá Khöfn kom í fyrradag um, aö þar hefir lokið læknisprófi sama dag GuSm. Thoroddsen meö I. einkunn . Prestafundur Hólastiftis hófst um miSja vikuna. Forsæti skipar Geir Sæmundisson vígslubiskup. Fundinn sækja 20 prestar. Skóla var sagt upp í gær á há- degi. Rektor Steingr. Thorsteins- son gat þess í tölu sinni, að stú- dentarnir þetta ár væri mjög mann ] vænlegur hópur, og að þeir hefði verið einstakir í sambúS sinni viS kennarana. Sjálfur heldur rektor þetta ár ] 60 ára stúdentsafmæli sitt; er út- | skrifaður 1851 með Arnljóti heitn- | um, SigurSi Jónassyni og þeim félögum. Þessir eru hinir nýju stúdentar: I Einar Jónsson, Hans Einarsson, Þorlákur Bjömsson, Magnús Jochumsson, Vilmundur Jónsson, HéSinn Valdemarsson, Páll Pálma | son, Hjörtur Þorsteinsson, Einar E. Hjörleifsson, Steinþór GuS- mundsson, Ámi Jónsson, Pétur Magnússon, Valtýr Stefánsson, Daníel Halldórsson, Kristín Olafs- dóttir, Axel BöSvarsson, Vilhelm Jakobssorí, Amgrímur Kristjáns- son, Gunnar SigurSsson. Jón Ol- afsson, Jakob Kristinsson, Stein- dór Gunnlaugson. Hermann Stoll, Svisslendingur- inn, sem hingað kom i fyrra sumar og ferðaSist þá einn síns liðs um ír skoöa Dyngjufjöll, Eldgjá, Eldey og fleira. Hann er hinn ótrauð- asti feröamaöur. . Hr. Stoll hefir í vetur flutt er- indi um ísland í París (2), Bern, Zurich. Basel og Schaffhausen — við mikla aðsókn og auk þess ritað Miðv.d. oe Fimtudae agæta grein um land vort og þjoö, ° * sannorSa og hlýlega í vorn garö. í Árbók svissneska Alpafélagsins fjahrbuch des Schweizer Alpen- clnb. Greinin er ítarleg og prýdd í mörgum prýðilegum myndum. í félaginu, sem þessa bók g«Jur ,it, i eru 15,000 félagar á vi5 og dreif | um Noröurálfu. Er eigi lítió i þaö variS fyrir oss, að um oss cr ritað eins rétt og hlýlega, sem hér er gert, í svo fjöllesinni hók. Hr. Stoll segir í formála greir ar sinnar, aS aðalósk sín með lienni sé að vinna íslandi nýja vini ] erlendis. “Betri þakkir — en aö þaö tækist, get eg ekki hugsaö mér.” Látinn er 27. þ.m. Eggert Joch-! umsson vitavöröur, bróSir séra Matthíasar skálds og þeirra syst- kina, en faöir séra Matthíasar í | Grímsey og Samúels skrautritara. Hann varö tæpra 78 ára. Embættisprófi í lögfræSi lauk í SigurSur Lýðsson 13. þ.m. með I. j einkunn. Heimspekispróf hafa þeir leyst af hendi Brynjólfur Árnason og Olafur Jónsson báöir meö I.; einkunn. Prófin tekin í Khöfn. Fjalla-Eyvindur,, leikrit Jóhanns' Sigurjónssonar, verður leikiö' í Khöfn næsta vetur á Dagmar eöa AlþýSuleikhúsinu, og á'frú Dyh- wad að leika Höllu. Samningar eru nýlega undirskrifaöir milli höf- undar og leikhússtjóra. Leikhús þessi eru nú sameinuð undir stjórn Jóhannesar Nielsen og Adamsi Poulsen og því óráöiö enn, hvort þeirra tekur að sér Eyvind. Fer þaö eftir því, á hvorum staðnum frú Dybwad verðtur ráðin. Enn eru og miklar líkur til, aö Eývindur ,'verSi ieinnig leikinn á ÞjóSleikhúsinu i Kristjaníu. Frú Dybwad ætlaði aö mæla hiS bezta meS því við leikhússtjórnina þar. tsafold. Föstud. og laugard. 21-22 Júlí Matince á laugardaginn “The Flower of TheRanch” A"^Musical Story of the*G°lcien West 3 byrjar málllld. 24. Júlí Matinee á miövikudaginn The Old homestead Kvöldin $1,50—250 eftiimiCd.—$1 — 250 vatnsbygð í þessu fylki. • 1 Útför Þorgerðar sál. fór fram frá útfararstofu A. S- Bardals fimtudaginn 13. Júlí. Var lík hernn ar borið þaðan til hinnar síöustu hvilu í Brookside grafreit . Fylgdu henni til grafar systkini og aSrir ástvinir. Séra Rúnólfur Mar- teinsson jarösöng hana. ÞorgerSur sál. stundaöi ýmsa at- vinnu eftir að hún kom til Canada en vann alt með dugnaði og trú- mensku er hún tókst í fang. Hún kom sér einkar. vel alstaðar þar sem hún kyntist. Þeir eru margir sem sakna hetinar, en átakanlega sár er söknuður systkinanna, því þessi systkina hópur var sérlega samrýmdur. Sjúkdómskross sinn bar hin látna með stillingu, \-ar venjulegast glaövær við alla þá. sem vitjuðu ’hennar í sjúkdóms- stríSinu. Æfistarf hennar var í því fólgiS, að leysa af hendi skyldu störf sín á allri lífsleiSinni meö kristilegri trúmensku. Vinur. Afarmikil aðsókn var aö sýning- unni hér bæjardaginn 18. þ.m. Þá er sagt aö 64,000 manns hafi sótt þangað. L-eikhúsin. DANARFREGN. Á hinu ahnenna sjúkrahúsi Win- nipegbœjar andaðist Þorgerður Sveinsdóttir E>ríksson, laugardag- inn j8. þ.m. Banamein hennar var lifhimnutæring. í 9 vikur lá hún á sjúkrahúsinu en var búin aö vera biluö á heilsu nokkuö lengur. Þorgerður heitin var fædd aB Reykhólum i Reykhólasv. í BarSa- strandasýslu á Íslandi>i2. Ág. 1885 og var því 26 ára er hún lézt. For- eldrar hennar voru þau hjónin Sveinn Eiríksson og GuSrún Hall- dórsdóttir. Þegar ÞorgerSur var tveggja ára fluttist öll fjölskyldan frá íslandi og settist aö við Svold í North Dakota. Fyrir 10 árum dó móöir hennar og faðir hennar tveim árum seinna. Fluttu þá systkinin öll burtu frá gamla heirn- ilinu viö Svold og eru þau öll sem stendur í Canada. Þau sem nú eru á lifi eru: Eirikur Vilhjálmuri. Ingvi Sveinn, Ingibjörg FriSrika í Winnipeg og Valdemar, Eyford Bjami, Tóhann FriSrik í Grunna- Hinn gamli og góði sveitaleikur, “Old Homestead” eftir Denman Thompson, verður leikittn í Walk- er leikhúsinu þrjú fyrstu kvöldin í næstu viku. og matinee á miðviku- daginn. Þessi leikur hefir notiS alþjóðarhylli í aldarfjórSung, og aldrei mist vinsældir. Höfundur leiksins varö’ miljóna-mæringur hans vegna, og þáS af því, aö leik- urinn sýnir fögur atriSi úr hvers- dagslegu sveitalífi, sem allir þekkja og skilja og vErSa hrifnir af. ÞaS er fallegasti og frægasti sveitalífs- leikuG sem sézt hefir á leiksviöi., Tæikendur veröa sömu eins og seinast. ÞaS veröur gaman aö sjá Mrs. Fiske, mestu leikkonu Bandaríkja- manna, þegar hún kemur til Walk- er leikhúss. Hún leikur aö eins tvö kvöld, 1. og 2. Ágúst, leik sem ; heitir “Mrs. Mumpstead Leigh”. Enginn listavinur má missa af aS horfa á hana. Næsta vetur, 1911 til 1912, verB- ur mikiS um góSa lekiendur í Wal- ker leikhúsi. Stjóm leikhússins ; hefir veriS sér úti um merkustu leikendur hvaSanæfa, til aS geSú- ast bœjarbúum. Nöfn leikendanna I verða birt síSar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.