Lögberg - 20.07.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.07.1911, Blaðsíða 8
8. I.ÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚLÍ 1911. ROYAL CROWN SAPU coupons og umbúðir eru góðar. Safnið þeim fyrir dýrmæt verðlaun. Vér sýnum aðeins ein verðlaun hér. Vér höfum mörg önnur Ef þér komið á Winnii_eg svninguna, þá koniið með sápuumbúðirLar á verðlaunastofu vora. Þér munuð sjá mörg falleg verðlaun. DRENGjA-ÚR, nickel umgjörð — Gott úr fyrir drengi fyrir 300 umbúðir. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnip>eg, Canada Dæmið um ’brauðið sem þér kaupið eftir gæðum verksmiðj- unnar er býr það til. Eftir þvísem verksmiðj. ervand- aðri,verður bökunin nákv. vandaðri og betri frágangr ■‘■-BOYD’S- „BRAIJD- er búið til f stœrstn og bezt út- búinni verksmiðju í Winnipeg, sem er undir stjórn beztu bak- ara landsins. Ransakið það Sherbrooke 680 færir yður vagn vorn heim að dyrunum, KRÝNING GEORGS KONUNGS V. verður minst á margan hátt á IÐNAÐARSÝNING CANADA í WINNIPEG 12. til 22. Júlí. Gerið ráðstafanir til að komast á sýninguna; SÝNINGUNA SEM ALLIR LÝÐIR DÁÐST AÐ. Misprentast hefir í seinasta bl. fyrirsögn á dánarfregn Guðbjarg- 1 ar sál. Gísladóttur. Hún er kölluð Guðbrandsdóttir. Blaðið Austri er beðinn að birta áininsta dánar- j fregn. í Blaðið Tribune segir það í al- mæli, að R. A. Bonnar, lögmaður, i Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði frá I. Júlí n. k. Elín Árnason, 639 Maryland St., Winnipeg Tilkynning. Samkvæmt óskum skiftavina sendum vér daglega mjólk í flösk- um til Winnipeg Beach Pöntunum og spurningum sinn- ir A. C. Duke’s Grocery Stote. CRESCENT CREAMER Y CO., LTD. FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Hr. Jóhannes Sigurðsson kaupm. frá Gimli var hér á ferð um síð- ustu helgi. J. J. BILDFELL F ASTEIGN ASALI Room 520 Union bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk. Winnipeg. Talsímí main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Contractors og aðrir, muni bjóða sig fram til þings í 1 ognun þarf nánar gaetur. tUnA1I.ars£KSÓN aDr Winnipegvið næstu Dominion kosn Haldið kyrru íyrir og notið óspart verka œttu að ingar. Hann hefir fylgt Conserva- Chamberlains áburð (’Chamber- láta oss útvega þá. tive flokknum, en er nú báðumjHjn’s Linimentj. Hann dregur úr makslaun TalsimiMaiiT 6344. flokkum óháður. Búist við að A. sársaukanum óg gerir yður heil- Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 Haggart, M.P., verði aftur í kjöri brigða. Seldur hjá öllum lyfsöl- The National Employment Co. Ltd. af hálfu Conservativa. um- Skrifstofa Cor. Main og Pacific. -------------- ! ' , . . __________________________________ Hr. Þorlákur Guðnason, frá konu nleð eltt barn a oSru an'! ~ 1________ Argyle-bygð, var hér á ferð um vantar húsnæði og fæði og að litið jmiðja vikuna. Hann hélt heim-;se eftir barninu á daginn meðan j leiðis í morgun og með honum!hun er 1 vinnu. Sjálf passar hún dóttir hans Matthildur, sem hér i barnið á nóttunni og eins á kveld- j hefir dvalið um tí.ma sér til lækn- in eftir k1-, 6> °S a sunnudögum og | inga. öðrum frídögum. Góð borgun.! __________ :Finnið ritstjóra Lögbergs. Agæt karlmannsföt Ákafleg? vönduð fyrir $12.35 Mean sem hafa góöa þekking til að velja sér föt. geta fengiS þau alveg eftir sínum smekk, því að þessi föt, vor bez'u, geri hina vandlátustu ánœgSa, og verðiSN er — svo aS segja háltt. Þriggja stykkja 'Lounge fatnaSir. Gerðir úr bezta innfluttu Cashmere Worsteds, spánný og fara á- gætlega, ,,bluff edge“ vandlega gengið frá saumunum, miUi fóður úr mjúkum hárdúk og striga; strigi á öxiunum, kraginn handstangaður, buxurnar niðurmjóar, eftir nýjustu tízku; beltislykkjur og suraar með opnanlegum hnöppum. endingargóðum. Litir eru ljósir, ljósgráír og dökkgráir, brúnir, bleikir og nýmóðins; Jk 4% M mm engin velkt eða gölluð. öll óaðfinnanleg T Stærðir 34—44. Vanal. $25, Kosta nú.. . . I ÍH I Herramenn geta nú fengið egta Panama- hatta fyrir $1.35. Seinasta sala þessara ágætu hatta. fyrir það verð sem f«r til að hreinsa og e«durbæta þá. Þeir eru ár egta Panaœa strái, lagðir innan með svitaleðri og vatnsheldum ,,protector“. skreyttir silkibandi. Allar stærðir 6% til 7%. Venjnlega $4.50 til $8.50 Fást meðan endast fyrir. $1.35 Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá B, THORSTEINSSON,! West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. Þessa sýningargesti islenzka höf- j um vér orðið varir við: Hver sem vita kynni heimilis- fang Sigurðar Magnússonar frá Frá Churchbridge: M. Hinriks- T A/rrí , , . . , , _ T,___^ Litla-Mel 1 Þykkvabæ 1 Rangar-{ son, G. Brynjólfsson, G. M. Breið'-! „ , , . , , fjörð. G. A. Arnason. Tallasyslu’ er vmsamlega beðinn að Frá Candahar, Sask.: Lúðvík S. ^ L‘gbei* V’ta TfÞ í í' asta. Hann mun hafa venð norð- ur við Winnipegvatn fyrir eitt- Fasteignir á Ellice ave. eru óð- Mrs. D. Elding kom hingað á- i Laxdal. um að hækka í verði. samt börnum sínum frá Saskatoon j Krá Les]ie gask . y Maen_ „ . •: , ...: . , „ i Sask., síðastl. föstudag í kynnis- ússon Th ThorvaÍdson, Miss F 4 ámm' Byggingaleyfi i Winmpeg þetta for tii systkina sinna hér í bæ. Tohnson W H Paul^nn P xr ~ Hr. Jón Olafsson hefir keyptjár hafa þegar verið veitt fyrir ------------- Johnson ’ KENNARI getur fengið atvinnu GESTIR. Það er fjarska gaman að sjá nýmóð- ins brauðgerðarlæki Brauðið er hrært hnoðað og mótað án þess snert sé við því, Verið velkomnir! Talsími Garry 814 MILTON’S verzlun hr. Th. T'horwaldsonar 1 Leslie, Sask.,, og- fer hann alfarinn héðan úr bænum í næstu viku. •Mrs. S. A. Johnson kom í fyrri viku til bæjarins ásamt dóttur sinni frá sumarstað sínum á Gimli. Hún fór norður á þriðjudaginn. Leonard Magnússon og systir hans Olína fóru til Churchbridge á laugardaginn var. Mrs. Guðrún Búason kom um miðja fyrri viku til hæjarins úr byggingum, sem virtar eru niu miljónir dollara. Síðastliðinn Júnímánuð borgaði New York Life félagið $2,079,645 um Miss Magnúsína H. Borgfjörð fór héðan úr bænum urn helgina i kvnnisför norður til Árborgar. Frá Yorkton,: Mrs. E. facobs. 1. BOBINSON »m við Kjama skóla nr. 647, frá Frá Gladstone, Man.: Mr. og °*' J,.9” tiJTx- Jfní j?12/'1 ■4H VetUT eða SUmaT I Mrs P « s manuðiý. Umsækjandi tilgreinij . ■ p\ ÍU i ^ °o 1 -rf Tr ikaupgjald Og mentastig Cqualific- Mikil þœgmdi fyrir 25 cent --------------Hr. C. J. Anderson, 688 Homr ra ^adena, Sask.: Fr. Vatns- atio^ Tilboð ættu að send'ast til fyrir 728 danarkröfur ('þar af dóu str., kom vestan fra Saskatchewan uai- undirritaðs fvrir ; Sent 1011 80 úr teringu;. A sama ttoa borg ;,m fyrri halgi. Ha„„ tajM dvali# timaritsinsi Ag. R tsfeld. Sec.-Treas, a5,^felag,« $2,230,256 t,l l,fa„d, þar um halfan_ma„„5. He»an íor ,p^ ^ cr >fj ^ fja_ Husawick P.O, Ma„. meðlima gengu í mánuði. sinna. 7,500 manns hann eftir litla dvöl félagið í þessum eina Gimli. norður að breytt og skemtifegt, og skreytt mörgum myndum. Helzta Mrs. Stef. Jióhnson og orooir 1 n«t.i .uu- T » tálH „Afl,rn;,r kona hennar T. E. Thorsteinsson banka- owmS the Fur Trails”, fróOeg írá, grátandi KringluAitrar -Tryggur, F.FTIRMÆLI: bróðir ritgerðin í þessú heftí hdtir Fótaveiki lœknuð. Menn eru sárfættir og fótrakir í hit- unum. Stráið í sokkana og skóna ófur- ; litlu af EAS’EM dufti. Það er kæl- andi; þerrandi; hressandi. Skórnir fljúga á fæturna, efaðmenn nota þaö. Alveg ómissandi. ]\Irs. H€lg<i Stephansson, —-— # t x u • ~ igitnauui rs.u Stephans skálds, Markerville, Alta stjóri komu 1 fyrri viku vestan frá sogti um ferð þeirra manna, sem t- ast ritstiórans smafueiar. kom hingað um miðja fyrri viku. Argyle. Þau höfðu dvalið þar Launerstiomin sendi norður til .... för sinni til Evrópu. Hún fór1 Hun íor he«an suður til Dakota nokkra daga sér til skemtunar. þangað á alþjóðaþing Goodtempl- ara, sem haldið var að þessu sinni í Amsterdam í Hollandi. fyrir helgina og bjótet við að dvelja ]>ar hjá Jóni J. Bardal, bróður sín- -aurierstjómin sendi norður til Hudsonsflóa í fyrra til vísimda- legra rannsókna. Smásögur eru Miss Eufemia Thorwaldson kom j þar margar, sem gaman er að. um um hálfs*' mánaðar “tíma* eða t!1 bæíarins f-vrir he,?ina ur skemti j Veiðimenn mega ekki án þess vera. svo, áður en hún heldur heimleiðisj ferö suður tú Ís!enc,iníía bygðar-, Fleftið er i5c. Útgefendur W. J. ______________ innar i Minnesota. Lætur hún hið Taylor, Ltd., Woodstock, Ont. bezta yfir ferðinni. Þær Miss ------------- Hr. Jaköb Briem barnakennari fór norður að íslendingafljóti til Iðnaðarsýningin var sett hér í . rT .x. f vi* . . « »v, i • 1 / t • , . Halldora Thorstcinsson oí? \Iiss ýh imðja fyrri vilcu komu hinff- að heimsækja broður sinn og aðra bænum um badegi a fimtudaeinn 1 ' , , . 1 ln s , ® ivnss ; . : ® 1 1 r 1 j r • *i 1 * 'v '1 v.*v. Mana Súrvaldason scm honni uröu i ^ til bsejanns tveir gtl&fraBði- kunningja þar fvnr miðjan þenn-1 fyrri viku, degi siðan en akveðið s ’ 1 u !• ... ...........ö an mánuð. Hann bjótet við dvelja þar fram eftir sumrinu. að var, vegna brunans í svningar- samfer5a su5ur koma aftur l,m kandí<latar fra Jslandi;Þcir Ma%n~ garðinum. Með stökum dugnaði mána5a,llot,n næstu' us jonsson og Jakob O Larusson. fókst að koma upp áhorffnda- - j *e.r foru fra Reykjavtk 21. Jum, , . , r. , -11 , , r. , I Ilr. Carl Frederickson er nýlega að nýloknu prófi á prestaskólan- Allmargir faste.gnasalar foru f pollunum . tæka t.ð og hefir alt j orSitln bankastjóri North. Crown- um. Magnús þjónar Tjaldbúðar- heðan urbænum s. . laugardag j far.ð þar vel fram Aðsokn mjog ,1)ankans j Glenboro. söfnuði í fjarveru séra Friðriks J. suuur til Denver, Colorado, par a|imkil alla daga, einkum a kvoldin. J meðal þrír íslendingar: Jón J. því að bæði eru menn þá lausir frá . --------- . j ,a.™s’ '“ messaðl |)ar f/rsta Vopni, Árni Eg'gertsson og Th. vinnu og sérstakar skemtanir að Manntalið í Winnipeg verðuri sl | >U aS ’ sunnu a^’. en Ja 0> Oddson. Þeir verða um háríar kvöldinu, svo sem flugefdar og því;ekki hui® fyr en eftir halfan mán- 11 ve> ur 1 ynyar< ti a gegna mánuð í förinni. j um líkt. Það hefir og verið þar uS her fra- Þa?s er sambands- l>ín Prestsverkum fyrst um sinn. jtil nýlundu, að flugvél hefir verið stÍornin er þa« annast, um leið og Þrettán Islendinffarkomu U Sigurður Matthíasson Brandsson sýnd og reynst ágætlega. Það er manntal er tek.ð um alt landið. ^ tj] bæjarins frá |slandi ; f og Jódis Jónsdóttir Björnsson, f>'rsta flugvél sem sézt hefir fljúga Mannta! Þetta1 her 1 bænurn verð- d J2 af yesturlandi o«- ein bæði'frá Árborg, voru gefin saman ^r. Það er Wright flugvél, en ur m,klu are.ðanlegra en það sem stúlka úr Reykjavík. 'í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- j maðiirinn san stýrir henni heitir teklS, er ar hvert, °" glzka menn a _____________ teinssvni hinn 5. þ.m., að 841 Frank Coffyn úr Bandaríkjum. aö fófefjoldi hér í bæ verði nú Fimm manns fóru hégan álei6is Sherbrooke str. j Hann hefir flogið á hverjum degi um röo.ooo. til fslands í gærmorgun: Björn ------------- siðan sýnmgin hófst, stundum oft ------ Olafsson gullsmiður, Árni Ander- Mr. og Mrs. Páll Jónsson og Páll a daS- Hann hefir farið langt í Mr. <>g Mrs. P.jörgvin Finars- solli JJtefán Skagfjörð, Lárus Sig- Bjarnason frá Wynyard, voru hér á ferS í fyrri viku. Mr. Fred. Dalmann fór snemma í þessum mánuði vestur til Spok- ane, Wash.; hann er ráðinn hjá New York Symphony Orchestra um 5 vikna tíma,, en kemur aftur að því búnu hingað til bœjarins. Plægingar með gasoline plógum hafa verið reyndar í sambandi >dð sýninguna skamt norðan við Whi- nipeg, á sléttum og víðum völlum. Það er verklegt að sjá 4 til IO plóga dregna af einni vél stanz- laust fram og aftur, og sjá hvern loft UPP og flogið bæði langt og,son, Mr. og Mrs. Jón Brynjólfsson urgeirsson og Olöf kona hans hratt og fanð í hringum og krók- frá Wynyard og Mrs. J. Sigbjörns- —------------ um eins og fugl. án þess honum son frá Leslfel, komu hingað í kynn Mrs. J." J.'Vopni~fór norður að hafi nokkru sinni mistekist hið isför í fyrri viku; þau fóru vestur Gimli um helgina til sumarbústað- minsta. a laugardagskvöldið, nema Mrs. ar síns ásamt börnum sínum. -------------- Brynjólfsson, sem varð eftir sér til _____________ Fostudagmn 14. Þ- m. voru þaii jlækninga og dvelur á heimili bróð- Miss Kristbjörg Vopni fór stið- íe“n , R,ernnf KtnStl" Ur s,ns PetUrs Sigurjónssonar, 5i 1 ur ti] Edinburg, N. D„ fyrir helg- Gisladottir, bæði til heimilis 1 itavprfev ‘ít . 7 , 5 TXr • c. . ... , r»e\ eriey si. lna ag heimsækja vmkonur smar Winmpeg, gefin saman 1 hjona- band af séra Rúnólfi Marteinssyni. Hjónavígslan fór fram að 65o j þar syðra. Hr. Chr. Johnson og hr. Chr.: Simcoe str., heimili foreldra brúð- j Benediktsson frá Baldur, Man., j Hr. Sveinn Kristjánsson frá gumans, og að henni afstaðinni komii snögga ferð til bæjarins á: Wynyard kom til bæjarins í fyrri settust um 40 veizlugestir til borðs. þriðjudaginn var. viku. Aður en menn stóðu upp frá ------------ ' borðum skemtu ýmsir með ræðum. Mjög margir gestir hafa verið ' Hingað komu í fyrri vilrn Hrs. Auk prestsins töluðu: G. J. Good- hér á ferð um sýningarleytið, þar j J. Thordarson. Wild Oak, með streifeinn kor,ja>t \ið annan v!mundSOn er stýrði þeim hluta veizl- á meðal Mrs. Dorothea Guðmunds- dóttur sinni; Mrs. J. Baldvinson, og þegar allra bezt er plægt nieð ^ Bergsvdnn^ ^ Mrs son frá Hó1ar P.O.,Sask.; hr. Pét- Hnausa P O., Miss Rósa Finn- Ingibjörg Goodmundson og Bjarnijur Anderson, Mrs. S. Anderson, j son og bróðir hennar frá Árborg. Magnússon, Sigurður Anderson j Miss Kristin Johnson og MissBjörg j ------------ hestafli. Gasoline-plógar eru ugg- laust framtíðar-áhöld, sem eig3 eftir að ryðja sér til rtims hvi.r-, _ vetna þar sem mikið er af slétt 1 í °- S'grCryggui- Bjernng. Enn frem Anderson fra Lesl.e; Mrs. Emer- Mrs. A. F. Reykdal frá Arborg akurlendi. í næsta blaði verðar nr,flllttl G; J- Goodmundson bruð- son og M,« G. Emerson fra Delo- og fósturdóttir hennar eru hér um nánara skýrt frá. þessum pleg- ^ Folk skemti ser j ra.ne, M.an.: hr. Egill Jackson. Elf- sýninguna. j hið bezta og arnuðu alhr hinum ros, Sask., Miss Ingibjorg Hoseas- | lungu brúðhjónum hamingju og dóttir fra Wynyard. Fnnfremiy Miss Margrét K. Bardal og Miss j eitt var það þó, ef tií vilí sem Námiri upplýsingar fást hjá ráðs-iur dögum saman frá verkum- gefi þeim drottinn góðan frið gegnum friðríkis sálarhlið. G. J. Goodmanson. FRANK WHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Kvenpils úr ensku “repp’’, "Indian head ", og ''linene'", með mjö fallegu sniði, og leggingaskraut. Aðeins hvít, og vanalega seld fyrir $4.50 til $s.so. Nú seld fyrir . . .... . $3. 50 Kvenblousur úr svissnesku muslini Og líni. Vana- verð alt upp að $6.50. Verða nú allar látnar fara fyrir Aðeins.............$1.98 Barna-yfirhafnir Handa uuglingutn frá 4 til 16 ára Vanalegt verð upp að $9.60. Nú aðeins..........$4. 50 Mikill afsláttur á sokkum handa kvenfólki og ungling- um. Stakarteg. af glervarn- ingi, diskar og könnur með gjafverði. I •• R06INS0N SJ 8 »• Þ'ann 7. Júlí var dregið um hið ákveðna “raffle’’ I.O.G.T. stúk- unnar Einingin í West Selkirk, eins ; og sagt var til á “ticketunum”, og var númerið á dúknum 73, og hlaut það Þórarinn Hjaltdal í West Sel- kirk. Fyrir hönd stúkunnar Guðtn. Sigurðsson, ritari. West Selkirk, 14. Júlí 1911. Úr skarlatsveiki dó stúlka þann 9. þ.m. hér í sveitinni fyrir norð- I vestan Gimli. Sagt er að veikin sé þar á fleiri bæjurn. Vonandi er. j að einfhverjar ráðstafanir verði j gerðar af þeim, sem eiga að sjá um heilbrigðismál, til að vama frekari útbreiðslu veikinnar.— Gimlungur. Miss Helga Bjamason, sem um hríð hefir dvalið vestur í Glenboro j við músík-kenslu, kom til bæjarins ■ fyrir helgina. Miss Jennie Johnson, sem kent hefir á bamaskóla vestur í Sask., kom til bæjarins i þessari viku til a$ ganga á Normal skólann hér í snmar. MIÐSUMARSALAN BYRJUÐ Vér ætlum að selja allar stakar stærðir af alfatnaði Það eru nýjar og fallegar tegundir. Kosta venjulega alt að $22.50,. en verða nú seld hvert um sig vorum. $10.00 PALACE CLOTHING STORE 470 Main St. g. c. long. Baker Block Fréttir frá íslandi. Akureyri, 16. Jimí iyn. Frá ísafirði fréttist í dag, að Guðjón Baldvinsson frá Bögg- versstöðum andaðist 10. þ. m. Eg sá hann fyrir 4 mánuðum síðan og virtist heilsu hans hafa farið1 mjög hnignandi á síðari tímum. Andláts- fregn hans kemur því tæplega ó- vart vinum hans og vandamönn- um, enda hafði hann verið óhraust ur mikinn hluta æfinna r og öll í námsár sín og vegna þeirra veik- j inda varð hann að hætta námi sínu i Kaupmannahöfn, þó þungt félli! honum, því hann hafði óvenjulega j ríka löngun til þess að afla sér þekkingar •v 2. AGUST 1911 verður haldinn hátíðlegur að Wynyard, - - - Sask. TIL prógrams hofir verið vandaö. Kvæöi ort °S fog samin. Margskonar íþróttir sýnd- ar og háum verölaunum heitiö. Horn- leikaraflokkurinnjslenzki spilar af og til allan daginn. -^^Fyrir Islendinga eingöngu.^^^- IMefndin. íngurn. Til leigu í tvo til þrjá mánuði Um há-bjargræðistímann, þegar ITann var maður ágætlega rit- nýtt: 5 herbergja sumarhýsi fcott- verst gegnir, getið þið hvað helzt fær, hugsunin óvenjulega ljós, en aSe) a Gimli skamt frá vatninu. fengið magaveiki sem tefur yð- r'.Li. ... \Tánorí nr»r»lvQÍncror TP.St 1119 1*3fts. iir rlrÁrrn»-»-i r-^' ____i____ . ‘ blessunar. Mr. Björn Jónsson Borgfjörð á bréf á Brú pósthúsi. Það er ís- landsbréf. Utan fra HptayatnsbygA þeir Jóh. Guðný Thorsteinson fóru norðurjmest einkendi það. er hann’ ritaði manni Lögbergs. M. Gislason, S,g. Oddsson, Snæbj. a« Qimli fyrir helgina. jen það var fölskvalaus ást á sann- nema þér hafið Chamberlains lyf, sem á við allskonar magaveiki 'leikanum. Hann'var honum fyrjr Heimili hr Kristján Goodmans, ^Chamberlain’s Colic, Cholera and í Féhirðir kirkjufélagsins, hr. J. Finarsson, Jr>h- Halldórsson, Skúli J. Yopni, er nú að senda nokkur Sigfússon, Guðm. Guðmundsson, j>ag skall hurfi nærri ]1ælurn þannjöllu öðru og þvi hélt hann einu "L ver?iiir frnrnveirie aK cyfí Hiarrtoea RemedyJ,, og takið svo ------------ eintök af siðustu kirkjuþingstið- Stemdor V.gfnsson, Asm. GuS- IO þ m ? hér 4 Giml;> þegar ' fram er hlnn hugt5i rétt vera, TÍ " stiti ’ 57 skamt af því þegar vejkin gerir r_ f- F. stúkan Tsafold heldur indum til nokkurra manna út um ,min s >n' ur og börn voru á smábát hér úti á hvort sem öðrum líkaði betur eða __j__________ ■ vart við sig. Selt hjá öllum lyf- fund aö 77° Simcoe str. fimtudags nvlendurnar. Þeir sem fa þau höfninni í ofsaveðri, svo við ekkert j ver. ■ söluin. kvöldið 20. þ.m. kl. 8 síðdegis. send, eru vinsamlega beðnir að Hr. Hermann Arason kom úr varð ráðið; og ef það befði ekki í Harmdauði verður hinn ungi Til sölu á Wellington ave., á-j , , MeSlimir eru sérstaklega beðnir að selja þau hið allra fyrsta og senda för sinni frá Chicago fyrri part verið fyrir ötula framgöngu G. T. jmaður ekki að eins vandamönnum fast við blómagarðinn þar, hús á koma á þenna fund, því að það, andvirði þeirra til J. J. Vopna, þessarar viku, og bélt heimleiðis Christie og lögregluþjóns A. B. i sínum, heldur líka öllum þeim, er 46 feta lóð; hefir 4 svefnherbergi Við sumarveiki barna skal ávalt þairí að kjosa Chief RangerJ stað Box 2767.^ Verð hvers eintaks er ril Glenboro á miðvikudaginn. Olsons, ásamt fleirum, þá hefði altjgerðu sér grein fyrir hinum miklu og er bygt úr múrgrjóti. Fæst gefa Chamberlain’s lyf, sem á við Selt hjá öllum lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.