Lögberg - 20.07.1911, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.07.1911, Blaðsíða 4
4> LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚLÍ 19x1. LÖGBERG (ietiö ít hvern fimtudag af The ' olUmkia Prbss LimItbo irner William Ave Sr. Nena St vVlNNIPKO, - Ma^ITOBA. á TEF. BJÖRNSSON, Editor. A. BLÖNDAL, Busineue Manager. utanXskkipt . ij'OliUMIJt l'RIISM Ltd P. O. öox 3084, Winnipeví, IVIan. UT \ NÁSKRIPT RITSTJÓRANS: Eö.TOR LÖG3ERG P. O. öox 3084, Winmpegf, Manitoba. TELEPHONE Garry 2136 Verð blaðsins: $2.00 um árið. meirihiutann til aö hætta störf-1 Kirkjuskólar eru menningarstööv- um og ganga til kosninga. aö þaö ' ar kirkjunnar. Þar þroskast þeir, mál komi einmitt tii greina viö jsem síöar taka vi? ^öga kirkju- t • legra mala. Þar læra þeir aö elska ráöstafanir . . , * , i kirkju sina, sogu hennar og ser- þ^ssar kosningar, að séu gerðar til að koma í veg fyrir þá ósvinnu, sem fyrst, með breyt- kenni. Þar öðlast nemendur bæöi þrek og vilja til þess a'ö verða öfl- ! traðka rétti meiri hlutans, og I rjúfa hið réttmæta og sjálfsagða j þingræði. Sc^mbandsþingið. S möandsþingið kom saman á þri judaginn, svo setu ráðgert fcali'i veáð eftir aærri tveggja m na a iilé. Þegar þecta er nt- að er ekkert kunimgt enu orðið af fr-imkvæmdum þingsins í þetta skuti, eu þess verðut sjálfsagt ek la gt að bfða að sjá má hv :rj i afturhaldsmenn ætla fram að Ura í viðskiftatnáhiiu. Það leyuit sér aldrei lengt. Senni- lega't ei að þeir ætla að halda á- frain nálþófi sern fyrri og traðka rétu meiri hlutans til að stjórna Og I i 'imþykt fjárlóg. Þær fjár- veiti igar sem þegai erusamþykt- ar eru eigi ineiri en svo að nægja til i. Sept. næstkomandi, og það m nu afturhaldsmenn ætla aö not sér. Suinir halda því fratn, að sam- bamJsvtiórninni geti látið sam- þykkja viðskiftafrumvarpið þrátt fytir það þó að aadstæf'inga- flo kkurmn haldi uppteknum hætti um aö heft? framgang málanna me en lahusum uinræðum. En þe.ta mun ekki rétt á litiö. Þmgsköpin munu svo úr garði gei, að ekki sé liægt að skera niðin imræður nen a með undan- angeugiiini þingsaiuþykt; engin líkindi eru til þess að atkvæða- greiðsla geti orðið um slíka þing- samþ kt frekar cn önnur mál, se'ii minni hlutinu ætlar sér aö varna |>ess aö iokist fái. Þess- vegiia er vart ráð fyrir því gerandi að saiiUiandsstjórnin fari að rjúfa þingsköpin, til þess að geta lok- að umræðunum. Það virðist augljóst að afturhaldsmeun geta neytt iiana til að leysa upp þing og . fna til nýrra tcosninga. Ef þeir gera það er ekkert við því aðgeia. En vitanlega hvílir á þeii ia herðum ábyrgö slíks ger- ræris, allur sá óþaifa kostnaöur, sem þjóðinni er bakaður með ko-mngum þessum, löngu áður en kjöriímabiliö er á enda runniö, að óghjymdu því purkunarlausa ranglæti að drífa af kosningar áð- ur eu hœgt hefir verið að breyta kjördæmaskiftinguuni og svifta meö því móti Vesturfylkin tíu til tutiugu fulltrúuio í sambands- þinginu. En þetta virðist aftur- haldsmönnum hið t esta kapps- »".ál. Þeir viröast fyrir hvern mui. vilja pína kosningarnar af í j haö t. Og hv< skyldi Laurier- Stjóiiii.i þá ekki loía þeim að haf.i smn vilja fram í þessu efni ása ut -ibyrg’ðinni á þvi? Það væii þe m meir en rnaklegt. L iurierstjórniii hefir liklega aidrei verið vissari um að ganga sigrht.di af hólnn í neinum kosn- tugum, en þessum Flokksmálið, wem 11ú verður um deilt, viöskifta-j málið, hefir náð svo ríku haldi á hinm canadisku þjóð, að líklega ekkert landsmál hcfir á síðari ár- uin oiðið jafn áhrifamikið, og . .aurier-stjórnin á því láni að fagna að fylgja eintni t fiam þeirri stefnu í þessu miki væga máli.sem þorri þessarar þjóðar hefir ækst eftir og þráir framkvæmd á—hag- kvæmari og betri viðskiftum við Band iríkjamenn, en verið liefir, bygðum á víðtækri tolllækkun. Það bggur því í augutn uppi. að þó að afturhaldsmenn fái komið á kosningum í haust, hljóta þeir að fara hinar mestu ófarir í þeim, og bersýnilegur fyrirboði þeirra hefir þegar orðið hrakför sú hin eftirminnilega, er Borden hers-j höfðingi þeirra fór nýskeð þegar hann var að þreifa fyrir sér hér í Vesturfylkjunum. Aftur á rnóti væri það vel til j fallið. ef afturhaldsmönnum, ruiniiililuta þings, tekst að neyða > j ing á þingsköpunum, að minm ugir málsvarar kristinnar kirkju. hluta þings, hver sem hann er, ; Því er þaö, aö hvert þaö kirkjufé- | skuli nokkurn tíma takast að! lagf, er eg hefi nokkur kynni af, lætur þaö veröa helzta verk sitt, að koma á fót kristilegri mentastofn- un í skjóli sínu, sem borgi upp- fóstrið með rentum. Hvaö aörar kirkjudeildir gera að þessu leyti, er sýnilegt hér í þessum bæ. College- skólarnir, fjórir aö tölu, sem standa í sambandi viö Manitoba-háskól- ann, eru beinlinis gróörarreitir kirkjulegrar menningar, og verk þeirra bera sýnilega ávexti. Trú- bræður vorir í Bandaríkjunum Verkamannafélög á Englandi. I>ESSIR BŒNDUR segja S H ARPLES Tubular skilvinda sé kostnaðarlítil ,,24. Marz, 1905, keypti Tubular. Enginn viðgeröar kostnaður. Aðeins 40 cent fyrir olíu.“ Jos. P, Belanger. St. Anne, Man. ,.Hefi notað Tubular 5 ár. Þurfti engrar viðgerðar. Jafngóð sem ný.“ J. R. Hammond, Monkton, Ont. ,,Eg skildi 459 pd, mjólkur í diska skilvindu eina viku; fékk 23pd smjörs. Skildi næstu viku 459 pd mjólkurí Tu- bularogfékk 26X pd. smjörs. “ VVm. Helmky, Stouffville, Ont. Venjuleg handhr ey f ð Tubular skil- vinda. hefir afkastaðstarfi sem jafnast á við 100 ára starf á fimm til átta kúa búi, með doll ars og fimtán centa kostn- aði í olíu og aðgerð. Vér sendum yður ókeypis frá- sögn með myndum um þetta merkiíega afrek, setnsýnir hvern- ig partar Tubutars stóðust slitið. Engir diskar í Tubular skilvindu, Hefir tvöfaldan skilkraft, Atyrgst ait- afelzta skilvindufélagi álfnnnar. Umboðsmaður vor sýnir yður Tubular. Ef þér þekkið hann ekki.'skrifið þá eft- ir nafni hans og skr if i ð eftir verðlista no 343 THE 3HARPl.ES 8EPARATOR CO. Toronto, Ont Winnjpcgr, Man Thc ÐOMINMJN BANH SF.LKIiKK UTIBCIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Spítr i sjóösdei.ld i it. Tekið v!ð inmlögium, frá ti.oo að uppbæð j og þar yfir Hæstu vextir bongaðir tvisvai sinoum á ári. Viðskiftom bæada og ann- aira sveitamanma sérstakor gaomur gefika, Bvéfleg innleggog úttektir algreiddar. ódt- ! að eítir bréfavíðskiftum. GBeiddur twfOöstó! I..$ 4,000,000 Varasjdðr og ódtifter grdBi $ 5,300,000 Allar eigoir..........$62,600,000 Innietgnar skírteini It'sr of credit*) seld sem eru greiðanleg nm allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. i trú vora og tungu> og halda hvoru- * tvcggju viö. Um skyldu vora til i hvorstveggja efast enginn maöur í raun og veru, hverju sem haldið er fram. Kirkjufélag vort er stofnað til I NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRITSTOFA í WTNNIPEG Hitfuðstóil (löggithn-) . . . $6,000,000 Hijfuðstón (grdddur) . . . $2,200,000 STJÓRNENDUR: FormaSur................Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-íormaður ------- Capt. Wm. Kobinson Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation Ð. C- Cameron W. C. Leistikow Hoo. R. P. Roblin Allskonar oankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikuinga við eiastaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á fslandi.—Sérstakur gaumur gefiun sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Réutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. C orner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. þess aö uppbyggja og þroska lút- erskan kristindóm í Vesturheimi. Þaö og þaö eitt veitir því tilveru- rétt sinn og gildi. En frá fyrstu tíð hefir félag vort leitast viö aö vernda íslenzkt þjóöemi og tungu. Þaö er aö réttu skoöaö forvöröur íslenzkrar menningar meöal vor. Sóma síns vegna er þaö skylt aö gera þaö, sem orka leyfir, til viö- halds íslénzkrar tungu einsog þaö stendur, fyrir guöi og mönnum'. ábyrgö á þroska og útbreiöslu lút- erskrar kristni meöal Vestur- íslendinga. Lúterskur skóli, undir umsjón kirkjufélags vors, er meiri trygg- ing fyrir viðhaldi og efling lút- erskrar kristni á þessum stöövum. Þar eiga ungir námsmenn aö En minnist þá læra þaö fremur öllu ööru aö 30 yr.s Á Englandi er verið að gera I tilraun til að marka verkamanna- jfélögutn starfsvið í stjórnmálum. jlafa og reist sér skóla; þaö er ekk ! Eins og ýtnsum rnun kunnu£t, ert lúterskt kirkjufélag til í Ame- I hnekti Osbornedómurínn svo : ríku, — nema vort eigið, — sem I nefndi stórum þessari starfsemi engan skóla hefir stofnsett. Norð- vetkamannafélaganna á Englandi. ! menn> Svíar og Þjóðverjar, . . ~ —jafnvel Danir og Finnlendingar, Lavarðadeudin kvað upp domi ' . , &. . ’ , , í þott famennir seu, eiga skola til aö þann eins og nokkurs konar hæsta vjghaIda trúarbrögöum sínum og | réttardóm tungu. Þaö er því ómótmælanlegt Aðalefni dóms þess var það, að og óþarft að fara um þaö fleiri banna verkamannafélögum að j oröum, aö skólamáilið er eitt hiö J leggja fram fé til þess að styðja i mesta nauösynjamál kirkjufélags I kosning nokkurs þingmannsefnis, I vorf- ...... , | Nauðsyn vor er því meiri, ef og somuleiðis var verkamanna-!, „ . . , ’ ! .. , . ; þess er gætt, hvernig a stendur I félögum bannað að greiða þmg- fyrjr oss liejma fyrir. Fjóröung- mönnum nokkurt kaup um þing-|ur aj(jar hefir liöiö síöan kirkjufé- tímann. Varð þetta stórum ó- | lag vort hóf tilverú sína. Eitt sér J þægilegt Iagaákvæði flest öllum j heíir þaö staöið, undir yfirstjórn í verkamannafulltrúum, því að þeir; Suðs. Aldarfjórðungur þessi hef- , 7“ : ! Í K.im'r ufs 'r verið bardaga-tíö félagsins, og myrksynn spamaöur, einsog Kass- i voru fæStl SVO eínumK b“n f’ dÖ langt er frá þvi, aö sá terdagi sé andra var fyrrrnn. En minnist þá | þeir ættu hægt mec a a a sig tjj jykta lejddur. þess, aö hún spáöi rétt, þótt Tróju- leggja rækt viö trú sína, án þess þó i svo sem stöðu þeirra sæmdi um Engin er sú stofnun til með- menn tryöu henni ekki. Lútersk að frelsi einstaklingsins sé í nokkru þingtímann, og máttu í annan aj Vestur-íslendinga, sem jafn- sér kenni eru í hættu stödd; en hitt hnekt. Þar eiga þeir aö læra aö ! stað illa við atvinuumissinum, þvílniikið hefir verið reynt aö gjöra mun ásannast, aö fslendingar: viröa arf þann hinn dýrmæta, sem að brezkum þingmönnum hefir r a« engu. Ber þar margt til, sem verða, er tímar liöa, hópum saman feörakirkja þeirra hefir varöveitt aldrei verið neitt kaup greitt. en ■ °Þartt er aö seSÍa Þeim- sem s°gu meðlimir annara kirkjudeilda, nema handa þeim. Þar eiga þeir aö ’ í , jvorri eru kunnir. Trúleysingjar kynslóö vor geri skyldu sína, þá öölast skilning á þeim sannleik, að þingmens a e r verie i m ein ^ Únitarar hafa frá byrjun starf- skyldu, sem guö hefir falið henni, kristindómslaus menning er í raun göngu virðingarembætti. en ekki aS ag þvj j0fnum höndum. Og nú fari ' skólamáli sínu aö dæmi ann- og veru hefndargjöf viötakanda, fjárgróðastarf. i síðustu tíð hefir örvaskúrin duniö ara lúterskra kirkjudeilda. Þetta læra aö skilja, aö kristindómurinn Síðar var hert á dómi þessum úr vorum eigin hópi, — og dynur er því augljósara, er þess er gætt, er “súrdeigiö sem sýrir alt deig- gé þaö ekki gert, er eg hrseddur ! með því að láta hann einnig gilda enn, þótt skytturnar hafi yfirgefið að þjóöernistakmörkin veröa ó- iö”, að einnig þeir eru kallaöir til j um nemendafæð, hversu æskilegt félag vort. Sá bardaginn hefir skýrari með hverju ári og er þaö hins almenna jxistuladæmis, aö út-lsem þa-g annars væri að veita verið sárastur; frá þeim mönnum eðlileg afleiðing af hluttöku vorri breiða ríki guös á jörðinni. meira frelsi við námsgreinaval. væntum vér hjálpar og trausts. ' borgaralegum störfum í þessu Þar eiga þeir einnig aö nema: Meö þaö fyrir augum, sem eg Lítill hluti Vestur-fslendinga til- landi. Eölilega semjum vér oss aö tungu feðra sinna og læra aö meta hefi sagt 'hér aö framan um þjóö- heyrir kirkjufélagi voru. háttum innlendra borgara, og er hana, læra aö unna þvi, sem göf- j rækni vora, þori eg engu ööru aö í deilum voruim viö öll þessi sizt aS la ltaö eSa furi5a si» a Því’ ugt er 1 íslenzkum lyndiseinkunn- treysta. andstæðu öfl, hefir óefað margt enda er frá Því einu enSin ÞÍ^ nm> kynnast hinu helzta, sem ís- Én kröfur þeirra, sem vildu verið talað, sem ekki skyldi veriö ernisleg eða truarleg hætta a ferö- knzkar bókmentir hafa til brunns veröa aðnjótandi almennrar hafa. F.n kirkjufélag vort á meö nm’ ef ver forunl skynsamlega aö aö bera. Þar eiga þeir aö læra aö fræ<5slu, ættu aö vera teknar til réttu þann mikla heiöur, aö þaö raSi voni’ En hvorki Þj°ðerni j skilja eöli þjóöar sinnar og elslka' greina jafnhliöa. Væri því nauö'- hefir staöið viö stefnuskrá sína vPru eða tru holddm ver vlS eSa ættland sitt. í einu oröi: Þar eiga: synlegt aö veita þeim leyfi til aö hvaö sem á hefir duniö. Þéir, veitnm Þan dýrmÆtu serkenm i þeir að þroskast sem kristin ís- vera me« viö nám í hverri sér- _____ l_._....... j|.. sem tilhevra því, vita, hvaö þeir arf komandl kynsló«um, nema ver lenzk prúömenni, er annist andleg- stakri grein, sem þeir vildu, eöaíog menningar á þessum stöövum. sem um væri beöiö, gæti blómgast meðal vor, án þess að binda sig viö fyrirskipað próf. En eg játa þaö, að þótt mér virðist hugsun sú fög- ur og aðlaðandi, þá er hún naum- ast framkvæmanleg. Flestir náms- menn byrja skólanám með það fyr- ir augum að ná stööu aö náminu loknu. Fyrir alt of mörgum tákn- ar skólaganga spor aö efnalegu sjálfstæöi og þægilegum lífskjör- um, þótt þeir sé auövitaö líka til ekki svo fáir, sem stjórnast af fróðleikslöngun nær því eingöngu. —En þeir eru fáir í samanburði viö hina, og má margt segja til varnar hvorumtveggja. Vér hljóít- um því að mestu aö miöa náms- greinaval vort viö þaö, sem há- skólaráð þess ríkis eöa fylkis krefst, sem skólinn er bygður í hvort oss er ljúft eöa þaö í íagg -hvort oss er það ljúft eöa leitt, því sameiginlegra prófa er krafist af öllum nemendum á hverju stigi námsins, aö minsta kosti er því svo varið í þessu fylki. Og flestir nemendur viö æöri skóla, byrja þar nám meö þaö fyrir augum aö taka þaö, sem á íslandi myndi kallast stúdentspróf. Vér hljótum því aö takast á hendur aö kenna allar þær námsgreinir, sem krafist er til undirbúnings undir College-nám. í sveitakosningum. Verkamannafélögin hafa kunn- j aö þessu afarilla sem voniegt var, j og hafa boriö fratn ítarleg mót- mæli gegn honum, og samiö á- | skoranir um aö fá hann upphafin. , Stjórnin hefir reynt aö veröa viö í áskorunum þessum meö nýjum i lagafyrirmælum. í þessum lagafyrirmælum er þaö tekiö fram, aö þeim verka- rnannafélögum, sem fullnægi á- kveðnurn skilyröum skuli heimilt aö greiöa kostnaö í sambandi viö þingkosningar, sveitakosningar og sömuleiöis þingmenskukaup sinna manna; ennfremur kostnaö í sanibandi viÖ pólitiska fundi, og til útbreiöslu stjórnmálabækiinga o.s.frv.. En til þess aö þessa j veröi auðiö lögum samkvæmt veröur meiri hluti hlutaöeigandi verkamannafélags aö hafa fallist á þetta. Svo er og ákveöiö, aö fé þaö, sem nota skal þ^nnig í stjórnmálaþágu, skuli verða lagt lí sérstakan sjóö, og sá sjóöur myndaöur af frjálsum samskotum tneölima í verkamannafélagi j hverju. Cetur hver maöur í i verkarnannafélagi lagt í þann Teikn tímanna benda sannarlega í þá átt. Um þessa vestrænu sléttu frá Lake of the Woods til Kletta- fjalla, eru dreifðir trúbræöur vor- ir svo þúsundum skiftir. Margir þeirra eru sem stendur fyrir utan söfnuði, en það verður ekki lengi. Ýms hinna lútersku kirkjufélaga í Bandaríkjunum eru nú aö veita þessu meira og meira afiliygli og saineina fólk þetta undir merki sínu. \ Genaral Council starfar hér í Winnipeg meö sæmilegum árangri. Ohio-synodan vinnur þrekvirki á þessu sviöi. Skóla er hún aö koma upp í Melville, Sask., eftir því sem blöðin segja. Vart líða svo mörg ár. aö lúterska kirkjan hafi héreigi afl til framkvæmda í stærri stýl en að undanfömu. Fegnir mundi þeir verða að vinna i félagi meö oss. Á þann hátt sé eg möguleik til þess að draumar vorir rætist i nálægri framtíð. En meðan það er ekki orðið veröum vér aö gera oss á- nægöa með undirbúningsskóla, sem yröi bæöi þeim og oss hvöt til starfa og um leið sterk vopn i hönd-um vorum til aö leiða hugi þeirra til sam vinnu viö oss. Verður þá svo um síðir, aö lúterskur College-skóli og lúterskur trúfræöiskóli myndast á grundvelli sameiginlegra trúarjátn- inga til blessunar fyrir alda og ó- borna. þar sem íslenzk tunga veröi kennd um aldur og æfi. Aö þessu eigum vér aö keppa, og byrja vorn litla skóla í drottins nafni, fullvísir þess, að hann metur góöan vilja, og blessar starf þaö.sem honum er helgaö. Það er -bein- línis skylda vor viö hann. Hann sem leiðbeindi oss hingað frá ætt- landi vortt, hefir ekki gert það til- gangslaust. Eg trúi því, aö hann meö því krefjist þess af oss, aö vér sétim forveröir lúterskrar kristni vilja, i trúmálum. Tfúin kristna beitlim l)e,m voPnum- sem 'bezt an ba5í kirkíu sinnar og þjóöar ijöörum, ef um væri beöiö. Yröi þá o°* lúterska er oss hjartfólgið al- vmnst meS 1 bardaSa- Veitum ver framtíöinm, — guðelskandi menn, I ef ti] vijj nauösynlegt aö mynda vörurríál. Að hinu leytinu er stefna ungmennum vo:um somu tókifæn sem vilja starfa fyrir hann og þora undirbúningsdeild, er heföi það allra andstæðinganna þokukend11* l)roska °g þeim bjoðast með her aö gera þaö. verk meg höndum sérstaklega, sem og óákveðin. Meö þennan mis- lendri þjóö, vinnum vér sigur; Sé ekki þetta hugjsón vor, höf- þeir nemendur vildu vinna, en væri Til þess hefir hann sent oss lút- erska íslendinga hingaö til lands, fyrsta allra eöa meöal þeirra fyrstu, er þá trú játa. Til þess hefir hann i rikum mæli : veitt oss andlega og -líkamlega björg mun fyrir augum er eg alls ókvíö- bre&ðumst ver Þvi _ trausti, biöuim um ver ekkert viö: skóla aö gera, ekki tiltekiö á hinni fastákveönu inn um sigursæld kirkjufélagsins, ver ósigur. Og þá rejnist þjóð- þar sem mýmargir slcólar eni fyr-1 námsgreinaskrá. íslenzka yröi að og blessun. viss um það, að hvorki Únítarar en:,sast vor °S truarleg festa mál- ir, einsog hér -horfir viö,, Betri sjálfsögöu ein aðalnámsgreinin. ! Eg get ekki varist því, aö láta í né Ný-guöfræðingar megna ag ^ðl eitt /S ver ckki þess verðir, aö uelciíæri ri1 Mmennrar mentunar en : Biblíuskýringar og undirstööut- Uós, í þessu sambandi, sorg mína halda a lofti hermerki drottins. hér bjóðast, getum vér ekki veitt. | atriöi trúfræðinnar ætti gjöra útaf við félag vort. ag æði eitt og vér ekki þess verðir, að tækifæri til almennrar mentunar en! halda á lofti hermerki drottins. hér bjóðast, getum vér ekki veitt. | atriöi trúfræðir.nar ætti aö kenna, yfir því, hve ólíkt er ástatt fyrir En annað óttast eg enda veit og kraftaverks eru ur- Skólar þessa lands eru fullkomn- ef því gæti orðið komið svo fyrir, j vorri þjóö og öörum þjoöum, er um sé af því, sem fyrir’augun ber, aö !.ltln b att afram suri’tval °t ari en svo. Kostnaðinn, sem það að slík fræðsla yröi viðurkend af mentamál er aö ræöa. Bretar þrá sá ótti e’r ekki ástæðulaus. Þótt ’>tteSt' 1,efir í for n)eð sér fyrir nemend- háskólanum. Yröi þaö mögulegt, aö mentast viö Oxford eöa þeir geti ekki bygt upp, geta Einsog áöur er ságt. er skóla- ur að læra’ ffetum ver ékki heldur að,eg Þvi a hverju ári er Cambridge; þjóöverjar sýna sér- þeir rifið niður. Vegna starfsemi málið nærri því jafn-gamalt kirkju v’3enst að kekka svo nokkru nerrn. próf tekið hér i Manitoba í þeim staka rækj sinum háskólum. Menn þeirra verður litur svo á -ður sá hópur stór. sem félaginu. Þó hefir þvi sára-Iítiö. En líkur eru ti! Þess samt sem áö- fræðum, ef menn æskja. Auð- af brezkum ættmm flykkjast til Ox- , að “þar sé enginn kend- miöaö áfram. Voru eigin fram- ur’ ab a litluin skóla meö fáum vitað væri þetta gerlegjt þvi aö-eins, ford; þyzkir Ameríkumenn til Ber- rna sumir þeir menn, sem svo fara aö vor er bráölát þjóö. En undirtekt- En samt er að viðurkenna fengist eða ekki, ætti að myndast Heimaþjóðirnar keppast viö að ráöi sínu, þykist’ breyta rétt þótt ir þær, sem þetta mál hefir fengiö l)að undireins, aö skóli vor væri öflugur sunnudagsskóli í sömu veita an-dlegan auö bræörum sinum svo sé ekki. En hjá þeim mönnum meöal þjóðar vorrar, eru góðar, ef ekki likle&ur td að veita ,)Ctri b)TSingu og nemendum gert aö 1 Amerí-ku. deyr trúin út eins áreiöanlega og tillit er tekið til ástæöna. Skóla- f,;æðslu . eða me,n ý almennum skyldu aö sækja hann, en þeim En vér -báðum þjóðbræöur vora námsgreinum en aðrir skólar á skyldi veitt undanþága, se n cigi um lið, meðan alt var hér í bemsku sama stigi, en lakari þyrfti hann vildu þangaö koma af trúarleguin og fengum enga hjálp. Atvinnu ekki heldur að vera, og mætti þá, ástæöum. málið bar fyrst á góma, að frásögn frá sjónarmiði almennrar þekking-l Á skóla vorum ætti einnig að fyrverandi forseta kirkjufél. vors, ar, vel viö una. ! búa kennaraefni undir hin fyrir-ier hann ferðaðist til íslands til aö Til aö stofnsetja skóla var skóla- skiPuðu alþýöuskóla-kennarapróf. [ biöja um hjálp. Þeir daufheyröust sjóð, sein vill, en engra féla^s-1 léttinda missir hann þó aö hann! þag( ag lampaljós slokknar, þegar sjóöur er nú um $8,ooo. Og er gen það ekki, og ber engin skylda olían er eydd. Börn alast upp þekk- núverandi forseti kirkjufélags vors ril að greiða fé í þann sjóð þó að ingarlaus eða þekkingarlítil um var sendur til að biöja um loforð emhverjir krefji hann pess. Ekki kristileg mál, en hinsvegar mý- til skólans, var því máli vel tekiö, heldui gera það að skilyrði margar tælandi raddir, er telja °g Þa áttum vér að byrja. En þá /,, . kristnina heimsku ojr alla þa stalf- dreymdi menn dagdrauma, sem viö neum. sern i verKamaiinaieiag .,1r . 1 J lr' * rx. v v 1 1 ö stjorn og sjalfsafneitum. sem drott nff c,n ~1A' lenzkan háskóla, sem su-mir létu sig þó dreyma um. íslenzkur há- .. allir heföu átt að sjá aö voru ekk- sjóður vor gefinn, _til þess og Hunnugra er þaö, en frá þurfi aö viö bænum vorum, er vér sérstak- gengur, að hann skuli skyldur til • inn krefst af fyjgjendum s!num> ert annað en draumar. Hundraíf einskis annars. Til þess hljótum segia> Þeim> sem kunnugir eru, um Jega þurftum liðs viö. En nú, er að leggja fé í sjóð þenua. Laga- | Sumstaöar er nú þegar farið á þúsund dollara takmarkinu var vér því aö verja honum. Alt ann- jbinar Prestlausu nýlendur vorar t. þjóökirkjan ísfenzka hefir breytt , i- i--: u. >.:_ _ii„..i,.k *,i u- u aldrei náö, ekki neitt líkt því. Og að væri í mínum augum kirkjufé- d’ Alftavatnsbygö, aö skýr ogjStefnu sinni og fáni nýju guöfræö- þótt sú upplhæð 'hefði fengist, var laginu algerlega ósamboðið. Vil eg "reinileS merki áhrifa þeirra kenn- (innar blaktir þar viö hún, viröist því feyfa mér aö fara fáeinum ara’ sem Þar hafa starfað> sjást vel ganga aö útvega menn til aö oröum um þaö, hvernig eg ajit meðal annars i trúmáfem. Þ.eir beyja stríö á móti félagi voru, sem 3,5, byrji. Er þsö á.lit bcinlínis cð^ obcinlinis liEÍt ^ barn íslcnzku kirkjunnar eins mitt að flestu leyti í samræmi við:J varanlBff ahr,f °S sterk til trúar °ff hún var fyrir fjörðungi aldar. fundarsamþykt þeirrar standan-di e8a vantruar eftir skoöunum sín- j Eg álasa ekki neinum manni í sam- nefndar, sem hefir þetta mál meö j nrn’ Ean ahrif’ er kennari hefirjbandi við það mál; getur veriö aö höndum í ár. atS ÞV1 '^1 a nemendur, veröa l>eir hyggist vinna -guöi þægt verk. x- _ . , „ , . . „!ekki mæld eöa vegin, en þeirra! En eg hryggist yfir því, aö þetta Eagn,rt.væn M one,tanlega. a« sjást glögg merki nú, og veröur | atriöi hlýtur óhjákvæmifega aö hafa þjoörækm og truaralvara yor stæði betur er stundir ,í8a þaS j för meg sé a8 me5tol sam Svo fostum fotum, aö skóli vor; , _ • ..... - - s gæti verið stofnun, sem veitti al- le&S l)v> áherzlu á þetta at- menna fræðslu án þess aö taka til fyrirmæli þessi þykja allmikið til þessu að bera. bóta, þo aö verkamönnum þyki j>Etta er þunga bylgjan, sem ógm . þau ekki ems frjálsleg e.ns og ar voru jitja fjeyi. Veröi ekki aö M al'S ekkl n<>!? 4,1 a?S byr,a 1S* þeir hefðu frekast óskað. I þessu gert, veröa þau böm og a'f- ---------------- ! komendur þeirra heiönir menn og , , , . , ------------------------konur. Aö liinu leytinu leggjl sk°h.cr draumsyn ein , Mir • c! önnur kristin kirkjufélög. sem stór aldre; verrS annaS' Jafnvel ^11' eru og þróttmikil, alla áherzluna ° ’ “Jí80* J' d„ GnstavnS I heimatrúboð sitt. Verður því e«li- AdolphnS Colle^e eða Wesley, er lega lagt kapp á þaö, aö “kristna;°SS Um megn' ! landann”, sem aöra. Veröur sú' Starfræksla Wesley-skólans kost- j viðleitni því eðlilegri og auöveld- aði síöastliðiö ár um $37.000. Má fluiti á ari- er Þesá er gætt, aö yfirleitt af bvl marka, hve lan>gt er frá því skeyta þeir Iítið um þjóöerni vort, að ver getum byrjaö á þann hátt. j sem varpa frá sér trú feöranna, Flestir leiötogar kirkjufélags vors | ]>ótt undantekningar eigi sér þar hafa ekki hugsað sér svo hátt. , félagsins. FYRIRLESTUR, sem séra Hjörtur J. Leó, M. A., kirícjuþingi 23. Júní síSastl. < II. vinna milli Austur-Islendinga og greina inntökuskilyrði í College- skóla eöa námsgreinaskrá þeirra. Ef til vill næöum vér þá bezt til- gangi hans, og á þann hátt yröi hann notadrýgstur íslenzkum nem- manna. sér æöra nám, þrá fræöslu í ýms- Skólamál vort er nærri því jafn- auðvitað staö. Aö því leyti er Þegar loforðunum var safnaö um gamalt kirkjufélagi voru hinu ís- þjóöemi vort og lútersk trú í arið. var Það tekið fram, aö ís- lenzka og lúterska. Um leiö og bandalagi. Þeir, sem nú vilja búa lenzkt Academy væri í vændum, kirkjufélagiö var stofnaö má segja i kirkjufélagi vom banaráö. búa °g er það eins hátt og vér, einir aö skólamálið hafi oröiö eitt af þannig óbeinlínis í hendumar á ser> gctum hugsaö oss, um langan aöal-málum þess. Menn fundu þá annarlegum kirkjudeildum. Vív tima- % tek l*^3- fram af bvi þegar til þess, aö mentastofnun er asti vegurinn, til aö vinna á móti mer Hylst ekki, aö stefna vor í ! um námsgreinum, sem ekki em eins nauðsynleg fyrir þetta félag þessu, er það, aö félag vort eignist be5511 mikla máli hefir veriö óá-!kendar á alþýðuskólum vorum. Til einsog hjarta og slagæðar eru fyr- skóla, þar sem námsmönnum vor- kveðin mjög á liðnum árum, og þeirra þarf aö taka tillit. ir niannlegan líkama. tim sé innrætt ást til trúar vorrar er Þvi Htt mælandi bót. Mér vit- ^ þennan hátt kæmi skólinn Reynsla annara lúterskra kirkju- °g tungu, því þeir, sem skólaveg- anlega er engin þingsamþykt til, vafajaust beztum notum. Feg- félaga kennir þann ómótmælanlega inn ganga> veröa, hvaö sem hver sem ákveöi nákvæmlega verksviö inn viidi eg mega treysta því, aö sannleik, aö varla er unt aö skóla- seg>r, þeir, sem móta og marka skólans fyrirhugaöa. yér treyst svo þjóörækni laust kirkjufélag vinni aö áhuga- hugsunarhátt þjóöar vorrar, er ár En eitt skiljum vér allir, sem námsmanna vorra og lærdómsþrá máluin sínum meö sömu atorku og ,lða- | kirkjufélagi þessu tilheyrum: ís- þjóöar vorrar, að skóli, sem ekki árangri, sem þau hafa til brunns Eg býst viö, að sumir yöar, lenzleur skóli á ekkert erindi meöal heföi ákvéöna námsgreinaskrá, en aö bera, er skólastofnanir eiga., bræöur mínir! álíti, aö eg sé nú of vor til annars en þess aö vemda veitti fræðslu í þeim námsgreinum riöi í sambandi viö skólafyrirtæki vor er gerð ómöguleg á þennan hatt, VOrt. ,°g er Par ve,tt djúpt sár þjóöemi voru sem seint mun gróa. Trú vor eg þremur er oss hjartfólgnari en alt annaö, kærari en þjóöemi, þótt oss blæöi í augu aö sjá þaö sært. Nú er verið aö! koma á fót há- Verk þetta ætla kennurum að vinna. Sundurliðuð skýrsla um væntanlegan kostnaö m. fl. verður lögö fyrir þetta þing. endum og næöi til flestra náms- Þetta er í stuttu máli sú hug- skóía" í Islandi. “Engiunminsri vafi Margir, sem þó ekki ætla ~— r”-- --- — ’ ’ s sjon, sem fynr mer vakir umjgetur £ því leikiS, aö kennarar viö skolamal vort. Sa kostnaöur, sem þann skóla verða valdir eftir hæfi. þessu fylgir.er ekk, okleifur, ef ]eikum og þekking. Hugönæmt væri Vel er,a ,ha!dlíS’ ,ekkl meiri en svo’ þaö. aö geta mælt meö því, aö þar Vestur-fslEndingar menbn þessu í framkvæmd, ef vér höfum vilja til. Eg gat þess áöur, aö íslenzkur háskóli, eöa College-skóli, væri aö eins fagur draumur. En því trúi eg fastlega, aö lútcrskur College- skóli eigi eftir aö rísa upp á þeim sína. Stór gróöi yrði þaö frá þjóö- ernislegu sjónarmiði. Þár læröu námsmenn vorir tur.gu féöra sinna til hlítar og yröu íslenzkir í anda. Væri islenzka kirkjan nú þáö, sem hún var fyrir 25.30 árum, þá myndi eS ,eggJa til, aö vér legÖumst á eitt stöövum, sem íslendingar byggja. með þjóðbræðrum vorum heima,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.