Lögberg - 21.02.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.02.1918, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. FEBRÚAR 1918 Bæjarfréttir. Islenzk stúlka óskast í góða vist. Upplýsingar fást hjá Mrs. T. H. Johnson, 629 Mc- Dermot Avenue. Vinnumaður, sem kann að al- gengri gripahirðing, og er van- ur við skógarhögg, getur fengið atvinnu.—Ritstji Lögb. vísar á. Hjálparnefnd 223. herdeildar- innar heldur fund miðvikudags- kveldið þ. 20. þ. m., hjá Mrs. G. Eggertsson, 724 Victor St. Föstudaginn 15. febr. voru þau Jón Víglundur Johnson og ung- frú Svava Matthíasson, bæði frá Gimli, gefin saman í hjónaband að 493 Lipton St. af séra Runólfi Marteinssyni. “Syrpa” verður full prentuð og send áskrifendum um mánaða- mótin. Jakob G. Hinriksson, sonur Asdísar Hmriksson, hefir innrit- ast í Engineer herdeildina og lagði hann á stað héðan úr bæn- um áleiðis til vígstöðvanna sjö- unda þessa mánaðar. Vinir og vandamenn hans óska honum allra heilla. Útbreiðslufundur verður hald- inn í Goodtemplarahúsinu, undir umsjón stúkunnar Skuld No. 33, hinn 27. þ. m. — Verða þar til skemtunar, ræðuhöld, söngvar o. fl. — Allir hjartanlega vel- komnir. KENNARA vantar fyrir Moose Horn Bay S. D. No. 1609, mótmælenda kennari óskast. Verður að hafa annars eða þriðja stigs kennara- leyfi. Kensla byrjar 1. marz. Umsækjandi tiltaki kaup og æfingu. R. J. Perry, Sec.-Treas. Ashem, Man. GJAFIR TIL BETEL. H. P. Tergesen, Gimli .. $10.00 L. B. Wpeg............... 5.00 Mrs. Th. Thorsteinson, Beresford............ 50.00 Mrs. Gróa Bjömsson, Pacific Junction, Man. 5.00 Um leið og eg þakka fyrir þess ar gjafir, en sérstaklega Mrs. Thorsteinson fyrir hennar góðaj vilja og miklu fyrirhöfn með því' að búa til tvo hluti, til sölu á hlutaveltu tíl arðs fyrir Betel, þá skal þess getið að lukku núm- erin tvö 32 og 72 hafði Mr. ó. Johnson, Beresford, keypt. J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Betel-samkoma verður haldin á Gimli þriðjudagskveldið, hinn 26. þ. m., samkvæmt auglýsing'- á öðrum stað í blaðinu. — petta eru Gimli-búar beðnir að hafa hugfast. Samkoman, sem haldin var í Fyrstu lút. kirkjunni síðastlið- inn mánudag, var prýðilega vel sótt, full kirkjan, og skemti fólk sér víst mikið vel. Samkoma þessi var ein hin bezta, sem vér minnumst að hafa verið á meðal íslendinga. pað sem til skemt- ana var, var alt prýðilega vand- að og vel af hendi leyst. Allir þeir, sem þátt áttu að taka í samkomunni, voru til staðar, vonbrigði urðu því engin, hvorki fyrir tilheyrendur, né heldur fyr- ir þá, sem fyrir samkomunni stóðu. Slíkar samkomur eru bæði uppbyggilegar og einnig arðvænlegar. N0TIÐ GAS. HIÐ EINA ÁBYGGILEGA ELDSNEYTI í ELDHÚSI YÐAR. Gas hefir óteljandi hagsmuna eiginleika í sam- bandi við heimilishald, en þó fyrst og fremst að því er snertir suðu og nægilegan forða af heitu vatni. Ekkert getur jafnast við nýmóðins gas-eldavél, að því er snertir, spamað, og þægindi við matreiðslu. Ekkert getur eins fljótt látið vatn sjóða, ems og gasið, og ekkert er jafn ódýrt. Enginn skapaður hlutur, er eins kærkominn hverju heimili, eins og •gas-hitunarofn. Notkunn gass, er þýðingarmikið atnði í sam- bandi við vemdun kolaforðans. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electric Railway Co. 322 Main Street Talsími: Main 2522 I Góð atvinna í boði. i ! MINNEOTA, Minnesota, U.S.A. ”Stoðir Samfélagsins“ Verður sýndur við íslendingafljót, föstudaginn þann 1. marz 1918. Allur leikflokkurinn, 19 manns, kemur norður. Ný tjöld. Dans á eftir leiknum. Betri skemtan hefir aldrei verið boðin við Fljótið. íslendingar fjölmennið! Leikurinn er eftir hið heims- fræga skáld Norðmanna, Henrik Ibsen. Riverton Hall, kl. 9 e. h. Inngangur 75c. Betel-samkomur í Grunnavatns- bygðum og Gimli-bœ GIMLI...........................26. Febrúar. LUNDAR..............................1. Marz MARKLAND.........................2. Marz Samkomur á Dog Creek, Silver Bay og Reykjavík P. O., auglýstar greinilega í næsta blaði. Aðgangur ókeypis. — Samskota leitað. Munið eftir samkomunni í kveld í Goodtemplarahúsinu. CHEVRIERS’ (The Blue Store) I HAFA VINIR YÐAR FRÉTT UM HINA MIKLU BRUNA SÖLU? Salan stendur yfir að 470 Máin Strreet 5 dyrum fyrir norðan gömlu búð GHEVRIER’S (“TIie Blue Sture’) Loðfatnaður karla, allar mögulegar tegundir. Moffur og yfirhafnir fyrir kvenfólk. Öll skinnavaran verður að seljast á óheyrilega lágu verði. $150,000 virði af fallegum og ágætum loðfatategundum. Tiu Sala Segið vin- um yðar. -Th, Stam Wlun OndM. TffC mu/m V Main Striet, Wtimipeg Opp. Old Post Offíca Vér þurfum að fá mann sem kann að meta og virða búlönd og getur haldið bækur og séð að öllu leyti um skrifstofu okkar að Glenboro, Manitoba. Nákvæmari upplýsingar viðvíkjandi starfinu og þóknun fyrir það, fæst hjá oss. Listhafendur skrifi oss hið allra fyrsta. ~ I The Globe Land & Loan Company 1RJ0MI SÆTUR OG SÚR j Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- ver5. Fljót afgreiðsla, góð skil og ■ kurteis framkoma er trygð með | því að verzla við DOMINION CREAMERY COMPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. iimiuii IIHIIIIHIIIII iimHiiHimnr ■iiumimimuminiMiimiinHiniaiiNMHniii *iin I KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út 1 hönd fyrir allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery /Co., Ltd., 509 Willisfll flVB. imiwwiniMWlllimillllWmillMilMIIIMIIMIIIlWllllWIIIIWIIIIMIIIWIIMI J. II. M. CARSON Býr til Allskonar Umi fyrlr fatlaða menn, einniK k-viðsUtsmnbúSir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COIjONY ST. — WINNIPEG. William Avenue Garage AUskonar aSgerBir á BifreiSun. Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubea Alt verk ábyrgst og væntum vfcr eftir verki yíar. 363 William Ave. Tals. G. 3441 MiuiaiiiiainiBii STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 1 50-2 Pacific Ave. Eg borga hærra verð nú en nokkru sinni, fyrlr Sléttu og Skúg- arúlfa^kinn, að viSbættum flutningskostnaði, eSa greiSi til baka póst- flutningsgjald, af póstbögglum. Afarstór Stor No 1 Cased $16.00 $12.00 No. 2 Cased 12.00 9 00 No. 3 $2.00 til $3.00 kef1sSkinn,\SeyIikattak-skinn, ROTTUSKINN o s frv. í mjö" háu verði. Sannleikurinn er sá, aS eftirspurnin fyrir skinna vöru, er óvenjulega mikil. SendiS vörur ySar undir eins. Miðlungs $8.00 6.00 No. 4 50c Smá $6.00 4.00 Manitoba Stores Limited 346 Cumberland Ave. Tals. Garry 3062 og 3063 Búðin sem gefur sérstök kjör- kaup. J?að borgar sig að koma hér, áður en þér farið annað. Fljót afgreiðsla. prjár bifreiðar til vöruflutninga. /Alt eySist, sem af er tekiö, og svo er me'ð legsteinana, er til sölu hafa veriö síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki verðhækkun og margir v'iðskiftavina minna hsfa notaö þetta tækifæri. Þið ættuð aS senda eftir veröskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið síöasta, en þið spariö mikið með því að nota það. Eitt er víst, að það getur orðið nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. A: S. Bardal. Gestir í bænum, sem vér höf- um orðið varir við, eru: Mr. G. J. Hallson frá Calder, Sask., kom úr kynnisferð frá N. Dak. og var á heimleið. Mr. Rafn G. Nordal og Mr. S. G. Arason, Amaud, Man. Mr. Björn Bjömsson, Miller- dale P.O., Sask. Mr. Gísli Sveinsson frá Gimli. Mr. Sigurður Baldvinsson frá Narrows, Man. Guttormur J. Guttormsson skáld frá Icelandic River. Mr. S. S. Anderson frá Piney, Man. Eiríkur bóndi Bjarnason frá Churchbridge, Sask. Eiríkur á son sinn Magnús í stríðinu, sem hann sagði að hefði særst og leg- ið 3 mánuði í sámm, en væri nú heill, og kominn aftur á víg- stöðvamar. M. Filipus Jónsson frá Otto, Man. Mr. Bergþór Johnson, stúdent, frá Otto, Man. Mr. Kristján Bessason frá Sel- kirk. Mr. og Mrs. Hósías Hósíasson frá Mozart, með son sinn til lækn inga, og sem sagður er á bata- vegi. Mr. Pétur M. Johnson frá Mozart Mr. Haraldur B. Einarsson frá Elfros, Sask. Mr. og Mrs. Hallgrímur Gutt- ormsson frá Leslie, Sask. Jón kaupm. Vieum frá Foam Lake, Sask. Mr. Hákon Kristjánsson frá Kandahar, Sask. Kristján Jónsson frá Baldur. Séra Friðrik Hallgrímsson, Baldur, Man. Mr. Jón Pétursson frá Gimli Samúel Johnson trúboði frá Brandon, Man. Mrs. Hannes Kristjánson frá Wynyard, Sask. Miss Kristín Olson frá Wyn- yard, var á leið til Winnipegosis til ættfólks síns. Mr. Sveinn Kristjánsson frá Wynyard í kynnisferð til vina og kunningja. Mr. Kristjánsson á tvo sonu í hemum, þá Jón Hall-| dór á Frakklandi og Vernharð,, sem hefir verið á flugmannaskóla á Englandi að undanförnu, en er nú á fömm til Frakklands. Kristján Jónasson frá Kanda- har, Sask. Elenóra Július, ráðskona á Betel. Ljósmyndasmíð Strong’s LJ Ó S M Y ND ASTO FA Tal*. G. 1163 470 Main Street Winnipeg: Sérstök ljósmynda kjörkaup 12 myndir 12 og ein stór mynd af Þér eða fjölskyldunni fyrir $1.00 Komið og látið taka mynd af yður í dag eða í kreld. Opið á kveldin Reliance Art Studio 616) Main St. Garry 3286 Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verÖ. Æf8ir Klaeðskerar STEPHKNSON COMPANY, Leckie Blk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 Útsauma Sett, 5 *tykki á 20 cts. Fullkomið borðsett, fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 litlir dúkar með sömu gerð. |úr góðu efni. bseði þráður og léreft. Hálft yrds i ferhyrning fyrir 20 cents. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPl/E’S SPECIAIiTIES OO. Dept. 18, P.O. Kox 1836, Winnlpe* Verkstofu Tals. Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujám víra, allar tegundlr af glösum og aflvuka (batteris). VERKSTOFA: 676 HOME STREET HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er haegt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og akoðið OVER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. GOFINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 EUice Ave, Horninu & Hargrave. Verzla með og v'írða brúkaða hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virSi. BIFREIÐAR “TIRES’ Goodyear og Dominion Tires ætiC á reiSum höndum: Getum út- vegaS hvaSa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur gauniur gefinn. Battery aSgerSir og bifreiSar til- búnar til reynsiu, geimdár og þvegnar. AUTO TIRE VUUCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt. J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búin til eftir m&li. Hreinsar, Pressar og gerir við föt. Alt verk ábyrgst. 328 Bogan Ave.f Winnipeg, Man. Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar og prýðir Kús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERK.IÐ ÁBYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook^St., Winnipeg Mrs. Wardale, 643^ Logan Ave. - Wmnipeg Brúkuð föt keypt og seld eða þeim skift. Talsími Garry 2355 Gerið svo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu Tilkynning Hér með læt eg heiðraðan almenn- ing i Wlnnipeg og grendinni vita að eg hefi tekið að mér búðina að 1135 á Sherburn stræti og hefi nú mlklar byrgðii af alls konar matvörum me8 mjög sanngjörnu verði. pað væri oss. gleðiefni að sjá aftur vora góðu og gömlu Islenzku viðskiftavini og sömu- leiðis nýja viðskiftamenn. Taikð eftir þessum stað 1 bláðinu framvegis, þar verða auglýsingar vorar. J. C. HAMM Talsími Garry 96. Fyr ab 642 Sargent A»“. C. H. NILS0N KVENNA og KARIiA SKRADDARI Hin stærsta skandlnaviska skraddarastofa 208 Logan Ave. í öðrum dyrum frá Maln St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117 Rúgmjöls - milla Vér böfum nýlega látið fullgera nýtízku millu sem er á horni $utberland og Higgins stræta og útbúið með nýtízku áhöldum. Bezta tegund Rúghveiti Blandaður Rúgur og hveiti Rúgmjöl Ef þér hafið nokkurn rú að selja þá borgum vér yð- ur bezta verð sem gefið er. REYNIÐ OSS B. B. RYE FLDUR MILLS Limited WINNIPEG, MAN,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.