Lögberg - 20.10.1938, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.10.1938, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. OKTÓBER, 1938 7 Hendurnar eru Esaús en röddin Jakobs Þegar eg hafÖi lesið grein kunn- ingja míns Mr. S. GuSmundssonar í Lögb. 29. sept. datt mér í hug smá- sama, sem eg las fyrir löngu síðan. Efni hennar var á þessa leiÖ: Bóndi nokkur hafÖi mist föður sinn, sem hann unni hugástum, og setti að honum ógleði mikla og hugarangur. Skömmu síðar var hann á gangi á þjóSveginum, fann hann þá vasa- spegil, sem einhver ferÖamaÖur hafði tapað. Speglar vpru þá ó- þektir á þeim slóðum. Bóndi leit í spegilinn og þóttist hann þar sjá föður sinn. FærÖist þá ósjálfrátt bros á andlit bónda, og maÖurinn í speglinum brosti einnig. Bóndi var hjátrúarfullur á þeirrar tiÖar vísu. Hélt hann aÖ spegillinn væri guöleg opinberun, sem drottinn sendi hon- um til að láta hann vita að faðir hans væri vef haldinn i himnaríki. Bóndi stakk speglinum í barm sinn. Þegar hann kom heim hafði hann tekið aftur gleði sína og lék nú á als oddi. Og kona hans gladdist yfir þessum skapbrigðum bónda síns. Engum sýndi bóndi spegilinn en laumaðist til að líta í hann þegar enginn sá til. Svo bar það til eitt kvöld að konan tók eftir þvi að mað- ur hennar var að pukrast með eitt- hvað sem hann flýtti sér að stinga í barm sinn, er hún kom inn. Hún lét ekki á neinu bera, en settist við sauma sína. Bóndi virti hana fyrir sér og öruggur um það að hún hefði nokkurs orðið vísari lagðist hann til hvildar og sofnaði vært, eftir erfiði dagsins. En konan náði speglinum og sá þar konumynd. Leist henni nú ekki á blikuna, því hún þóttist sjá að bóndi væri sér ótrúr. Setti að henni grát mikinn. Bóndi vakn- ar við grát og kveinan konu sinnar, en veit ekki hvað valda muni. Reyn- ir hann að gera sig blíðan og spyr u'tn orsökina. En konan hrynti hon- um frá sér með illyrðum: “Þér ætti ekki að ver ókunnugt um það, hvað að mér gengur, þú ófyrirleitni svik- ari, sem felur mynd annarar konu í barmi þér, en lætur sem þá elsktr mig. Aldrei hefði eg trúað þessu á þig Pétur; að þú tækir aðra eins ó- freskju fram yfir mig. Eg held það,væri bezt fyrir þig að fara til hennar en láta mig í friði!” Þessu líkt fer Mr. S. Guðmunds- syni, hann þekkir ekki myndina af fréttaritaranum frá Edmonton eins og hún birtist í spegli rökréttrar hugsunar. ÞessvQgna grætur hann svo beisklega í Lögb. 29. sept. Mr. S. G. hefði átt að taka því heilræði sem eg gaf honum í upphafi, að skrifa aðeins um þau mál, sem hann skilur eitthvað í, en ef hann vill endilega skrifa um sjtórnmálin i Alberta verður hann að vera við þvi búinn að bera ábyrgð á orðum sinum, og þýðir ekkert að barma sér yfir því þó mér og öðrum þyki hann litið vaxa af ritmenskunni. II. Mr. S. G. kvartar um að eg færi engin rök fyrir því, sem eg hefi um hann sagt sem fréttaritara. Um það ætla eg ekki að þrátta. Lesendurnir verða að dæma um það. Sjálfur segist hann styðja alt með “óhrekj- andi rókum” sem hann segir um stjórnmálin í Alberta. O-jæja! Hér er ofurlítið sýnishorn, tekið úr Lögbergi u. ágúst. “Allir skattar og útgjöld hafa aukist, síðan þessi vandræðastjórn komst til valda, svo ánauðarokið, sem al’menningur er að sligast undir, er nú þyngra en nokkru sinni áður í sögu fylkisins. Stjórnin hefir svik- ist um að borga jafnvel rentur á lögmætum skuldum fylkisins, sem nema fleiri hundruð þúsundum doll- ara á ári, og sem alt af bætist við höfuðstólinn árlega, svo skuldir fylkisins fara óðum vaxandi. Samt er forsætisráðherrann svo óskamm- : I INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man.............B. G. Kjartanson Akra, N. Dakota.*........B. S. Thorvardson Árborg, Man..................Elías Elíasson Árnes, Man................Sumarliði Kárdal Baldur, Man..................O. Anderson Bantry, N. Dakota.......Einar J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.........v.Arni Símonarson Blaine, Wash...............Arni Simonarson Bredenbury, Sask...............S. Loptson Brown, Man. .............J. S. Gillis Cavalier, N. Dakota......B. S. Thorvardson Churchbridge, Sask..............S. Loptson Cypress River, Man............O. Anderson Dafoe, Sask...............J. G. Stephanson Edinburg, N. Dak...........Páll B. Ólafsson Edmonton, Alta................S. Guðmundson Elfros, Sask......Mrs. J. H. Goodmundson Foam Lake. Sask.........J. J. Sveinbjörnsson Garðar, N. Dak.............Páll B. Ólafsson Gerald, Sask....................C. Paulson Geysir, Man..................Elías Elíasson Gimli, Man...................F. O. Lyngdai Glenboro, Man.................O. Anderson Hallson, N. Dak............Páll B. Ólafsson Hayland, P.O., Man.....Magnús Jóhannesson , Hecla, Man..................Gunnar Tómasson Hensel, N. Dakota............John Norman Hnausa, Man...........................Elías Elíasson Husavick, Man................F. O. Lyngdal Ivanhoe, Minn.....................B. Jones Kandahar, Sask............J. G. Stephanson Langruth, Man........!.. . John Valdimarson Leslie, Sask..................Jón Ólafsson Lundar, Man...................Dan. Lindal Markerville, Alta. ...........O. Sigurdson Minneota, Minn....................B. Jones Milton, N. Dak............Páll B. Ólafsson Mountain, N. Dak. ........Páll B. Ólafsson Mozart, Sask...........J. J. ‘Sveinbjörnsson Oakview, Man............................Búi Thorlacius Otto, Man. ......................Dan Lindal Point Roberts, Wash...........S. J. Mýrda! Red Deer, Alta...............O. Sigurdson * Reykjavík, Man...............Árni Paulson Riverton, Man.........................Björn Hjörleifsson Seattle, WashJ................... j Middal Selkirk, Man..............Xh. Thorsteinsson Siglunes P.O., Man......Magnús Jóhannesson Silver Bay, Man........................Búi Thorlacius Svold, N. Dak............B. S. Thorvardson Tantallon, Sask.............J. Kr.‘ Johnson Upham, N. Dakota........Einar J. Breiðfjörð Víðir, Man. .................Elías Elíasson Vogar, Man..........................Magnús Jóhannesson Westbourne, Man.........................Jón Valdimarssor. Winnipegosis, Man.....Finnbogi Hjálmarssor, ^ Winnipeg Beadh...............F. O. Lyngdal Wynyard, Sask.............J. G. Stephanson feilinn að halda því fram að skuldir fylkisins liafi ekki vaxið síðan hans stjórn kdmst til valda. Líka hefir stjórnin þrjózkast við að gjöra nokkra samninga um frest og gjald- daga á skuldum fylkisins, eins og önnur fylki hafa gjört, sér til mik- ils hagnaðar, bæði með lægri rentum og svo afslætti á höfuðstól. Fyrir þennan trassaskap stjórnarinnar er alt lánstraust fylkisins eyðilagt. Alt þetta ráðleysi hefir valdfð ómetan- legu tapi fyrir almenning á öllum sviðum. Alt, sem stjórnin, með þessum hálaunuðu “expertum” sin- um hefir hafst að, er að gefa út lög, sem þeir sjálfir, eins og aljir aðrir, vissu að voru ólögmæt, og gætu því ekki öðlast gildi. Svo alt, sem þeir ' hafa aðhafst, hefir verið dæmt dautt og ómerkt. Öll þessi skrípalæti stjórnarinnar hafa kostað almerm- | ing mörg hundruð þúsund dollara, ! og er líklegt að við það bætist enn i rífleg upphæð, áður en fylkið getur , losað sig við þennan loddara-flokk, sem situr að völdum.” Það verður gaman að sjá Mr S. G. veiða upp úr ritgrauti sinum “óhrekjandi rökin” fyrir einhverju af þessum staðhæfinga spörðúm, því það er >ekki á neins manns færi nema hans sjálfs. Í III. Eg vil enn þakka Mr. S. G. þann ; góðvilja, sem hann sýnir mér með i því að reyna að “upplýsa” mig í þvö , sem er að gerast á stjórnmálasvið- | inu í Alberta.. Jafnvel þó sumt af uppfræðslunni minni mig á söguna af karlinum, sem fór með son sinn til prestsins, sem átti að búa dreng- inn undir fermingu. Prestur spurði drenginn meðal i annars hvort hann vissi hve rnargir dagar væri í vikunni? Jú, drengur vissi það. En hve margir mánuðir í árinu? Þá þagði drengurinn, en karl faðir hans segir : “Þú ættir þó að muna þetta, Gvendur, svo oft er , eg búinn að segja þér: að það eru j 12 mánuðir í árinu, og 12 tungl á hverjum mánuði.” IV. . Mr. S. G. byrjar “upplýsingar” sínar með því að segja, að það sé hin “argasta vitleysa” að S. Cr. hreyfingin í Alberta sé beint áfram- hald þeirrar umbótahyggju, sem fram kom í bændaflokknum. Jæja, látum okkur nú sjá. Bændaflokk- urinn var við völd í iij. ár. A síð- asta stjórnar-tímabili hans myndað- ist S. ,Cr. hreyfingin i Alberta Bændafulltrúarnir “höfðu bæði Major Douglas og Mr. Aberhart að koma til Edmonton og skýra þetta nýja stjórnarfyrirkomulag fyrir stjórninni.” eins og Mr. S. G. svo snildarlega kemst að orði. Bænda- fulltrúrnir féllust ekki á uppástung- ur Douglasar. Þeir treystu því að flokkurinn væri sér samdóma og mundi enn standa á bak við sig. Svo var farið til kosninga, bændaflokk- urinn kom engum manni að, en S. Cr. fl. kornst til valda með yfir- gnséfandi meirihluta, eða með öðr- um orðuin bændafl. var sama sem “þurkaður út” þó hinir fyrri fyrir- liðar flokksins hafi getað hóað saman einHverju fólki á það, sem S. G. þóknast að kalla “alsherjar- fund” og þó þeir hafi viðhaft “hörð örð” og bannfært stjórnina, þá munu fáiar óttast að henni stafi hætta af. Miklu fremur munu menn brosa að þessu “alsherjar” “bannfæringa” masi fréttaritarans í Edmonton. Og var það þá ekki umbótahyggja fólksins, sem áður myndaði bænda- flokkinn, en sem 1935 fylkti sér um S. Cr. Ef fólkið hefði gert sig á- nægt með kyrstöðu, hefði það falið bændafulltrúunum að fara með völdin, en ef það hefði verið búið að tapa allri trú á það að umbætur væri mögulegar mundi það hafa kosið konservatíva eða liberala. V. Mér er ánægja að frétta það, að mér beri svona vel saman við það, sem þeir skrifa vestur þar.’ En þó hefði eg fremur kosið að það kæmi frá einhverjum öðrum heldur en Mr. S. G., því eg hefi svo íitla trú á því að hann sé fær um að gera saman- burðinn. Eg man ekki til að eg hafi talað um “vísindalega stefnuskrá.” Og fyrst hann ekki skilur íslenzkuna treysti eg ekki meir en svo við ensk- treysti eg honum ekki meir en svo við enskuna. Sjálfur hefi eg ekk- ert séð af þessum “doðröntum” sem hann talar um. Mér skilst að hann sé að tala um nýútkomin rit en “doðrant” þýðir “gömul bók” og á þvi ekkert skylt við þetta umtals- efni. VI. ' Einnig minnist Mr. S. G. á nið- urfærslu vaxtanna á fylkisskuldum, virðist það vera hans heitasta áhuga- mál, að fólkið fái að borga fulla vexti; ummæli hans eru á þessa leið : “Svo kemur Mr. Gíslason með þessa aulalegu staðhæfingu um niður- færslu stjórnarinnar á rentuní á op- inberum skuldum fylkisins.” Þessa athöfn stjórnarinnar telur Mr. S. G. dauða, en sarút er hún svo lifandi, að henni er ennþá framfylgt í Al- berta. Stjórnin borgar ekki, og ætl- ar ekki að borga, nema það, sem hún sjálf ákvað, helming vaxtanna. Síðan bendir Mr. S. G. á það að félag í Toronto hafi höfðað mál út af þessu og því hafi verið dæmdir fullir vextir. Og Mr. S. G. er svo mikið niðri fyrir, að hann hrópar upp yfir sig: “Öll þessi lög hafa verið dæmd dauð og ómerk---------- þorir nú Hr. Gíslason að halda þvi 1 frarn að þetta sé bara blaðalygar?” Nei, mér hefir aldrei komið slíkt til hugar. En Mr. S. G. skilur ekki það, sem liann er að reyna að hafa eftir mér. I mínum orðum felst ekkert annað en það, að stjórnin borgi aðeins heiming væxtanna- og á meðan svo er, tel eg lögin lifandi, en dóminn vera dauðan bókstaf. Til þes^ að afsanna orð mín um þetta, þarf Mr. S. G. að sýna fram á að dóminum hafi verið fullnægt og fullir vextir greiddir, en þetta mál er ekki útkljáð enn. Eg vil taka það fram, að hvað sem líður stjórn- arskrá og dómstólum, þá álít eg þessi lög (Alberta Provincial Sec- urities Act) sanngjörn og réttlát og mér finst að Alberta stjórninni beri lieiður og þökk fyrir að semja þau og framfylgja þeim. Það er fyrsta alvarleg tilraun, sem gerð hefir ver- ið af nokkurri stjórn í landinu, til að losa um þau þrælatök, sem pen- ingavaldið hefir náð á hálsi þjóðar- innar. VII. Þá minnist Mr. S. G. á það, sem hann kallart “The Press Act.” Heldur hann auðsjáanlega að öll þjóðin hafi skolfið af ótta út af þessu “fasista tiltæki” og að skelf- ingin hafi einnig náð suður um öll Bandaríki. Og hann undrast stór- lega að Mr. Gíslason skuli hafa get- að sofið, meðan þjóðirnar gengu gegnum þessar sáru raunir. Eftir alt þetta dettur Mr. Gíslasyni í hug að neita því, að “Caiíada þjóðin yfirleitt” sé Jirædd við Social Credit, Ja, fyr má pú vera aulaskapurinn. Eg sá ýmislegt af því, sem blöðin voru að bulla um þetta og fanst flest af því vera nauða ómerkilegt, og út í hött. Lög þessi fóru alls ekki fram á neitt “Press Control” eða tak- mörkun á prentfrelsi, eins og látið var í veðri vaka. En Mr. S. G. kemur með eina af sínum djúpvitru athugunum í sambandi við þetta: “Það var ekki auðvaldið, sem lét mest til $ín heyra, .heldur voru það verkamannasamtökin bæði i Canada og Bandaríkjunum, og svo blöðin sjálf.” Það er ekki neinn aulabrag- ur á svona athugasemdum, karl minn! En skyldi nú ekki auðvaldið eiga “helztu dagblöð landsins.” Og ef svo væri, er þá ekki eðlilegt að raddir eigendanna komi þar fram? Nei, ekki auðvaldið, heldur blöðin sjálf. VIII. Að endingu vil eg taka upp eina klausu enn úr þessu síðasta skrifi Mr. S. G.: “Næst kemur S. Cr. postulinn með þá uppgötvun: “Fylk- ið hefir takmarkað stjórnarvald og stjórnin hefir því ekki getað stjórn- að eftir sinni vild.” (Þessi orð haffii eg eftir Major Douglas, en Mr. S. G. virðist ekki hafa skilið það) ; því svo heldur hann áfram: “Þarna sýnir Mr. Gíslason livað WE'RE ALL NUTTY HERE AND THERE .By P. N. Britt_ FOR quite a while now, there has been a lot of talk about “dunk- ing.” It has even got into the newspapers. Lots of folks think “dunking” is disgusting, and they don’t make any bones about it, even when they are drinking soup or something themselves. Maybe they have never known that a big Chi- cago restaurant had a gallery, for admission to which a fee was charg- ed, to sit and listen to folks drink- ing soup at the tables downstairs. Sometimes there’s just as much noise made chewing Bill Wrigley’s sticks as is made by the dunkers or soup- ers. If noise annoys! As it seems to do, if somebody else is making it. Just now, it’s “dunking” that’s a nuisance or a menace or something. * * * FOUR women were having an argument about “dunking” down at Saint Norbert the other after- noon. It was while they were eating hot dogs. A picture of a few dames eating hot dogs seems to have a shade on “dunking” or eating soup sorta disorderly. But, they had quite a discussion about “dunking,” for which they blame university gradu- ates very largely, for some reason or other. And, they didn’t get any- where with the argument. And they let it go at that. * * * DOUGHNUT-DUNKING has been approved by Emily Post, who is to table manners what the Mar- quis oL Queensbury was to boxing. Informed that Mrs. Gertrude Bin- ney Kay* had told Emerson College’s class in social usages at Boston that dunking is “all right at an informal house party or a little snack after theatre,” Mrs. Post laughed and agreed. “Any place that would have doughnuts would be like a picnic where you could do pretty much as you pleased,” Mrs. Post said. “Of course, you wouldn’t have doughnuts at a formal dinner anyway.” * * * MRS. KAY has added that dunk- ing was never correct under any circumstances, “unless you hold the doughnut between the thumb and third finger of your right hand.” Mrs. Post opined, however. “It doesn’t matter much how you hold it. If you are going to dunk, you are going to dunk. But dip it not too far and soread it not too wide.” ' * * 5> ABOUT five years after the world war, in October. 1923, to be ex- act, Lloyd George delivered an address in Massey Hall, Toronto. He told the audience that civilization was facing destruction. “Are wars done with,” he asked. “I wish to God I could say ‘yes.’ ... I wish I could . . . The next war might well destroy civilization unless somebody intervenes.” Well, Chamberlain in- tervened, so old L.-G. ought to be satisfied. But, the little Welshman isn’t, and he just goes on talking. * ♦ * D.OWN in Ontario, they collect more than twenty-eight millions, directly from_ the motor traffic, and they spend just a little more than nine millions on the highways. But, it enables Ontario to make cuts on other taxes that are harder to pay than the motor traffic taxes. Hepburn uses his head, as it were, and he doesn’t seerq to care what anybody thinks about it. Some of the other provinces would be get- ting along a lot better if they could manage to get hold of men of the Hepburn type, maybe. ** * * CANADA produces half the world’s platinum. Mussolini thought there was a lot of pla- tinum in Ethiopia, one of the main reasons he went after that country. But, there’s no platinum to be found there, so the Duco made a poor guess. * * * AT Corinth, New York, last week, a golf player swung a club that 'hit a ball that killed a cow. The owner of the cow took a shovel and an axe and destroyed the golf course on his farm. * * * Here is a significant sign that ap- peared outside a church in London: “If your knees knock together, kneel on them.” * « » It’s not so good in Belgium, either. There are 150,000 more on relief now than there were a year ago. * * * Lots of us still “roll our own” cigarettes. And, since Premier De- ladier, of France, has got into the public eye, it is frequently noted that he “rolls his own,” too. * * * GEORGE BERNARD SHAW, tall and thin, is an avowed vege- tarian. The late G. K. Chester- ton, who was very stout and strong, loved meat. One day these two witty Englishmen met on the street. Said Chesterton: “To look at you a person would think that there was a famine in England.” “And to look at you,” replied Shaw, “he’d think you were the cause of it.” hann er illa upplýstur í Social Credit kenningunni. Aberhart- stjórnin heldur því fram að hvert fylki sé fullveðja ríki, og að sam- bandsstjórnin hafi engan lagalegan rétt til að ónýta neitt af þeim laga- ákvæðum, sem fylkisstjórnir eða fylkisþingið afgreiði. Þetta er ein snurðan, sem Mr. Gíslason þarf að greiða úr.” Þarna er enga snurðu að greiða nema á skilningsfærum Mr. S. G. og því miður mun það vera ómögulegt. Þó hann ekki viti það sjálfur, þá eru þessi ummæli hans “óhrekjandi” sönnun fyrir því, að hann sjálfur er ekki aðeins “illa upplýstur” í S. Cr. kenningunni, heldur að hann hefir enga hugmynd eða þá alranga, um það, hvað S. Cr. kenningin er. Það kemur S. Cr. kenningunni ekki lifandi vitund við hvernig þeir, sem nú sitja við völd i Alberta, kunna að líta á rikisrétt- arstöðu fylkisins. S. Cr. kenning- in tilheyrir hagfræði, en ekki rikis- réttarfræði. Eg hefi áður bent Mr. S. G. á það hvers eðlis væri frétta- burður lians um stjórnmálin i Al- berta; þetta hefir hann tekið illa upp, í stað þess að gæta hins, að “sá er vinur er til vamms segir.” Hræðsla hans við S. Cr. virðist mér ekki geta komið af öðru en þekking- arleysi, ekkert orð, sem eg enn hefi séð frá honum bendir til þess að hann hafi reynt að kynna sér hana. Og hann getur aldrei aukið alin við hæð sína með því að flagga með orð og hugtök, sem hann ekki skilur, og háðsmerki og annað slíkt mikillæti felur ekki þekkingarskortinn fyrir þeim, sem betur vita. S. Cr. kenn- ingin er umbótastefna, sem ætti að vera athuguð með samúð af öllum, sem umbótum unna, það er hægt að mæla með henni og mót, en Mr. S. G. er til hvorugs fær. Þessvegna ætti hann að láta hana afskiftalausa, og einnig þá, sem eru að reyna að koma henni i framkvæmd, þangað til hann hefir kynt sér hana svo, að hann viti u'm hvað hann talar. Mr. S. G. langar til að vita á hverju eg byggi þau ummæli, að S. Cr. eigi nú fleiri fylgjendur en áður. Það er bygt á því, að sam- tök eru nú hafin víða þar sem engin voru áður, bvo sem í Quebecfylki, þar höfðu S. Cr. sinnar sameigin- legan fund fyrir skömmu og voru þar mættir 3-4 hundruð fulltrúar. Hjálmar Gíslason. Ljúffengt skozkt Visky Blandað og látið í flöskur í Canada undir beinu eftirliti eigendanna ADfllR & COMPANY GLASGOW hjá Gooderlham & Wlorts, Limited • V::m\ .ÆKmm m 25 oz. Flaskan $2.40 40 oz. Flaskan $3.75 Að viðbœttum söluskatti ef nokkur er This advertisement is not inserted by the Government Ldquor Control Commisslorí The Commission is not responsible for statements made as to quality or products advertised

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.