Lögberg - 26.07.1956, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.07.1956, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26. JÚLÍ 1956 7 L í F E F N I í fyrra kom út í Bandaríkjunum bók, sem nefnist “THE CHEMICALS OF LIFE” og er eftir Isaac Asimov prófessor í lífefnafræði við læknadeild háskólans í Boston. — Þessi grein er útdráttur úr fyrsta kafla bókarinnar. í öllum hlutum líkamans er efni. sem nefnist lífefni (protein). En því er nokkuð eíafnt skipt. í blóði og vöðv- um er 1/5 hlutinn lífefni, í heilanum er 1/12 hlutinn líf- efni og í tannglerungnum er taeplega 1/100 hlutinn lífefni. ^annig má segja að enginn hlutur líkamans sé án líf- einis. Þetta á ekki aðeins við um mannlegan líkama, heldur emnig líkama annara dýra og Plönturnar. Þar sem ekki er hfefni, þar er ekkert líf. Þótt Ver tökum hinar minnstu og htilfjörlegustu lífverur, svo sem gerlana, þá finnum ,vér iifefni í þeim. Og jafnvel þótt iengra sé farið og tekið það, Sem vér getum kallað hinar sllra frumstæðustu lífeindir, vmusana, þá finnum vér líf- efni í þeim. Vírusar eru svo smáir, að gerlar eru eins og risar í Sumanburði við þá. Sumir eru Svo smáir að milljón þeirra haemist fyrir í einni röð á Þumlungi. Þeir eru svo smáir þeir hafa varla nokkurn aunan lífseiginleika en þann að auka kyn sitt. Það gera þeir 1 frumum annara líftegunda °g valda oft sjúkdómum með því. Mislingar, lömunarveiki °g kvef eru meðal þeirra sjúk- öóma, er vírusar valda. Minnstu vírusar virðast að- eins gerðir af efnum, sem eru lífinu algjörlega nauðsynleg, því að annað kemst ekki fyrir 1 þeim. Þeir eru eingöngu Samsettir af sérstöku marg- hrotnu lífefni, sem nefnist hjarna-lífefni (nucleo-protein). Hér virðist því vera um hreint lífefni að ræða, án Sambands við neitt annað, og það er „protein.“ Nú eru um 120 ár síðan líf- efni var fyrst einangrað, og Vlsindamenn skildu þegar, að uér var um mjög merkilegan fund að ræða. Nafn þess bend- og til þess. Það var hol- ír lenzkur lífeðlisfræðingur, — ^fulder að nafni, — sem skírði Pað 1838 og kallaði protein. Hró hann nafnið af grísku °rði, sem þýðir „fyrst í röð- mni.“ Og áreiðanlega er pro- iein fyrst í röðinni, þar sem um líf er ag ræða. Úr hverju er þetta lífefni? að er úr frumeindum eins og ®ht annað, jafnvel klettarnir °g stjörnurnar. En frumeindir Gru margs konar, og efna- frmðingar hafa gefið þeim mismunandi nöfn, og hvert efni er nefnt frumefni. Menn þekkja nú 100 mismunandi frumefni. Sum þeirra, eins og ú. gull, silfur, járn og kopar Pekkja allir, en sum þeirra eru sv° fágæt, að allur þorri m^nna hefir aldrei heyrt Peirra getið. eindar sé 14, súrefnis 16 og brennisteins 32. Frumeind fer sjaldan ein sér. Það virðist sem mismun- andi frumeindir kjósi að sam- einast. Það samsafn nefnist sameind (molekule). En hvað er það, sem gerir lífefnið svo fábreytt öðrum efnum? Fyrst og fremst er þá nefna, að sameind þess er mjög stór. Og til þess að menn skilji hvað átt er við með þessu, þá er rétt að athuga þyngd ýmissa frumeinda og sameinda. Allar frumeindir eru mjög smáar. Það þarf milljónir milljóna af þeim til þess að mynda eitt lítið rykkorn. Þess vegna er það furðulegt að mönnum skuli hafa tekizt að vega frumeindirnar. Vetnisfrumeindin er hin léttasta af öllum, og þess vegna er venja að kalla þunga hennarl, til hægðarauka. Eða svo vísindalegar sé að orði komizt, þá er talan 1 látin tákna þunga vetnisfrumeind- ar. Kolafrumeindin er 12 sinn- um þyngri, og þungi hennar er því táknaður með tölunni 12. A sama hátt segjum vér að þungi köfunarefnisfrum- Til þess nú að vita hvað ein sameind muni vega, þurfa menn ekki annað en leggja saman þunga frumefnanna, sem í henni eru. Til dæmis má taka, að í vetnissameind eru tvær vetnisfrumeindir, og hvor þeirra hefir þungan 1. Þungi sameindarinnar er því 2. Köfnunarefnissameind er gerð af tveimur köfunarefnis- frumeindum, er hvor hefir þungann 14, og súrefnissam- eind er úr tveimur súrefnis- frumeindum, sem hafa þung- ann 16. Þungi köfnunarefnis- sameindar er því 28, en þungi súrefnissameindar 32. Sama gildir einnig þegar um fleiri tegundir frumeinda er að ræða í einhverri sam- eind. Vetnissameind, sem í eru ein súrefnis frumeind og tvær vetnis frumeindir, hefir þungann 16-)-l-}-l eða 18. Vetnissameind er mjög lítil. En í þeirri sameind er kallast sykur, eru 12 kolaefnis frum- eindir, 22 vetnisfrumeindir og 11 súrefnis frumeindir. Þungi kolefnis frumeindanna er samtals 144, vetnisfrumeind- anna 22 og súrefnis frumeind- anna 176. Ef vér leggjum þetta saman þá er þungi sykur sameindarinnar 342. Á þessu munar nú allmiklu og á þunga vetnis sameindar, en þó eru aðrar sameindir miklu þyngri. í Spanish Fork (MINNING ÍSLENZKRA LANDNEMA) Lesið á íslendingasamkomu í Los Angeles. California 3. júlí 1956 Hér þreyttir landar sofa síðasta blundinn í svalri mold hins nýja fósturlands, og legkaup sitt þeir greiddu hörðum höndum, en hnýttu sinni ættjörð frægðarkrans; því Islendings heiti er heiðursletri og hetjudáð í sögu byggðar skráð, og landnemanna nöfn og afrek unnin í afkomenda minni geislum stráð. Sem bjartur viti minnismerkið lýsir; af manndómsverki heiðum bjarma slær, sem þeim, er síðar koma, veginn vísir, og vekur huga líkt og gróðurblær. Um brautryðjendur alltaf leggur ljóma og leiftur stíga upp frá þeirra gröf; . þeir samleið áttu dögun dagsins nýja, er dýrðarroða sló á tímans höf. Að dauðastund þeir ættarjörðu unnu með ást, sem dvölin fjarri hennar strönd og þráin djúpa höfðu fagurfléttað og fastar ofið hjartans tryggðabönd. Því lengra, sem að leið á ævidaginn, varð landnemanum kærri æskustund, og myndin sú af feðralandi fegri, sem fjarlægð greypti inst í hugans lund. 1 friði hvílið dyggir sómasynir og sæmdardætur lands við yzta haf, er þegnar trúir voru Vesturálfu, sem vonum ykkar byr í seglin gaf. En land vort þakkar tryggð við ættarerfðir, sem ykkur vermdi fram á hinzta kvöld, og hitar enn um hjarta ykkar niðjum, þó heil sé þeim að baki liðin öld. RICHARD BECK Athugasemd: íslenzka landnámið í Spanish Fork, Utah, ótti, eins og kunnugt er, aldarafmæli í fyrra. Þar í bæ er einnig fagur minnisvarði landnemanna, og er hann gerður í líki vita. Að framanskráðu er vikið í kvæðinu, sem ort var, er höf. var nýlega á ferð á þeim slóðum. 1 einni sameind af fitu eru allt að 170 frumeindir og sam- eindarþungi þeirra er nær 900. Nú getum vér snúið oss að lífefnis sameind og hvernig hún er t. d. í samanburði við fitu og sykur sameindir. En þá ber oss að gæta að til eru óteljandi lífefnis sameindir, en vér getum tekið lífefni, sem fyrirfinnst í mjólk og hefir verið rannsakað allítar- lega. 1 einni sameind er þar eigi minna en 5941 frumeind, þar af 1864 kolefnis frum- eindir, 3012 vetniseindir, 576 súrefniseindir, 468 köfnunar- efniseindir og 21 brennisteins eind. — Sameindarþunginn verður þá um 40,000, eða 45 sinum meiri en fitusameindar og 120 sinnum meiri en sykur sameindar. Er þá rétt að taka þetta líf- efni til samanburðar? Ónei, það er oflétt. Að meðaltali hafa lífefnasameindir þung- ann 60,000, og mörg eru miklu þyngri. Sumir vírusar eru líf- efna sameindir, þar sem þung- inn er talinn í milljónum, jafn vel hundruðum milljóna. Til eru sameindir, sem eru eins þungar og lífefni, en gera þó ekki sama gagn og lífefna sameindir. Til dæmis má taka cellulose í timbri. Sameind þess er mjög þung, en það gerir þó ekki annað gagn en herða efnið, sem umlykur hin- ar lifandi frumur stofnsins. Annað efni, sem nefnt er glycogen og finnst í lifrum dýra, hefir mikinn sameindar þunga, en það gerir þó ekki annað en viðhalda bruna í lík- amanum. Á hinn bóginn hafa lífefnin óteljandi hlutverk- um að gegna fyrir líkamann. Ef collulose og glycogen verða fyrir áhrifum af sér- stökum sýrum, leysast sam- eindirnar upp í minni eindir, og þessar minni eindir eru hinar sömu hjá báðum. Það eru glucose-sameindir, en glu- cose er sykurefni, sem finnst í blóði. Með öðrum orðum: cellulose sameindin er eins og keðja af glucose-sameindum, sem festar eru á band eins og hverjar aðrar perlur, og glyco- gen er eins og keðja úr sams konar perlum, sem aðeins er raðað á annan hátt. Gagnsemi cellulose og glycogen virðist því takmarkast af því að sam- eindirnar eru eingöngu úr sams konar eindum. Þetta á og við aðrar þungar sameind- ir (nema lífefna eindirnar), því að þær eru oftast nær úr einu og sama efni, en þó stundum tveimur. Þegar lífefni verða fyrir á- hrifum af sýrum, leysast sam- eindirnar líka upp í minni eindir. Þessar minni sameind- ir eru kallaðar amino-sýrur, og þær eru mjög mismunandi. Það eru til um 20 mismunandi _ amion-sýrur, en eðlisþungi sameinda þeirra er frá 90 til 250. Það má blanda þeim saman, en hvernig sem farið er að þá mynda þær lífefni. Á hve margan hátt er þá hægt að mynda lífefni þannig? Að meðaltali munu vera um 500 amino-sýru sameindir í hverri lífefnis sameind, en vér getum byrjað með minna. Setjum svo að vér höfum að- eins tvenns konar amino- sýrur, og getum vér þá kallað þær a og b. Þær er hægt að sameina á tvennan hátt: ab og ba. Ef vér hefðum þrenns kon- ar amino-sýrur, a, b, og c, má blanda þeim á sex- vegu: abc, vér hefðum ferns konar sýrur, ach, bac, bca, cab og cba. Ef má blanda þeim á 24 vegu og þetta margfaldast eftir því sem tegundunum fjölgar. 10 mismunandi amino-sýrum má blanda á 3,500,000 vegu, og 20 má blanda á 2.500,000,000,000,- 000,000 vegu. En nú eru í lífefnis sameind að meðaltali 500 amino-sýrur (þótt ekki séu þær allar sér- stæðar), en þeim má blanda á svo marga vegu að útkoman yrði að teljast með 1 og 600 núllum á eftir. En þetta er hærri tala en á öllum frum- eindum í heiminum. Þegar þess er nú gætt hve fjölbreytnin getur orðið ó- endanlega mikil í því hvernig amino-sýrum er raðað saman, þá þarf engan að undra að líkaminn hefir yfir að ráða mörgum tegundum lífefna, sem hvert hefir sitt sérstaka hlutverk, og að aldrei getur orðið skortur á nýjum og nýjum tegundum lífefna. Eins er það ekki að undra að út af slíkum sameindum geti líf sprottið. —Lesb. Mbl. Dremys MD 385

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.