Lögberg-Heimskringla - 12.05.1978, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 12.05.1978, Blaðsíða 7
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 12 maí 1978 7 Minning: ~ Sigurður Pólsson 1893-1977 Sigurður Pálsson, sem hér verður Jítillega minnst, var fæddur 5. desember 1883 að Borgum í Nesjasveit við Homafjörð. Foreldrar Sig- urðar voru hjónin Páll Þór- arinsson, fseddur 1869 að Keldudal i Mýrdal, siðast bóndi á Ytri Sólheimum í Mýrdal. Hann lést 1922. Móð ir Sigurðar var Stefanía Sig urðardóttir, fædd 1869 að Brunnum í Suðursveit. For- eldrar hennar voru hjónin Sigurður Sigurðsson og Val- gerður Einarsdóttir, og eru fjölmennar ættir komnar frá þeim, og eru margir afkom- endur þeirra í Skaftafells- sýslu og víðarv Stefaní andað ist 1948 að Ytri Sólheimum. Fárra vikna var Sigurður heitinn tekinn í fóstur hjá Jóni Einarssyni og Guðrúnu Ófeigsdóttur í Hafnarnesi í Nesjum, þar sem nú stendur kaupstaðurinn Höfn. — Þar ólst hann upp til níu ára ald- urs. En sumarið 1903 taka þau sig upp Jón og Guðrún, þá bæði af léttasta skeiði, bregða búi og fara, eins og svo margir á þeim árum að leita gæfunnar í hinu fyrir- heitna landi vestan hafs. Bergur sonur þeirra og kona hans Pálína Einarsdótt vinna að heimilisstörfum, og kom fljótt í ljós vilji hans og árvekni við hvert það starf, sem honum var trúað fyrir. 1 full sextíu ár vann hann að heimili sínu. — Það var snemma á orði haft, hve mik ill verkmaður hann væri, og vildi hver maður með honum vera, því það var hvort tveggja, að hann var sam- vinnugóður og hinn skemmti legasti í hópi. Eins og hann átti kyn til var hann fremur stór maður, svipmikill, dökk uf yfirlitum og vel á sig kom inn, léttur á fæti, og hinn kempulegasti. Ekki sóttist hann eftir mannaforráðum, því hann var fremur hlédrægur að eðl isfari, en hann léði hverju góðu máli, sem til framfara horfði, fylgi sitt. Hann tók þátt í félagsmálum sveitar sinnar, og með sérstökum á- huga studdi hann söngfélög, enda hafði hann ágæta söng rödd. Ekki gerði Sigurður við- reist um dagana. Þó auðnað ist honum að ferðast til Is- lands á efri árum, að sjá landið sem hann skildi við á tíunda aldursári. Systir hans og anar bróðir voru þá bæði látin, en hann heimsótti Ás- geir bróður sinn, og hafði þá miklu ánægju að ferðast með honum um átthagana og hitta þar margt af frænd fólki sínu. Þótt ungur væri gerðist Sigurður landnámsmaður. Nú munu þeir vera fáir eft- ir ofanjarðar, sem fyrstir námu landið. — Hann rækti það hlutverk vel, og hann lifði það af sjá frumskóg- inn ruddan og landið ræst fram. Hann sá skógarstíg- ana verða að beinum upp- hleyptum vegum, og forar- flóana að frjósömum ökrum. Hann var orðinn þreyttur og heilsan biluð.og „gott er gömlum, að göngu ljúki.” — Hann fylgdi flestum bestu vinum sínum til grafar, og fækkar þeim nú óðum, sem áttu með honum samleið, en þeir sem eftir eru kveðja nú með söknuði þennan góða samferðafélaga. Otför Sigurðar heitins var gerð frá Betel heimilinu á Gimli 3. janúar 1978, og var honum að eigin ósk búinn legstaður í Gimli grafreit. Keith Peterson prestur Gimli safnaðar og heimilis- prestur að Betel, þjónaði við útförina. Það er bjart yfir minningu þessa mæta manns. Vinur. (S.W.) ir ásamt ungum syni þeirra höfðu farið vestur árið áður. Jón og Guðrún munu hafa staðnæmst í Winnipeg, en stuttu síðar fór Sigurður til Bergs og Pálínu sem þá voru sese að í hinni svokölluðu Framnesbyggð, og átti hann heimili hjá þeim æ síðan, þar til þau brugðu búi. Þá urðu aðeins húsbændaskipti. Heim ili Sigurðar var áfram á sama stað hjá Sigurjóni (Bergsyni) Horafjord og Guðrúnu konu hans Guð- mundsdóttur. 1 maímánuði 1966 gerðist Sigurður vist- maður á Betel heimilinu á Gimli, og þar andaðist hann 30. desember 1977 eftir all- langa sjúkdómslegu. Ekki mun Sigurður hafa notið neinnar formlegrar skólamematunar, en ein- hverja undirstöðu fékk hann í heimahúsum, eins og títt var um unglinga í sveitum á Islandi um aidamót. Ekki voru heldur hagkvæmari skil yrði til menntunar þegar til Ameríku kom. Að visu var skóli settur i Framnesbyggð 1903, en heimili hans var svo fjarri skólanum, að eng- in tök voru á að koma drengnum þangað. Þannig fór hann á mis við skólavist, en hann lærði og tamdi sér það, sem er ekki ævinlega lært í skólum, manndóm, trú mennsku og kurteisi. „Hver býr sig til fundar við lærdóm og list, í landi sem heimtar öli búverkin fyrst?”, sagði skáldið. Sigurður fór snemma að EINAR JÚLÍUS ! Einar Júlíus Sólmundson lést 23. febrúar 1978. Hann var fæddur í Winnipeg 23. ágúst árið 1902. Foreldrar hans voru séra Jóhann Pét- ur Sólmundsson og Una Guð rún Jónasardóttir. Hann ólst upp á Gimli. Árið 1933 giftist hann Sig urborgu Grimólfson, Mikley, og þar bjuggu þau öll sín hjónabandsár. Þau hjón eign uðust fimm börn, fjóra drengi og eina stúlku, sem öll eru gift, — Einar, Jóhann es, Robert, Herbert og Sharon (Mrs. David Holtz). Barnabörnin eru fjórtán. Eftirlifandi eru fjórar syst ur hans og einn bróðir, — Margrét Sigurdson, Berg- thora Petursson, Thorbjörg APOLOGY In last week’s issue, the photograph to accompany the obituary of Mrs. Ingi- björg Eggertson was inad- vertently omitted. We apolo- gize to our readers for this error. Davidson, Fríða Gordon og Leifur Jónas. Einar Júlíus missti konu sína í desember 1976. Útför hans var gerð frá kirkjunni í Mikley, og var hann jarð- settur við hlið konu sinnar í kirkjugarðinum þar. ÁRNI HERMANSON Arni Hermanson passed away on April 28, 1978 at Nanaimo Hospital, 80 years of age, a resident of Nana- imo B.C. for the past ten years. He was born in Ice- land, son of Armann Herm- anson and Amorina Ama- dóttir at Bardsnesi, in Nord- firdi, Iceland. When Arni was not a year old his Father died at sea. Three years later in 1902, his Mother moved to Mani- töba, Canada and there mar ried Jon Magnusson Aust- man and they had one son Arman. In 1905 they all moved to the Holar District at Leslie, Saskatchewan. — Arni farrned there for ove>' 50 years. All his family have predecease him, two broth- ers Gunnar and Armann and one sister Gwennie. He is survived by loving relatives and friends. Memorial service was held on April lst at Nanaimo, B.C. Reverend H. Boyd off- iciated. — Arrangements by the Memorial Society of BC. BUSINESS AND PROFESSIONAL CARDS Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi FORSETI: STEFAN J. STEFANSON ,37 Macklin Ave. Winnipeg, Maniioba R2V 2M4 Siyrkið félagið og deildir þess, með því að gerasl meðlimir. Ársg.iald:* EINSTAKLINGAR $3.00 — HJÓN $5.00 Sendið ársgjöld til gjaldkera ykkar eigin deilda, eða til Lilja, Araason, 1057 Dominion St., Winnipeg, Manitoba RICHARDSON AND COMPANY BARRISTERS AND ATTORNEYS AT LAW 274 Garry Sireei, Winnipeg, Man. R3C 1H5 — Phone 957-1670 Mr. S. GLENN SIGURDSON attends in GIMLI and RIVERTON on the lst and 3rd PRIDAYS of each month. Offices are in the Gimli Medical Centre, 62-3rd Ave., between the hours of 9:30 A_M. and.5:30 P.M. with Mr. Sigurdson and his legal assistant in attehdance. — (Telephone 642-7955). In Riverton, Mr. Sigurdson attends in the Riverton Village Office between tne hours of 1:00 P.lVi. and 3:00 P.M. Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. 696 Sargent Avenue Winnipeg, Man. R3E ÖA9 Divinsky Cameron & Cook Charlered Accounianis 608 Somerset Place, 294 Portage Ave., Winnipeg Manitoba R3C 0B9 PAINTS Benjamin Moore Sherwin Williams C.I.L. HARDWARE GLASS and GLAZING WOOD and ALUMINUM WALLPAPER 783-5967 Phones: 783-4322 THOMAS A. GOODMAN, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor and Notary Public 373 Main Street, Stonewall, Manitoba B0C 2Z0 P.O. Box 96 Ph. 467-2344 A. S. BARDAL LTD. FUNEHAL HOME 843 Sherbrook Sireei Selur líkkistur og annast um útfarir. Ailur utbúpaður sá bezti. Stofnað 1894 Ph. 774-7474 Minnist VETEL í erfðaskrám yðar Tallin & Kristjansson Barrislars and Soliciíors 300- 232 Portage Avenue WINNIPEG, MANITOBA R3C 0B1 S. A. Thorarinson BARRISTER and SOLICITOR 708 SQMERSET PLACE 294 PORTAGE AVE. R3C 0B9 Off. 942-7051 Res. 489-6488 Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver 207 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Off. 942-5756 Res. 783-6688 Telenhone (204) 943-0526 hilly Licenced Restaurant Dine In — Pick-Up — Home Delivery 3354 Portage Avenue Phone 888*3361 St. James-Assiniboia ICELANDIC STAMPS WANTED OLDER ICELANDIC STAMPS AND LETTERS ARE VALUABLE I am en Expert Collector, eble to Appraise or Buy BRYAN BrjánnWHiPPLE 1205 SPRUCE STREET, BERKELEY, Cal. 94709 U.S.A HADLEY J. EYRIKSON Barrister and Solicitor 298 St. Anne’s Road, Winnipeg, Manitoba R2M 4Z5 Business phone: 256-8616 The Western Paint Co. Ltd. S21 HARGRAVE .ST. WINNIPEG “THE PAINTERS’ SUPPLY HOUSE” SINCE 1908 Ph. 943-7395 J. SHIMNOWSKI, President A. R.^COTE, Treasurer GOOÐMAN and KOJIMA ELECTRIC ELECTRICAL CONIKACTORS 640 McGee Streeí Winnipeg, Man. R3E 1W8 Phone 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA Evenings and Holidays BYMBEYGLA faest á íslandi hjá: Jóhannesi Geir Jónssyni Heiðarbæ 17, Reykjavik, Bókav. Edda, Akureyri Bókav. Kr. Blöndal, Sauðárkróki.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.