Alþýðublaðið - 24.10.1963, Page 1

Alþýðublaðið - 24.10.1963, Page 1
m 44. árg. — Fimmtudagur 24. október 1963 — 231. tbl, Esíí? Jf I W 8WM lii íÍsíSSÍSí Forsíða rússnesku bókarinnar FYRR Á ÞESSU ÁRI kom út í Moskv u bók um ísland og íslenzka utanríkis- stefnu. Eru í bókinni harla einkennilegar lýsingar á þjóðinni og ruddalegar árás- ir á þá stefnu, sem mikill meirihluti íslendinga hefur stutt undanfarin ár. Er sér- staklega ráðizt á núverandi ríkisstjóm og einstakir ráðherrar hennar svívirtir. Hins vegar er talað vel um Sósíalistaflokkinn (ekki Alþýðubandalagið), MÍR og aðrar slíkar stofnanir og samvinnuhreyf ingunni hælt fyrir baráttu hennar gegn einkaauðmagni í landinu! Bók þessi er 104 síður, gefin út af S ovézka skólanum fyrir alþjóðleg málefni, en þar eru þjálfaðir menn fyrir utanríkisþjónustu Rússa. Einhverjum fleirum virð ist þó ætlað að lesa ritið, því að það er g efið út í 5 000 eintökum. I kafla um núverandi ríkisstjórn I Islands eru sérstakar árásir á Al- þýðuflokkinn ogr Guðmund í. Guð mundsson utanríkisráffherra. í þessum kafla er ástandi í tíff nú- verandi stjórnar meffal amtars lýst þannigr: „Ennþá býr fjöldi íslenzkra fjöl skyldna í rökum kjöllurum, torf bæjum, í hermannabrögrgum og flugrvélaskýlum." Sagrt er, aff lífs- kjörin hafi versnaff og lialdi áfram aff versna undir viðreisnarstjórn. „Þannigr hæltu margrir íslenzkir kennarar aff starfa í skólunum og’ verkfræffingrar fluttust úr landi ár ið 1961, þar sem þeir grátu ekki aflaff sér og sínum jafnvel hóg- værasta viffurværis í Iandi.“ Sagrt er frá, aff atvinnuleysi hafi skot- ið upp kollinum, sem ekki hafi veriff í mörg ár! Þá segir, aff langsamlega van- hugsaffasta verk stjómar Ólafs Thors hafi samt veriff aff semja við ráffamenn Bandaríkjanna um aff leyfa þeirn aff endurhæta her- stöð sína í Keflavík, en hættuleg asta atriffi fyrir ísland í þessum sanmingi er sagt vera ætlun Pentagons (bandarísku herstjóm- arinnar) „aff byggja upp herstöff í Hvalfirffi fyrir kafbáta útbúna kjamorkuvopnum.“ Þá segir: „Yfirleitt, þegar gerðir em samningar á milli íslands og Bandaríkjanna er hæversklega þagaff nm þann dollarastraum, sem fylgir þessum samningum.“ Skýrt er frá því, að á íslandi séu sterk samtök hernámsandstæð inga og aff frumkvöffufl allrar bar áttu gegn bandaríska hernáminu sé Sameiningarflokkur alþýffu- Sósialistaflokkurinn. GRIPAEMAR VESTUR-ÞÝZKA HERSINS TEYGJA SIG TIL ÍSLANDS. Þá er í bókinni furffusaga um: það, hvemig Vestur-Þjóffverjar séu aff seilast til valda á íslandi." Sagt er, að „árás Bónn“ sé í tvennu lagi: hemaffar- og pólitísk og efnahagsleg. Er fullyrt, að hefndarsimigr í Boiy.i geri sér1 mjög góffar vonir um árangur þessarar sóknar á hendur íslend- ingum! Fullyrt er í bókinni, aff Vestur- Þjóffverjar hafi inn Iangt skeiff sótzt eftir leyfi hjá íslcnzku stjóm inni til að byggja upp herstöffvar og æfingastöðvar á Islandi til aff reyna þar eldflaugar fyrir her sinn. Síðan segir frá nazistahreyfingu á íslandi: Framh. á bls. 10 I Fárviðri gekk yfir landið í gær. Mest var veðurhæðin í Vestm.- eyjum, 16 vindstig, eða um 200 km. hraði á klukkustund. — í ó- veðrinu strandaði brezki togarinn Northem Spray undir Grænu- hlíð, en skipverjum, 20 að tölu, var bjargað um borð í Óðin. Emnig strandaði Júní úr Hafnarfirði á skeri rétt við Álftanes. — Þá var saknað trillu frá Rifshöfn, og var hún ekki komin fram kl. 1 í nótt. Bátsins Vers frá ísafirði var saknað, en hann kom fram heilu og höldnu. Nokkrar skemmdir urðu í Vestmannaeyjum, — 3 millilandaflugvélar urðu að snúa við, skemmdir urðu á Stokks- eyri og víðar. Sjá nánar í fréttum á baksíðu og 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.