Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 34

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 34
84 hangið og án efa saltað, og kallaðist kjötið, að minsta kosti nýtt, slátr. Blóðið úr skepnunum virðast fornmenn eigi hafa hirt, en mörinn létu menn í innýflin, að minsta kosti í langana, og borðuðu svo. Skinnin höfðu menn f skó og til iláta að flytja í, og enn fremr f hvílu- poka þá, er menn höfðu með sér á ferðum til að sofa f, og kölluðust þeir húðföt. Ullin af fénu var verzlun- arvara, svo sem sagt hefir verið, optast unnin í vað- mál eða vararfeldi, en þó einnig nokkuð flutt út óunn- ið. Svínakjötið höfðu menn og til fæðu, og lítr út fyr- ir, að það hafi þótt tyllidagamatr1. En auk þessara gagnsmuna höfðu menn og ýms önnur not af nautum og hestum. J>að var alltftt f fornöld, að gefa gjafir, annaðhvort vinum sfnum eða þá þeim, er menn möttu mikils og vildu vingast við. Gjafirnar vóru eins og geta má nærri margs konar, en opt vóru það ýmist vænir uxar eða falleg stóðhross. Gáfu menn ýmist einn uxa eða tvo, 7 vetra gamla eða eldri. Stóðhross gáfu menn 3, 4 eða 5, og þóttu þetta hvorttveggja hinar beztu gjafir. pá vóru uxar eigi sfðr en hestar hafðir til blótfórna, svo sem þá er menn skyldu eiða vinna eða höfðu sigrast á hólmi eða báðu guð þann, er menn tignuðu mikið, einhvers þess, er þeim þótti mik- ils um vert, að þeir fengi, og þótti þá mikið undir þvf komið, að það sæist, að fórnin væri með þökkum þegin. |>á beittu menn og í fornöld uxum og hestum, og þó einkum uxum, fyrir sleða. Var það eitt af at- orku og yfirburðum fornmanna yfir oss niðja þeirra, að þeir notuðu mikið sleða-æki, ekki að eins til flutn- 1) Njála, kap. 48. bls. 74—75. JFóstbræðra saga, kap. 6. bls. 20. Korrnaks saga, kap. IV. bls. 34. Yígastyrs og Heiðarvíga saga, kap. 23. bls. 342. ísl. forns. I. bls. 190 og 198. Harðar saga, kap. 22. bls. 71. ísl. forns. II. bls. 158.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.