Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 115

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 115
115 tappinn tekinn úr flöskunni, svo að óbreytt lopt kom- ist með bakteríum þeim, sem i því sveima, að seyðinu, mun það innan skamms taka að skemmast, og smá- kvikindin að myndast; sje seyðið þásoðið á nýjaleik, mun rotnunin hætta, og þannið koll af kolli. Til þess að verja kæfu skemmdum, er hjer á íslandi við höfð sú aðferð, að undir eins og kjötið er soðið, saxað og því drepið niður í ílátið, er hellt yfir það bræddri feiti, sem storknar skjótt, svo að úr verður föst skán, og kvik- indunum veitir þá fremur örðugt að komast að kjöt- inu. Aðferð þessi er mjög hæg, en næsta ófull- komin. Jeg hef nú leitazt við, að sýna hina miklu líkingu, á milli gerðar og rotnunar, og hversu hvortveggja er komin undir sjerstökum smáum bakteríum í efnum þeim, sem gerð kemst í, eða rotnun. f*að, sem hvor- tveggja þessi kvikindi vinna í þessu efni, sem svo er mikilsvert fyrir allt lifandi hjer á jörðu, væri eitt næg ástæða fyrir oss til þess, að beina sjerstaklega athygli voru að skapnaði þeirra, viðgangi og öllu Hfi ; en nú skul- um vjer virða fyrir oss smákvikindi þessi, að þvi leyti einu, er tekur til vors eigin lífs og heilbrigði, sem virðist að talsverðu leyti vera háð þessum örsmáu kvikindum. þ>að lítur svo út, sem fjöldi hinna hættu- legustu sjúkdóma vorra stafi frá smákvikindum þessum, og að vjer eigum þvi í þessu efni að berjast við óvin þann, sem verði mjög hættulegur sökum grúans. £>á er maðurinn hefur verið að reyna tíl, að hlýðnast boði heilagrar ritningar, að gjöra sjer jörðina undirgefna og drottna yfir öllum lifandi skepnum hennar, hefur hann hvorki sparað skilning sinn nje hendur, til að finna einhver áhöld og ráð til að veikja þær skepn- ur, sem hann hefur ætlað að gætu orðið hættulegar valdi sínu, eða skaðlegar á einhvern annan hátt, eða 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.