Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 2
134 að fá hin gömlu lög numin úr gildi og önnur sett í staðinn. Eins og eðlilegt er, minnkar þá áhugi manna á að kynna sjer þau. Eptir því sem tímar líða fram, týnast handritin, og þau, sem eru geymd, gleym- ast. Á 15. og 16. öld er þekking á hinum fornu rit- um mjög lítil, og þegar menn aptur fara að rannsaka handritin og kynna sjer þau á 17. öldinni, þá er eigi lengi að bíða, þangað til þau eru flutt út úr landinu. Svo var einnig um beztu handritin af Grágás; þau voru flutt til útlanda; en þar hafa þau og verið geymd í söfnum og varin fyrir eyðileggingu, sem bókum og handritum er næsta hætt við, þegar þau eru í hönd- um einstakra manna og ganga milli þeirra, mann frá manni. Hin beztu handrit af Grágás eru í Kaup- mannahöfn i bókasafni konungs og í safni Árna Magn- ússonar, og hafa þau verið geymd þar nærri eins og hulinn leyndardómur fyrir almenningi á 2. hundrað ára. Grágás var fyrst gefiu út 1829, en auk þess sem út- gáfa sú var dýr (16 kr.), þá var hún að mestu sniðin eptir kröfum latínulærðra manna, og hefur því tæplega breiðzt mikið út meðal manna á íslandi. Fyrst eptir að núverandi hæstarjettardómari dr. Vilhjálmur Fin- sen hafði gefið út Grágás eptir skinnbókinni í bóka- safni konungs, og síðan gefið út Staðarhólsbók, og nú að endingu öll handritabrot af Grágás, er nokkuð kveður að, þá má fara að búast við því, að almenningur fari að kynna sjer hin fornu lög. J>á ber og annað til þess, að hin fornu lög eru litt kunn meðal almennings, og það er það, að lög- fróðir menn á íslandi hafa nær ekkert ritað um Grá- gásarlbg á íslenzku; það eru að vísu til dálítil rit um hana á íslenzku, en þau eru óprentuð; enn fremur er minnzt á lögin hjer og hvar í prentuðum bókum, en þetta er svo lítið, að verulegan fróðleik er eigi af því að tá. Á útlendum málum hefur aptur á móti verði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.